Morgunblaðið - 11.02.1969, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 11.02.1969, Qupperneq 26
Líkast því að ddmararnir væru á launum hjá Dönum Norsku dómararnir fœrðu Dönum 77-13 sigur í landsleiknum á silfurbakka — Ceir Hallsteinsson sýndi frábœran leik og skoraði 7 mörk Kaupmannahöfn, 10. febrúar. Frá Atla Steinarssyni. ÍSLENDINGAR urðu að láta i minni pokann fyrir Dönum enn einu sinni í landsleik í hand- knattleik, sem fram fór í Helsing ör á sunnudaginn. 17:13 varð lokatalan, en þrátt fyrir 4 marka mun vann íslenzka liðið sigur á vissan hátt. Markamunurinn skapaðist eingöngu fyrir til- verknað dómaranna sem voru norskir. Það var engu líkara en annar þeirra væri á launum hjá Dönum og dómar hans gengu það langt, að jafnvel dönsku liðs- mönnunum blöskraði. Oft hafa handknattleiksunn- endur orðið vitni að því að dóm- arar, sem ei,ga að leiða leikinn til réttra lykta, hafa ekki náð tökum á sínu hlutverki. En allt það sem sézt hefur í Laugardals- höllinni af því tagi var eins og barnaleikur borið saman við það sem skeði í Helsingör á sunnudaginn. Dönum blöskrar O'g þeim þykir sigurinn sem norsku dómararnir, Einar Veds- lund Holm og Ragnar Pettersson Á SUNNUDAGINN lék unglinga landsliðið í knattspyrnu æfinga- leik við Þrótt. Fór leikurinn fram á Háskólavellinum, og voru skilyrði fremur slæm. Víða á vellinum voru svellblettir, og háði það leikmönnum verulega. Þróttur lék undan vindi í fyrri hálfleik, en Jvrátt fyrir það sótti unglingaliðið meira og var Sjó íþrótfa- fréttir d bls. 17 hreinlega giáfu þeim ,heldur súr. Strax í byrjun náði íslenzka liðið góðum tökum á leiknum. Liðið var mjög samstillt, með þétta vörn, samfara ákjveðni í sóknarleik, þar sem höfuð áherzla var lögð á að skjóta ekki fyrr en tækifæri hafði verið skapað svo vel, að varla var um annað að ræða en mark. Það var þessi ákveðni sem skapaði þriggja marka forskot skömmu eftir miðjan fyrri hálf- leik. 6:3 var staðan Íslandi í vil og sú stiaða var ekki tilkomin af heppni, heldur hreinlega af því að á þessum tíma voru íslenzku leikmennirnir yfirburðamerm á leikvellinum. Það fór sannarlega um dönsku liðsmennina og áhorf endurma. En í kjölfar þessa góða leik- kafla kom versti leikkaflinn hjá liðinu. Dönunum tókst að vinna forskotið up>p og meira en það, þeir náðu forystu 7:6. Þetta var æsispennandi kafli, og því mið- ur urðu nokkur alvarleig mistök hj'á íslenzka liðinu, sem úrslitum réðu. Danir náðu t.d. forskotinu nær þvi að skora. Síðari hálfleikurinn var mun jafnaði og va-r Þróttur fy-rri til að skora. Markið gerði Ólafur Brynjólfsson eftir mistök mark- varðar unglimgaliðsins. Ólafur skoraði einnig annað mark Þrótt- ar. Eftir að Þróttur hafði náð foryistunni herti umglingaliðið sóknina og skoraði Ágúst Guð- mundsson þá gott mark. Loka- orðið átti srvo miðvörður ungl- imgalandsliðsins, Rúnar Vil- hjiálmsson, sem skaut þrumu- skoti af löngu færi, sem mark- vörður Þróttar hafði engin tök á að verja. 7:6 með því að Geir missti knött- inn og Per Svendsen óð upp völl inn óvaldaður og skoraði mark. En fyrir leikhlé náðu íslending- ar aftur að rétta sinn hlut, og staðan var 8:7 íslandi í vil í leikhléi. í byrjun síðari hálfleiks hafði íslenzka liðið áfram nokkra yfirburði og hafði mjög ákveðið frumkvæði í leiknum. Staðan batnaði ís- landi í vil í 10:8 á fyrstu 9 Geir Hallsteinsson. Dönsku blöðin tala um hann sem bezta handknattleiksmann heims. mín í siðari hálfleik. En þá var Auðunni Óskarssyni vik- ið af leikvelli, og á þann dóm gátu allir fallizt. Á meðan hann var af leikvelli skoraði Jörgen Frandsen, en íslend- ingum var dæmt vítakast litlu síðar og Geir skorar 11:9. En á þessu augnabliki snerist leikurinn íslendingum í óhag. Allir hefðu getað sætt sig við að svo hefði verið, hefði danska liðið leikið betur en hið íslenzka, en svo var ekki. 