Morgunblaðið - 03.01.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.01.1969, Qupperneq 1
24 SÍÐUR 1. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 3. JANUAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fjórveldafundur um ástandiö fyrir botni Miðjarðarhafsins? V/ðræður hafnar i Paris, London og Washington París, London og Washington, (NTB-AP) VIÐRÆÐUR um löndin fyrir botni Miðjarðarhafsins fara nú fram milli háttsettra franskra og sovézkra embætt ismanna og kunna ef fil vill að leiða til sams konar við- ræðna milli de Gaulle forseta og bandaríska og brezka sendiherrans í París. Þessar viðræður kunna að leiða til undirbúningsviðræðna um stórveldaráðstefnu varðandi Austurlönd nær, eins og de Gaulle hefur lagt til. í London ræddi sovézki sendiherrann Mikail Smirn- ovski samtímis við brezka utanríkisráðherrann, Michael Stewart, um þróun mála í Austurlöndum nær. Á eftir var skýrt frá því, að þeir hefðu rætt möguleika á sam- eiginlegu frumkvæði í því augnamiði að leysa deilur landanna fyrir botni Mið- jarðarhafsins. Framhald á bls. 16 Flugvélarrán yfir Miðjarðarhafi — Crísk flugvél neydd til />ess oð lenda í Kairo — Flugvélarrœninginn grískur y London, 2. janúar AP MIKILVÆG brezk Ieyniskjöl sem fjalla um Tékkóslóvakíu- málið 1938 eru horfin. í þeim | er meðal annars f jallað um i ' ástæðuna til þess að Bretar völdu sveigjanlega pólitík í' ! samskiptum sínum við Þýzka-1 Framhald á bls. 3 Aþenu, 2. jianúar NTB—AP 4 GRÍSKRI flugvél var rænt í dag yfir Miðjarðarhafi, og flug- stjórinn neyddur til þess að lenda henni í Kairo. Var þetta farþegaflugvél af gerðinni DC 6 B á Ieiðinni frá Heraklion, á Krít til Aþenu. f flugvélinni voru 97 farþegar, en vélin var frá flugfélaginu Olympic Air- ways, en eigandi þess er auð- jöfurinn Aristoteles Onassis. ♦ Það var 29 ára gamall Grikki, Georg Flamorides, sem neyddi flugstjórann til þess að fljúga til Kairo. Hann hefur nú verið ákærður af grískum yfirvöldum fyrir tilraun til manndráps að yfirlögðu ráði. Flugstjórinn í flugvélinni, Den is Mayrokefalos, skýrði frá því í daig, að flugvélarræninginn betfði ruðst inn í flugstjómarklefann rétt eftir brottförina frá Kríit og krafizt þess, að stefnu flugvélar- innar yrði breyft og henni flog- ið til Kairo. Er flugstjórinn kom með mótbárur og gérði tilraun til þess að hafa lofts'keytasam- band við Aþenu, dró ræninginn upp skiamm byssu og skaut af henni einu skoti beint yfir höf uð flugstjórans og braut þann- ig rúðu í stjórnklefanum. Eng- inn þeirra 97 farþega, sem voru í flugvélinni, urðu varir við, hvað gerzt hafði, fyrr en flog- vélin lenti í Kairo. Tvær gríiskar orrustuþotur, eem heyrðu skeytasendingu frá farþegaflugvélinni, reyndu að fclita hania og neyða hana til þess að breyta stefnunni, en fengu fyrirmæli um að hætta því, er flugvélarræninginn hót- aði að sprengja flugvélina í loft upp, ef þær hættu því ekki. Þetta er síðasta atvikið atf mörgum, sem átt hafa sér stað að undanförnu fyrir botni Mið- jarðarhafeins, þar sem stjórn- málaástandið hefur skapað örð- ugleika fyrir almennar flugsam göngur. Tveir arabiskir hermdar verkamenn eyðilögðu ísraelsíka farþegaflugvél á flugvellinum í Framhald á bls. 16 Vinur Dubceks forsœtis- ráðherra í Slóvakíu — Þrjár rikisstjórnir i Tékkóslóvakiu Prag 2. janúar — NTB STEFAN Sadovsky, náinn vinur Alexanders Dubceks var í dag skipaður fyrsti forsætisráðherra hins nýja „Sósíalistalýðveldis Slóvakíu“. Jafnframt hefur Lud- vik Svoboda forseti skipað nýja