Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969. 17 Landsliðið Keflavík 2-2 LANDSLIÐH) og Keflavík skUdu jöfn 2:2 í allgóðum leik er fram fór í Keflavík á sunnudaginn.. Átti landsliðið mun meira í Ieiknum, en marktækifæri þess nýttust afar illa. Þannig átti t.d. Dönsku stúlk- urnnr sigruðu UM helgina fóru fram tveir landsleikir í handknattleik kvenna milli Danmerkur og Sví- þjóðar. Dönsku stúlkurnar unnu báða leikinia 18-10 cxg 9-3. Sundmót ÍR SUND'MiÓT ÍR verður haldið 27- febrúar í Sundlböll Reykjavíkur kl. 8.30 Keppt verður í þeissum grein- um: 200 m fjórsundi kvenna, 100 m skriðsundi karla. 100 m baksundi stúlkna f. 1963 og síðar. 50 m bringusund sveina 12 ára og yngri. 200 m bringusund fcarla. 100 m flugsund karla. 200 m brimgusund kvenna. 100 m skriðsund kvenna. l'OO m skriðsund sveina f. 1055. 100 m bringusund drengja f. 1053. Þátttaka tilkynnist síðar til Óliafs Guðmundssonar Sumdhöll- Hermann Gunnarsson tvívegis skot í stöng, eftir að hann var kominn í gott færi. Keflavík fékk hins vegar gullið tækifæri til þess að ná forskoti í leiknum, er vítaspyrna var dæmd á lands- liðið. Sigurður Albertsson fram- kvæmdi spymuna, en þrást boga Iistin og Þorbergur Atlason átti auðvelt með að handsama knött- inn. AðStæður voru allar með ágæt um í Keflavík er leikurinn fór fram. Borið hafði verið salt og sandur á völlinn um morguninn og var hann því ekki háll. Fyrsta mark leiksins skoraði Steinar Jóhannesson, bróðir Marka-Jóns, en skömmu síðar bætti Jón Ólafur Jónsson öðru marki við fyrir Keflavík. Skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks skoraði svo Hermann Gunnars- son úr vítaspyrnu fyrir landslið ið og í síðari hálfleik jafnaði Reynir með mjög góðu skoti. í þessum leik vakti hinn ungi markvörður Keflvíkinga, Þor- steinn Ólafsson, mikla athygli, en hann varði hvað eftir annað með miklum ágætum. Áformað var að næsti æfinga- leikur landsliðsins færi fram á Akureyri um næstu helgi, en af því mun ekki verða, af þeim sökum að fjórir af meistaraflokks mönnum ÍBA, eru einnig í körfu knattleiksliðinu, og mun það keppa hér syðra um næstu helgi. Er því áformað að landsliðið leiki æfingaleik í Reykjavík um næstu helgi en ekki ákveðið hverj ir mótherjarnir verða. Frá bæjakeppni Reykjavíkur eitt af mörkum sínum. og Akureyrar í ísknattleik. Skúli Ágústsson (13) hefur skorað Skemmtileg keppni í ísknattleik — Akureyri sigraði Reykjavík 10-6 SVO virðist sem Reykvíkingar hafi tekið miklum framförum í ísknattleik, ef marka má úrslit í bæjakeppni þeirra við Akur- eyri í fyrra og svo aftur nú. í fyrra sigruðu Akureyringar 17:10, en er liðin mættust á skautasvelinu á Melavellinum á sunnudaginn urðu úrslitin 10:6 fyrir Akureyri. í hraðkeppni er haldin var á sunnudaginn með þátttöku fjögurra liða, urðu Akureyrarliðin og A-lið Rvk. jöfn að stigum. Bæjakeppnin á laugardaginn var mjög skemmtileg, og margir leiikkaflanina vel leiiknir. Fyrsta lota leifcsins var jöifn og stkoruðu þá bæði liðin tvö möhk. í anm- arri lotu höfðiu