Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969. Eigum fyrirliggjandi útvarpstæki fyrir 12 volta bifreiðír á gamla verðinu. Frí isetning. Fjöðrin, Laugaveg 168. AU PAIRS óskast Góðar enskar fjölskyldur óska eftir stúlkum til léttra hús- verka, barnagæzlu og búa hjá fjölskyldum. Góð vikulaun, mikið frí. Aðstoð veitt til skólanáms í ensku. Balostore gluggatjöldín i Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Uppsetning er ofar auðveld, og létt verk að halda þeim hreinum. Fóanleg í breiddum frá 40-260 sm (hleypur ó 10 sm). Margra ára ending. Vindutjöld Framleiðum vindutjöld í öllum stærðum eftir móli. <, ■ - ....... Lítið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! Húsgagnaverzlun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, sími 13879 Strætisvögnunum allmikið betri líðan. Þessu skýli teldi ég eðlilegt að Kópavogur og Reykjavík kæmu upp sameigmlega þar sem vagn- ar Reykjavíkur stanaa þvl sem næst á sama stað. Bent á leið til betra lífs Nú hefur vetur konungur tekið á sig hörku og hríðar sem eru allmikil umskipti frá þvl sem hef ur verið u ndanfama mánuði, enda finnst okkur sem þurfum að vera háðir ferðum Strætisvagn anna æði napur stormur um okk- ur næða á biðstöðvum vagn- anna efcki sízt á endastöðvum. Ég er búsettur í Kópavogi og nota því þá vagna eingöngu og tek þá á kvöldin að vinnu lok- inni á Lækjargötu. Eftir að hægri- handarakstur var upptekinn stönz uðu vagnamir við skólann við Tjömina oghafði maður nokkurt skjól af húsinu. Þetta stóð stutt, þó>tti þessi umferð fólks við hús- ið turfla kenmslu og er því enda- stöð þessara vagna nú á Lækjar- götu niður af Meimtaskólanum, þar á algjöru bersvæði, hvergi skjól að finna og er slíkt lítt viðunandd og ekki sízt þegar sleppt er úr ferðum vagnanna og rnaður þarf að bíða uppundir klukkutima þar til næsti vagn kemur. Þar sem endastöðin er staðsett nú finnsit mér vera hægt með til- tölulega litlum kostnaði að bæta úr þessu. Er Lækjargatam graf- im mokkuð upp í halla jarðvegs- ims, við það myndast nokkuð hár bakki austan við götuna þarsem endastöðin er nú og grasþakið allstórt svæði upp að Menntaskól- amum og myDdarlega frá því gengið eins og vera þer. Teldi ég biðskýli mætti grafa þama inm í bakkann og það sem skýlið yrði hærra en jarðvegurimn ætti að þekja með grasþökum og gamga snyrtilega og vel frá þessu. Ætti þetta skýli ekki að standa fram úr bakkanum svo það ekki tor- veldaði umferð um gangstéttina eða yrði fyrir á annan hátt, em veitti fólki, sem þarf að fara með Iðnaðorhúsnæði óskast með góðum innakstursdyrum í Reykjavík. Tilboð er greini stað og stærð óskast sent Mbl. merkt: „2415“ fyrir hádegi á laugrdag. Tyggigúmmíverksmiðja til sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn sátt á af- greiðslu Mbl. fyrir 15. janúar merkt: „Pan — 6239“. Stjórnendur íyrirtækja! Þeir aðilar sem ekki hefir verið leitað til, um þátttöku í Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur, geta tilkynnt þátttöku í síma 17165 (Lárus Jónsson) fyrir 20. þ.m. Keppnin á að fara fram helgina 1.—2. febrúar. Skíðaráð Reykjavíkur. ^ Tækju höndum saman Nú má vel vera að Strætis- vagnar Kópavogs hafi þröngam fjárha/g og þvl stjórm þeirratreg að taka á sig kostnað sem þenm- an, en ég tel allmiklar líkur á að fólk, sem þarf að nota þessa vagna mundi fúslega greiða far miða einni krónu hærra verði með an þessi kostnaður yrði greiddur niður þvl tel ég mikið atrlði að þetta verði framkvæmt. Getum við hugsað okkur líðan fólks sem vinnur á skrifstofum í eðlilega góðum hita verða að víða þama í veðrum Sem búast má við á vetrum, og þá sérstaklega kvem- fólk misjafnlega vel klætt fyrir kulda getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar hvað heilsu fólks snert ir, sem ég tel að framkvæmdar- vald þessa fyrirtækis mundi ekki þykjast ábyrgt fyrir þó svo ætti að vera því þessi fólksflutningur er þjónusta sem seld er fullu verði og því eðlilegt að henni fylgi nokkur ábyrgð, og mann- úðartilfinningar verður maður að krefjast hjá þeim sem hefur slfka flutninga með höndum. Nú er mér ljóst að þessu er