Morgunblaðið - 11.02.1969, Side 9

Morgunblaðið - 11.02.1969, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIfiJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969. 9 4ra herbergja íbúð við Stóragerði er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stærð um 105 ferm. Tvöfalt gler. Teppi á gólfum. Suðursvalir. Bíl- skúr fylgir. 5 herbergja hæð við Grænuhlíð er til sölu. Stærð um 130 ferm. Sérinngangur. Tvennar sval ir. Tvöfalt gler. Bílskúr fylgir. 2/o herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. Ibúðin er á 1. h. Sér- hiti. 3/o herbergja íbúð við Álfaskeið í Hafnar firði er til sölu. f-búðin er ný og ekki alveg fullgerð, vant ar í hana teppi og innihurð 4ra herbergja ibúð viS Langholtsveg er til sölu. íbúðin er súðarlítil ris hæð, um 100 ferm. Sérinn- gangur. Ný teppi á gólfurn. Útborgun 300 þús. kr. 5 herbergja jarðhæð við Melabraut er til söl'U. Stærð um 126 ferm. íbúðin er í nýju húsi og er ekki fullgerð, vantar eld- húsinnréttingu, skápa og útj hurð, en innihurðir eru komnar. Sérinngangur, sér- hiti og sérþvottahús. 2/o herbergja rúmgóð kjallaraíbúð nálægt Háskólanum er til sölu. — Sérinngangur o-g sérhiti. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. 3/o herbergja ný íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 2. hæð og er um 96 ferm. íbúðin er alveg fullgerð og vandaðri að frágangi en algengt er. Einbýlishús einlyft einbýlishús, um 140 ferm. fárra ára gamalt við Aratún er til sölu. Vandað hús, fullgert að utan og inn- an og lóð frágengin að mestu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austnrstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifst.t. 32147 eg 18965. Til sölu 2ja herb. íbúS á 3. hæð við Rauðarárstíg. Laus. 2ja herb. vönduð íbúð við Háa leitisbraut. 3ja herb. ibúð í góðu standi í steinhúsi við Þórsgötu. — Agæt kjör. 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr og herb. í risi í Vesturbæn- um. 4ra herb. endaibúð við Álf- heima. 4ra—5 herb. sérhæðir í Rvík og Kópavogi. 4ra herb. íbúð tilb. undir tré- verk við Eyjabakka. Höfum kaupendur að raðhúsum og einbýlishús um í byggingu í Reykjavik og KópavogL FASTEIGHASALAB HÚSBÐGHIR BANKASTRÆTI I Símar 18828 — 16637. Heimas. 40863 og 40396. íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Fjölnisveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sölu- verð 600 þús., átb. 150 þús. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. nýstandsett, glæsilegt út- sýni. 5 herb. íbúð við Ásbraut, kom in undir tréverk. 6 herb. ibúð við Flókagötu. Einbýlishús í Kópavogi og Garðahreppi og margt fleira Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Guðmudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Hiíseignir til sölu 4ra herb. íbúð við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð með bílskúr. 3ja herb. séríbúð við Njörva- sund. 4ra herb. íbúð við Sólheima. 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. 5 herb. ný íbúð með öllu sér. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. f smíðum 3ja—5 herb. íbúðir. Höfum fjársterka kenpendur. Úrvals jörð austanfjalls til til sölu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 TIL SÖLU 2ja herb. 85 ferm. kjallaraíb. við Skipasund, sérhiti og inng. Hagst. verð og útb. 2ja herb. 60 ferm. 3. hæð við Hraunbæ. Vandaðar innrétt ingar, hagst. verð og útb. 2ja herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Ásvallagötu. Bílskúr með hita og rafmagni fylg- ir. Verð kr. 750 þús., útb. kr. 300 þús. 