Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969.
Sigurjón Erlendsson — Minning
Á GAMLÁRSDAG andaðist gam
all vinur minn1 og félagi, Sigur-
jón Erlendsson og orðinn gamall
maður, f. 23. nóv. 1&81 í Hellis-
firði í Norðfirði. I>essi maður var
víða kunnugur á Fljótsdalshér-
aði og þó frekar í Jökuldal, en
á Hérað kom hann 1901 og fynst
að Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð.
Eftir það dvaldi hann á mörgum
bæjum í Héraði, ýmist vistbund-
inn eða lausamaður, var starfs-
maður góður og samvizkusamur,
snyrtinn í háttum og siðlátur.
Hann var af þeim gamla, góða
skóla, að í störfum öllum þótti
honum húsbóndans gagn og heim
t
Bóas Daði Guðmundsson
andaðist a'ð heimili sínu Hóf-
gérði 13, 6. jan.
Börn hins látna,
Ragnheiður Magnúsdóttir.
t
Sonur okkaf og bróðir
Þórir Ingi Þórisson
anda'ðist að Landsspítalanum
þann 6. janúar.
Jenný Ingimundardóttir,
Þórir Jensson og
systkini.
t
Kve’ðjuathöfn um föður
okkar
Guðmund Andrésson
frá Ferjubakka
verður í Fossvogskirkju
fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 10.30
árd.
Jarðarförin fer fram frá
Borgameskirkju föstudaginn
10. jan. kl. 2.
Börain.
t
Elsku litli sonur okkar og
bróðir
Guðjón Matthíasson
sem lézt af slysförum 2. janú-
ar, verður jarðsunginn frá
Fossvogsirkju, föstudaginn 10.
jan. kl. 10.30.
Fjóla Guðjónsdóttir,
Matthías Björasson
og systkinin.
t
Eiginmaður minn og faðir
okkar
Sigurjón Einarsson
skipstjóri, Austurgötu 40
Hafnarfirði
andaðist 3. janúar sL
Jarðarförin fer fram fimmtu
daginn 9. janúar kl. 2 e.h. frá
Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði.
Minningargjafir renni vinsam-
legast til Slysavamafélags ís-
lands.
Rannveig Vigfúsdóttir,
Hulda Sigurjónsdóttir,
Vigfús Sigurjónsson,
Bára Sigurjónsdóttir,
Sjöfn Sigurjónsdóttir,
Einar Sigurjónsson.
ilisins sitt gagn og annarra gagn
og enda sat það í fyrirrúmi í
hugsun hans, framar sínu gagni.
Hann var ókvæntur alla ævi og
hvergi réð hann fyrir heimili,
en þó fjölbragðsmaður í tækifær-
um lífsins, að vera maður með
mönnum og láta að sér kveða.
Leitaði hann því víða fyrir sér
og kom sér viða í því, sem hon-
um var hugl'eikið, en hann vildi
vera gildur maður á góðum
heimilum, eiga kindur, hugsa um
kindur og kaupa og selja kindur.
Um tíma átti hann líka höfuð-
bólið Brú á Jökuldal og kindur
í láns og leigustöðum, var góður
viðskiptis, og kunni að tapa,
jafnt af vanhlut í viðskiptum,
harðindum og kreppu, enda dó
hann snauður maður eftir langa
dvöl á Elliheimilinu Grund í
Reykjavík, f.ullra 87 ára að aldri.
Sigurjón dvaldi með mér á Hof-
teigi, oftar en einu sinni, á ár-
unum milli 1930 og 1940 og ég
dæmi ekki blindur um lit, er
Sigurjón á í bilut, en samvizku-
samari mann í öllum háttum og
dagfari en Sigurjón hef ég ekki
þeklkt. Vildi hann hvergi fyrir
neinum vera, en allsstaðar með
öllum vera, ef hans var
þörf. En hann hafði vanhagi
t
Útför eiginmanns míns
Jóns Ólafssonar
Meðalholti 21
verður gerð frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 10. janúar
kl. 1.30.
