Morgunblaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1969 94 hljúta listamannalaun HÉR fer á eftir greinargerð út- blutunarnefndar listamanna- launa og skrá yfir þá, sem laun hlutu að þessu sinni: Úthlutunamefnd lastamanna- Jauna hefur lokið störfum fyrir árið 1969. Hlutu alls 94 lista- menn laun að þessu sinni. Nefnd ina skipuðu: Helgi Sæmundason ritstjóri (formaður), Halldór Kristjánsson bóndi (ritari), Andrés Björnisison útvarpsstjóri, Andrés Kristjánsson ritstjóri, Einar Laxness cand. mag., Hjört- ur Kristmundsson skóiastjóri og Magnús Þórðarson framkvaamda etjóri. Ákveðið hefur verið, að tekn- ir skuli upp á þessu ári starfs- styrkir til íalenzkra listamanna auk listamannalaunanna, og gerði Alþingi í því skyni ráð fyr- ir fjárveitingu að upphæð 470 þúsund krónum við síðustu fjár- la gaaf greiðslu. Listamannalaunin 1969 skipt- ast þannig: 100 þús. krónnr: Guðmundur Gíslason Hagalín Gunnar Gunnarsson Halidór Laxness Jdhannes S. Kjarval Páll ísólfsson Tómas GuðmundsEon Þórbergur Þórðarson 60 þúsunð krónur: Árni Kristjánsson Ásmundur Sveinsson Brynjólfur Jóhannesson Elínborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðmundur Böðvansson Guðmundur Daníelsson Gunnlaugur Soheving Hannes Pétursson — Flugvélcudn Framhald af bls. 12. flugvélaránunum. Vill IATA að flugvélarán verði flokkað sem alþjóðaglæpur eins og sjórán. Á meðan ekkert verður að gert á alþjóðavettvangi, standa flugfélögin uppi bjarg- arlaus, Sum hafa athugáð möguleika á að nota málm- leitartæki til að kanna hvort farþegar beri á sér vopn, en eins og talsmaður eins félag- anna sagði: „Við getum ekki leitað á farþegunum okkar.“ Eina vopnið sem flugfélög- in hafa er að kæra flugvéla- ræningjana, ef þeir einhvem- tíma stíga fæti á bandaríska grund í framtíðinni. Þetta vopn hugsa félögin sér að geti einhvemtíma komið að notum, enda hafa þau héitið allt að 50 þúsimd dollara verð launum fyrir upplýsingar um komur flugvélaræningja til Bandarík j anna. SAMKOMUR K.F.U.M. á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar í Langa- gerði og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi — Barnasamkoma í Digranes- skóla við Álfhólsveg í Kópa- vogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild in Kirkjuteigj 33. KL 1,30 e. h. Drengjadeiid- imar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Fórnarsamkoma. Guðni Gunnarsson talar. Ein- söngur. — Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Almenn samkoma annað kvöld kl. 20.30. Sunnudaga- akólinn kl. 10.30. Verið vel- komin. Indriði G. Þorsteinsson Jakob Jóh. Sunári Jakob Thorarensen Jóhann Briem Jóhannes Jóhannesson Jóhannes úr Kötlum Jón Björnsson Jón Engilberto Jón Helgason prófessor Jón úr Vör Karl O. Runólfsson Kristján Davíðsson Kristmann Guðmundisson Matthías Johannessien Ólafur Jóh. Sigurðsson Ríkarður Jónsson Sigurjón ÓlaÆsson Snorri Hjartarson Svavar Guðnason Thor Vilhjálmsson Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) Þorvaldur Skúlason Þórarinn Jónsson 30 þúsund