Morgunblaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1%9.
13
Skotthúfurnar hafa smáminnkað og skúfurinn stækkað.
- KVENBUNINGAR
Framhald af bls 1«
um 1770 til 1820 breyttist fald-
urinn smám saman úr krókfaldi
í breiðan fald og farið var að
fe'lla saman svuntuna og pilsið
svo úr varð samfella. í fjórða
flokki eru faldbúningar á seinni
hluta 19. aldar og 20. öld. En
á árunum um og upp úr 1860
gerði Sigurður Guðmundsson mál
ari breytingar á faldbúningnum,
sem að mestu hefur haldizt síð-
an. Og hann átti líka hugmynd-
ina að möttlinum. f fimmta flokk
eru svo peysufötin, en farið var
að taka upp peysubúning sem
daglegan klæðnað um 1790, og
á fyrri hluta 19. aldar varð hann
algengur hversdags- og spari-
klæðnaður. Eru þarna 3 peysur,
ein prjónuð, úr klæði og úr flauj
eli, og einnig húfur frá ýmsum
tímum. Sézt hvernig þær hafa
smáminnkað og skúfurinn stækk
að. í 6. flokki er upphluturinn,
en hann var partur af faldbún-
ingnum fyrir miðja 19. öld. Var
hann líka nokkurs konar líf-
stykki undir peysunni og dragt
artreyjunni á seinni hluta ald-
arinnar, og konur voru í honum
yzt fata þegar þær voru létt-
klæddar við vinnu en upphlut-
ur í merkingunni upphlutsbún-
ingur fer ekki að ryðja sér til
rúms fyrr en á öðrum áratug
20. aldar.
Og í sjöunda flokki og í miðj-
um sad er svo íslenzkur brúðar-
búningurinn og hempan úr safni
Viktoriu og Alberts í London,
sem Elsa Guðjónsson sá í safn-
inu árið 1963 og bar saman við
lýsingu. Þetta er ákaflega skraut
legur brúðarbúningur og er til
kominn þannig, að sumarið 1809
kom til íslands enskur grasa-
fræðingur, William Jackson Hoo
ker að nafni. Hann dvaldist á
íslandi um tveggja mánaða skeið
— jafnlengi Jörundi hundadaga
konungi — skoðaði landið og
gerði náttúrufræðilegar athug-
anir. Er hann hélf heim á leið,
hafði bann meðal annars með-
ferðis, að eigin sögn, einn rík-
— Hljómskdlahlaup
Framhald af bls. 30
ungu og eru því hér með boðnir
velkomnir til síns 1. hlaups.
Fyrirkomulag hlaupsins verð-
ur hið sama og hjá piltunum,
þ.e.a.s. að startað verður 15.
hverja sekúndu en þeir munu
geta valið um það fyrir hlaupið
hvort þeir vilja hlaupa 2 eða 4
hringi en keppt verður á báðum
vegalengdunum.
Stjórn FRÍ hefur heitið bikur-
um til keppni í báðum hlaupun-
um, en þeir munu vinnast af
þeim, sem samanlagt fær bezt-
an tímann úr þeim fjórum
keppnum, sem fyrirhugaðar eru.
Keppendur eru beðnir að mæta
tímanlega til skráningar og helzt
ekki síðar en kl. 15.00.
mannlegasta kvenbúning lands-
ins, brúðarbúning. Fljótlega eft
ir heimkomuna skrifaði William
Hooker bók um íslandsferðina
og 'lét þar fylgja ítarlega lýs
ingu á búningnum. Hann lézt
1865, en árið 1869 kaupir Viktor
iu og Alberts safn í London
íslenzkan kvenbúning, sem kem
ur 'heim við greinargerðina í
bók Williams Hooker og er selj
andi dr. Hooker, vafalaust grasa
fræðingurinn Joseph sonur hans.
