Morgunblaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969.
23
Svívirti fána Ameríku
Orsino í Reykjavíkurhöfn.
ar til að togararnir þurfi ekki
að gera það og geiti haldið
veiðum áfram.
Þessu næst spurðum við
Wooldridge, hvort hann teldi
Orsino hafa sannað nauðsyn
þess að hafa eftirlitaskip á
Norður-Islandsmiðum á þess-
um fíma.
— Tvímælalaust. í»ó ekki
væri nema fyrir þessi föstu
veðurskeyti til togaranna og
læknishjálpina. Það er brezku
togarasjómönnum mikið ör-
yggi að vita af skipinu í nánd
við sig.
Wooldridge sag’ði ennfrem-
ur, að fjöldi brezkra togara
væri að veiðum fyrir Norður-
landi, og það væri aðeins út-
gerðarfélagið Associated Fish
eries sem meinað hefði togur-
um sínum veiðar norður af ís-
landi að vetralagi. Kvað hann
von á enn fleiri togurum til
veiða fyrir Norðurlandi nú
næstu daga.
Þessu næst snerum vi'ð okk-
ur að lsekninúm, dr. Marr, og
spurðum hann nánar um slys-
in þrjú. Kvað hann akkert
þeirra hafa verið beinlínis lífs
hættulegt, heldur hefði verið
um beinbrot að ræða. Oliver,
skipstjóri, átti mjög annríkt
við að undirbúa brottför skips
ins og mátti lítið vera að því
að tala við okkur. Þó kvaðst
hann hafa verið mörg ár á
togara vfð Lslandsstrendur, og
þebkti hann því aðstæður hér
harla vel. Kveðjuorð þeirra
voru „I wish you a good
winter," og við tökum undir
þau orð — minnugir mann-
skaða Breta hér við land eftir
áramótin í fyrravetur.
Stokkhólmi, 7. janúar NTB.
SÆNSKI sjónvarpsfréttamaður-
inn Anders Ponten játaði í dag,
að hann hefði notað bandarís'ka
fánann sem skóþurrku í frétta-
útsendingu nú um helgina. Frá
því að þessi fréttaútsending fór
fram, h'afa mótmælin streymt
inn frá áhorfendum, sem hafa
hringt og kallað Pcfnten allt frá
„fánasvívirði“ til „Kínadjöfuls".
Síðdegis í dag átti útvarps'stjór-
inn að taka ákvörðun um, hvort
Ponten skyldi fá að halda starfi
sínu eða ekki, sagði Aftenblad-
et í dag.
Ponten sá um fréttaútsendingu
frá skrifstofu sæns’ka kommún-
istaflokksine í Gautaborg og eftir
að sýndar höfðu verið myndir
af Stalin og Mao, sást hvar mað-
ur þurkaði af skóm sínum á
bandaríska fánanum.
Ponten Skýrðj Svenska Dag-
bladet svo frá, að hann hefði
óskað eftir að fá að sýna, að fán
inn væri notaður sem fótaþurrka
á skrifstofunni. — Þar sem fæt-
ur einskis kommúnista voru til
reiðu, notaði ég mína eigin. Það
var heimskulegt. Það skil ég nú.
Nokkrir kommúnistar sögðu á
fundi með fréttamönnum í gær,
að Ponten hefði sjálfur sótt fán-
ann út í horn, þar sem hann lá
samanbrotinn og lagt hann niður
fyrir framan dyrnar. Ponten hélt
því hins vegar fram í dag, að fán
inn hefði legið fyrir framan dyrn
ar allan tímann.
í frétt siðar í dag var skýrt
frá því, að Qlaf Rydbeok, yfir-
rmaður sæniSka útvarpsinis, hafi
veitt Ponfcen harðyrta aðvörun.
í yifirlýsingu, seim úfcvarpið í
Stiokkhólmi gaf út, segir: —
Frétfcamaðurmn, sem átti viðfcal
við formann Marxist-Leniinistiska
félagsins, Fran'k Baude í frétta-
sendimgu frá Gauifcalborg á sumruu
dag, 'hafi verið veitt alvarleg að-
vörun vegna vill'andii fréfctasend
ingar sinnar.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFG R EIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍMI 1D-1DQ
Wooldridge, skipstjóri — 28
daga leyfi.
- EFTIRLITSSKIP
Fr^mhald af bls. 24.
iss konar. leiðbeiningar ög sjö
sinnum hefur læknirinn hér
á skipinu, C. O. Marr farið um
borð í togara með lyf og til að
gera að minni háttar sárum.