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð við Rauðagerði. Sérhitþ inn igangur og þvottahús. Vönd uð íbúð, hagstætt verð. 3ja herb. 95 ferm. 2. hæð við Álfaskeið, vönduð íbúð. 3ja herb. 80 ferm. 3. hæð við Ljósvallagötu, íbúðin er öll nýstandsett og lítur vel út. Hagstætt verð. 3ja—4ra herb. 108 ferm. 2. h. við Stóragerði, van-daðar harðviðarinnréttingar, ný teppi, suðursvalir, fullfrág. lóð, hagst. verð og útborg- un. Vönduð íbúð. 3ja—4ra herb. 100 ferm. 4. b. við Stóragerði, vönduð íb., suðursvalir, skipti á raðhúsi { Fossvogi koma til greina. 4ra herb. 100 ferm. 1. hæð við SkólagerðL harðviðar- og plastinnréttingar, hagstætt verð og búb. 4ra berb. 120 ferm. 1. bæð við Kleppsveg, sérþvottabúg á hæðinni, hagstætt verð og útborgun. 4ra herb. 108 ferm. 4. bæð við Háaleitisbr., vandaðar harð viðarinnréttingar, suðursval ir, fullfrágengin lóð. 5 herb. 130 ferm. 2. hæð við Bogahlið, tvennar svalir, fullfrágengin lóð, vönduð íbúð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Runnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Simar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 11. SIMIIER 24300 Til sölu og sýnis. 11. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð um 125 ferm. á 3. hæð. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúðir, við Ásvalla- götu, bílskúr fylgir. Við Nökkvavog séríbúð með bílskúr. Laugamesveg með sérhitaveitu og bílskúr. Við Miðbraut með sérþvottaber- bergi í í búðinni. Við Rauða læk með sérhitaveitu. Við Kleppsvejg m. a. ný enda- íbúð. Við Melabraut sérjarð hæð. Við Hverfisgötu, Ból- staðarhlíð, Þórsgötu og víðar. Við Tómasarhaga 4ra herb. jarðhæð um 100 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu. Við Stóragerði nýtízku 3ja— 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð. Bílskúr fylgir. — Laus strax. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í austurenda með sérþvottaherb. i íbúðinni. Laus strax. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víða í borginni. Húseignir af ýgnsum stærðum í borginni og í Kópavogs- kaupstað og margt fleira. Komið og skoðið ■■ ' 'I * er sogu IVýja fastcignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 2 4 8 5 0 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg, um 75 ferm. Ein íbúð á palli, útb. 450—500 þús. 4ra herb. um 120 ferm. íb. á 1. hæð við Stórholt, sérhiti og inngangur. 4ra herb. um 110 ferm. endaíbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. endaíbúð við Skipholt. Bílskúrsréttur, vönduð íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 6 herb. sérhæð við Gnoða- vog, Goðheima og víðar. 6 herb. endaíbúð við Hvassaleiti um 147 ferm. fjögur svefnherb., tvær stofur, bílskúr. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut með bílskúr. Parhús við Melabraut á Sel tjarnarnesi, bilskúr, vönduð eign. Fokheld raðhús í FossvogL við Búland, Giljaland og víðar. Fokheld raðhús i Breið- holtshverfi við Víkur- bakka. Fokhelt raðhús við Barða- strönd, við sjávarsíðu um 228 ferm. bilskúr. — Fallegt útsýni.. Raðhús að mestu fullfrá- gengið við Móaflöt í Garðahr. um 145 ferm. og 40 ferm. bílskúr, vönd ufi eign. Höfum mikið úrval af íbúð um af öllum stærðum, í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. TRY6CU3G&B] r&STEÍSWlRi Austarstneti II A, 5.1 Simi 24851 Kvöldsimi 37272. HIS OC HYHYLI Símar 20925, 20025. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Hagst. verð og útborgun. 2ja herb. jarðhæð við Hraun- bæ, íbúðin er fullfrágengin, teppi, blokkin frágengin, vélar í þvottahúsL 3ja herb. vönduð rlshæð við Úthlíð, stærð um 100 ferm. teppi, mikið útsýni, útíb. 500 þús. 3ja herb. jarðhæð við Lang- holtsveg, sérinngangur og hiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Snekkjuvog, útb. um 300 þús. 3ja herb. kjallaraibúð á Teig- unum, verð 700 þús., útb. um 250 þús. íbúðin er með sérinngangi og hita. 3ja—4ra herb. snotur jarðhæð við Dragaveg, sérhiti, sér- inngangur. Teppi, tvöfalt gler, útb. um 400 þús., sem má skipta á 1% ár. 4ra herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Verð 500 þús. Útb. 200 þús. Hentugt sem geymsluhúsnæði. 