krónur: Agnar Þórðarson Arndís Bjömsdóttir Ármann Kr. Einarsson Benedikt Gunnarsson Björn ÓlaÆsson Bragi Ásgeirsson Einar Hákonarson Einar Ól. Sveinsson Eyþór Stefánsson Geir Kristjánisson Gísli J. Ástþórsson Guðmund®. AndTésdóttir Guðmundur Elíasson Guðmundur Frímann Guðmiundur Jónsson Guðmundur Ingi Kristj'ánisson Gunnar Dal Gunnar M. Ma-gnúss Hafsteinn Austmann Halldór Stefánsson Hallgrímur Helgason Hannes Sigfússon Heiðrekur Guðmunchson Hringur Jóhannesson Ingibjörg Björnsdóttir Jóhann Hjálmarsson Jóhannes Geir Jón Óskar Jón Nordal Jón Þórarinsson Jórunn Viðar Jökull Jakobsson Karl Kvaran Kristinn Pétursson listmálari Kristján frá Djúpalæk Lárus Ingólfsson Magnús Á. Árnason Ólöf Pálsdóttir Óskar Aðalsteinn Pétur Friðrik Sigurðsson Sigurður Sigurðlsison Skúli Halldórsson Stefán Júlíusson Sveinn Björnsson Sveinn Þórarinsson Sverrir Haraldsson listmálari Valtýr Péturgson Valur Gíslason Veturliði Gunnarsson Þorgeir Sveinbj arnarson Þorsteinn frá Hamri Þors'tieinn Valdimarsson Þórarinn Guðmundsson Þóroddur Guðmundsson Örlygur Sigurðsson Úthlutunarnefnd listamanna- launa samþykkti einróma á fundi 30. janúar srvofellda ályktun: ItCil Gerum við flestar tegundir af sjónvarpstækjum. Fljót afgreiðsla, sækjum sendum. Georg Ámundason Suðurlandsbraut 10 Símar 81180 og 35277 Úthlutunarnefnd listamanna- launa leyfir sér hér með að beina eftirfarandi tilmælum tii hins háa Alþingis og hæstvirts menntamálaráðherra: Úthlutunamefnd listamanna- launa leggur til, að í heiðurs- launaflokki listamanna, er laun þiggja af Alþingi, bætist þessir þrír listamenn við þá sjö, sem fyrir eru: ÁsmunduT Sveinsson mynd- höggvari, Brynjólfur Jóhannesson leik- ari, Jóbannes úr Kötlum skáld. Það er eindregin skoðun nefndarinnar, að heiðurslauna- flokki skuli ekki greitt fé aí fjár hæð þeirri, sem ætluð er nefnd- inni til úfhlutunar listamanna- launa, heldur verið ætluð sér- stök fjárveiting í þessu skyni. Úthlutunarnefndin berudir á, að hún hefur ekíki getað hækkað upphæðir í launaflokkuim vegna þess, að fjárlhæðin, sem hún ráð- stafar, stendiur í stað. Hins veg- ar fjölgar íslenzkum listamönn- um ár hvert, og er því augljós þörf á auknu fé til listamanna- launa. Væri farsælast í því efni að skilja heiðurslaun Alþingis frá þeirri upphæð, sem nefndin úthlutar hverju sinni. TOræði við nígerískan hershöíðingjn Lagos, 30. janúar (NTB) ÞRlR menn hafa verið teknir af lífi fyrir misheppnaða tilraun til að koma yfirmanni fyrsta herfylkis Nígeriuhers, Mohamm- ed Shuwa ofursta, fyrir kattar- nef, samkvæmt heimildum í Lagos. Pakki, sem stílaður var til Shuwa ofursta, sprakk í höndum tveggja lögreglumanna, sem rannsökuðu hann. Sagt er að rannsókn hafi leitt í ljós að pakkinn hafi verið sendur frá höfuðborg Biafra. Nánari fréttir um morðtilraunina og aftökurnar liggja ekki fyrir. Frá Cotonou í Dahomey ber- ast þær fréttir, áð Alþjóða Rauði krossinn hafi byrjað loftflutn- inga eftir nýrri flugleið frá Dahomey til Biafra. Flogið verð- ur suður með ströndinni og stytztu leið til Biafra