Er búninigurinn ákaflega skraut
legur. Er margt merkilegt við
þennan búning. Benti Elsa Guð
jónsson okkur á, að nærri sams
konar útsaumaður bekkur, bæði
að mynstri og litum, er á sam
fellu, í Þjóðminjasafninu. En þá
flík saumaði Guðrún Skúladótt-
ir (fógeta) á árunum 1789—96
handa Valgerði Jónsdóttur bisk
upsfrú. Gæti sama manneskja
því hafa saumað báða.
Búningnum fylgir geysimikið
hálsmen með krossi sem vegur
tæpt kíló. Er krossinn úr ka-
þólskum sið, en festin skandi-
naviskt viravirki og aftan á
henni er hoilenskur peningur.
Búningnum fylgdi líka frá fyrstu
skráningu sérkennileg lítil herða
slá, sem er ásamt fleiri munum
til sýnis i glerskáp.
Truman á
síúkrahúsi
Kansas City, 21. febrúar. AP
HARRY Trumain, fymveramdi
forseti Ranida'rífkjiannta, ligigur í
sjúkraihúsi með inflúemau. Veik;
indi hains vonu þó ekfki talin a5-1
v.arleg og sagt að liík'lega feingi
hann að fara heim eftir nokkra
daga.
- HANDBOLTI
Framhald af bls. 30
ur, ekki aðeins hve liðið er ungt,
þó það skipti að sjálfsögðu einn-
ig máli. Heldur fyrst og fremst.
sú staðreynd hve liðið er ljóm-
andi efnilegt. Mestu skiptir þó
að liðið getur útfært leik sinn
þrátt fyrir sínar ó-umdeilanlegu
veiku hliðar.
Hinir kornungu leikmenn eru
nógu fljótir. Harka þeirra er að
verða nægileg og skothörku hafa
þeir í ríkum mæli. Hins vegar
skortir nokkuð á það, að þeir
séu nægilega hávaxnir.
Ágætis iundur í kjördæmis-
rúði Beykjunesskjöráæmis
- FOTBOLTI
Framhald af bls. 30
Sigurður Albertsson, Keflavík
Ingvar Elíasson, Val
Reynir Jónsson, Val
Hermann Gunnarsson, Val
Björn Lárusson, Akranesi
Jón Ólafur Jónsson, Keflavík
Varamenn:
Hörður Helgason, Fram
Sigurður Jónsson, Val
Samúel Jónsson, Val
Guðmundur Þórðarson,
Breiðablik.
Ungilngalandsliðið:
Þorsteinn Ólafsson, Keflavík
Björn Árnason, KR
Magnús Þorvaldsson, Víking
Sigurður Ólafsson, Val
Torfi Magnússon, Val
Pálmi Sveinbjörnsson, Haukum
Pétur Carlsson, Val
Einar Gunnarsson, Keflavík
Helgi Ragnarsson, F.H.
Þórir Jónsson, Val
Skiptimenn:
Hörður Helgason, Fram
Kári Kaaber, Víking
Þór Hreiðarsson, Breiðablik
Merki „Styðjið landsliðið"
verða seld á leikjunum.
KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæð'is-
floikiksiins í Rey'kjaineskjördæmi
hélt furnd í Sjálifstæðishúsinu í
Kópavogi miðviikuidaginn 12.
febrúar. Formaður, Oddur And-
résson setti fundinm og Stjórnaði
homum. Frummælendur voru
Bja'rni Br.agi Jónsson hagtfræð-
in,gur, sem fflutti erindi um
horfur og stefnur í atvinnumiál-
um og Mattlhías Á. Matlhieser :
alþm. er flutti erinidi um æski-:
legar breytingar á vinnuliöiggjöf
inni.
Bjarni Bragi Jónsson ralkti
þróun atv’iinmiumála frá upphafi
heims'kreppunnar um 1930. Mikið
atvinnuileysii varð hér á landi
eí ihennar vöidum á árunium
eftir 1930 og miagmaðistf það at-
vimnuleysi af óhagisitæðri genigis-
skráningu og ha.ftafyrirkomutfagi.