Þrjú alvarleg slys hafa orðið
á brezkum togurum á þessum
tíma, og höfum við þá tekið
særðu mennina um borð og
siglt með þá iinn til ísafjarð-
- FRAKKAR
Fr:*mhald af bls. 1
Útvarp fsraelskia bersins, viður
kenndi að þetta myndi hafa vissa
erfiðleiba í för með sér, ekki
sízt fyrir flugherinn sem er að
mesfcu leyti búinn frönskum bai
diagavélum. Erfiðleikarnir væru
hins vegar aðeins tímabundnir
þeir yrðu bara að vera sjálfum
sér nógir í framleiðslunni og leita
til annarra landa en Frakklands.
Útvarpið taldi ekki ástæðu til
að hafa áhyggjur af varnarmætti
landsins, herinn hefði margsinn-
is sýnt það að hann væri fylli-
lega fær um að „sjá fyrir Aröb-
uruum“.
Frönsk blöð hafa harðlega
gagnrýnt ríkisstjómina fyrir
vopnasölubannið, Le Figaro seg-
ir þetta vara undarlega leið til
að koma á friði, ef verið sé að
reyna að veikja hernaðarmátt
ísrael þannig að Arabar eigi
hægt um vik að sigra þá. Blaðið
telur þetta sízt bæta útlitið fyrir
að stórveldin geti tekið að sér
að miðla málum.
Mörg stór iðnfyrirtæki hafa
einnig lýst yfir óánægju sinni
þótt af öðr.um orsökum sé: ísrael
var þeirra bezti viðskiptavinur.
Galili, upplýsingamálaráðherra
fsraeil sagði að þessi ákvörðun
De Gulles yrði fordæmd bæði
frá stjórnmálalegu og siðferði-
legu sjónarmiði. De Gaulle hefði
þarna unnið verk óvinar sem
gerði það að verkum að Frak-k-
land yrðí ekki mikils virði sem
málamiðlari.
Hann sagði að Frakkar hefðu
aldrei sagt neitt við þeim
straiumi hergagna sem bærist og
Iiéldi áfram að berast frá Rúss-
landi til Arabalandanna. Frakk-
land geti því ekki lengur litið á
sig sem blautlaust land í deilu
Araba og ísnaelsmanna.
Stór og ný Iðunn verður reist
— A meðan verður skógerð úr innfluttum skinnum
Stór og ný Iðunn verður endur-
reist W 6
FRAMKVÆMDASTJÓRN Sam-
bands íslenzkra samvinnufélaga
hefur ákveðið með samþykki
sambandsstjórnar SÍS að gera
sem allra fyrst áætlun um bygg-
ingu nýrrar sútunarverksmiðju,
sem yrði bæði stærri og full-
komnari, en sú, sem brann að-
faranótt síðastliðins laugardags.
Mun Sambandið Ieita til erlendra
sérfræðinga um skipulag og rekstr
arfyrirkomulag slíkrar verk-
smiðju og eru öll líkindi á að
leitað verði aðstoðar Finna. Þá
hefur stjórnin einnig ákveðið að
endurbyggja skóverksmiðjuna, en
til bráðabirgða verður athugað,
hvort unnt sé að hefja skófram-
leiðslu fljótlega, þar sem sumt
af skógerðarvélunum er talið not
hæft. Er þá gert ráð fyrir véla-
kaupum til þess, sem á vantar.
Erlendur Einarsson, forstjóri
SÍS og Harry Frederiksen, fram-
kvæmdiastjóri Iðniaðardeildar SÍS
héldu blaðamannafund í gær og
tilkynnfcu þeasa ákvörðuin Sam-
bandsins. Þeir sögðu að á árinu
1968 hefðu verið gerðar ýmsar
áæfclainir um aukningu iðmaðar-
framleiðslu í verksmiðjum SÍS á
AkureyTÍ. Eftirspum eftir skinna
og ullarvörum hefur verið vax-
andi og aðstaða til útflutnings á
þessum vörum stórbatnaði við
gengisbreyfcinguma. Bruninn varð
því mikið áfall og um tima leit
úfc fyrir að verksm iðjurekstur -
inn myndi stórlega lamast. Þetta
fór þó betur en á horfðist og nú
hefur starfsemi í Ullarverksmiðj
unni Gefjunni og Fataverksmiðj
unni Heklu hafizt að nýju, en í
Heklu eru prjómaðar ullarpeys-
ur, m.a. til útflutnings. Um sút-
un á leðri verður hins vegar ekki
að ræða næstu mánuði, þar sem
vélar, sem við það eru nofcaðar
eyðilögðust í eldsvoðanum. Þá er
skóverksmiðj an og óstarfhæf.
