Morgunblaðið - 03.01.1969, Qupperneq 22
22
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969.
Landslið í handknattleik
valið gegn pressuliði
Nýliðar í landsliðinu en helmingur
pressuliðsmanna reyndir landsliðsmenn
A MORGUN fer fram í ILaugar-
dalshöllinni leikur milli lands-
Jiðs og liðs er íþróttafréttamenn
hafa valið í handknattleik. Leik-
urínn hefst kl. 4, en á undan fer
fram leikur milli tveggja liða er
Unglingalandsliðsnefnd HSÍ hef-
ur valið. Liðin sem leika í aðal-
leiknum hafa verið valin og eru
jiannig:
LANDSLIÐIÐ
Markverðir:
Emil Karlsson KR
og Birgir FinnbogaSon FH.
Leikmenn:
Sigurður Einarsson Fram,
Örn Hallsteinsson FH,
Geir Hal'lsteinisson FH,
Aiuðunn Óskarsson FH,
Einar Magnússon Víking,
Jón Hjaltalín Víking,
Ólafur Jónsson Val,
Bjarni Jónsson Val,
Ágúst Svavarsson ÍR,
Ingólfur Óskarsson Fram,
og er hann fyrirliði.
Leikiö 21.
og 24. júlí
| Og leitað eftir
I fleirri landsleikjum J
AKVEÐIÐ er nú að lands-
leikir j>eir sem ísl. knatt-
spymumenn leika erlendis í
sumar verði 21. júlí gegn
Norðmönnum í Oslo og 24.
júlí gegn Finnum í Helsing-
fors. Hefur Björgvin Schram
fyrrv. form. KSÍ annast áfram
bréfaskriftir og samninga um
þessa leiki og samningarnir
voru staðfestir í símtali við
núverandi formann í gær-
morgun.
Albert Guðmundsson sagð’
að einnig stæðu yfir tilraunir
að fá leiki hér heima og/
hefðj þegar verið leitað til
Tékka, auk þess sem fyrrv.
stjóm hefði fengið tilboð um
að Bermudamenn kæmu hér
við á Ieið til Evrópu.
Þá sagði Albert að hann
hefði mikinn hug á að leita
tii Skota um íandsleik áhuga-
manna og myndi gera tilraun
til að fá slíkan leik með vor-
inu ytra, ef samningar við
Skota tækjust.
En þessi mál eru öll enn
óákveðin.
„PRESSULIÐIÐ"
Markverðir:
Hjalti Einarsson FH
og Pétur Jóakimsson Haukum.
Leikmenn:
Sigurður Jóakiimssan Haukum,
Sigurbergur Sigsteinss. Fram,
Sigurður Óskarstóon KR,
Stefán Jónsson Haukum,
Sturla Haraldsson Haukum,
Þórður Sigurðsson Haukum,
Þórarinn Ólafsson Víking,
Þórarinn Tyrfingsson ÍR,
Halldór Bragason Þróbti,
Guranlaugur Hjálmarss. Fram,
og er hann fyrirliðL
Stjórnandi landsliðsino verður
Hilmar Björnsson þjálfari, en ut-
an vallar stjórnar Pétur Bjarna-
son pressuliðinu.
Þeir Ólafur Ólatfsson Haukum
og Einar Sigurðsson FH voru
valdir til að leika í preseuliðinu,
en geta ekki leikið vegna veik-
inda.
Eins og sjá má reynir lands-
liðanefndin nú nok'kra nýja
menn og óreynda í stórleikjum
m.a. vinstri handar skyttuna úr
ÍR.
Breiddin er svo mikil í
handknattleiknum, að í
pressuliðinu er helmingur leik
manna reyndir landsliðsmenn.
