Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR H. FEBRÚAR 1969.
SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM:
Hafnarbíó.
Maðurinn, sem hlær.
Frönsk-ítölsk kvikmynd byggð
á skáldsögu eftir Victor Hugo.
Leikstjóri: Josep Fryd.
Helztu hlutverk: Jean Sorel,
Lisa Gasoni, Edmund Purdom,
Ilaria Occhini.
HÉR eæ ekki uim s'tóæbrotna
kvikmyn'd að ræða, þótt hún sé
bygigð á sögu eftir frægan Msta-
rnann og fjalli að nokkroi um
einn kaldryfjaðasta valdabrölts-
mann allra tíma: Sesar Borgia.
Þetta er ævmtýradeg bardaga-
mynd í fimmtándu aldar stíl,
en svo sem vænta mátti, þar
sem Borgia er á ferð, þá eru
grimmd og undirferli allt eins
milkið í notkun og riddara-
mennslka og göfuglyndi. Þó eru
undanitekningar þar frá. Maður-
inn, sem hlær, hetfur til dæmis
nokkra sérstöðu.
Hann var alinn upp meðal
Sígauna. Sá atvinnuveguæ var
þá hæstmóðins meðal þess
þjóðflokks að afskræma andlit
ungbarna með skurðaðgerð og
selja þau síðan farandcirtousum,
sem aftuT þénuðu drjúgam skild-
ing á því að láta þau troða upp
á ákemratumum sínum almenn-
ingi til aðihláturs.
Angelo (leikinm af Jean Sorel)
var afskræmdur þannig, að
ðhugmamlegt bros var rist á
neðri hiluta andlits hams, sama
hrvaða tilfinmingar bærðust immra
með homuim, hvort honum var
hllátur eða grátur í huig. Hamh
var ávalllt hlæjandi skrípatrúð-
ur í hvert simn, sem hanm tók
af sér grkmuma.
Systur Borfa finmst maðurimn
svo „foriljótur" að hún verður
hrifin af honum. Hún sagðist vera
orðin leið á fallegum mönnum
við hirðima. Hún Iætuæ því taka
hamn mauðuigam og flytja til her-
bergja sinrna og kyssir hainm af
éikiefð á forljótan, glottandi
mumnimn. Amgelo á síðar eftir
að gerast verndari og bjarga lífi
þessa tigma tovenmanms.
En ást hams er bumdim við
blinda stúlku, uppeldissystur
hams, Deu að nafni (Illaria
Occhimi). Þar sem hún var blimd,
haifði hún ekki hrifizt af ljót-
leika hams, en ber „brÓðurást“
1al hams. Um þessa stúlku snýst
611 hans huigjsum, hún var það
eima, sem hamin litfði fyrir. En
með þvá að flest hentar betur
áatföngmum mönmum en bróður-
ást himnar heittelstouðu, þá
spreíttur af þessu tragedóa mikil,
sem verður meginburðaröxuli
ævintýramyndar þessarar.
Þegar ég var strátour las ég
einlhvemtíma söguna af „marni-
inium, sem hlær“, en hún hetfur
toomið út í íslenzikri þýðingu.
Heitur og kaldur
SMURTBRAUÐ
OGSNITTUR
Sent hvert sem
óskað er, sími 24447
Söguþræðinium hefi ég nú að
verulegu leyti gleymt, en frá
honium mun aiilmikið vikið í
þessari kvikmynd. En stundum
var ég að reyna að draga upp
mynd af hinum afsfcræmda
mamni í huganum, sjá fyrir mér
þetta hroðalega síhlæjamdi and-
lit. — Eklki er því að leyna, að
er marfca skal þessa kvikmynd,
þá hefur Angelo verið alkniklu
fríðari maður en þessar huig-
skotsmyndir gáfu til kynna.
Einkum er yfirandlitið miun
þekkiilegra.
Ekki man ég betur em fram
kæmi í sögunni, að aldrei væri
hið skrumsælda bros hams jafn-
kátlegt og þegar harnn var að
halda þungar ádeiliur yfir með-
bræðrum sínum. Því vöktu þær
auövitað andstæð viðbrögð við
það, sem til var ætlazt, menin
kútveltust af hlátri yfir hinum
alvöruiþrungnu siðvöndunarræð-
itn hans. En tovitomyndarhöfund-
ur hefur smeitf hjá þessium þætti
sögunmar, og fimmsít mér þar atí-
mikils í misst.
