Morgunblaðið - 01.02.1969, Síða 4

Morgunblaðið - 01.02.1969, Síða 4
4 MORGUNBLAÐTÐ, LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1969 Simi 22-0-22 Raubarárstig 31 iiM11-44-44 mnimin Hverfisfötu 103. Simi eftir lokun 31100. MAGINIÚSAR skiphoui21 símar 21190 eftirk>Wun»lml 40381 BÍLALEIGAN AKBRAUT Mjög hagstætt leigugjald. SÍMI 8-23-47 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. 350,- kr. daggjald. 3,50 kr. hver kílómetri. MYNDAMÓT hf. PRENTMYNDAGERÐ -AÐALSTR/ETI 6 SÍMI17152 JOHNS - MWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — JónLoftssonhf. Hringbraut 121. - Sími 10600. 0 Stólum fjölgax í Norr- æna húsinu suður í Vatnsmýri Ivar Eskeland skrifar: „Kæri Velvakandi! Ónafngreindur „kennari", sem kvartar yfir að hafa ekki fengið sæti í Norræna húsinu kvöldið, sem danska bókmenntakynning in var haldin, hefur mikið til síns máls. Okkur urðu m.a. þau mistök á, að við þorðum ekki að búast við svo mikilli aðsókn og áhuga, sem raun varð á. Á hinn bóginn gátum við ekki vís- að þeim frá, sem komu kl. 19.30 Við erum nú að festa kaup á fleiri stólum, þannig að í næsta skipti getum við boðið bæði kenn aranum og öðrum sæti. Ég leyfi mér að nota þetta tækifæri til að þakka öllum fyrir mikið umburðarlyndi og enn meiri áhuga. Á mistökunum ber ég einn ábyrgð, en heiðurinn að hve vel tókst til með bókmenntakynn- inguna er áheyrandanna einna, sem líklegast eru þeir beztu í heimi. Með kærri kveðju, Norræna húsið. Ivar Eskeland“. 0 Hvort hvílir hann eða keyrir prógrammið? ,.Prívatsportari“ skrifar: „Kæri Velvakandi Kalla ég mig ekki fallegu nafni? Það hæfir líka, því að ég og kona mín höfum aðeins áhuga á einni grein iþrótta, þ.e. hinni elztu, og iðkum hana prívat heima hjá okkur. Orsök skrifa minna er sú, að mig langar til þess að koma á framfæri aðdáun minni á mál- fari íþróttamanna í útvarpinu. Um daginn sagði einn hvað eftir annað og æ ofan í æ: Hann hvllir í þetta skipti, hann hvílir núna, kannski hvílir hann næst o.s. frv. Ég fór að hugsa um það, hvað eða hvern maðurinn ætlaði að hvíla, en þá varð mér ljóst af samhenginu, að maðurinn ætlaði að hvílast eða hvíla sig. Cœði í gólfteppi ElDLITIPPAGIRUlNv Grundargerði 8 — Sími 23570. Reykjuvíkunnót í Rridge Sveitakeppni meistara- og 1. flokks hefst sunnudag- inn 2. febrúar kl. 1.30 í Domus Medica. Fyrirliðar mæti kl. 1.15. NEFNDIN. Konur Seltjurnarnesi Enn geta nokkrar konur bætzt við í leikfimistímana sem eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 8.40 e.h. Öllum konum heimil þátttaka. Stjóra Kvenfélagsins Seltjaraar. Kaupum hreinar og stórar léreftstuskur Prentsmiðjan. 122-2» M0280-32ZB LITAVER Kjörverð — kjörverð Getum enn boðið nælonteppin á kjörverði Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—, 339.—, 343,— og 420.— Sendum um land allt. Það er ánægjulegt, að slík gróska skuli vera í móðurmálinu, að það, sem áður hét að hvíla sig eða hvilast, skuli nú bland- ast saman við áhrifssögnina að hvíla, — hingað til aðallega not- uð um að hvíla hross á ferða- lögum. Annar íþróttagarpur lét svo um mælt um daginn í útvarpinu, að nú ætti „að keyra áætlunarpró- grammið í vetur“. Snilldarlega að orði komizt, ekki satt? Prívatsportari". 