4ra herb. jarðhæð með sérinn gangi og sérhita við Lindar braut. Teppi. Lóð frágengin. 4ra herb. giæsileg, nýleg vönd ■um sérhæð við Grensásveg um 140 ferm., rúmgott harð viðareldhús með stórum borðkrók, teppi, ræktuð lóð, köld geymsla og sérþvotta- hús á hæð, óvenju glæsilegt útsýni. Útb. 800 þús. til 1 milljón. 4ra herb. vönduð íbúð á 4. h. við Hvassaleiti, teppi, suður svalir, sameign fullfrágeng- in. * I smíðum um 200 ferm. raðhús á tveimaxr hæðum í Fossvogi, 5 herb. auk stofu og borð- stofu. Húsið er múrhúðað og málað að utan. Glerjað og einangrað. Svalahurðir og garðhurð komnar. Hús- næðismálastjórnarlán fylg- ir. Verð aðeins um 1200 þús. Sjá teikningar á skrifstof- unni. Auk þess fjöldi raðhúsa í smíðum í Fossvogi og ein- býlishús á Flötunum. 4ra herb. íbúðir í Breiðholts- hverfi, íbúðirnar afhendast tilb. undir tréverk og máln- ingu næstkomndi sumar. — Mjög hagstætt verð og kjör M. a. beðið eftir öllu hús- næðismálastjórnarláni. Einn ig er hægt að fá íbúðirnar fokheldar með sameign frá- genginni og er þá um tölu- verða verðlækkun að ræða. í Hafnarfirði Við Álfaskeið 3ja herb. íb., sem ekki eru alveg fullfrá- gengnar. Verð frá 800 þús. kr. með um 400 þús. kr. út- borgun. m HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSQN TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. . Símj 17752. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 EIGIMASALAIVi REYKJAVÍK 19540 19191 Einstaklingsibúð við Túngötu, sérinng., sérhiti. Lítil 2ja herb. íbúð í Fossvogi. íbúðin er ný og tilbúin til afhendingar nú þegar, allar innréttingar mjög vandað- ar, sérhiti, sérlóð, hagstæð lán áhvílandi. Nýleg 3ja herb. endaibúð á 1. hæð við, Álftamýri, suður- svalir, teppí fylgja, frágeng in lóð. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Ártbæjarhverfi, seljast full frágengnar, allar innrétting ar mjög vandaðar. 4ra herb. rishæð við Kársnes- braut, útb. kr. 150—200 þús. Nýleg 4ra berb. jarðhæð við Safamýri, sérinng., sérhiti, frágengin lóð, vandaðar inn réttingar, teppi fylgja, véla þvottahús. 130 ferm. 5 herb. hæð við Dunhaga ásamt einu herb. í kjallara. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir á ein- um bezta útsýnisstað í Breiðholti, íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningii og öll sameign frá gengin, sérþvottahús og geymsla fylgir hverri íbúð á sömu hæð. Iðnaðarhúsnæði um 200 ferm. við Síðumúla, 1. hæð og jarðhæð, seljast saman eða sitt í hvoru lagi. EIGINIASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstraeti 9. Kvöldsími 38428. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Snorrabraut. 3ja herb. ný íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, íbúðarherb. á jarðhæð fylgir, ný íbúð. 4ra iberb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, laus strax. 4ra til 5 berb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut, bílskúr fylgir. 6 herb. endaíbúð við Hvassa- leiti, bílskúr, sérþvottahús 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Kópa vogi, bílskúr. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis húsi í Vesturbænum í Kópa vogi, laus 1. marz n. k., útb 400 þús., sem má skipta, allir veðréttir lausir. Einbýiisbús við Lönguibrekku 5 herb. nýlegt, vandað stein hús. 1 smíðum 2ja, 3ja, 4ra og í berb. hæðir í BreiðholtL Raðhús í Fossvogi 180 ferm innbyggður bilskúr, allt á einni hæð. Eignaskipti 5 herb. endaibúð við Háaleit- isbraut í skiptum fyrir ein- býlishús, helzt í Smáíbúða- hverfi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41236.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.