Með styrj aildarámmum hófet
svo nýtt tímaibil, er ræðumaðuæ
nefndi atvinnuiskeiðið, en þá var
eftirspuimm eftir vininuaifli jaifin-
an meiri en framboðið, þó með
nolkkrum undaniteikniingum eftir
landslhlutum og árstíðaæsiveiffl-
um. Tímatoil þetta mótaðist af
miikilli fjiárfestinigu, einkum
neyzl'ufjárfestinigu eirus og íbúðar
bygginigum. Hettztu orsakir henn-
ar voru frumiupbygging, ör
fóliks'fjölgun, sveiflur í atvinmu-
lífinu, verðibóLgia og erfiðleikar
- INTERPOL
Framhald af bls. 1
bana af ísraelskum öryggisverði
en hinir tveir og stúlkan eru í
haldi, svo og öryggisvörðurinn.
Mennirnir þrír, sem nú er lýst
eftir í sambandi við mál þetta
eru sagðir vera Saad Fouad, 45
ára, Rajab Mohamed Youssef, 24
og Khaled Mneimneh, 25 ára.
Landamælavörðum á svissnesk-
um landamærum hefur verið gert
aðvart, enda þótt búizt sé við
að mennirnir þrír hafi sloppið
frá Sviss.
Svissneska lögreglan segir að
tveir mannanna hafi dvalizt á
sama hóteli í Zúrich og tilræðis-
mennirnir, og Saad Fouad hafi
verið sá, sem leigði Volkswag-
enbílinn, sem notaður var í sam
bandi við árásina á þotuna.
öryggisvörður E1 Al, Morde-
chai Rahamin, sem skaut einn
tilræðismannanna til bana, er
enn í haldi, og er lögreglan að
rannsaka hvort hann hafi fram-
ið verknaðinn í sjálfsvörn ell-
egar hvort hann hafi hleypt af
skammbyssu únni eftir að árás-
armennirnir höfðu verið hand-
samaðir og afvopnaðir. Saksókn
arinn í Suricn, Jörg Rehberg,
hefur sagt, að fsraelsmaðurinn
kunni að verða sakaður um morð
ef á daginn kæmi að hann hefði
skotið eftir að tilræðismennirn-
ir höfðu gefizt upp. Rahamin
hafði klifrað yfir girðingu og
var aðeins örskammt frá tilræð-
ismönnunum og flugvallarvörð-
um, er voru að handtaka Ar-
abana, er hann skaut.
Aðstoðarflugmaður E1 A1 þot-
unnar, Yoram Peres, sem mest
særðist í árásinni, er nú sagð
ur við mun betri líðan og úr
lífshættu.
í Bern sagði ríkissaksóknari
Sviss, dr, Hans Walder, að rétt-
arhöld yfir Aröbunum þremur
myndu ekki hefjast fyrr en á
hausti komanda í fyrsta lagi.
Ákveði ríkisstjórnin að alríkis-
dómstól'l fjalli um málið, er ó-
víst að það komi fyrir fyrr en
í fyrsta lagi næsta vetur, en
verði það afhent yfirvöldum í
Zurich, mun taka eitthvað
skemmri tíma að taka málið fyr-
ir.
Dr. Wa'lder sagði í dag, að
mennirnir tveir og stúlkan, sem
í haldi eru, hafi neitað að undir
rita skriflega vfirlýsingar, og það
haft í för með sér löng og flók-
in réttarhöld.
Af nógu er að taka varðandi
sakargiftir, sem allar bera með
sér fangölsisdóma, sem ekki eru
takmarkaðir að neinu leyti, t.d.
tilraunir til morðs, árás með
sprengiefnum, árás á hlutleysi
Sviss og að stofna flugsamgöng
um í hættu af ráðnum hug.
Youssof Salem, utanríkisráð-
herra Líbanon, hefur tilkynnt
sendiherrum stórveldanna fjög-
urra í Beirut, að Libanon hafi
hvorki átt beinan né óbeinan hátt
átt nokkurn þátt í árásinni á
flugvélina. Salem kallaði sendi
herra Bandaríkjanna, Bretlands
Frakklands og Sovétríkjanna á
fund sinn í gær, og tilkynnti
þeim þetta, og lét jafnframt í ljós
ótta um að ísraelsmenn myndu
grípa til hefndarráðstafana gagn
vart Líbanon.
