Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 17
— Sparifjáieigendur Framhald af bls. 13 hugur í brjósti, þegar ungi náms- maðurinn fengi í hendur það fé, sem frændi hans hafði arfleitt hann að, því að það var talsverð upphæð. En í höndum skiptaráð- andans hafði upphæðin minnkað um helming, samkvæmt lögum. RSkissjóður þanf á sínu að halda, 50% í erfðafjárskatt. — Takk. Hinn ungi námsmaður lagði pen- ingana í eina bláa, því að ekki þýdidi að festa þá með öðrum hætti, þar sem hann var í þann veginn að halda til langnáms við erlendan háskóla. — Nú hefur hann á einu ári fengið tvær kveðjur frá Miklatorgi íslenzks mannlífs, tilkynningu um það, hversu lækkað hefur risið í bliáu bókinni hans. En allt um það þykist ég vita, að hann sé frænda sínum jafn þakklátur sem fyrr. Ef til vill skynjar hann aðeins betur en áður, að ekki er sama hvernig á er haldið, þegar þeir eiga í hlut, sem erfa munu land- ið. - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 12 Siiiverstonie Ijósimyndari frá Bandaríkjuinum, og sökuðu Kínverjamir þau um að hafa ljósmyndað fratmkvæmdir Kín verja við veg, sem verið er að leggja frá Katmandu til Tíbet. Voru þau Frank Mora- es og Marilyn Silversfone yfir- heyrð á staðnum og haft í hót- uinum við þau, en síðar liátin laus. Að sögn yfinvaílda í Nýja Delhi söfnuðust Tíbetbúar til mótmælagöngunnar vegna þess að þeir álitu að Moraes hefði sætt móðgumum fyrir árásir síniar á innrás Kiniverja í Tíbet. Alls voru það um 300 manns, -sem söfnuðuisf saman fyrir framuan kínvenska sendi- ráðið, og þar af um 200 Tífoet- búar. Reyndu þeir að komast að fánastöng, þar sem kín- verski fáinn blatoti við hún, og ætluðu að draga fánann niðuir. Þustu þá starfisimenn sendiráðsins út, og tókst að vernda fánastöngina. Urðu Tibetbúar æfir þegar þeir sáu að sendiráðsistarfsmienn voru vopnaðir, og þuistu inn í for- igiarð sendiráðsins. Þar hófust milklar stympingar, og hörfuðu sendiráðismenn undan. Brutu að'komumienn blómapotta í garðinum, og notuðu brotin til að gxýta giu'gga sendiráðsins. FjÖlmennit lögregluiið var nú toomiið á vettvang, og tókst lögiregliunni að ryðja forgarð- inn. Beztu nýárskveðjur til vina og vandamanna. Svana J. Hodgson Wellesley, Mass. FÉLAGSLÍF Æfingar hjá knattspymudeild Ármanns veturinn 1068—1969. Meistara- og 1. flokkur: Ármannssvæði við Sigtún þriðjudaga kl. 8—9 fimmtudaga kl. 8>—9. Laugardalshöll miðv.d. kl. 10.10—11.00. 2. og 3. flokkur: Hálogaland mánudaga kl. 9.20—10.10 miðvitoud. kl. 2.50—8.40. 4. flokkux: íþróttahús Jóns Þorsteinss. miðvikudaga kl. 7—7.50. 5. flokkur: Laugarnesskólinn miðvikudaga kl. 7—7.50. Mætið stundvíslega. Stjórnin. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969. 