Sambandið lagði höfuðkapp á
að koma starfseminni í gang svo
fljótt sem auðið væri, og hefur
þegar verið unnið mikið starf á
skömmum tíma til þess að gera
þetfca unnt í Gefjurmi og Heklu.
Við Akureyrarverksmiðjur Sam-
bandsins vinna um 500 til 600
manns og er því ljóst að starf-
semi verksmiðjanma skipta miklu
máli fyrir atvinnulíf Akureyrar-
kaupstaðar.
Við starfrækslu skóverksmiðj-
unnar verður að leigja húsnæði
fyrst um sinn og flytja verður
inn al-lfc hráefni, en áður var not-
að íslenzkt hráefni — íslenzkar
Stórgripahúðir til leðurgerðar.
Um íslenzkt hráefni verður ekki
að ræða fyrr en sútumarverk-
smiðjan nýja er risin. Þá má geta
þess að allar leðurþirgðir verk-
smiðjunnar fórust í eldsvoðan-
um.
Skóverksmiðjan var bókuð allt
fram á suraar, svo mikliar panfc-
anir lágu fyrir. Sambandið mun
þó leggja áherzlu á að geta fram-
leifct upp í pantanir.
Þeir félagar gáfcu þess, að hin-
ar nýju fyrirhuguðu verksmiðj-
ur myndu kosta mikið fé, og þóirt
vátryggingarupphæð verkismiðj-
anna sé töluverð, mun hún
þó hrökkva skammt til endur-
reisnar verksmiðjunum. Þess
vegna verður Sambandið að leita
til banka og fjárfestingarsjóða
með ósk um lánveitingar til frarn
kvæmdanna. Er það von Sam-
bandsins að stjómarvöld og j>en-
ingasfcofnanir sýni málinu vel-
vild og skilning og stuðli að nýrri
iðnaðamppbyggingu á Akureyri.
Bæjaryfirvöld á Akureyri og
Iðja, félag verksmiðjufólfes á Ak-
ureyri, hafa þegar sýnit málinu
mi'kinn áhuga og verður haft sam
ráð við þessa aðila um vænfcan-
lega uppbyggingu.
Erlendur Einarsson, forstjóri,
sagði það vera skoðun Sambands
ins, að iðnaður úr íslenzkum hrá
efnum, sem þegar hefur rutt sér
bnaut erlendis, s.s. ullar- og skinna
vörur, eigi mikla framtíð fyrir
sér. Á þessu ári er gert ráð fyrir
að flyjta úfc iðnaðarvörur frá
Sambandsverksmiðjunum fyrir
verðmæti, sem nemur á annað
hundrað milljóna króna. Með
hinum nýju verksmiðjum, sem
ráðgerðar eru, auk þess sem ver-
ið er að endurvélvæða eldri verk
smiðjur, ætti að vera unnt að
auka til muna framleiðsluna og
útflutninginn.
Mikill hlufci þessa fólks, aem
unnið hefur við hinar bruninu
verksmiðjur getur fengið aitvinnu
við uppbygginguna, en þó mun
kvenfólk, sem þar varm ekki nýt
ast, fyrr en verksmiðjurnar kom
ast í gagnið að nýju. Verði upp-
byggingin, svo sem vonir standa
til, bjóst Erlendur við að verk-
smiðjurnar yrðu allar teknar til
starfa á þessu ári. Á Akureyri
hefur iðnaður þróazt í áratugi —
sagði Erlendur, bærinn hefur á
að skipa mjög góðu iðnaðarfólki.
Slí'kt skiptir meginmáli í upp-
byggingu iðnaðarins og er mikil
hvatninig fyrir nýtt átak í þess-
um efnum.
f lok blaðamannafunidarins
báðu þeir félagar fyrir þakkir
til slökkviliðsmanna á Akureyri,
sem barizt hefðu hraustlega við
eldinn aðfaramótrt laugardagsins
svo og fjölmörgum aðilum öðr-
um, sem þar lögðu hönd á plóg-
inn við erfiðar aðstæður.
