Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DKS. 1988 7 Verður ert þú, Drottínn og Guð vor, að fá dýrðina og heiðurinn og máttinn, því að þú hefur skapað aila hluti, og fyrir þinn vilja urðu þeir ti1 og voru skapaðir. í dag er sunnudagur 8. desember og er það 343. dagur ársins 1968. Eftir lifa 23 dagar. 2. sunnudagur í jólaföstu. Teikn á sólu og tungli. Maríumessa. Árdegisháflæði kl. 8.15. Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allan sóiarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og heigidagalæknir er i sima 21238. Neyðarvaktín svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 Ul kl. 5 sími 1-15-18 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl. 14.00 -35.00 og 19.00-19.30. Kvöld og helgarvarzla í lyfja- 50 ára er í dag Valgerður Árna- dóttir, til heimilis Ásgarði 27. FRÉTTIR Námskeið í Nýja testamentisfræð- um heldur áfram í félagsheimili Hall grímskirkju mánudagskvöld kl. 8.30. Dr. Jakob Jónsson. Jólabazar verður haldinn í Barnaskóla Að- ventista, Ingólfsstræti 19 í dag kl 2. Alls konar munir til jólagjafa, hækur, jólakort, kökur. Komið og gerið góð kaup. AUur ágóði rennur í bamaskóla- sjóð. Samkomur Votta Jehóva. Reykjavík: í félagsheimili Vals kl. 5. Fyrirlestur „Hvemig verður framtíð þín mótuð“. Hafnarfjörður: 1 Góðtemplara- húsinu kl. 4. Fyrirlestur „Var Nóa flóðið gömui goðsögn eða spádóm- legur veruleiki?" Keflavík: Fyrirlestur kl. 4 „Fjall ræðan afmarkar rétta lífsstefnu. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag- inn 8. 12. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 bænastund olla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel komnir. Skógarmenn, yngri dei'd. Fundur verður mánudaginn 9. desember kl, 6 í KFUM við Amt- mannsstíg. Skemmtileg skugga- myndasýning o.fl. Síðasti Skógar mannafundurinn fyrir jól. Kvennadeild Borgfirðingafélags- Ins heldur fund fimmtudaginn 12. desember kL 8.30 kl. 8.30 í Haga- skóla. Konur munið að taka myndir með úr ferðalaginu í sumar. Jélabasar Guðspeklfélagsins verður haldinn sunnudaginn 15. des Félagar og velunnarar eru vinsam- legast beðnir að koma gjöfum sín um eigi síðar en laugardaginn 14. des. í Guðspekifélagshúsið eða Hann yrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns, Að alstræti 12. Kristniboðsfélag karia Fundur mánudagskvöld í Betan- iu kL 8.30 Séra Sigurjón Þ. Áma- son hefur Bibliulestur. Allir karl- menn velkomnir. St. Georgs-skátar — Vestri Munið jalafundinn mánudaginn 9. des. að Fríkirkjuvegi 11 kL 8.30 Gestir fundarins verða: 1. gildi og stjóm og deildarforingjar Vestur- bæjarfylkis, Skátaþáttur, veitingar og fleira. lljáipræðisherinn Sunnud. kL 11 helgarsamkoma. Kl. 8.30 Hermannavígsla og kveðju Kamkoma fyrir Daniel Óskarsson. búðum í Reykjavík, vikuna 7. des. —14. des. er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugard. — mánu- dagsm. 7.—9.12 er Kristján Jóhann esson sími 50056, aðfaranótt 10. des. er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir i Keflavík 3.12. og 4.12 Arnbjörn Ólafsson 5.12 Guðjón Klemenzson 6.12., 7.12., 8.12 Kjartan Ólafsson 912. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar i hjúskapar- og f jölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. Q Edda 5968120107 — 1 Frl. □ Mímir 59681297 — 1 atkv. & frL I.O.O.F. 3 = 1501298 = I.O.O.F. 10 = 1501298 % 9.0. Herfólkið tekur þátt í samkom- um dagsins. Mánudag kl. 4 heim- ilissambandsfundur. Velkomin. Fíladclfía, Reykjavík: Almenn samkoma sunnudaginn 8. des. kl. 8 Ræðumaður: Willy Hansson frá Nýja Sjálandi. Sjálfstæðisfclagið Þorsteinn Ing- ólfsson heldur aðalfund að Fólk- vangi þriðjudaginn 10. desember og hefst hann kl. 9 síðdegis. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 8. des. kl. 8.30 Allir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra, Keflavík Bingó verður haldið í UMFK- húsinu í Keflavík sunnud. 8. des. kl. 9. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna verður á sunnudag 8. des. kl. 4 Kynnis- og spilakvöld verður sama dag kl. 8.30. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Fundur verður þriðjudaginn 10. des. í Safnaðarheimilinu kl. 8.30 Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta verður í Félagsheimilinu mánudag jnn 9. des. kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8 Frank M. Halldórsson Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóhlíð 16 sunnudags kvöldið 8 des. kl. 8. Verið hjartan lega velkomin. KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8.30. Friðrik Schram, skrifstofu maður talar. Allir velkomnir .Ungl ingadeildin mánud. kl. 8 Tómstunda fundur byrjar kl. 7 Nemendasamöand Húsmæðraskól- ans á Löngumýri Jólafundurinn verður í Lindarbæ mánudaginn 9. des. kl. 8.30 Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Bessastaðahrepps heldur bazar sunnudaginn 8. des. kl. 3 í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur jólafund 10. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu Borgar holtsbraut 6. Jólahugleiðing: Séra Gunnar Árnason Ringelberg sýn- ir jólaskreytingar og fleira. Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 10. des. kL 8.30 í Breiðagerðis- skóla. Fundarstörf. Skemmtiatriði. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heldur jólafund sunundaginn 8. des í Sjálfstæðishúsinu kl. 8. Góð skemmtiatriði. Sýnikennsla. Kaffi- veitingar. Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des. f Hvassaleitisskóla kl. 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2, sími 33958, Dag- nýju, Stóragerði 4, s. 38213 og Guð- rúnu Hvassaleiti 61 s. 31455 og í Hvassaleitisskóla laugardag. 7. des. eftir kl. 3 ' Konur í Styrktarfélagi vangefinna j Basarinn og kaffisalan er á sunnu daginn, 8. des. í Tjarnarbúð. Vin- j samlegast skilið basarmunum, sem fyrst á skrifstofuna, Laugavegi 11, en kaffibrauði á sunnudagsmorgun í Tjarnarbúð. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og kaffisölu að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 8. des. kl. 2 Úrval af ódýrura og góðum munum til jólagjafa. Basarnefnd- in. Systrafélagið, Ytri-Njarðvík Basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 8. des. kl. 3. Vinsam- , legast skilið munum í Barnaskól- I ann í kvöld milli kl. 9 og 11. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Basar og kaffisala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skilið basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Aðventukvöid í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti verður haldin að tilhlutan félags kaþólskra leikmanna, sunnu- dagskvöldið 8. des. kl. 8.30 Orgel- leikur, kórsöngur, lestur úr sálm- um og messutextum, eingöngur: Snæbjörg Snæbjörnsdóttir. Allir velkomnir. Basar Sjálfsbjargar verður í Lindarbæ sunnud. 8. des. 1. 2. Velunnarar félagsins eru beðn- ir að koma basarmunum á skrifstof una eða hringja 1 síma 33768 (Gu8 rún). Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des í Hvassaleitisskóla kL 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2. s. 33958, Dagnýju, Stóragerði 4, 38213 og Guðrúnu Hvassaleiti 61, simi 31455 og 1 Hvassaleitisskóla laugardaginn 7. Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Mæði'astyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu í Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kL 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Jólafundur fimmtu- daginn 12. des. að Háaleitisbraut 13. kl. 8.30 S'ysavarnadeildin Hranmprýðt, Hafnarfirði heldur jólafund sinn miðvikudaginn 11. des. kL 8.30 í skemmtiskrá og jólahappdrættL Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt! Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaúp Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 SterUngspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.772,65 1.776,67 100 Belg. frankar 175,40 175,80 100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 160 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Leturbreyting táknar breytingu á síðustu gengisskráningu. f frásögn Sigurbjörns i Vísi úæ væntanlegu 3. bindi sjálfsævisögu hans: „Himneskt er að iifa", sem birtist i Lesbók I dag hefur síæðzt inn meinleg prentvilla. Þar stend- ur 1 1. dálki neðst: ,„Rn á lista Jakobs var hann fenginn o_s.írv. Þama á auðvitað að standa: „á lista Jóns“. sá NÆST bezti Guffbrandur Jónsson prófessor var eitt sinn á ferð milli landa á GuRfassi og sat uppi reykingasal. Farfþegi mokkur kemur inn í salirvn og spyr um jómfrúna. Þá segir Guffbrandur: „Hún var nú héæ rétt áðan, en hún fór niffur með manni til aff sikipfca um titil“. Bíll Óskum eftir . liiium fólks- bil 3ja—4ra ára í góðu standi. Há útborgun. UppL í sima 14804. Til sölu vel með farin Hoover-motic þvottavél hálfsjáifvirk, sýður og þeytivindur. Uppl. í sima 18951. Húsgagnaviðgerðir Siðnstu forvöð fyrir j«L Viðgerðir á gömlum húsg., bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsg.viðgerff Knud Salling, Höfðavík við Sæ- tún, rími 23912. 1—2 herbergi til leigu fyrír einhleypa konu eða stúlku, aðgangur að eld- húsi getur fylgL Algjör reglusemL Tilboð sendist Mbl. merkt „6346“ fyrir þrið j udagsk völd. Húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á innréttingum. Kynnið yður verð og greiðslukjör. — Smiðasfcofan, Súðavogi 50, sími 35609. Keflavík — Suðumes Nýkomin damask-, teryl- ene- og dralon- glugga- tjaldaefnL VerzL Sigríffar Skóladóttur Simi 2061. Til leigu er góð 4ra herb. fbúð í Laugarnes- hverfi. Uppl. gefnar í sima 81417 í dag kl. 16—19. Rafmagnsritvél vel með farin í góðu ástandi óskast. TUb. medkt „6396“ sendist Mbl. Borðdúkaefni nýkomin og barnafatnaður. Póstsendum. Verzl. ðnnn Gunnlangs. Laugavegi 37. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og hús- gögn, þorna á 1—2 tímum. Fljót 0g góð afgreiðsla. — UppL í síma 37434. Jóladúkar á gamla verðinu. Verzl. önnu Gunnlangs. Laugavegi 37. 3ja herb. íbúð til leigu á Sólvallagötu 11. Uppl. í síma 18713. Símavarzla Stúlka vön símav. og fram- reiðslu óskar eftir starfi. Tilb. sendist MbL merkt: „6398“ fyrir n. k. laugar- dag. Kunningsskapur Þrít. maður vill kynnast reglus. stúlku 25—30 ára. Má líka v. aðeins yngri. SvaT til MbL ásamt mynd. M.: „Góð vinátta — 6397“. 4ra—5 herb. íbúð á Kleppsvegi 14, 1. hæð til vinstri til leigu fram á sum ar. UppL í síma 14698. Til sýnis í dag kL 2—4. Til sölu 50 w. Marchall söngkerfi, sem nýtt. Verð 32—36 þús. eftir samkomulagl UppL í sima 99—4210 eftix kL 7. 2ja herb. íbúð til leigu, reglusemi áskilin. Tilb. sendist Mbl. merkt: „6656“ fyrir 15. þ. m. Dömur athugið Get bætt við nokkrum kjól um að sníffa og máta fyrir jóL Sími 52170. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Sendibíll — hlutabréf Til sölu Commer 2500 1967 lítið keyrður og I góðu standi, einnig hluta- bréf í sendibílastöð ásamt stöðvarleyfL Uppl. í síma 84578. • Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrtsateig 14 (Hornið við Sundlatigaveg.) Sfmi 83616 • Pósthólf 558 - Reykjavík. Bingó — bingó verffur í Ungmennafélagshúsirm í KefLavík í kvöld kl. 9. — Húsið opnað kl. 8. ORLOFSNEFNDIN. Hið mikla ættfræðirit (3 bindi, 1600 bls.) eftir Guðna Jónsson, prófessor, fæst enn heima hjá höfundi í Drápuhlíð 5, sími 12912. Ritið verður sent í póstkröfu þeim sem þess óska. ÚTGEFANDI. V /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.