úr suðri og er þetta helmingi lengri flug- leið en frá Fernando Po. Yfir- völd þar hafa bannað flutninga þaðan að kröfu Lagosstjómar- innar. - MINNING Framhald af hls. 15 barnahóp sem öll hafa verið meir og minna með þessu góða fólki, sem þau öll bera mikin hlýhug til. Öll dáðu börnin mín Imbu alltaf var hún þeim góð, hvemig og hvenær sem var. Öllum fannst þeim gaman er hún kom og var, sem var ósjaldan er ég þurfti á hjálp að halda. Alltaf bar hún umhyggju fyrir öllu meðan hún hafði ráð. Hún var heiðruð af Búnaðarsambandi fslands fyrir mörgum árum fyrir dyggðir í starfi. Margt mætti um hana segja meira en ég læt hér staðar numið. Það yrði of langt mál að telja upp öll þau góðu verk, sem þú hefur unnið fyrir mig og mína. Ég bið góðan guð að blessa þig og varðveita, um alla eilífð, og launa þér ríkulega fyrir okkur öll. Ég veit ég á einnig að skila þessari sömú kveðju til þín frá Guðnýju systir þinni, sem dvelur í fjárlægu landi. Hún sagði þessi fögru orð við mig er hún var hér heima fyrir tveim árum. Ingi björg systir mín hefir alltaf verið heilög manneskja í mínum huga. Ég þakka guði fyrir að ég skyldi auðnast að hafa heilsu og þrdk, til að sitja við rúmið þitt tvær síðustu næturnar í þínu líli. Þú varst prúð í lífinu og prúð í dauðanum. Vertu sæl, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Kristín Gísladóttir. Þú móðursystir milda, um minnar bernsku tíð sem hélzt svo tryggan, traustan vörð svo trú og munarblíð, ég signi þína sæng, og svíf á draumavæng. Hve ljúft og létt að þakka allt liðið, frænka mín, já, öll þau böm sem unnir þú af einhug minnast þín, Ég legg hér lítið blóm og lífs míns dýrsta óm. Ég kveð þig, frænka kæra í kærleik, von og trú, ég veit að yfir dauðans djúp rís draumafögur brú og heim á ljóssins lönd þig leiðir Drottins hönd. K.M.J.B. — Skotdrdsin Framhald af bls 1 komast sem næst bílalestinni til þess að geta séð betur. Ein- kepnisklæðnaðurinn gerði honum kleift að stugga áhorf endum á brott þannig að eng- inn væri í skotlínuimi milli hans og bílalestarinnar. VÍÐTÆKT SAMSÆRI? Washington Posit segir, að rannsókn af hálfu yfirvalda eigi enn eftir að leiða í ljós hvort Ilyin hafi skilfð eftir sig bréf þar sem hann tilgreini ástæður fyrir verknaði sín- um, hvort hann var einn að verki eða hvort um samsæri hafi verið að ræða. Kortið sýnir Kreml og bend- ir örin á Borovitsky-hliðið. „Á kreiki er meira að segja orðrómur, sem dreift er af sovézkum embættismönnum, að skottilræðið kunm að hafa verið hluti af víðtækcira sam- særi, sem skipulagit hafi verið í Lemngrad, og beinist gegn helztu lei'ðtogunum í Kreml.