Þar hefur sýnilega verið lögð
meiri áherzla á þéttta vöm
og ef allt fer að líkum, verð-
ur hér um harða og jafna har-
áttu að ræða — en oftar en
ekki hafa pressuliðin farið
með sigur af hólmi siðarí árin.
rang-
staða í
auka-
spyrnum
ÞAÐ mun ákveðið hjá KSÍ að
hér verði gerðar tilraunir með
þá breytingu á rangstöðureglu í
knattspyrnu, að rangstöðureglan
gildi ekki þá er aukaspyrnur eru
framkvæmdar.
Aliþjóðasamband knattspyrnu-
manna bað KSf að láta s'líka
leiki fana fram til reynslu og
skila síðan áliti til FIFA. Er talið
víst að þessi tilraun verði gerð
í einhverjum af æfingaleikum
landsliðanna og tækninefnd KSÍ
síðan gefa s'kýrslu til alþjóða-
sambandsins. Tiiraun þessi er
gerð í mörgum löndum vegna til-
mæla um breytingu á knatt-
spyrnulögunum þetta varðandi.
Hvort svo verður nú fyrir stór
átökin við lið heimsmeistar-
anna um-aðra helgi skal ósagt
látið, en sjón er sögu ríkari og
það ætti enginn að verða svik
inn af því að fylgjast með
árangri handknattleiksmann-
anna að undanförnu í þessum
leik.
ÍTALIR UNNU
ÍTALSKA knattspyrnulandsliðið
er nú á ferð í Mexikó. Liðið
vann landslið Mexikana á Aztek-
leikvanginum 3—2 í gær. Heima-
liðið hafði forystu í leikhléi 1—0.
Gunnlaugur Hjálmarsson er fyrirliði pressuliösins.
30 æfingaleikir hjá landsliöinu
2. þáttur œfingaáœtlunar KSÍ ákveðin á
hverjum sunnudegi í janúar og febrúar
BLAÐAMONNUM var boðið í
gær að sitja hluta af stjórnar-
fundi KSÍ og þar var m.a. sam-
þykktur 2. hluti æfingaáætlunar
landsliðanna og ýmsar aðrar
ákvarðanir teknar og lýst því
sem á döfinni er hjá stjórn KSÍ.
Næsti hluti áætlunar um æfinga-
leiki nær yfir janúar og febrúar
og koma þá inn í æfingamar
leikir við utanbæjarliðin, Akur-
nesinga, Akureyringa og Yest-
Bikarkeppni milli ís-
lenzku Evrópuliðanna
FRAM er komin hugmynd um að
stofna hér árlega til keppni milli
þeirra tveggja íslenzku liða sem
rétt eiga til þátttöku í keppn-
inni um Evrópubikaranna tvo,
meistaraliða og bikarmeistara.
Sagði Albert Guðmundsson svo
frá í gær að stungið hefði verið
upp á að þessi lið léku árlega
sín á milli 4—6 leiki (2—3 á
hvorum heimavelli) og kepptu
um ákveðinn bikar.
Ágóði af þessum leikum færi
í sameigin'legan sjóð viðkomandi
félaga og hann kæmi ekki til
skipta fyrr en séð væri, hvernig
liðin bæði færu út úr þátttöku
sinni í Evrópukeppninni fjár-
hagslega.
Kvaðst Albert hafa rætt hug-
myndina við fulltrúa beggja að-
ila .sem í sumar eiga þennan
rétt, KR-inga og Vestmanney-
inga og hefðu undirtektir í byrj-
un verið góðar.
Albert sagði að afráðið hefði
verið að landsliðið ætti æfinga-
leik við Eyjamenn þá er selzt
hefðu miðarnir „Styðjum lands-
Sænska unglingaliðið hingað ?
UNGLINGANEFND KSl hefur
lagt til við stjórn KSÍ að hingað
verðj fengið í sumar unglinga-
landslið Svía til að skapa ís-
lenzka unglingaliðinu verðugt
verkefni. Stjórn KSÍ hefur þetta
mál til meðferðar og mun athuga
það og væntanlega gera viðeig-
andi ráðstafanir ef hún telur til-
löguna framkvæmanlega kostn-
aðar vegna.