Akureyr'kigair hins vegar gireiða leið í gegnum Menn sem við vildum sjá í rauðu og hvítu búningunum _ sögðu dönsku blöðin um þá Geir, Örn og Stefán DÖNSKU blöðin skrifuðu mik ið um landsleik íslands og Svíþjóðar í handiknattleik, sem lauk, sem kunnugt er, mieð sigri síðarnefndra 16:15. Svo sem fram kom í frá- sögn Atla Steinarssonar af leiknum, voru dönsku dóm- aramir í leiknum afleitir, og undir það taka dönsku blöð- in samhljóða. Lýsa þau frammistöðu þeirra m. a. með þessum orðum: „Tvívegis voru fslendingamir búnir að skiora, og tvisvar voru þeir búnir að leika sig í dauða- færi, þegar þeir voru stanz- affir af dönsku dómurunum, sem dæmdu þá fríkast fyrir fsland.“ Danirnir voru sérstaklega hrifnir af þremur leikmönn- um íslands, þeim Geir og Erni Hallsteinssyni og Stef- ánj Jónssyni. „Þetta eru leik- menn sem við vildum gjarnan sjá í rauða og hvíta búningn- um,“ skrifar eitt og annað segir: „Bezti maður liðsins er hinn 23 ára Geir Hallsteins- son. Hann getur haft slíka til- breytni og tækni í leik sínum, að hann er gjörsmlega óstöðv- andi. Skot hans koma snöggt, og hann er ekki hræddur að brjótast í gegn á eigin spýtur, og það gerir hann oftast iReð árangri. Stefán Jónsson er einnig stjarna. Hann er frá- bær línuspilari og það er ómögulegt að stöðva hann, fái hann boltann inn á lín- una.“ Allmargir dönsku landsliðs- mannanna voru sendir til sen sagði m. a.: Ég óttast sannarlega meira ísland en Svíiþjóð. Þeir spila mjög fast og gefa sig ekki fyrr en 1 fulla hnefana. Þetta var sagt fyrir lands- Markmenn danska landsliðsins, þeir Benny Nielsen t.v. og Bent Mortensen t.h., ásamt danska landsliðsþjálfaranum fylgj ast með leik Svía og íslendinga í Helsingborg. Svíþjóðar til að fylgjast með leik íslenzka liðsins, og eftir leikinn bar þeim saman um að íslendingar léku mjög fast, og væru óútreiknanlegir. „Það er ótrúlega erfitt að leika á móti íslandi, sagði t. d. markvörðurinn Bent Mortensen og Jörgen Frand- leikinn við Danmörku, og vissulega höfðu Danir ástæðu til að óttast þótt svo færi áð- ur en lauk að íslendingar féllu í þá gryfju sem þeir hafa áður fallið í þegar keppt er við Dani, að láta draga sig út í meiri hraða en þeir hafa ráðið við. opna vörn Reykvífciniganna og skoruðu þá 6:0. í síðiusitu lotunni niáðu Reyfcvikimigar sér á strifc aftuir og laufc henni 4:2 fyrir þá. Beztu menn í liiði norðan- manna voru bræðuinniir Skúli og Birgir Ágús'tssynir. Sfcoraði Skúli 6 mörfc, Biirgir 2, Vilhe'Im Ágúsits son 1 og Garðar Jónasson 1. Beztir Reyfcvílkinga voiru þeir Sveinn Kristþórsson og mark- vörðurinn, Ágúst Birgir Karls- soin, sem varði 24 skoit af þeim 34 sem á marfcið komu. Sveinn sfcoraði 5 mörk Reykvikinga og Hösfcuil-dur Sveinsson 1. Á sunnudaginn kepptu tvö lið frá hvorum aðila í hraðkeppni og urðu úrsliit hennar þesisi: A lið SA — A lið SR 1:2 B lið SA — B lið SR 2:0 A liið SA — B lið SR 8:0 B lið SA — A lið SR 3:2 A lið SA — B lið SA 5:0 A lið SR Úrslit: — B l'ið SR 5:1 A lið SA 3 2 0 1 : 14:2 4 A lið ER 3 2 0 1 