Morgunblaðið - 03.01.1969, Page 24
AU6LYSING4R
SÍMI 22.4*80
FÖSTUDAGUR 3. JANUAR 1969
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 10.100
Tvö slys aí völd-
um sprengja —
SAUTJÁN ára piltur í Grinda-
vík meiddist illa, þegar púður-
flaska sprakk framan í hann á
gamlárskvöld. Var hann fluttur
til Keflavíkur, þar sem gert var
að meiðslum hans. Á nýársdag
Seldu íyrir
9,3 itiilljónir
T‘RÍR togarar seldu í Bretlandi
nú um áramótin, samtals um 500
tonn fyrir um 9,3 milljónir Is-
lenzkar krónur.
í fyrradag seldi Akureyrartog-
arinn Svalbakur ytra 152 tonn
fyrir 13.279 pund, og daginn eftir
seldi Harðbakur 180 tonn fyrir
16.586 pund. Þá seldi Þorkell
máni í Grimsby í gaer 171 tonn
fyrir 14.808 sterlingspund.
fór Bjöm Pálsson í sjúkraflug til
Egilsstaða og sótti þangað mann
frá Borgarfirði eystra en hann
meiddist illa á auga, þegar
sprengja sprakk hjá honum.
Nokkrir komu í Slysavarðstof-
una í Reykjavik um áramótin til
að fá búið um minni háttar
brunasár en í engu tilfelli var
þó um meiri háttar meiðsl að
ræða.
Pilturinn í Grindavík hafði
sett púður í flösku og borið eld
að en hélt að ekki hefði kvikn-að
í púðrinu. Hugðist hann þá bera
eld að öðru sinni og laut yfir
flöskuna en hún sprakk þá fram-
an í hann.
Pilturinn skarst í andliti
skaddaðist á eyra og brenndist
illa í andliti og á höndum; fékk
m. a. brunabletti á bæði sjáöldr-
in. Þá slitnuðu afltaugar tveggja
fingra hægri handar.
Flugeldar í Reykjavík voru með fæsta móti á gamlárskvöld miðað við það flugeldaregn sem
verið hefur undanfarin áramót- Himininn rákaðist þó ævintýralega annað veifið og fjöldi
brenna í borginni sló bjarma á hús og fólk. Snarkaði glaðlega í köstunum vegna rigningarinn-
ar. Myndina tók Sveinn Þormóðsson á miðnætti á gamlárskvö*d í Reykjavík.
Heildaraf linn úr 1240 þúsund lestum lnuithaldssnga
1966 niður í 550 þúsund lestir 1968
— bolfiskaflinn nokkuð stöðugur
síðastliðin ár, en síldin brást
HEILDARAFLI landsmanna á
árinu 1968 er áætlaður um 554
þús. lestir samkvæmt upplýsing-
um Fiskifélags Islands. Árið
3967 var heildarfiskaflinn 847
l>ús. lestir og árið 1966 var heild-
araflinn 1240 þús. lestir. Á sl.
tveim árum hefur aflinn þvi
minnkað um liðlega helming eða
686 þús. lestir. Kemur þessi afla-
Róleg áromót
á Akureyri
AKUREYRI 2. janúar. — Ára-
mótaveður var ágætt hér um
slóðir, hlýtt og þurrt að mestu,
og tungl óð í skýjum. Fólk hélt
sig mest heima við fram eftir
gamlárskvöldi og var mjög fá-
mennt við þær 14 eða 15 brenn-
ur, sem efnt var til víðs vegar
Framhald á bls. 23
mismunur aðallega til vegna
aflabrests á síldarmiðum síðast-
liðin ár.
Af 564 þús. lestum af fiski árið
1968 er áætlað að bolfiskur sé
um 347 þús., síld um 130 þús.
lestir og loðna 78 þús. lestir. Af
þessum 347 þúsund lestum af
bolfiski er bátaafli um 276 þús.
lestir og togaraafli um 71 þús.
lestir. Hæsta verstöðin er Vest-
mannaeyjar með um 43 þúsund
lestir af bolfiski eða um 16%
af öllum bolfiskafla fiskibáta-
flotans.
Árið 1967 var heildaraflinn
eing og fyrr getur um 847 þús.
lestir á móti 1240 þús. lestum
11
Friðsælustu árumót í 30 ár “
Ekkert brunaútkall um áramótin
„ÞETTA voru einhver friðsæl-
ustu áramót, sem ég man eftir
í tæp 30 ár,“ sagði Greipur
Kristjánsson, aðalvarðstjóri, þeg
ar Morgunbaðið spurði hann um
áramótin í Reykjavík. Og hjá
slökkviliðinu í Reykjavík fékk
Morgunblaðið það svar, að ekk-
ert brunaútkall hefði orðið um
áramótin, sem er einsdæmi. Lög-
reglan í Hafnarfirði, Keflavík,
Vestmannaeyjum og Kópavogi
höfðu allar þá sögu að segja, að
hjá þeim hefðu áramótin veri'ð
róleg og friðsöm.