“ Við þetta má því bæta, að aldrei hefur orðið ljóst hvar skotunum var raunverulega ætlað að lenda, en Ilyin tókst alls að hleypa af fimm skot- um í gegnum framrúðu þriðja bílsins í lestinni, er hann var kominn nokkra metra inn fyr- ir Borovitsky-hliðið í Kreml- múrnum. Aðrir fréttaritarar, t.d. sumra brezku blaðanna, telja að tekizt hafi að handsama og ráða nfðurlögum Ilyins áð- ur en honum tókst að taka inn eiturpilluna, og stangast það á við frásögn Washington Post. Þess verður þó að geta, að Washington Post er mjög áreiðanlegt fréttablað og með- al virtustu dagblaða Banda- ríkjanna. Um það atriði, hverjum kúlumar hafi verið ætlaðar, hallast flestir að því, áð það hafi verið leiðtogar Kreml en ekki geimfaramir. Daginn, sem bílalestin fór um Moskvu, var mikið frost og þvi nær ógjömingur að bera kennsl á þá, sem óku í lokuðum bíl- um vegna loðhúfna og dúða. Aðeins geimfararnir fjórir voru í opnum bíl, og fóru fyr- ir bílalestinni. Við Moskvuá skiptu geim- faramir um bíl, fóru úr lok- uðum bíl í hinn opna. Lokaði bíllinn, sem þeir voru áður í, varð þannig bill nr. 2 í lest- inni, og í honum voru fjórir aðrir sovézkir geimfarar. Næsti bíll á eftir, sem áður var nr. 3 í lestinni, varð því nr. 4 eftir þessa breytingu, og í honum voru þeir Podgorny, forseti Sovétríkjanna og Brezhnev, aðalritari Komm- únistaflokksins. Þetta kann að hafa ruglað skotmanninn í ríminu, en staðreyndin er sú, að hann skaut á þriðja bílinn í lestinni. - SKÁK Framhald af bls. 5 4. Rxd4, Rf6 5. Rc3, e5 6. Rf3, Bb4 7. Rxe5, 0-0 8. Bd3, d5 9. 0-0 (Ekki var holt fyrir Keres að drepa með peði á d5, því þá léki svartur He8 og næði öfl- ugri sókn.) 9.-- Bxc3 10. bxc3, dxe4 11. Be2, Dc7 (Friðriki hefur tekizt að ná frjálslegri stöðu út úr byrjun- inni. Hann taldi ekki hagkvæmt að fara í drottningakaup, þar sem hvítur heldur báðum bisk- upum sínum, en þeir eru manna skæðastir í tafllokum) 12. Rc4, Hd8 13. Bf4, De7 14. Rb6 (Keres telur sér hag í því að vinna báða hvítu hrókana fyrir drottningu sína, en vegna peða veikleika hans á drottningar- armi reynist svarta drottningin skæðari er hrókarnir). 14. —Hxdl 15. Hfxdl,Rc6 16. Rxa8,Bg4 17. Bxg4,Rxg4 18. Rc7,Dc5 (Hótar báðum peðunum, á f2 og c3. Þau verða ekki bæði var- in samtímis) 19. Bg3, e3! 20. fxe3, Rxe3 21. Bf2, Dg5! (Keres er nú tilneyddur að drepa riddarann vegna máthóit- unarinnar á g2.) 22. Bxe3, Dxe3 skák 23. Khl, Dxc3. (Friðrik hefur nú unnið peð, en úrslitin eru enn óviss. Eitt er þó víst: Keres mun reyna að forðast jafntefli) 24. Rd5, (Þarna leggur Keres smágildru sem nær þó ekki tilgangi sínum. Ef Friðrik léti nú glepjast til að drepa peðið á c2, léki hvítur Rb4 og ynni þá mann, vegna máthótunarinnar í borðinu, ef Rc6 er fjarlægður.) 24. ---Dc5 25. Hd2, h6 26. Hel, Rd4 27. c3, Re6 28. h3, Kh7 29. Hfl, Rg5 30. Hf4 (Til að hindra að svarti riddarinn komist til e4) 30. ---Da3 (Hótar að skáka hrókinn af á cl) 31. Hc2, Dd6 32. c4 (Hd4 var trúlega betri leikur) 32. ---b5! 33. h4, bxc4 34. Hd4, De5 35. Hc2xc4, Re6 36. Hdl, De2 (Þar með vinnur Friðrik ann að peð, og eftir það er að sjálf sögðu vonlaust fyrir Keres að bjarga taflinu. Síðustu leikina munu keppendur hafa verið í tímahraki) 37. Hd-cl, Dxa2 38. Rf4, Rf8 39. Hc7, Dd2 40. Hfl, Rd7 41. Ha7 Að þessum leik leiknum gafst Keres upp. Keres var öflugasti meistari, sem Friðrik hafði að velli lagt fram að þessum tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.