Morgunblaðið - 11.02.1969, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJIJDAGUR 11. FBBRÚAR 1969.
tSLBNZKUR r-EX.H
Sýnd kl. 5 og 9.
MAÐURINN
SEM HLÆR
(The Man Who Laughs)
Afar spennandi og viðburða-
rík ný frönsk-ítölsk litmynd,
byggð á skáldsögu eftir Victor
Hugo, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Jean Sorel
Lisa Gastoni
Edmund Purdom
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
(„After the Fox“)
Skemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5 og 9.
Rlói pudusinn
Hörkuspennandi og viðburða-
rík litkvikmynd um alþjóða
njósnara. Marie Laforet, Akim
Tamiroff, Francisco Babal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bö'nnuð börnum.
BRENNUR PARÍS?
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Jcan Paul Belmondo
Charles Boyer
Kirk Douglas
Glenn Ford
Orson Welles
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
VÍSIS-framhaldssagan
Aðalhlutverk:
George Peppard
Elizabeth Ashley
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
BTi }j
ÞJODLEIKHUSIÐ
DELERÍUM BÚBÓNIS
miðvikudag kl. 20.
CANDIDA fimmtud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
MAÐUR OG KONA miðv.dag.
Uppselt.
45. sýning.
Næsta sýning föstudag.
ORFEUS OG EVRYDÍS
fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
AÍ
Galdra-Loftur
Sýning fimmtudag kl. 8,30.
Síðasta sýning.
Miðasala opin í Lindarbæ frá
5—7. Sími 21971.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Skuldabréf
ríkistryggð og fasteignatryggð til sölu,
Kaupendur og seljendur, látið skrá ykkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14 sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
KULDASKÓR
Þessir vinsælu kuldaskór karlmanna
komnir í öllum stærðum.
Póstsendum. — Gott verð.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Garðahreppur — Þorrablót
Þorrablót verður haldið í samkomuhúsinu á Gairðaholti
laugardaginn 15. þ.m. kl. 7.30 e.h.
Aðgöngumiðasala fimmtudaginn 13. þ.m. að Stórási 9,
kl. 4—7. Sími 50578.
Kvenfélag Garðahrepps.
Kaupum hreinar og stórar
léreftstuskur
Prentsmiðjan.
Norðfirðingafélagið
ÞORRABLOT
Efnt verður til þorablóts laugardaginn 15/2 n.k. í
Sigtúni og hefst fagnaðurinn með borðhaldi kl. 8.00 s.d.
Forsala aðgöngumiða og borðapantanir frá kL 4.00
til 7.00 föstudaginn 14/2. n.k. Miðar fást einnig við
innganginn.
Norðfirðingar fjölmennið.
STJÓRNIN.
FHNGALEST
VON
20th Century-FO>
FRANK
SINATRA
TREVOR
HOWARD
VON ,
RYANlS
EXPRESS
Heimsfræg amerísk Cinema-
Soope stórmynd í litum. Saga
þessi, sem varð metsölubók,
kom sem framhaldssaga í
Vikunni undir nafninu Fanga-
ráð í flutningalest.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
HHMURii m in
ttölsk úrvalsmynd í litum
og Cinema-scope með sér-
stæðu efni, sem safnað er um
allan heim.
fcLMipt
IMXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börn'um.
Yfirliðsgjörnu fólki er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Leikfélag Kópavogs
UNGFRÚ,
ÉTTANSJÁLFUR
eftir Gísla Astþórsson.
Sýning miðvibudag kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4,00. Sími 41985.
BÍLAR - BlLAR
Seljum þessa viku
Bronco ’66
Rússajeppa ’56 og ’68.
Landrover '62, ’65. ’66.
Volkswagen ’60—’68.
Cortina ’65—’67.
Ford Fairlane 500, ’65.
Rambler ’64, ’65, ’66.
Einnig vöruibíla, jeppa og
fólksbíla 5 og 6 manna.
Bílasala
Suðurnesja
Vatnsnesvegi 16, Keflavík.
Simi 2674.