Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DES. 1968 Látið smyrja bílinn reglu- lega. Höfum olíur frá öllum olíufélögunum. Pantið tíma. Sími 10585 — 21240. HEKLA hf Mæðrostyrksnefnd Kópovogs Laugavegi 170—172 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu NÚ HEFUR Mæðraistyrksnefnd Kópavogs haffð vetrarstanfsemi sína, og vill nú leitast við að feoma til móts við þó sem í erfið- leikum standa, það er að segja eins og nafnið bendir til, bág- ÓSKAST TIL KAUPS beinasnigill með eða án mótors, þvermál 10”—12” 10 metra l'amgur. Upplýsingar í frystihúsi S.Í.S. Kirkjusandi sími 32676. staddar og verðandi mæður. En til þess að geta hafizt veru lega handa þarfnast hún hjálpar og skilnings sem flestra bæjar- búa. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs starfar sjálfstætt innan vébanda Kvennfélagasambands Kópavogs, sem saxnan stendur af 3 kvenfé- INNI- HURÐIH Iðnaðarhúsnœði 300—500 ferm. iðnaðarhúsnæði á götuhæð óskast til kaups. Góð lofthæð og innkeyrsla æskileg. Sími 38364 og 34335. Hárgrejðslumeistarafélag íslands heldur skemmtun í dag. kl. 3-5 og kl. 9-1 Skemmtiatriði. Miðar seldir í anddyri Súlnasals frá kl. 13.30. Óskilnhestar ó Selfossi Sótrauður, stór og þrekinn hestur 7—10 vetra. Mark blaðstýft aftan hægra og fjöður framan. Brúnblesóttur, taminn hestur með 3 hófa hvíta, hringeygur á báðum a-ugum. Mark heilrifað vinstra, biti eða stig aftan. Hreppstjórinn Selfossi. SIGURÐUR ELÍASSONh/f AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381 Per Hansson ♦ HÖGGVIÐ í SÁMA KNÉRUNN ^ -rm. - Höggvið I T. * samo | krtérunrt ' >«<««> wt vM ■»* Mv*. ' , wxvmm rr «9 Wy* ***#< ^ «• Þetta er skjalfest og sönn frósögn um Morset-fjölskyld- una, þau Marit og Peder Morset og hina sjö syni þeirra, sem nazistar gófu skipun um a5 handtaka lifandi eSa dauða, — saga föSurlandsdstar þeirra og fórna — og ioks saga flótta þeirra undan hundruSum þrautþjólfaSra vetr- arhermanna Hitlers í stormum og stórhríS um hófjöll Noregs. Allir, sem muna bókina TEFLT Á TVÆR HÆTTUR, sem út kom í fyrra, — sögu norska föSurlandsvinarins sem gerSist nazisti samkvœmt skipun fró London, verSa aS eignast þessa œsispennandi bók. VerS kr. 344,00 lögum: Eddu, félagi sjélfstæðis- kvenna, Freyju, félagi fraxnsókn- arkvenna og Kvenfélagi Kópa- vogs. Þess má geta að þetta er i fyrsta sinh, sem leitast verður við að safna og úthluta fatnaði og munu skátar af íwnum góðvilja koona okkur til hjálpar við sötfn- un fatnaðaxins og er það ósk okkar að þeim verði vel tekið. Þar sexn netfnd þessi er svo til nýstofnuð er hún ekki fjársterk og verða því þakksamlega þegn- ar peninigagjafir sem skrifstotfan mun veita móttöku. Þarfirnar eru margar og miklar og hver þekkir ekki þá gleði sem það veitir að geta miðlað þeim sem bágt eiga. Vomiumst við nú til áð allir Kópavogsbúar taki höndum sam- an um að styðja þessa viðQeitni nefndarinnar. Skrifstotfa Mæðrastyrksnefndar Kópavogs hefur samastað í Fé- lagsheimili Kópavogs og verður hún opin 2 daga í viku til jóla, á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 2 e.h. til 4,30. Getur fólb þá snúið sér til skritfstofummiar með beiðnir, gjafir og ábending- ar um mæður, sem eru hjálpar þurfi, eða snúið, sér til stjórmar- irnnar, en hana skipa þessar kon ur: Ragnheiður Tryggvadótir, ÁJtf- hólsvegi 22, sími 50981. Ásthildur Pétursdóttir, Fiíu- hvammsvegi 39, sími 40159. Jóhanna Bjamfreðsdóttir, Voga tungu 22, sími 41228. Netfndim hvetur Kópavogsbúa til að taka vel á móti skátumum er þá ber áð garði en það verður í vikunni 9.—14. des. Jólohmdur Eddu í Kópuvogi Sjáltfstæðiskvennafélagið Edda i Kópavogi, heldur sixui ár- lega jólafund þann 10. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, Kópavo'gi. Hetfur þetta verið mjög skemmtilegur liður í starfi Eddu og er vænzt að komur notfceri sér þetta nú sem endxanæT, til að létta sér upp í skammdeginu, og komast i jólaskap. YAEL DAYAN SÁ Á KVÖLINA er saga Gyðingadrengs sem bjargast úr hildarleik síðari heim- styrjaldar og er alinn upp á samyrkjubúi í ísrael, um þátttöku hans í baráttu fsra- elsmanna íyrir tilveru sinni, og stríði hans sjálfs að gleyma ógniþrungnum at- burði úr bernsku sinni. Bókin er eftir fremsta rit- höfund ísraelsmanna, Yael Dayan, dóttur Dayans hers- höfðingja. INGÓLFSPRENT HF. Á dagskrá jólatfundarims er jólahugvekja sem sr. Gunnar Ániason sér um og sdðan mun Ringelbeng af sinni alkumnu snilld sýna okkur skreytingar af mörgu tagi og þá aðallega jólas'kreytingar. Aldar félags- konur eru velkomnar. Bosar Sjalfsbjargar SJÁLFSCBJÖRG, félag fatlaðra í Rey.kja’vík, heldur hinn árlega bazar sinn, sunnudaginn 8. des- ember í Lindahbæ, Lindargötu 9 og h'etfat 'sala M. 2 • e.h. Mikið úrval muna er á boð- stólum ó mjög hagstæðu verði. Miá þar nefna ýmislkonar jóla- varning, barnafatnað, prjónafatfn að, smákökur og fleira. Öllium ágóða atf bazarnum verð ur varið til byiggingar Vinnu- og dvalariheimilis Sjálfsbjargar, við Hátún 12 í Reykjaiví'k. H afnfirðingar TANNLÆKNINGASTOFAN AÐ STRANDGÖTU 8—10 er opin aftur. Viðtalstími kl. 11—12 og 2—5. Ólafur Stephensen. Hlutavelta Hlutavelta verður haldin í Mýrarhúsaskóla, Seltjarn- arnesi kl. 1 e.h. í dag. Fjölmargir góðir munir. Slysavarnardeildin Bjarni Pálsson. Hurðir - Hurðir Innihurðir úr eik. - - Kynnið yður verð og gæði. Opið til kl. 19 alla daga. HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23, sími 34120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.