Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969. Annast um skattaframtöl Timi eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Signrbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Ódýr matarkaup Nýr lundi kr. 15 stk. Nauta hakk kr. 130 kg. Saltaðar rullup. kr. 98 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal. Lautfardaga til 6 Opið alla laugardaga til kL 6. e. h. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Unghænsni Unghsenur kr. 88 kg. Kjúkl ingar kr. 180 kg. Kjúklinga læri kr. 180 kg. Kjúklinga- brjóst kr. 180 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal. Þorramatur - hákarl svið, síld, súrsuð sviðasulta svínas., lundab., hrútsp., bringukollar, hvalrengi. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastiiling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Músík — föndur Nýtt námskeið fyrir 5—6 ára börn hefst 13. janúar að Laufásvegi 25, ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 21844. Steypuhrærivél Óska eftir að kaupa litla fínpúsningahrærivél, helzt a gerðirmi Atica. Uppl. í síma 50174. Hestamenn Get tekið nokkra hesta í fóður. Upplýsingar kl. 6—8 í síma 51862. Loftpressumaður — jeppi Vantar vanan loftpressu- mann. Þarf að vera á jeppa. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv. merkt „6260“. Nálægt Tjöminni 2ja herb. íbúð í kjallara til leigu. Á sa-ma stað er einn- ig til leigu 1 herb. Tilboð óskast gent Mbl. merkt „ABC — 1969 — 6356“. Föndurskóli Margrétar Sæmundsdóttur Langholtsvegi 147 fyrir börn á aldrinum 5—10 ára. Sími 36179. Aukavinna óska eftir aukavinnu, — verzlunarskólamenntun, hef bil tíl umráða. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 13894. Málmar Kaupum alla málma, nema járn, allra hæsta verði. Mjög góð aðstaða. Stað- greiðdla. Arinoo Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821. Verzlunarhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu lítið verzlunarhúsnæði gem næst Miðborginni. Tilb. merkt „8354“ óskast sent afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. e* Oueh Við sjónhringinn hækkar bakkans bli'k, brestur á mannskaða veður. Alda hver verður seg og kvik, ólgandi brýst til víga. Dregur um loftfð stormurinn strik, strengur á norðan kveður. Virðist á engu vera hik. Veður-hamfarir stíga. Nú æðir stormurinn yfir jörð. Úthafið ber sér á hjarta. Brýtur sér falda bylgjan hörð. Brimtur.gur hásar rymja. Haflöðrið flissar um fiúð og skörð. Fellur að nóttin svarta. Ofsinn ver'ður um vík og fjörð. Válegar þrumur ymja. Hvert blundandi Líf það vaiknar víð veikið af meðfæddum ótta, biður í hljóðri bæn um frið. Býr hver að sínu inni. Haglélið engu vill gefa grið grimmum í hríðarþótta. Hafið þrymui við þungan nið, þráir að veðrum linni. Lárus Salómonsson. 70 ára er í dag, Þórður Ásmunds- son, Suðurgötu 39, Akranesi. Hann verður að faeknan í dag. Þann 7.12 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Oskari J. Þorlákssyni ungfrú Edda Ámadóttir og Magnús Ólafeson. Heimili þeirra er að Hrafnagilst 38 Akureyri. (Studio Guðmundar) Þarnn 7.12 voru gefin saiman íhjónaband í Neskirkju af sém 'Frank M. Halldórssyni ungfrú Ragn 'hildur Þorleifedóttir og Jón Hanni 'balsson. Heimili þeirra er að Sæ- Viðarsumdi 31. tStudio Guðmundar Garðastr 2) Larugardaginn 7. des voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af sr. Þorsteini Bjömssyni ungfrú Lállian Valdís Ásm. Ásvallagötu 53 og Halldór Gíslason Rafvéiavirki. Háaleitisbraut 103. Heimili þeirra er að Hofsvallagötu 57. í dag er miðviukdagur 8. janúar og er það 8. dagur ársins 1969. Eftir Iifa 357 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.09. Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eiiíft líf — Jóh. 3.16 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- v . Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- ii.ni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn i Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartfmi er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. ’ Laugardaginn 7. desember voru gefin saman í Neskirkju af séra *Framk M. Halldórssyni Edda Jóns ‘dóttir og Olgeir Victor Einarsson. Heimili þeirra er aðGnoðarvogi *18, Reykjavík. '(Ljósmynd: Óli PálD Á gamlársdag voru gefin aaman í hjónaband í Þingeyrarkirkju af séra Stefáni Eggertssyni ungfrú Ó1 ína Jónsdóttir og Þórður Sigurðs- son og ungfrú Matthildur Gests- dóttir og Hafeteinn Aðalsteinsson. 31. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Ólafia Bjargmundsdóttir af greiðslust. og Hinrik Hinriksson skrifstofum. Heimili þeirra er á Rauðarárstíg 36. 7. des sL voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Hóseas- syni Heydölum Ingibjörg Björgvins dóttir Höskuldsstaðaseli Breiðdal og Hans Eiríksson Samtúni Stöðvar firði. Heimili þeirra er að Lyng- holti Stöðvarf. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 9. janúar er Björgvin M. Óskarsson Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 4 — 11. janúar er. í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki Næturlæknir í Keflavík 7.1 og 8.1 Kjartan Ólafsson 9.1 Ambjöm Ólafsson 10.1, 11.1, og 12.1 Guðjón Klem- enzson 13.1. Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl 14. I.O.O.F. 7 = 150188(4 = I.O.F. 9 = 150188(4 = Spakmœli dagsins Hversu fáar eru vorar sönnu þarf ir, en óendanlega margar hinar í- mynduðu. — Lavater. FRÉTTIR Knattspyrnufélag Gullfoss Munið jólatrésfagnaðinn að Hót el Borg, fimmtudaginn 9. janúar kl. 2.30 Mætið allir. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi fimmtudagskvöldið 9. janúar kl. 8.30 Gunnar Sigurjónsson hefur Bib líulestur. Allir velkomnir Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag- nn 9. janúar að Hverfisgötu 21. kl. 8.30 Sýndar verða skuggamyndir. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi Aðalfundi félagsins, sem boðað- ur hefur verið 8. janúar verður frestað vegna veikinda. Boðun fagnaðarerindisins ALmenn samkoma í kvöld mið- vikudag, ki. 8 að Hörgshlíð 12 Kristniboðssambandið Fyrsta samkoma ársins £ Betan- lu, sem er fómarsamkoma, verður i kvöld kl. 8.30 Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur talar. Allir vel- komnir. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund í Tjarnarlundi þriðju daginn 14. janúar. kl. 9. Mynda- sýning og fleira. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnarnesi Konur, athugið. Leikfimikennsl- an byrjar fimmtudaginn 9. janúar kl. 8.40. í íþróttahúsinu. Guðspekistúkan Lindtn heldur fræðslufund í húsi Guð- spekifélagsins Ingólfsstræti 22, mið vikudaginn 8M. janúar kl. 9. stund víslega. (Hiisinu verður iokað kL 9). Fræðari Lindarinnar Zóphónías Pétursson, flytur áramótahugleið- ingu. Tónlist flytja: Gunnar Kvar- an og HaUdór Haraldsson. Gestir eru velkomnir á þennan fræðsu- fund. K.F.U.M, KFUK Árshátíð Árshátið félaganna verður laug- ardaginn 11 jan kl. 8 í húsi fé- laganna við Ámtmannsstlg. Minnzt verður 70 ára afmælis félaganna. Aðgöngumiðar fást til fimmtudags kvölds á skrifstofunni og eftir skrifstofutíma hjá húsvörðum. Mæðrastyrksnefnd og Vetrarhjálp hafa síðasta dag fataúthlutunar að Þingholtsstræti 25, miðvikudag- inn næsta, þann 8. janúar frá kL 2—6. Ágætur fatnaður til að laga ot sauma. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður í Réttarholtsskól- anum miðvikudagskvöldið 8. jan- úar kl. 8.30 Fjölbreytt dagskrá. Æskulýðsfélög Bústaðasóknar, yngri deild Fundur í Réttau-holtsskólanum fimmtudagskvöld, 9. jan. kl. 8.15 Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund fimmtudaginn 9. janúar kl. 8.30 1 fundarsal kirkj- unnar. Munið breyttan fundardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.