0 „Kvindelogik“ „Kæri Velvakandi! Tilefni þess, að ég sendi þér þessar línur, er bréf húsmóður, sem birtist í dálkum þínum fyrir nokkrum dögum. Síðari hluti bréfsins hefur yfirskriftina „Að græða á viðbjóði", en umræðu- efnið er kvikmynd, sem lýsir síð ustu orrustunni er háð var á brezkri grund. Hefst sá passus á þessum orðum: „Ég veit að sum- ir telja réttlætanlegt að sýna slík ar myndir vegna þess, að þær séu til þess gerðar að sýna við- bjóð styrjalda á raunsæjan hátt. Mig grunar þó, að þetta sé ekki rétt. Þeir, sem framleiða slíkar myndir, eru ekki að reka áróð- ur gegn styrjöldum, heldur að græða peninga á viðbjóði" Röksemdafærsla af þessu tagi er venjulega kölluð „kvindelog- ik“ upp á dönsku, og er ekkert við því að segja þar sem kona á í hlut. Hitt er annað má, að téð „kvindelogik", sem blómstrar svo mjög nú um stundir, fer að gerast nokkuð þreytandi lestrar- efni, og í þessu tilviki er hún alvarlegs eðlis. Afleitt væri það, ef hún hefði einhver áhrif á stofn anir þær, sem teenndar eru við menningu, því að ekki er of hátt á þeim risið fyrir. Húsmóðir þessi segist hafa horft allmikið á Keflavikursjónvarpið og haft gott af því. Nú vaknar sú spurn- ing, þegar hún lætur framan- greind orð falla um kvikmynd, Sem vissulega sýnir með hlífðar- lausum hætti viðbjóð styrjald- ar, hvort henni hafi orðið svo gott af þessu sem hún lætur. Ég ætla ekki að íæra frekari rök fyrir þessu, en undarlegt er það, hvað mörgum af eldri kyn- slóðinni virðist fyrirmunað að skilja hvað snyrtilegar styrjaldar myndir, eins og t.d. hægt er yænt anlega að sjá nóg af í Kefla- víkursjónvarpinu — myndir, sem jafnvel eru vafðar rómantískum ljóma, eru óendanlega miklu meiri viðbjóður en mynd sú, er frúin gerir að unaræðuefni. Frúin heldur áfram: „Forráða- menn sjónvarpsins eru til þess kjörnir að standa í stöðu sinni og velja og hafna eins og mennt uðum mönnum sæmir, en taka ekki við öllu, sem að þeim er rétt“. Þetta er skörulega mælt, eins og sannri íslenzkri húsmóð- ur sæmir! En er ekki svolítið ljótt, Velvakandi góður, að gera þessum blessuðum konum svona auðvelt fyrir að auglýsa ein- feldni sína fyrir alþjóð — jafn- vel þótt sú einfeldni sé allt að því heilög? Heimilisfaðir. P.S. Ef eitthvert efni er f sjónvarpi, sem menn vilja ekki horfa á, er sagt ágætt ráð að skúfa fyrir það“ BIFREID TIL SÖLU Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar, Síðu- múla 16, er til sýnis og sölu Chevrolet sendi- bifreið, árgerð 1959. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni aðalvarð- stjóra, fyrir 7. febrúar n.k. og gefur hann nánari upplýsingar. heldur félagsfund þriðjudaginn 4. febrúar kL 8.80 e. hád. í fundarsal félagsins að Garðastræti 8, 2. hæð. D a g s k r á : 1. Erindi: Ólafur Tryggvason frá Akureyri. 2. Skyggnilýsingar: Hafsteinn Björnsson miðill. 3. Tónlist. Aðgöngumiðar fást á skrifstofunni mánudag 3. febrúar kl. 5—7 e. hád. og þriðjudag kL 5.15 til 6, ef eitthvað er óselt. Húsrúm takmarkað. STJÓBNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.