Morgunblaðið - 11.02.1969, Side 25

Morgunblaðið - 11.02.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969. 25 (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleibar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Frétta- ágrip og útdráttur úr forusbu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra- þáttur: María Dalberg fegrunar- sérfræðingur talar um hand- og fótsnyrtingu. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 1215 Til- kynningar 12.25 Férttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Vi® vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les kafla úr „Hörpu minninganna" ævisögu Árna Thor steinssonar tónskálds, skráðri af Ingólfi Kristjánssyni 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Osckar Peterson, Webley Ed- wards, Jerry Wilton, Jailbird Singers, Los Indios Tabajaras, The Bee Gees og Will Glahé skemmta með hljóðfæraslætti og söng. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Erna Berger, Nan Merriman, Jan Peerce o.fl. syngja ásamt obert Shaw kórnum atriði úr „Rígó- letto“ eftir Verdi, RCA-Victor hljómsveitin leikur. 16.40 Framburðarkennsla I dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni a. Elisabeth Söderström og Ker- stin Meyer syngja lög eftir Wilhelm Stenhammar og Göst Nyström (Áður útv. 19. des.). b. Norski blásarakvintettinn leik ur Serenötu eftir Fartein Valen Bjarne Larsen og Arne Slet- sjöe leika Kaprísku fyrir fiðlu og lágfiðlu eftir Bjarne Bru- stad (Áður útv 18. des.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggl" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Björnssdn cand. mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings 19.55 Bæjakeppni í handknattleik milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, Sigurður Sigurðs- son lýsir síðari hálfleik beint frá Kaupmannahöfn. 20.30 Lög unga fóiksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 21.00 Framtíðarmöguleikar á sölu hraðfrystra sjávarafurða Guðmundur H. Garðarsson við- skiptafræðingur flytur erindi. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn- ir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur flytur (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sáima (8). 22.25 fþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Síðari hluti leikritsins „The Fam ily Reunion" eftir T. S. Eliot. Með aðalhlutverk fara Flora Rob son, Paul Scofield, Sybil Thorn dike og Alan Webb. Leikstjóri: Hbward Sackler. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKTJDAGUR 12. FEBRÚAR 1969 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 8.00 Mbrgunleíkfimli Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar 9.50 Þingfréttir. 1005Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.25 ís- lenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist, þ.á.m. syngur kvart ett passíusálmalög í útsetningu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir Tilkynningar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Elsa Snorrason les söguna „Mælir inn fullur" eftir Rebeccu West í þýðingu Einars Thoroddsens (8) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Lyn og Graham McCarthy syngja þjóðlög. Alberto de Lukue o.fl. leika og syngja. Chet Atkinsleik ur á gítar, — o.fL skemmta með ýmsu móti. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Nathan Milstein leikur rússneska tónlist á fiðlu: Hugleiðingu og Skerzó eftir Tsjaíkovský og Fant asíu op 33 eftir Rimský-Korsa- koff, Robert Irving stjómar hljómsveitinni, sem leikur einnig. 16.40 Framburðarkennsla I esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir. Dönsk tónlist Eyvind Sand Kjeldsen, Jörgen Friisholm, Ingberg Michelsen og félagar í Collegium Musicum í Kaupmannahöfn flytja Sinfónískt tríó fyrir fiðlu, knéfiðlu, hom og hljómsveit eftir Jörgen Bentzon, Lavard Friisholm stj. Eyvind Möller leikur tvær píanósónötur eftir Franz Kuhlau 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári skemmta með sögum og söng. 19.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Sænsk píanótónlist Gunnar de Frumerie, Erland von Koch og Ingemar Liljefors leika verk sín. 20.20 Kvöldvaka . Lestur fornrita Heimir Pálsson stud. mag, les Bjarnar sögu Hítdælakappa (4) b. Lög eftir Jónas Tómasson Guðmunda Elíasdóttir og Al- þýðukórinn syngja. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. c. Töfrabrögð og gróðaieit Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt, — fyrri hluta. d. „Heill sé hug og snilli" Séra Helgi Tryggvason les kvæði eftir Hannes Hafstein e. Hjaðningar*mur eftir Bólu- Hjálmar Sveinbjörn Bein- teinsson kveður fyrstu rímu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir: Lestur Passíu- sálma (9). 22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Aögthu Christie Elías Mar rithöfundur endar lestur sögunn- ar í þýðingu sinni (28). 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Halldór Blöndal kennari, og Már Pétursson dómarafulltrúi ræða um unga fólkið og varnarmálin. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Söngvar og dansar frá Kúbu 21.10 Engum að treysta Francis Durbridge Kínverski hnífurinn — sögulok. 22.05 Smábýlið á syllunni Mynd um búskap á smábýli, sem heita má að tyllt sé á klettasnös í Harðangursfirði í Noregi. 22.40 Dagskrárlok Hótel- og gistihúsaeigendur athugið Hjón sem hafa áhuga og þekkingu á hótelrekstri óska eftir að taka á leigu hótel eða matsölustað eða kaupa slíkt fyrirtæki í sjávarpiássi eða fjölfarinni ieið; eins kemur til mála að veita slíku fyrirtæki forstöðu eða vinna við slíkt. Óskum eftir uplýsingum. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. febrúar merktum: „Bryti — 6014“. Hafitiirðingar Myrudatökur alla vinka daga kl. 1 Vz—6, á öðrutm tíma eftir pöntuai. Símar 50232 og 52523. Tökuan ei'nnig eftir igömiium mynidum, ifiljót og góð' afigreiðs'l'a. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar, Strandgötu 35 C. ÍRIS. Saumakonur Viljum ráða konur vanar að sauma kápur og buxur. Einnig stúlku í fatapressun. MODEL MAGASIN Ytra-Kirkjusandi, hús Júpiter og Marz, inngangur gegnum portið, sími 33542. Nýjung! Nýjung! Fiskpylsur Reynið hinar ljúffengu hraðfrystu fisk- pylsur. — Fást í flestum kjörbúðum Reykjavíkur og nágrennis. SJÓFANG H/F. Sími 20380. ASEA mótorar Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,25 ha. og 10 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjandi. Johan Rönning h.f. umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. - Sími 22495. JAZZBALLETSKÓLI BÁRU JAZZ — nýtt námskeið. — Allir aldursflokkar. Innritun og skírteinaafhending í skólanum í dag og næstu daga frá klukkan 5—9 eftir hádegi. DÖMUR — LÍKAMSRÆKT — Líkamsrækt — megrunaræfingar fyrir konur á ölium aldri. 3ja vikna kúr er að hefjast. — Sturtuböð og gufa. Síðasti innritunardagur í dag frá kl. 5—9 eftir hádegi í skólanum. Upplýsingar í síma 83730. JAZZBALLETSKÓLI BÁRU stigahlíð 45 —(Suðurveri). Atvinnumál — vinnulöggjöfin Matthías Á. Mathiesen Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi, kl. 8.30 eftir hádegi næstkomandi miðvikudag. Fundarefni: Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur flytur erindi. Atvinnumál og stefnur í atvinnumálum. Matthías Á. Mathiesen alþingismaður: Æskilegar breytingar á vinnulöggjöfinni. Kjördæmisfélagar, fjölmennið á fundinn og takið með ykkur gesti. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Bjarni Bragi Jónsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.