9:5 4 B lið SA 3 2 0 1 5:7 4 B lið SR 3 0 0 3 1:15 0 Ungur KR- sundmaður vekur athygli — — Ægir sigraði í stigakeppni unglingasundmótsins UN GLIN G AMEIST AR AMÓT Reykjavíkur í sundi fór nýlega fram í Sundhöll Reykjavíkur. Mjög góð þátttaka var í mótinu, allt upp í 20 keppendur í grein. Góður árangur náðist einnig í sumum greinum. Mesta athygli vakti ungur KR-ingur, Ólafur Gunnlaugsson, er sigraði í 4 greinum og var auk þess í sveit KR, er sigraði í boðsundi. Setti Ólafur eitt sveinamet, í 200 m fjórsundi. Er Ólafur eitt mesta sundmannsefni sem komið hefur fram um langan tíma. Stigakeppni mótsins var jöfn og spennandi, en leikar fóru þannig að Ægir hlaut 189 stig, KR 157 og Ármann 58. Helztu úrslit urðu: 100 m flugsund stúlkna (7 kepp.): 1. Sigrún Siggeirsdóttir, A, 1:19,7 2. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ, 1:24,7 3. Sigríður Sigurðardóttir, KR, 1:26,0 100 m flugsund drengja (7 kepp.): 1. ólafur Gunnlaugsson, KR, 1:16,5 2. Hafþór B. Guðmundsson, KR, 1:18,1 3. örn Geirsson, Æ, 1:26,3 100 m bringustund telpna (14 kepp.): 1. Helga Gunnarsdóttir, Æ, 1:30,4 2. Jónína Kristjánsdóttir, KR, 1:32,9 3. Elín Haraldsdóttir, Æ, 1:33,2 100 m skriðsund sveina (11 kepp.): 1. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 1:08,6 2. Pétur Gunnarsson, Æ, 1:12,0 3. Flosi Sigurðsson, Æ, 1:15,3 200 m fjórsund stúlkna (8 kepp.): 1. Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 2:44,0 2. Ellen Ingvadóttir, Á, 2:49,3 3. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ, 3:04,9 200 m fjórsund drengja (6 kepp.): 1. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 2:39,6 2. Hafþór B. Guðmundsson, KR, 2:46.0 3. örn Geirsson, Æ, 2:57,4 100 m baksund telpna (9 keppendur): 1. Halla Baldursdóttir, Æ, 1:22,2 2. Vilborg Júlíusdóttir, Æ, 1:24,6 3. Sigríður Sigurðardóttir, KR, 1:27,0 100 m baksund sveina (5 keppendur): 1. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 1:19,7 2. Pétur Gunnarsson, Æ, 1:21,5 3. Páll Ársælsson, Æ, 1:28,5 100 m skriösund stúlkna (15 kepp.): 1. Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 1:09,1 2. Ellen Ingvadóttir, Á, 1:13,2 3. Sigríður Sigurðardóttir, KR, 1:14,4 100 m bringusund drengja (20 kepp.): 1. Ólafur Gunnlaugsson, KR, 1:23,4 2. Flosi Sigurðsson, Æ, 1:23,8 3. Ágúst Einarsson, Á, 1:24,9 4x100 m fjórsund stúlkna: 1. A-sveit Ægis 2. Sveit Armanns 3. Sveit KR 4x100 m fjórsund drengja: 1. A-sveit KR 2. Sveit Ægis 3. Sveit KR 6:35,8 5:59,7 6:14,8 5:22,1 5:35,7 5:52,4 Heimsmet d skuutum ÞRJÚ ný heimsmet í skauta- hlaupi voru sett á alþjóðlegu skautamóti er fnam fór í Davos í Noregi um helgina. Metin vom öll sett af hollenzkum skauta- hlaupurum. Kees Verkert bætti met Norðmannsins Magne Thom- assens í 1600 metria hlaupi um -hiálfa sek. eða í 2:02,2 mín. í 1000 m skautahlaupi kvenna setti Elly van de Brom met á 1:30,0 mín og Ans Schut bætti eiigið met í 3000 m hlaupi úr 4:52,0 í 4:50,4 mín. Sju íþróttu- fréttir ú bls. 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.