Morgunblaðið - 11.02.1969, Side 21

Morgunblaðið - 11.02.1969, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969. 21 Sjötug: Alberta Albertsdóttir ísafirði 1 dag á sjötugsafmæli frú Al- berta Albertsdóttir, Austurvegi 7, ísafirði, kona Marzellíusar Bernharðssonar, skipasmíðameist ara. Foreldrar Albertu voru hjónin Messíanna Sæmundsdóttir og A1 bert Brynjólfsson á ísafirði. Þau hjón eignuðust ellefu börn og er mikill ættbogi frá þeim kom- inn. Albert féll frá er elzta bam þeirra var ellefu ára og varð þá Messíana að sjá þessum stóra barnahópi farborða. Má geta nærri, að oft hafi verið þröngt í búi en Messíana var einstök dugnaðar kona, sem naut virðingar allra fyrir skap- festu og mannkosti. Tvö börnin voru að vísu tekin í fóstur. Alberta var elzt þeirra barna, sem voru með móður sinni. Víst er að hún hafi snemma þurft að taka til hendi heima og heiman vegna þessa stóra systkinahóps. Alberta giftist ung Kristjáni Stefánssyni sjómanni, en missti hann eftix skamma sambúð frá þrem ungum bömum. Kom þá skýrt í ljós dugnaður hennar og verklægni, er hún gekk að hverskonar útivinnu með heimilisstörfum sínum, eins og t.d. saltfiskvöskun sem unnin var í ákvæðisvinnu. Þar stóðst enginn henni snúning. Árið 1927 giftist Alberta, Marzelíus Bem harðssyni, skipasmíðameistara. Þau eignuðust saman 10 böm og komust átta þeirra upp til ful'lorðinsára, allt myndar- og dugnaðarfólk. Þau Alberta og Marzelíus hafa því komið upp 11 börnum. f fyrstu var fjárhagur þeirra hjóna þröngur, enda ómegðin mik il. En húsbóndinn er mikill dugn aðar- og atorkumaður. Hann lagði á margt gjörva hönd. Stund aði útgerð, fiskverkun og fiski- kaup tii verkunar og síðar skipa byggingar og skipaviðgerðir o. fl. og hefur fyrir nokkrum árum reist eina fullkomnustu skipa- smíðastöð landsins. Á stríðsárunium byggði Marze- líus stórt og myndarlegt íbúðar hús að Austurvegi 7 á ísafirði. Hafa þau hjónin síðan búið þar við mikla rausn og myndarskap. Hefur jafnan verið mjög gest- kvæmt á heimili þeirra af skyld um og óskyidum, og heilar fjöl- skyldur og hópar manna þegið þar gistingu um lengri og skemmr tíma. Hafa þau hjón verið mjög samhent og samtaka í því að láta gestum sínum líða vel, enda ánægjulegt og gott til þeirra að koma. En að sjálfsögðu hefur Alberta borið hita og þunga af gestamóttökunum. En þar hef- ur hún að vísu ekki staðið ein, því dætur hennar, sem allar eru miklar dugnaðar- og myndar stúlkur hafa staðið við hlið henn ar og stutt hana í stjórn hins stóra heimilis meðan þær voru ógiftar heima. Enn nýtur hún hjálpar Helgu, sem býr með for- eldrum sínum. A'lberta er mikil skapfestu- kona stillt og ákveðin, sem alla tíð hefur stjórnað sínu stóra heimili af skörungsskap. Hún virðist alltaf hafa nógan tíma, þrátt fyrir miklar annir. Hún er glaðlynd og gaman- söm og hefur óblandna ánægju að hafa gesti á heimilinu. Alberta er greind kona sem hefur óvenju heilbrigðar og fordómalausar skoðanir á mönnum og málefnum. Á seinni árum hefur húnhaft tíma til að helga sig vandasamari og fallegri handavinnu sem bera handlægni hennar og smekkvísi gott vitni. Þessir munir prýða hið f agra heimili hennar, þó megn ið af þeim hafi verið gefið frænd um og vinum. Má með sanni segja að Alberta hafi skilað sínu mikla og erfiða hlutverki með sæmd og prýði. Mikill fjöldi manna stendur í þakkarskuld við þau hjónin fyr Minnst: Júníana Helgadóttir frá Gíslabæ á Hellnum frá hrörmin og sjúkdómgþraaxtum, bar engiill daiuðaras þiig áfiram á eilifðarinnax brautuim. Fr*á ástrák’um einikaidæitrum, sem aiLdrei þér raunu