Fátt fólk var á ferli í mið-
borginni um áraskiptin. Löigxegl-
an tók kínverja af nok'krum
unglingum og nokkrir menn
voru teknir úr umferð sakir
ölvunar. Lögreglunni var ekki
tilkynnt um neitt slys eða óhapp
á gamlárskvöld.
Veðurspár gamla fólksins fyrir veturinn:
„Mórauð voð, dálítið hvítrákuð"
— ,,Tunglin boða gott veðurfar"
— ,,Eg er hrœddur um vorkulda
— í apríl og mai'll
ÞAÐ er margt undir veðrinu
komið á okkar landi og alltaf
fylgist mikill fjöldi fólks með
veðurspám Veðurstofunnar.
En þó að flestar veðurspár
byggist nú orðið á tækni og
tölvuútreikningum, er þó
nokkuð um veðurglögga menn
á íslandi ennþá, sem marka
hugmyndir sinar um veður-
far, af gangi himintungla,
draumum, görnum í kindum,
lyktinni í loftinu eða hljóðinu
í hafinu.
Það hefur Iöngum reynzt
haldgott það sem gamla fólkið
segir af sinni reynslu. Við
hringdum í tvo menn á sjö-
tugs- og áttræðisaldri og eina
konu á tíræðisaldri og spurð-
um um veðurspár þeirra fyrir
veturinn.
Jón Arnfinnsson 68 ára gam
all garðyrkjumaður í Reykja-
vík svaraði á þessa leið:
„Ég spái líku veðri og hefur
verið, frostlitlu veðri með smá
frostköflum, en engum hörk-
um. Það reyndist vera rétt
það 9em ég spáði frá hausti
til jóla og það hefur reyndar
oftast komið fram það sem ég
hef sagt í þessu efni.
Ég marka veðurfarið af
tunglunum, hvenær þau
springa út, hvaT fyllingin
kemur og hvar kvartelaskipt-
ingin er, eða hálfu tunglin
Framhald á Us. 23
árið 1966. Síldaraflinn árið 1967
var um 470 þús. lestir, loðnu-
aflinn um 97 þús. lestir, heildar-
bolfiskafli var um 330 þús. lestir,
en þar af var afli fiskibáta um
260 þús. lestir og togara 71 þús.
lestir. Humar og rækjuafli árið
1967 var um 4 þúsund lestir, en
ekki liggja fyrir tölur, sem hægt
er að byggja á frá síðasta ári um
þann afla.
Af þessum tölum sést að bol-
fiskaflinn hjá fiskibátunum er
stöðugastur siðastliðin ár miðað
við aðra veiði svo sem síld og
loðnu.
1 MORGUNBLAÐINU í dag
hefst ný myndaframhalds-
saga, sem í þýðingu hefur
hlotið heitið: „Hætta á næsta
leiti“. Sagan segir frá tveim-
ur bandarískum fréttamönn-
um. Troy og Raven, sem
vinna hjá fréttastofunni
Global Newg og lenda i ýms-
um ævintýrum og hættum í
i starfi sínu.
Fiskverðið
væntanlegt
YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv-
arútvegsins sat á fundi í gær til
að ákvarða fiskverðið fyrir vetr-
arvertíðina. Er búizt við að fisk-
verðið komi nú næstu daga.
Julius Bomholt látinn
VAR FORSETI DANSKA ÞJÓÐÞINCSINS
OC RÁÐHERRA UM LANGT SKEIÐ -
JULIUS Bomholt, fyrrum ráð-
herra og forseti danska þjóð-
þingsins, lézt í fyrrinótt í sjúkra-
húsi í Kaupmannahöfn, þar sem
hann hafði legið frá 19. desem-
ber sl. Með Bomholt er genginn
einn svipmesti stjórnmálamaður
Dana á árunum eftir strið og ein-
lægur vinur íslands og íslenzku
þjóðarinnar.
Julius Bomholt fæddist árið
1896 í Alderslyst við Silkeborg,
sonur verkamanns. Hann tók
stúdentspróf og las siðar guð-
fræði við Kaupmannahafnarihá-
skióla. Bomholt gerðist kennari
við lýðháskólann í Askov og
verkamannalýðhásikólann í Es-
bjerg og var'ð hann siðar skóla-
stjóri þess skóla.
Ungur gerðist Bomholt félagi
í jafnaðarmannaflokknum. Hann
átti sæti í bæjarstjóm Esbjerg
árin 1933—1941. Hann átti sæti
í útvarpsráði og var fionmaður
þess um langt skeið.
Eftir heimsstyrjöldina var
Bomholt forseti danska þjóð-
þingsins árin 1945—1950, en ár-
ið 1950 var hann kennslumála-
ráðherra og aftur árin 1953—
1957. Félagsmálaráðherra var
hann árin 1957—1961 og mervnta
málaráðherra 1961—1964, en þá
varð hann þimgfiorseti á ný þar
til í ársbyrjun 1968.
Juliug Bomholt varð einn
helzti leíðtogi jafnaðarmanna og
lét hann sér einkum annt um
mennta- og menningarmál. Hann
hefur skrifað fjölda boka, skáld-
sögur, ævisögur og fræðirit um
félags- og menningarmál.
Julius Bomholt