Kristgerður E. Gísladóttir.
t
Þökkum samúð og vinarhug
við andlát móður okkar og
tengdamóður
Guðfinnu Guðmundsdóttir
Þórhildur Jónasdóttir,
Stefán Áraason.
t
Þökkum auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför móður
okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu
Ingibjargar Magnúsdóttur
Suðurgötu 77, Hafnarfirði
Þá viljum vi'ð færa lækni,
hjúkrunar- og starfsfólki að
Hrafnistu beztu þakkir.
Svanhildur Sigurjónsdóttir,
Þorvarður Guðmundsson,
Guðjón Sigurjónsson,
Steinunn Jónsdóttir,
Sigurður Sigurjónsson,
Sigríður Rósmundsdóttir,
Haraldur Sigurjónsson,
Ágústa Ólafsdóttir,
Ingimundur Sigurjónsson,
baraaböm og barnabarnabörn.
af sjálfs sín atferli, sem kalla
mát'ti klaufaskap, en þau
gerast mannadæmin í lífinu.
Forfeður Sigurjóns höfðu bú-
ið í Norðfirði langan aldur og
verið merkilegt fólk, eins og Við
fjarðarættin. Foreldrar hans voru
Erlendur Árnason og Stefanía
Stefánsdóttir, sem kennd eru við
búskap í Hellistfirði. Erlendur
var sonur Áma Gíslasonar, Þor-
varðarsonar. Var Þorvarður
Bjamason og ljóst, að sá Bjami
er Bjarni Ólafsson í Hellisfirði
1703, þá ungur maður og hefur
þá Þorvarður verið brððir Ein-
ars Bjarnasonar föður Bjama í
Austdal föður Jóns í Breiðuvík,
móðurföður Háreksstaðabræðra
eldri, Móðir Áma Gíslasonar var
Guðrún Jónsdóttir, 12467, Ættir
Austfirðinga, Torfasonar í Nesi í
Norðfirði Jónssonar. Jón var ann
ar og yngri Jóna, sona Torfa Jóns
sonar frá Kirkjubóli í Vöðlavík
1703, Gíslasonar og konu Jóns,
Ólafar Árnadóttur, Ketilssonar á
Barðsnesg Teitssonar „Skagfii'ð-
ings“. En hér er u® hinar fjöl-
mennustu og merkustu ættir að
ræða á Austurlandi. Móðir Sig-
urjóns og fyrri konu Erlendar
Ámasonar var Stefama Stefáns-
dóttir bónda í Hellisfirði o.v. og
konu hans Guðrúnar Ögmunds-
dóttur. Stefán í Hellisfirði var
Sveinsson bónda á Hólum, en
hann átti frænku sína, Þórunni
Magnúsdóttur á Bakka, Bjöms-
sonar í Hellisfirði 1753 Magnús-
sonar í Hellisfirði 1703, Ólafs-
sonar, en Magnús var bróðir
Bjama föður Þorvarðar, er fyrr
gat. Sveinn var Stefánsson, en
Stefán sá var sonur Sigurðar í
Fannardal Ögmundssonar á
Skeggjástöðum á Jökuldal,
Sveinssonar. Kona Sigurðar í
Fannardal var Guðrfður dóttir
síra Runólfs á Skorrastað Hin-
rikssonar. Guðríður var ekkja
eftir Einar Arason bónda á
Skeggjastöð'um, er drukknaði í
Jökulsá 1755. Stefán Sigurðsson
í Fannardal átti Halldóru Sveins
dóttur frá Viðlfirði, en Sveinn
komst fyrst í Viðlfjörð sinna ætt-
menna, ásamt föður sínum
Bjarna Sveinssyni, vopnfirzkum
manni, er býr í Krossa-
vík 1753, en flutti fyrir
1760 í Sandvík í Norðfirði.
Sveinn þessi Bjamason var
kvæntur Ólöfu dóttur séra Pét-
urs Amsteðs á Hofi í Vopna-
firði, en Pétur prestur átti Hall-
dóru Jónsdóttux prests á Hólum
Guttormssonar prests s.st. Sig-
fússonar prests á Hofteiigi Tóm-
assonar, d. 1685. Sigfús prestur
er einn allra ættsælasti maður
austan lands. Pétur prestur Arn
steð var af ætt Einars prests
galdrameistara á Skinnastað Nik
ulássonar d. 1699, en það er hin
gamla, fjölmenna og ríka As-
t
Systir mín og móðursystir
Guðbjörg Auðxxnsdóttir
Giljalandi 11
verður jarðsunigin frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 9.
janúar kl. 3 e.h.