gleyma hann bar þig frá' böli jairðar til betri og fiegri heima. Ég vinikona miUin þín minnast, við marga stund saman áttum sem færði mér firið og gleði og fræðslu á lífsins þáittum. Þín vinátta eðli vorsins í vitumd minni var bundin, hún vakti kærleikans vonir svo vermdist og gladdist lundin, Þú þeklktir sjúkdóma-þjánirug þú þekktir alila þá harma, sem ástvinamissir ollir. í eilífum dýrðarbj arma nú fagna þér afitur allir þeir ástvinir sem þú misstir er Frelsarans umisjón falin, þú friðarins veröild gistir. Helga Halldórsdóttir frá Dagverðará. Nauðungaruppboð sem auglýst vax í 59., 61. og 63. tbl. Lögbiritimgablaðsins 1968 á Smlálandsbrauit 17, þingl. eign Halildórs Sigurðs- sonar fier firam eiftir kröfiu Gjalldlheimtuninar í Reykjavík, á eigninni sjálifri, föstudaginm 14. fiebrúar 1969, tól, 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. fædd 11. febrúar 1889, dáin 9. september 1966. Friá hnignandi hauStsins giróðri, ir margvíslegan greiða fyrr og síðar og mun hugsa til húsfreyj- unnar með þakklæti á merkum tímamótum í ævi hennar. Ég og fjölskylda mín þökkum þeim hjónum margra ára sambýli og margar ánægjustundir, sem ljúft er að minnast, og sendum Albertu og fjölskyldu henn- ar okkar beztu hamingjuóskir. Ásberg Sigurðsson. Aukiö viöskiptin — Auglýsiö — Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. fibl. Lögbirtinigablaðsins 1968 á Sörlaskjóli 8, þingl eign Þóris Sæmiumdssonar o. fl., fier firaim efitir 'kröfu Gjaldfheiimtunniar í Reykjavik, á eigniinmi sjállfri, föstudaginm 14. fiebrúar 1969, kiL 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bezta auglýsingablaðið Nauðungaruppboð seim auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. LögbirtingaWiaðSms 1968 á Þvervegi 54 A, miú Eimarsnesi 54, þimgl. eign Aðail- heiðar Bjarnifreðsdófitur, fier fraim eftir kröfiu Gjald- heimtunnar í Reykj avík á eigninmi sjálfiri, föstudagimm 14. fiebrúar 1969, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. fibl. LögbiritingabLaðsins 1968 á Súðarvogi 5, þimgl. eign Hlaðbæjar h.f., fer fnam eiftir kröfiu Gjaldheimtunm-ar í Reykjaivík, á eignimmi sjálfrL fösituidaiginn 14. febrúar 1969, k!l. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á ýmsiu laiusafé fer fram að Ármúla 26, laugardaginm 15. febr. n.k. og hefst þar kl. 13.30. . Seldar verða eiftir (kröfiu tollstjórams í Reykj avík o@ Eimsikipafélags íislamds h.í. ýmsar ótol'Lafgireiddar vörur. Ennfreimur verða selldir efitir kröfiu ýmissa lögimainma ýmsir munir, er 'teknar halfa verið fjármámi, svo sem sjóm- vairpsitæki, margvísleg húsgögm, penimgaskápar, peninga- kaisear, kæliskápar, frysti'kista, saumavélar, sifcrifstoifu- vélar, alfræðibækur, fatnaður úr verzlun, piano, gólf- teppi, útvarptæki, radiofónar, kjötsög, rafisuðuvél, bdla- brautir, máiverk o. fl. o .fil. Greiðls'la við hamarshögg. Mumiirnir verða til sýnis á uppboðsstað fyrir hádegi uppboðsdaiginn, eftir því sem við verður komið. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. OPAL SOKKABUXUR ' *'''' ’ i eru framleiddar úr úrvals crepegarni. OPAL SOKKABUXUR ¥ w J tjLjLgéJÆk eru framleiddar af stærstu sokkaverk- l 1 " irragM smiðju Vestur-Þýzkalands. > ||'w' OPAL SOKKABUXUR eru fallegar og fara sérlega vel á fæti. OPAL SOKKABUXUR eru á mjög hagstæðu verði. OPAL SOKKABUXUR seljast þess vegna bezt. r 11 tSpk- d Kaupið aðeins það bezta 1 m ** ■|gj Kaupið OPAL SOKKA h m rkwm og SOKKABUXIJR Einkaumboðsmenn: Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzl. Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.