sambandsstjórn undir forustu Oldrich Cerniks forsætisráðherra og mun hún stjóma landinu sam- kvæmt nýrri stjómarskrá, sem gerir ráð fyrir að Tékkar og Sló- vakar ráði málum sínum sjálf- ir. Stanislav Raz, fyrrv. iðnaðar- ráðherra, verður forsætisráð- herra hins tékkneska hluta sam- bandsrikisins. Slóvákar, sem Ungverjar kúg- uðu á dögum Habsborgarakeisar- anna og seinna voru atfskiptir á dögum 'hinna stalínistiisku ríkis- stjórna eftir heimisstyrjöldina, fá frá og með deginum í dag sína eigin ríkisstjórn og jatfnrétti á við Tékka. Margt bendir til þess að Sló- vakar muni ekki styðja tillögu um, að æðstu emíbættum lands- ins verði skipt á milli þjóðanna, en það hefði í för með sér að Boranir sýna að hitinn er meiri á Reykjanesi en menn þorðu að vona Mjög uppörvandi, segir Baldur Lindal — ÞAÐ hefur greinlega komið í ljós við tilrauna- boranirnar á Reykjanesi, að hitinn þar er meiri en flestir þorðu að vona. Það er mjög uppörvandi og skiptir miklu máli að fá staðfestan svo mikinn hita þarna, sagði Baldur Lín- dal, efnafræðingur, sem annazt hefur bráðabirgða áætlunargerð um fyrirhug- aða efnavinnslu á Reykja- nesi. í 1150 m djúpri bor- holu á Reykjanesi mældist nýlega 286 stiga hiti og hef ur aldrei fyrr mælzt meiri hiti í jörðu hér á landi. Fyrir jólin var lokið v»ð að bora aðra 1000 m djúpa holu með gufubornum, en ekki er enn búið að mæla hana. Og nú verður byrj- að á þriðju og síðustu djúpu holunni í útjaðri jarðhitasvæðisins. Áður en þessar rann- sóknir hófust, var ákaflega lítið vitað um þetta svæði, en við höfum, nú að und- anförnu að minnsta kosti, reiknað með að gufa væri þar nægileg til að hafa þar saltvinnslu, sem þarf fyrst og fremst gufu, sagði Bald- ur. En þegar lengra er komið og farið að fram- leiða ýms efni úr saltinu, þá þarf auðvitað mikla raf- orku. Þessi hái hiti gerir það að verkum, að raforku framleiðsla væri hugsanleg jafnframt gufunotkuninni, en það hefur ekki komið til athugunar enn. Ekki er Frambald á bls. 16 framtfarasinniim Josef Smrkov- sky, forseti þjóðþingsins, sem er Tékki, yxði leystur frá störfuim. SMRKOVSKY SETTUR AF? Svoboda forseti og Oernik for- sætisráðlherra eru báðir Tékkar, en Dubcek flokksleiðtogi er Sló- vaki. Leiðtogi Silóvaka, Guista v Husaik, hefur hafldið því fram, að Slóvaki eigi að gegna fjórða æðsta embætti landsins, embœtiti þing'forseta, til þess að ná réttu jafnivægi, en framfarasinnaðir Tékkóslóvaikar túlka atfstöðu Husaks þannig, að hann vidji með þessu reyna að koma því til leiðar að eini framfarasinnaði stuðningsmaður Dubcekls í hinni átta manna forsætisnetfnd flokks- ins verði settur af. Meira en ein milljón tékkneskra verkamanna hefur lýst yfir stuðningi við Smrkovsky og hótað verkföllum ef hann verður iátinn víkja. í dag voru einnig birtar yfirlýsingar til stuðnings Smrkovsky í Sfló- vakíu. í bréfi frá Komenöky-ihláskóla í Bratilslava, höfuðborg Slóvakíu, til unigkommúnistablaðsins Milada Fronta segir, að etf Smr- kovsky verði settur af muni það veikja stöðu Dubceks, en það hefði aftur á móti í för með sér mikla ólgu. Þess verður vart að þær kröf- ur verða sífellt háværari að þjóð þingið verði kallað saman hið fyrsta til þess að ákveða hver gegna skuli embætti þingfortseta. Verkamenn í hinum miklu Tesfla- verksmiðjum í Prag hafa skritfað þingmönnum bréf og liátið í ljós von um að kjör þingforseta end- urspegli þjóðarviljann þannig, að Smrkovsky verði valinn. í Frambald á bls. S

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.