Unnur Auðunsdóttir,
Auður Sigurðardóttir,
t
Þökkum innilega þá miklu vináttu og samúð sem
okkur var sýnd við fráfall móður okkar, tengdamóður
og ömmu
SOFFÍU KJARAN
Birgir Kjaran, Sveinbjörg Kjaran,
Sigríður Kjaran, Sigurjón Sigurðsson,
Eyþór Kjaran, Pétur Ólafsson,
og barnabörn.
mannaætt í Kelduhverfi. Það
bregður öllum til ættar og ónýtt
er að gera grein á manni án skil-
greiningar á ætt.
Á þáð var minnzt, að kindurn
ar komu mjög við sögu í Hfi Sig-
urjóns. Hann komst til vits og ára
á þeim tíma, sem lífið í sveit-
unum métti sanna það, að helztu
rökin fyrir tilverunni voru kind-
umar og er svo reyndar enn í
dag með bændum um mikinn
hluta lands. Á sveif með þess-
um rökum tilverunnar lagðist
Sigurjón eindregið og það eru
rökin fyrir tilverunni, sem valda
lífsnautninni frjóvu. Lifandi mað
urinn á þarna jafnt leik og lífs-
stríð, og Sigurjón gekk þarna til
leiks. Hann sóttist eftir að vera
á þeim bæjum, þar sem þessi
rök tilverunnar voru einna
gleggst fyrir hendi. Það var hans
yndi að vera fjármaður á þekn
bæjum, er margt fé var að hir'ða.
Hann getkk á beiitarhús, og á þess
um húsum var fyrir hendi margt
fé, en lítið hey. Og nú liggur það
fyrir að láta þetta marga fé sjá
vorsins ljós og helzt eitthvað af
þessu litla heyi líka. Þetta varð
ekki gert, nema með nokkurri
glímu við veturinn, og það var
fljótt eftir því tekið, hversu Sig-
urjóni fór þetta vel úr hendi.
Hér eiga þessir gömlu fjármenn,
og var Sigurjón einhver siðasti
þeirra, merkilega afrekasögu, en
sú saga er þrotlaus glíma við
veturinn, þar sem sagan er þó
gleymd, þegar blessuð sólin skin.
En af því má enn segja sögur hvað
Sigurjón snerti. Á Birnufelli bjó
stórbóndinn Ólafur Bessason.
Þarna kom Sigurjón að stóru
fjárbúi og Sigurjón geymdi
margt fé í beitarhúsum. „Heyið
var svolítil tugga“, sagði ólafur.
„En Sigurjón fyrnti af tuggunni
og féð gekk vel fram“, sagði
Ólafur. Sömu sögu var að segja
frá Hnefilsdal, öðru stórbúi Hér-
aðs. Þar geymdl Sigurjón á beit-
arhúsunum um 180 fjár, geldfé.
Hlaðan tók 25 hesta af heyi,
sagði Björn Þorkeisson bóndi.
„Það var stabbi eftir í hlöðunni
á sumarmálum“, sagði Bjöm.