- BIAFRA
Framhald af bls. 1
voru konia og þrjú börn. Þá
skýrði talsmaðurinn frá því, að
9. des. sl. hefðu þrír menn beðið
bana og margir aðrir særzt, er
loftárás var gerð á sjúkrahúsið
í Awo-Omama af flugvélum sam
bandsst j ómar innar.
Sjúkrahúsið þar stendur á
opnu svæði liangt frá hemaðar
mannvirkjum. Það er rekið af
tveimur Rauða kross hópum og
fær mafcvæli og lyf með flug-
flutningum, sem Rauði krossinn
sér um.
- SMRKOVSKY
Framhald af Ms. 1
Prace, málgagni verkalýðssam-
takanna í landinu.
í ályktuninni segir enn fremur,
að það beri að kjósa Smrtoovsky
formann toommúnistaflokksins, ef
hann hafi ekki áður verið kjör-
inn forseti nýja sambandsiþingS'
ins.
í Prag eru uppi getgátur uim,
að það hafi verið Rússar sjálfir,
sem komið hafi á kreik þeim orð
rómi, að sovézkt herlið hafi her-
numið vertosmiðjur í borginni.
Hafi þessi orðrómur átt áð vera
aðvörun um, að binda yrði endi
á deilurnar um Smrkovsky á
- LIBANON
Framhald af bls. 1
um það andvaraleysi sem gett
hefði árásina mögulega.
Qg nú segir í fréttum að Ras-
hid Karame hafi verið beðinn að
annast myndun nýrrar stjórnar.
Þetta hefur að vísu ekki verið
staðfest, en þykir sennilegt eigi
að síður. Karme hefur áður ver-
ið forsætisráðherra og þykir harð
ur í horn að taka. Hann stjórnaði
t.d. upprefeninni gegn Clhamoun,
fyrrverandi forseta, árið 1958,
þegar bandarískir landgöngulið-
ar voru kallaðir inn til að tXka
í taumana, og stöðva borgara-
styrjöld.
Talið er að ef hann tekur við
embætti harðni afstaðan til ísra-
elsmanna til muna.
- HUSAVIK
Framhald af bls. 24
uppsögn þeirra Ingknars, en þe»
höfðu áður sagt upp störfum við
sjúkralhúsið. Sag'ði hann þetta
stafa eingöngu af deilum þeirra
tveggja annars vegar og Daníels
Daníelssonar, sjúkrahúslæknis
hinsvegar um eiginlega flesta
þætti heilbrigðisþjónustunnar á
staðnum.
Þegar þeir Ingimar réðust til
Húsavíkur hafði Daníel farið til
Svíþjóðar og var þar í ár og níu
rnánuði. Þeir Gísli og Ingimar
hefðu komið þangað eingöngu á
þeim forsendum að þar yrði haf-
in starfsemi í anda læknamið-
stöðva. Hafi þeir viljað og unnið
í þeirn anda, að sameinuð yrði
sem allra mest almenn lækna-
þjóriusta og sjúkrahúsþjónusta,
enda skoðanir lækna og lækna-
þinga mjög í þá átt.
Læknamiðstöðvar, eins og sú
sem vísir er að á Húsavík, eigi
að vera í nánum tengslum við
héra’ðssjúkrahúsin og allir lækn
ar í héraðinu hafa jafna að-
stöðu á báðum stofnunum,
læknamiðstöð og sjúkrahúsi.
Verði þær reyndar undir sama
þalki, þaranig að þeir geti nýtt
sameiginlega allt hjálparfólk og
alla tækni, sem hlýtur að verða
meiri á sjú'krahúsuman. Það sé
sá póll, sem dregur alla lækna
til sín.
Eftir að Daniel kom aftur, átfcu
yngri læknamir tal við hann.
S&u þeir að margt bar á milli og
fuindu reyndar að eragin atf þeirra
tillögum fókik tfram að garaga að
því er Gísli segir, þar eð Daníel
taldi sig etokert þurtfa við þá að
ræða ram sína stöðu, sem hefði
varið tilkomin áður en þeir toornu
á staðirm. Þó ákváðu þeir
Ingimar og GLsli að halda
áfram og reyna að liðka
hlutina, en raú hetfðiu þeir orðið
fyrir vonbrigðum og teddu sig
ekkerfc betur sefcta en héraðis-
lækna almennt, og staða þeirra
við sjúkrahúsið sé mjög ó-
fullnægjandi. Vildu þeir eíkki
una þeirri starfsaðistöðu og segðu
upp störfuim, þó þeim sé óljúft að
fara £rá Húsavík.