Samt sem áður mium kvik-
mynd þessi ekki síður draga þá
að, sem lesið hafa ofannefnda
bók, en hima. Þeir, sem ekki
kanmasf við manninn sem hiær
af fyrri kynnum, geta þó eimmig
haft mokkra ámægju af þessari
mynd, vegma þeirrar sérstæðu,
skáldlegu hugmyndar, sem þar
er útfærð og gefur henmi góða
samkeppnisaðstöðu meðal þeirra
mynda, sem af sjáifum sér verða
hvorki taldar Stórax né veiga-
miklar.
S. K.
16870
3ja herb. um 100 ferm.
íbúð á hæð við Sól-
heima. Bílskúrssökklar
komnir.
4ra herb. 108 ferm. íbúð
á 4. hæð við Háaleitis-
braut. Sérhitaveita.
4ra herb. 120 ferm. íbúð
á 1. hæð við Kleppsv.
Ófullgerð.
4ra herb. 107 ferm. íbúð
arhæð við Nökkvavog.
Suðursvalir. Bakhús.
4ra herb. um 100 ferm.
íbúðarhæð við Skipa-
sund. Sérhitaveita. Bíl-
skúr.
5 herb. 120 ferm. íbúð
á 3. hæð við Háaleitis-
braut. 4 svefnherb. Bíl-
skúr.
5 herb. 127 ferm. íbúð á
3. hæð (efstu) við
Hraunbæ. Herb. í kjall-
ara.
5 herb. run 130 ferm.
sem ný suðurendaíbúð
á 3. hæð (efstu) við
Kleppsveg. Sérþvotta- |
herb. á hæðinni. Tvenn-
ar svalir.
5 herb. 125 ferm. ófull-
gerð íbúð á jarðhæð við
Melabraut, Seltj.nesi.
■■
Auslurstræti 17 fSilli & Valdi)
fíagnar Tómasson hdi. simi 24645
sðlumaður fasteigna:
Stefán J. Richter sími 16870
■hvöldslmi 30587
SÍMflR 21150 -21370
Tii kaups óskast sérstaklega
2ja—3ja herb. nýjar eða ný-
legar íbúðir, einnig sérhæð-
ir í borginni og nágrenni.
Miklar útborganir.
Til sölu
Glæsilegt parhús í Hvömm-
unum í Kópavogi með 6
henb. vandaðri íbúð á tveim
ur hæðum auk þvottahús og
geymslu í kjallara.
2/o herbergja
Ný og glæsileg íb. við Hraun-
bæ, gott lán áhvílandi.
2ja—3ja herb. ný og falleg
íbúð um 70 ferm. á jarð-
hæð við Hraunbæ, útb. kr.
300—350 þús.
3/o herbergja
Góðar íbúðir með bílskúr í
Vesturbænum í Kópavogi,
útb. 400—500 þús.
3ja herb. góð íbúð 85 ferm.
við Skipasund, verð kr. 825
þús., útb. kr. 250—300 þús.
Góð jarðhæð í gamla Vestur-
bænum með sérhitaveitu og
sérinngangi. Útb. kr. 325
þús til 350 þús.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Bergstaðastræti með sérhita
veitu og sérinngangi. Nýleg
eldhúsinnrétting. Verð kr.
650 þús., útb. kr. 350 þús.
3ja herb. lítil kjallaraíbúð
skammt frá Miðbænum með
sérhitaveitu og sérinngangi.
Verð kr. 650 þús., útb. kr.
200 þús.
4ra herbergja
4ra herb. hæð við Skipasund,
sérinngangur, sérhitaveita,
góð kjör.
4ra herb. íbúð á hæð í stein-
húsi, rúmir 90 ferm. við
Hverfisgötu, sérhitaveita.
4ra herb. ný og mjög glæsi-
leg íbúð við Hraunbæ, stofa
með snyrtingu fylgir í kjall
ara. Mjög góð lán.
4ra herb. efri hæð, 120 ferm.
í Vestunbænum í Kópavogi,
sérinngangur, útb. kr. 400—
450 þús.
Hœðir
4ra herb. ný og glæsileg hæð
114 ferm. í Austurbænum í
Kópavogi. Sérhiti, sérþvotta
hús á hæðinni. Vandaðar
innréttingar. Næstpum full-
gerðar.
5 herb. hæð í gamla Vestur-
bænum ásamt tveimur herb.
í risi. Sérhitaveita.
Einbýlishús
Nýtt einbýlishús, 135 ferm.
með 6 henb. íbúð í smíðum
i Árbæjarhverfi.
180 ferm. lúxushús, fullfrá-
gengið á Flötunum í Garða-
hreppi, stór bílskúr.
Glæsiiegt einbýlishús, 135
ferm. á bezta stað í Mosfells
sveit.