17 Margir Tíbetbúar báru kröfusipjöld, og voru helztu áletrariir þessar: „íbúar Nýju Delhi standa með Frank Mora es“, „Kínrverska kjarnorku- sprengjan er ó.gnun við frið- inn í heiminum“, „Eining Ind- verja ræður örlögum Maos“, „Tíbet verður frjálst á ný“, og „Niður með Mao“. Þegar verið var að flytja þá hand- teknu á brotit í bifreiðum lög- reglunin'ar, tóksit einum þeirra að bregða á loft mótmæla- spjaldi, sem á stóð: „Mao, Mao, Mao, farðu til fjandans." Þetta eru alvarlegusitu árekstrar, sem orðið hafa við kínvenska sendiráðið í Nýju Delihi frá því í júná í fyrra Nauðungaruppboð sem auiglýst var í 42., 44. og 46. ölufolaði Lögbirtimga- blaðsins 1968 á Kársnesbraut 24, eifri hæð, þmglýstri eign Rúnars Matthíassionar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. janúar 1969 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. þegar borgarbúar söfnuðusit þar saman til að mótmæla árás, sem gerð vax á startfs- menn indverska sendiráðsins í Pekimg. Síðan hefur starfs- mönmuim við kínverslka sendi- ráðið í Nýju Delhi verið bannað að ferðast út fyrir höf- uðborgina, og lögreglurvöiður hefur verið við sendiráðið dag og nót. 4 Nauðungaruppboð eftir ákvörðun og kröfum uppboðsaðila fer fram 3. og síðasta nauðungaruppboð á frystihúsi Atlantors h/f. Framnesivegi 1 Keflavík föstudaginn 10. jan. 1969 kl. 14. Uppboðið verður sett í skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33 Kefiavík og síðan flutt og fram- haldið á eigninni sjálfri eftir ákvörðun uppboðs- réttar. Bæjarfógetinn í Keflavík. Frúorleikfimi og „old boys“ Danskt trésmlðaverkstæði ósikar efir sambandi við vellþekkt fyirirtæki eða ein- stakling sem gæti tekið að sér einkaumiboð fyrir ísland á þeim 1. fl. vendi-dyrum, glugigum, bílskúnshiurðum o. fl., sem það framleiðir. Svar sendist B. LARSEN Inventar & Maskinsnedkeri Industrivej 7700 Thisted Danmarlk. Fró Húsmæðrakennoraskóla íslands Húuhlíð 9 6 vikna dagnámskeið hefst þriðjudaginn 21. janúar. Innritun í síncia 16145. SKÓLASTJÓRI. Frú Þjóðdansa- iélogi Reykjavíkar Ný námskeið í gömlu dönsunum eru að hefjast. í kvöld er framhaldisflokkur í gömlu dönsunum og léttum þjóðdönsum. Á mánudag byrjenda- og framhaldsflokkar. Innritun í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu í kvöld frá kl. 7. Sýningaflokkur mæti annað kvöld. Upplýsingar í símum 15937 og 12507. buðburðárfoVk / OSKAST í eitirtalin hverii: Frúarleikfimi fimleikadeildar Ármanns verður í Breiðagerðisskóla á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 8,30, kennari er Kristín Guðmundsdóttir. Old boys leikfimi fimleikadeildar Ármanns verður í vetur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu á þriðjudögum kl. 9—10 og föstudögum kl. 8—9 með gufubaði, kennari verður Halldór Gunnarsson. Aðalstræti — Talið við afgreiðsluna / sima 10100 HlersjtmMndit STOFNFUNDUR - STOFNFUNDUR FÉLAGS ÁHUGAMANNA UM SJÁVARÚTVEGSMÁL verður í kvöld kl. 8.30 í SIGTÚNI. Jón Sigurðsson Guðmundur H. Oddsson Jón Sveinsson Guðlaugur Karlsson D A G S K R Á : Ávörp flytja: Jón Sigurðsson formaður Sjómannasambands íslands. Guðmundur H. Oddsson form. Farmanna- og fiski- mannasambands íslands. Jón Sveinsson forstjóri skipasniíðastöðvarinnar Stálvíkur. Kosið í stjórn FÉLAGS ÁÍIUGAMANNA UM SJÁVARÚTVEGINN. Fundarstjóri: Guðlaugur Tryggvi Karlsson fram- kvæmdastjóri Almenna útgerðarfélagsins h.f. r ALLIR ÁHUGAMENN UM SJÁVARÚTVEGSMÁL IIVATTIR TIL ÞESS AÐ MÆTA. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.