Morgunblaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.02.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1969 17 - NOREGUR Framhald af bls. 12 úsit. Um langan tíma í framtíð- inni verðum við að byggja ör- yggi okkar á þátttöku í NATO. Eins og hlutirnir eru nú, get- um við örugglega gert ráð fyr- ir því, að enginn á Vesturlönd- um vilji endurlífga kalda stríð- ið. Hlutirnir hafa breytzt það mikið síðan þá, að það myndi reynast ógerningur að snúa klukkunni aftur á bak. Hvern- ig andrúmsloftið í stjórnmálum mun þróast er mjög mikið und- ir Sovétríkjunum komið. Það er ekki okkar að ákveða,hvort við eigum að snúa aftur til stöðugt kaldam veðurfars. FR/EÐIÐ ALMENNING Fyrir okkur Norðmenn er það eðlilegt nú að halda áfram að ræða um utanríkis- og öryggis- málastefnu okkar. Nýjar aðstæð ur hafa opnað augu okkar fyr- ir þeim blekkingum, sem villt hafa okkur sýn í umræðunum að undanförnu um öryggi Nor- egs. Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd, að þró- unin í átt til samlyndis hefur verið hnekkt og við í NATO ríkjunum verðum að byrja að nýju á hinni löngu leið til sam- komulags í Evrópu. Það sem læra má af umræðunum á liðnu ári um NATO er að hleypidóma laus og raunhæf viðleitni verð ur að eiga sér stað til þess að fræða almenning. Það er bezta svarið. Við verðum að minnast þess í þeim umræðum, sem stöð- ugt munu halda áfram í fram- tíðinni. - KENNEDY Framhald af bls. 10 isvert atriði og það er, að hann vann á leiftursókn. Var hann að vísu búinn að hug- leiða ákvörðunina nokkuð, en hann lýsti framboði sínu ekki yfir fyrr en 4 dögum fyrir kosninguna. ENGIN SÆLA. Ymsir stjórnmálafréttaritar ar hafa haldið því fram að ein aðalástæðan fyrir því að hann sóttist eftir embættinu hafi verið sú, að hann langi til að glíma svolítið við Nix- on forseta. Það er óhjákvæmi legt að nafn hans muni oft bera á góma í sambandi við lagafrumvörp, sem Nixon á eftir að leggja fram. Það þarf ekki að búast við að Nixon sem minnihlutaforseti eigi í vændum neina sælu í hjóna- bandinu við þingið, og þar mun Kennedy vafalaust fara með stórt hlutverk sem einn af helztu gagnrýnendum Re- públíkanastjórnarinnar. Marg ir telja að stjórn Nixons verði ekki mjög athafnasöm né fram sækin, en slíkt er alls fjarri eðli Kennedys. Stjórn Nixons hefur þegar byrjað að skera niður velferðaráætlanir LBJ, sem flestar áttu upptök sín í stjórnartíð JFK og það er harla ólíklegt að Kennedy líti slíkar ráðstafanir mildum aug um. Flestir telja að Edward Kennedy aukist að virðingu og áliti í hinu nýja embætti. Hann er ólíkur bræðrum sín- um að því leyti, að þeir gátu aldrei almennilega skotið rót- um í þinginu. JFK leiddist og hægagangurinn gerði RFK taugaóstyrkan. EMK er aftur á móti talinn fyrirmyndarþing maður eins og skýrt hefur komið fram í trausti því, sem honum hefur nú verið sýnt. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála næstu 4 árin og ýmislegt getur gerzt á þeim tíma, sem kollvarpar öllu, sem skrifað er í dag. Ástæðan fyrir því, að ég settist niður við að skrifa þessa grein, er sú, að fyrir nokkrum dögum var ég að ræða við bekkjarbróður minn sem er blökkumaður, um Nix on og stjórn hans og var hann lítt hrifinn. f lok samtals okk ar sagði hann „Meðan við eig um Kennedy, eigum við von“. Ég hef það á tilfinningunni að hann eigi sér marga skoð- anabræður. Nauðungaruppboð sem aiuiglýst var 56., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Bræðraparti við Engjaveg, þingl. eign Guðbjörns Jenssonar, fer fraim etftir kröfu Gjaldiheimtunnar í Reykja vík, á eigni-nni sjálfri, miðvikudaginn 5. febrúar 1969, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á FáLkagötu 19, þinigl. eign Björns Jónssonar o. fb tfer fram eftiir kröfu Gja'ldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. febrúar 1969, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. INNFLUTNINGS- FYRIRT/EKI vantar sem fyrst 230 — 250 ferm. húsnæði á jarðhæð — götuhæð, til leigu eða kaups. Góð aðkeyrsla og bílastæði nauðsynleg. Tilboð merkt: „G. J. — sendist afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar. Nauðungaruppboð sem auiglýst var 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Heiðargerði 116, þingl. eign Guðlaugs E. Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldlheimtumnatr og Kristins Einarsson hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. febrúar 1969, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Gnoðavogi 18, þingl. eign Borgarsjóðs Reykjaivikur, fer fram etftir kröfu GjalÖjheimtumnar í Reyfcjaivfk á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 5. febrúar 1969, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Faco útsala á mánudag Laugaveg 89 Mikið úrval af terylenebútum — — — unglingafötum — — — stökum iökkum og fl. Faco — Faco Laugavegi 89. ÁSADANS OC VERÐLAUN ELDRM- KLÚBRURIl Gömlu dansarnir í Brautarholti 4 kl. 9 í kvöld. Söngvari SVERRIR GUÐJÓNSSON. Sími 20345. Nauðungaruppboð sem auglýst var 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Gloðheimium 14, þingl. eign Benedikts Ársæls Guðbjartssonar o. fl.( fer fram eftir kröftu Gjaldlheimt- unnar í Reykjaivík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. febrúar 1969, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 58., 60. og 62. ttol. Lögbirtingablaðsins 1968 á Framnesvegi 62, þingl. eign Axels Guðmunds- soncir, fer fram eftir kröfu Gjáldlheimtunnar í Reykjarvík á eigninini sjálfri miðviikudaginn 5. febrúax 1969, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Óhreinindi og blettir, svo sem fitubiettir, eggja- blettir og blóðblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT í þvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venjulegan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA FRÁ BEZT AD AUCLÝSA í MORCUNBLADINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.