'Það voru hrein- lega dómararnir sem úrslitum réðu. Það var dæmt á íslenzku leikmennina í vörninni, en sams konar leikbrotum Dananna und- antekningarlaust sleppt. Á 12. mín s'korar Gnavesen úr vítakasti og míhútu síðar jafn- ar Verner Gaard. Geir náði aft- Jörgen Pedersen, íslandsbana, var svo vel gætt í landsleiknum, að hann skoraði aðcins eitt mark. Ólafur Jónsson stóð sig mjög vel í báðum landsleikjunum. Myndin var tekin í landsleiknum við Tékka. Miðvörðurinn jafnaði fyrir UL-liðið Stefán Jónsson sýndi mjög góða leiki. Hann fékk það erfiða hlutverk í leiknum í Danmörku að takast á við Gert Andersen, sem Norðmenn segja að sé grófasti handknattleiksmaður í heimi. ur forystu fyrir ísliand með því að leika snilldarlega á dönsku vörnina. Hann komst inn á linu og skoraði óverjandi. B'ent Mort- ensen, einn bezti markvörður heims, stóð hreinlega og gapti af undrun. Um miðjan hlálfleikinn var dæmt vítakast á íslendinga, mjög vafasamur dómur að mínu áliti, en þá jafnaði Gravesen, 12:1.2. Gert Andersen náði forystu fyrir Dani er 10 mín voru til leiksloka og hinn skeggjaði Balle Nielsen jók hana í 14:12 litlu síðar. Þá.tók hann þrjá íslenzka varnarleikmenn inn í teiginn. Einhvern tímann hefði slíkt ver- ið kallaður ruðningur. En þegar hér var komið sögu, var sem nors'ku dómararnir vær,u komnir í „stuð“. Sigur- bergi var vísað af velli og á með- an skora Danir tvö mörk. Síðan var Ólafi Jónssyni vikið af velli og Gravesen skorar úr vítakasti og Bent Jörgensen annað mark. Staðan er 16:12 Dönum í vil. ís- land fær vítakast og skot Geirs er varið. Tveimur mínútum fyr- ir leikslok skorar Gravesen enn úr vítakasti 17:12. Lokaorðið átti svo Sigurbergur, er hann skoraði eftir snilldarlegt upp- hlaup. En stemningin var þá fallin og séð hver úr.sl‘it yrðu. Geir Hialls'teinsson var lang bezti maður ísl. liðsins, og sá 'bezti á vellinum. Um það eru ekki skiptar skoðanir, og sumir Dananna telja hann ef til vill bezta handknattleiksmann heims. Mjög góðan leik áttu einnig Hjalti Einarsson í markinu, Ólaf ur Jónsson, Örn Hallsteinsson, Sigurberigur Sigsteinsson og Sig- urður Einarsson fyrirliði. I þess- um leik bar minna á þeim Bjarna Jónssyni og Stefáni Jóns- syni, en s>á síðarnefndi var í faðmi Gert Andersen allan tím- ann sem hann var inn á. Voru Framhald á bls. 19 la fenginn sisur Kaupmannahöfn, 10. febrúar. Frá Atla Steinarssyni. DÖNSKU blöðin skrifa mik- ið um leik fslendinga og Dana og það kemur fram í þeim flestum, að íslendingarnir hafi verið hart leiknir af dóm urum leiksins. Hið sama hef- ur maður heyrt hjá þeim sem horfðu á leikinn í sjónvarpi, en voru ekki viðstaddir hann. Flest dönsku blaðanna eru sammála um að Geir Hall- steinsson hafi verið bezti mað ur leiksins. Hann hafi átt mestan þátt í forskotinu sem íslenzka liðið niáði í upphafi, en sum telja að hann hafi ekki nægilegt úthald. Það var mikill troðningur blaðamanna í búningsklefa ís lenzka liðsins að leik loknum, en andrúmsloftið þar mótað- ist af ómjúkum kveðjum seim norsku dómurunum voru sendar. Berlingske Tidende sagði í 3ja dálka< fyririsögn eftir blaðamanni Mlbl.: ,,/Hivað bonga Danir fyrir slíka dóm- ara“, og lýsti síðan óiánægju íslendinga með dómarana. Og í heil'd eru dönsku blöð- in og jafnvel dönsiku leik- mennirnir ekki ýkja hrifnir yfir þessum sigri sínum, því að þeir eru á sömu skoðun og íslenzku landsliðsmennirnir, að hann hafi verið héldur illa fenginn. Það er mjög athyghisvert að bera saman það sem danskir blaðamenn skrifa um leik ís- lendinga og Svía sl. föstudag og hins vegar hvernig sænsk blöð skrifa um þann sama leik. Það lítur helzt út fyrir að þeir hafi ekki verið að lýsa sama leiknum. Ég hafði orð á þessu við einn danskan blaðamann, og hann viðurkenndi að illa hefði verið farið með 'hlut ís- lendinga í dönskum blöðum. Og frá okkar sjónarmiði virðist helzt líta þannig út, að danskir blaðamenn sem sendir voru til að skrifa um leik Svia og íslendinga hafi tekið sig saman um að segja að íslendingar lékju mjög harðan og grófan handknatt- leik, og það hafi verið gert til þess að „undirbúa“ dóm- arana á réttan Ihátt D'önum í vil. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.