Eins og menn muna léku fs-
lendingar og Svíar til úrsiita í
norræna unglingamótinu hér sl.
sumar. Svíar unnu það eftir
framlengdan leik á vítaspyrnu-
keppni. Þótti frammistaða ungl-
ingaliðsins einn af fáum sólar-
geislum í knattspyrnulífinu í
fyrra.
Nú hefur norræna unglinga-
keppnin verið lögð niður og væri
það því mjög tii eflingar ungl-
ingastarfinu ef þessi hugmynd
gæti orðið að veruleika.
liðið“ fyrir 50 þús. kr. í Eyjum.
Nú væri því marki senn náð.
Auk þess mun verða seldur að-
gangseyri að leik Eyjamanna og
landsliðsins á sunnudaginn og
fyrir það sem þá kæmi inn kæmu
Eyjamenn til Reykjavíkur og
léku við meistaralið KR og byðu
KR-ingum aftur heim. Með því
fengjust dýrmætar æfingar fyrir
Evrópuliðin íslenzku.
mannaeyinga svo og 2. deildar-
liðin. Lokaleikur í áætluninni er
leikir landsliðanna tveggja og
velja þá íþróttafrétttamenn
Iandsliðið í stað einvaldsins, Haí-
steins Guðmundssonar. Sá leik-
ur verður 23 febrúar.
Albert formaður og Haf-
steinn, einvaldur um val í
Iandslið, sögðu, að það væri
takmark KSf að landsliðið
hefði fengið um 30 æfinga-
leiki, áður en liðið mætir
Norðmönnum og Dönum í
júlí. Hefur landslið i knatt-
spymu aldrei fengið slíkan
undirbúning.
Æfingaáætlunin er þannig hjá
hjá báðum liðum. (Leikið er
hvern sunnudag og aMtaf kL 2
síðdegis):
5. janúar:
Landslið — Eyjametnn
Unglingalið — Víkingur
12. janúar:
Lamdislið — Akranes
Unglingalið — Breiðablik
19. janúar:
Landslið — Fram
Unglingalið — Keffaivik
Framhald á bls. 16
Landsliö og unglinga-
lið fyrir sunnudaginn
EINVALDUR KSÍ um val lands-
liðs, Hafsteinn Guðmundsson
hefur valið æfingalið það er á
sunnudaginn á að leika við Vest-
mannaeyinga í Eyjum. Er það
þannig skipað.
Markvörður: Sigurður Dagsson
Val.
Bakverðir: Jó'hannes Atlason
Fram og Þorsteinn Friðþjófsson
Val.
Framverðir: Hallór Björnsson
KR, Guðni Kjartansson ÍBK Ár.
sæll Kjartansson KR.
Framherjar: Hreinn Elliðason,
Fram, Þórólfur Beck KR, Her-
mann Gunnarsson Val, Eyleifur
Hafsteinsson KR og Heígi Núma-
son Fram.
Varamenn eru Þorbergur Atla-
son Fram, Sigurður Albertsson
ÍBK, Ingvar Elísson Val og Reyn
ir Jónsson Val.
Þá hefur unglingalandslið gegn
liði Víkings verið valið þannig:
Markvöður: Hörður Helgason
Fram.
Bakverðir: Björn Árnason KR
og Torfi Magnússon Val.
Framverðir: Sigurður Ólafsson
Val, Rúnar Vilhjálmsson Fram,
Marteinn Geirsson Fram.
Framherjar: Ágúst Guðmunds-
son Fram, Jón Pétursson Fram,
Einar Gunnarsson ÍBK, Snorri
Hauksson Fram og Kjartan
Kjartansson Þrótti.
Varamenn eru: Ómar Guð-
mundsson Breiðablik Þór Hreið-
arsson Breiðablik, Pétur Carls-
son Val og Helgi Ragnarsson FH.