Komið og skoðið
AIMENNA
FASTEIGNASflLAH
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavöruhúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Simi 24180.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur . skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
Til sölu
í Norðurmýri
2ja herb. kjallaraíbúð.
2ja herb. hæð í háhýsi við
Austurbrún.
2ja herb. hæð alveg sér með
bílskúr við Rauðalæk.
Raðhús nú fokhelt einnar hæð
ar með bílskúr við Sæviðar-
sund.
Raðhús tilb. undir tréverk og
málningu í Fossvogi, bílskúr
4ra og 5 herb. nýlegar hæðir
við Álftamýri, Háaleitisbr.,
Stóragerði.
4ra—5 herb. efri hæð og ris
við Þórsgötu.
Lóð undir raðhús í Fossvogi.
5 herb. alveg sérhæð, 1. við
Gnoðavog.
4ra og 5 herb. íbúðir í sama
húsi, efri hæð og ris, með
bílskúr við Bólstaðarhlíð.
Höfum kaupendur að góðri
3ja herb. hæð, helzf í Vest-
urbæ með góðri útborgun.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
íbúðir til sölu
3ja herb. íbúð á 2. hæð í sam-
býlishúsi við Laugarnesveg.
Suðursvalir. öll þægindi í
nágrenninu. Hagstætt verð.
3ja herb. jarðhæð við Gnoð-
arvog. Mjög skemmtiie|g íb.
Er í ágætu standi. Sérhiti.
Sérinngangur. Ágætt útsýni.
4ra herb. endaíbúð á hæð í
samíbýlishúsi við Ljósheima.
Sérþvottahús á hæðinni. —
Laus strax. Útborgun 600
þús, sem má skipta. Sérinn-
gangur.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur - fasteigrnasaia.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Kvöldsími 34231.
Ms. Esja
fer a-ustur um land til Seyðis-
fjarðar 15. þ. m. Vörumóttaka
þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag til Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð-
ar, og Seyðisfjarðar.
Ms. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar 12. þ. m. Vöru-
móttaka í daig.
Ms. Herðubreið
fer vestur um land í hring-
ferð 18. þ. m. Vörumóttaka
miðvikudag, fimmtudag og
föstudag til Bolungarvíkur,
Norðurfjarðar, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa
víkur, Kópaskers, Raufarhafn
ar, Þórshafnar, Bakkafjarðar,
Mjóafjarðar, Djúpvogs og
Hornafjarðar.
Sími 19977
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Álfaskeið, fbúð og sameign
fullfrágengin.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Hátún.
3ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
4ra herb. jarðhæð við Tómas-
arhaga.
4ra herb. íhúð við Maragötu.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ
ásamt einu herb. á jarðhæð.
Allt fullfrágengið.
5 herb. íbúð við Ásbraut, tilb.
undir tréverk.
5 herb. sérhæð við Borgar-
holtsbraut.
6 herb. sérhæð við Álfhóls-
veg.
6 herb. sérhæð við Nýbýla-
veg.
6 herh. sérhæð við Nökkvavog
Raðhús við Skeiðarvog.
Húsei|gn við Suðurgötu, tvær
hæðir, kjallari og ris.
Einbýlishús fullfrágengið og
tilb. undir tréverk í Árbæj-
arhverfi.
Raðhús við Giljaland, fok-
helt.
200 ferm. raðhús við Látrastr.
með innbyggðum bílskúr.
Raðhús við Selbrekku með
innbyggðum bílskúr.
150 ferm. iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð við Súðavog.
525 ferm. iðnaðarhúsnæði við
Kársnesbraut og byggingar
réttur á 2. hæð.
Höfum kaupendur
að 200—300 ferm. iðnaðar-
húsnæði í borginni.
að einbýlishúsi í Smáíbúða-
hverfi,
að 5 herb. sérhæð í Vestur-
bor.ginni,
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum víðsvegar í Reykja-
vík, Kópavogi og Hafnar-
firði.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTl 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml 19081
Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Slml I997t
utan Bkrifetofutlma 31018
Pí anó - Flygel - Orgel
Rafmagnsorgel, 21 register, 2
nótnaborð pedal, 2 sweller til
sölu. Einnig píanó og flygel.
Hagkvæmt verð.
BJARNI PÁLMARSSON,
Tryggvagötu 10 - Sími 15606.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673
2ja herbergja íbúð óskast til kaups í Reykjavík.
Það er æskilegt að íbúðin sé sem mest sér og hiti
góður. íbúðin þarf ekki að vera ný en helzt í eða sem
næst gamla bænum. Ef þér viljið selja slíka íbúð þá
látið okkur vita án tafar.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20.