Þetta er nóg til að sýna það hver
er saga þessara manna um vetur,
hver er skyldiurækni þeirra og
trúmennska, og þegar betur er
að gáð kemur í ljós undraverð
hagsýni, mikið harðfylgi og
þrautseigja í fari þeirra. Búnað-
arsagan lætur ekki mikið af
þessum mönnum, en hversu lengi
höfðu ekki rökin fyrir tilverunni
dugað, einmitt af því að þeir
voru til. Fjármannahríðin, full
með bölmóð er saga þeirra. Þetta
má ég sanna, að var svipur lífs-
baráttunnar og voru þrjár 25
hesta hlöður á Hofteigi, þegar ég
kom þangað. Tímarnir breyttust
og Sigurjón gat ekki notið sinna
vetraríþrótta. Hlöðurnar nefni-
lega stækkuðu. Það hafa kannske
verið hríðar og harðviðri, sem
ollu því að Sigurjón gerðist sjón-
dapur stráx við fimmtugsaldur,
en þá ’hófust kynni okkar. Gat
hann þá ekki sinnt fjármennstou
sem áður og taldi þá líka störf
sín lítils virði. Það var öðru
nær, trúmennskan í starfi er
mannsins eilífa verðmæti. Ég
reyndi það að Sigurjón var holl-
tryggur maður í lundarfari og
velviljaður. Systir hans er
Stefanía, kona Valdemars, skóla-
stjóra og skálds Snævar. Vax það
hans mesta gleði, hve velgengni
barna þeirra var mikii.
Og af vandalausum munu fáir
hafa notið velvilja hans í ríkara
mæli en ég; mætti ég margt frá
okkar skiptum segja og Sigurjón
varð mér hugstæður maður.
Einis og fyrr sagði, hafði Sigur-
jón gaman af að verzla með
kindur, en það fylgdi þessu sá
böggull skammrifi, að ef Sigur-
jón græddi fannst honum að
hann hafi snuðað kaupunautinn,
og samvizkan sagði til sín, en
Sigurjón vildi ekki utan rétt
gera. Við þetta stóð Sigurjón
eins og eitthvert óræði í sálar-
lífi sínu og við kölluðum það
klaufaskap, að táka mark á því.
Sigurjón var vel meðal maður
á hæð, grannvaxinn og liðmann-
legur, vel viti borinn maður og
hafði sínar skoðanir á hlutunum,
en fylgdi þó vel þeim, sem hann
trúði vel til forgöngu. Hann var
þó einn í ráðum, einn á braut
og síðastur á ferli gömlu fjár-
mannanna, sem nú prýða sög-
unnar sveit á íslandi með miklu
minningargildi og eigi kemur
aftur um sinn og þjóðin er að
gleyma.
Ég kveð Sigurjón í Ijósi góðra
minninga. Þess er enn við að
geta, að systkin Sigurjóns, sem
lifa auk Stefaníu, enu Árnína,
ógift, nú níræð, og dvelur á Dal-
vík hjá séra Stefáni Snævar, og
Stefán hiálfbróðir í Vestmanna-
'eyjum.
Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
Þorbjörn Magnússon
Efrihömrum
í DAG er til moldar borinn
Þorbjörn Magmjsson viniur minn.
Þorbjörn var hin síðari ár starfte-
maðiur hjá Simdra og starfaði
fram á það síðasta þó sjötíu og
þriggja ára væri orðinn, og var
einmit á leið til vimiu sinnar
árla morguns þegar hamn varð
fyrir bílslysi er dró hainn til
dauða á Landakotsspítal'amum 26.
deisember síðastliðimn.
Þorbjörm var sanmur fulltrúi
gamila tímiams bvað atorku og
eljusemi áhrærði, síkátur og
trygglyndur vinum sírnum og
óvini 'held ég hann hatfi eniga
átt e<n eirns og komið getur fyrir
í samskiptum mamna að í odda
dkerisf að bæri avo við gat ólgað
hans gamla víkingablóð og var
hann þá óvæginn og harður í hom
að taka og lét sig hvergi þó við
yngri miemn væri að etja en emgin
fór verri út úr þeirri orrahríð
því Þorbjörn var maður sáttfús
og lyfti þá gjarnan friðarskál við
móts'töðumanninn og var þá tek-
ið upp úLfúðarlaiust hjail og jafm-
vel kveðið við rauist þvl það vair
Þorbirni dkemmtan.
Þorbjörm minm fyrir dauðam-
um stönduim við miemmimir allaí
Framhald A bls. 16
Mínar innilegustu hjartans
þakkir til allra minna ætt-
ingja og vina nær og fjær sem
glöddu mig svo ógleymanlega
á 80 ára afmæli minu 1. jan.
sL
Guð blessi ykkur öll.
Lifið heil.
Araý Sigurðardóttir,
frá Litlu-Hildisey.