ekki hægt að koma í framkvæmd nema að fengnu leyfi borgar- stjórmar Reykjavíkur, en til þeirra alira, sem það ráð skipa ber ég fullt traust að þeir taki málaleit- un um þetta með skilningi og góðvild sérstaklega þar sem Stræt isvagnar Reykjavlkur geta feng- ið þarna biðskýli með Kópavogi sem að sjálfsögðu yrði haigkvæm- ara fjárhagslega fyrir bæði fyrir- tækin. Kópavogsbúi Trén öll brotin á gamlárskvöld Reykjavlk 2. jamúar 1969 Herra Velvakamdi. Aldrei hefði ég haldið að ég ætti eftir að skrifa þér bréf. Nú get ég ekki lengur orða bundizt. Ég vona að þú birtir þetta litla bréf mitt. Svo er mál með vexti Miðstöðvarketill með innbyggðum spíral í góðu standi með öllu tilheyrandi óskast keyptur. Einnig óskast keyptur góður innanhússtigi. Sími 30505 og 34349. FLUGFREYJUR @ AUGLYSING ASTOFAN Ódfeuim að ráða fluigfreyjur á vori tocxmamida, er hetfji störtf á tímabilimiu apríl — júní. Góð málakunniátta nauðsynleg. LágtmarifesalduT 19 éira. Umsækjemdiur þuirfa að gefta sótt kvöldmiáimBkeið, er hefjast uan miðjam febrúar rík. Umsóknatreyðublöð fást á ekrif- stxxfum vorum, og óskast þeim skilaið fyrir 20. jamúar nik. Eldri umisóknir óskasit staðfestar. FLUCFÉLAC ÍSLANDS að mörg undanfarin ár hef ég hlúð að trjám í garðinum mínmu. Oft hef ég lagt mikla vimnu í að halda þeim sem snyrtilegustum og látið klippa af dauðar grein- ar. í páskahretinu fyrir nokkrum árum varð ég svo heppin að næstum því öll lifðu af þó næst- um því öll ösp hafi kalið þar sem óg þekki til. Þetta eru frekar smávaxin og falleg tré. Nú síðast I sumar voru þau óvenju falleg og laufin féllu seint af. Ég hafði hlakkað mikið til að sjá hvort trén yrðu ekki enn fallegri næsta sumar. í gær morgun þegar ég vaknaði, sá ég að búið var að brjóta mest allar hríslurmar af krakkaskrílnum sem gengur venju lega öskrandi og æpamdi umbæ- inn á gamlárskvöld. Eins maður hefur séð í sjónvarpinu veður þessi lýður upp og tefur lögregl- una við að sinna skyldustörfum sínum hvaittur af kommúnistum, sem alitaf koma fram til ills eins. Hver man ekki eftir því sem gerðist á H—daginn eða þá á Þor iáksmessu, þegar lögreglam hafði mest að gera. Eða þá þegar leið- in voru brotin 1 kirkjugarðinum. Hvenær eigum við hinir almennu og heiðvirðu skattgreiðendur að fá frið með eigur okkar fyrir krakkaskrílmium. Húsmóðir í Austurbænum. Hver sefur á vaktinni Kæri Velvakandi! Of seimt er að byrgja brunn- inm þegar barnið er dottið ofan í hann, þetta segja svo margir en því miður svo fáir fana eftir. Það er margar áhyggjurnar nú- tíma mannsins og fjölgar jafnt eftir því sem tækninni fleygir fram. Þó eru ábyrgir opinberir aðilar sofandi á vaktinmi ef þeim er þá ekki skorinn of þröngur stakkur. Sem dæmi vil ég nefna slysabrúna yfir Hraunsholtslækinn (sem sumir kalla Vífilsstaðalæk) sem er í flokki fjölförnustu brúa landsins. Hvað þarf marga ör- kumlaða eða dauðaslys til þess að gerðar yrðu öryggisráðstafan- ir á brúnni. Ódýr öryggisráðstöfun sem gera mætti á einum degi væri að setja rafrmagnsljós blikara sitt til hvor ar handar brúarinnar. Það vili svo til að brúin er miðja vegu milli götuljósastaura, þar af leið- andi er dauði punkturinm eða ekugginn milli götuljósana á sjálfri brúnni. Nú ekki bætir það þegar bilar mætast á brúnmd með fullum ijósum þá hverfa brúar- handriðin og handrið göngu- brúa sjást sem eru nokkra metra út frá aðalbrúnni og villa þar at leiðandi fyrir ökumörmum. Það er mjög undarlegt að götulýsing hefur ekkert verið bætt þarna á svæðinu síðan húm var sett upp í fyrstumni þétt uim þjóðbraut í gegnum mjög vax- andi þorp sé að ræða og umferð hafi þúsundfaldast. Hver sefur á vaktinni? Reykvíkingur. Til leigu Á bezta stað í Kópavogi er til leigu 5—6 herbergja íbúð, með húsgögnum eða án. Bíl- skúr getur fylgt. Tilboð send- ist Morgiunblaðiniu fyrir 10. janúar merkt „Sjávarlóð — 6355“. VORDINGBORC - Húsmœðraskóli Sími 275 - Skólaskýrsla send. Lærið nýtízku hússtjórn fyrir giftingu eða sem upphaf að menntun. 5 mánaða námskeið frá maí — nóvember. Góða styrki er hægt að fá. Ellen Myrdahl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.