í Moskvu sagði blaðið Izvest-
ia í dag, að ísraelsmenn not-
færðu sér árásina á flugvélina
til þess „að æsa til styrjaldar
og auka enn á spennuna í Aust
urlöndum nær“.
- GEFUR EKKI
Framhald af hls. 1
yfirlýstrar andstöðu við stjórn
hans. Óeirðirnar brutust út í
nóvember síðastliðnum, þegar
stúdentar fóru í fjölmennar
kröfugöngur og lenti saman við
lögregluna. Um svipað leyti var
Ali Bhutto, fyrrverandi utan-
ríkisráðherra, á ferðalagi og hélt
víða ræður. Hinn 13. nóvember
var hann svo handtekinn, ásak-
aður um að hafa hvatt til ó-
eirða. Stuðningsmenn Bhuttos,
urðu ofsareiðir og óeirðirnar
breiddust út eins og eldur í sinu.
Ayub Khan, reyndi að koma
á sáttum, bauð öl'lum stjórnar-
andstæðinguflokkunum til við-
ræðna, lét Bhutto lausan úr fang
elsi og aflétti neyðarástandslög-
unum, sem orðin voru þriggja
ára gömul. En þetta dugði ekki
til, leiðtogar stjórnarandstöðunn
ar neituðu að tala við hann og
tugir manna fórust í sívaxandi
óeirðum. Og nú er svo komið að
forsetinn hefur ákveðið að draga
sig í hlé.
Ayub Khan komst til valda ár
ið 1958 með aðstoð hersins, og
var þáverandi forseti, Iskander
Mirza, sendur í útlegð. Mirza
hafði fyrirskipað her'lög í land-
inu nokkru áður en honum var
steypt af stóli og var Ayub
Khan falið að sjá um fram-
kvæmd þeirra, en hann var þá
yfirmaður hersins.
Skömmu síðar var forsetinn
ákærður um að haga ekki stjórn
störfum í samræmi við það er
heríögin kröfðust, og settur frá
völdum, án blóðsútfhellin'ga.
Herlögin héldust enn í 44 mán
uði, þar til Khan lagði fram
stjórnarskrá aína. Hann var tví
vegis kjörinn forseti. 1960 og
1965 og búist var við að hann
gæfi kost á sér 1970.
Þegar hann tilkynnti í útvarps
ávarpinu að svo yrði ekki var
hann rólegur og enga geðshrær-
ingu á honum að sjá. Hann
sagði m.a.: „Ég gerði aldrei ráð
fyrir að vera forseti allt mitt
líf“. Og: „Ég hef alltaf reynt
að gera það sem ég taldi bezt
fyrir land mitt cg þjóð“.
Khan sagði, að hægt væri að
koma á nýju kosningafyrirkomu
lagi fyrir næstu forsetakosning-
ar, en hinar óbeinu kosningar
sem hann kom á hafa verið harð
lega gagnrýndar. Hann varaði
þó við því, að ef honum tækist
ekki að komast að neinu sam-
komulagi við stjórnarandstöðuna
mundi hann leggja sitt eigið
stjórnarskrárfrumvarp fyrir fólk
ið áður en hann léti af embætti.
á að ná eðiiile'gu jafnivægi
Eiinnig benti ræðaimaður á
sveiflur é viunu'miankaðinum
eins og sumarvin'nu stkólafótt/ks,
en atvinnuivegunum hefði tekizt
að taika á móti því og veita þvi
v'rfniu.
Þá ræddi Bjarni Bragi ítairtega
um a'tviin'nu'ásitandið í dag oig það
miikla atvi'nnuileysi, seim nú væri.
Taldi 'banin að stór hluti þess
væri vögna verlkfal'lsinis á fisiki-
ákipa.flotanum en þá væri mikill
hiluti atf öðruim orsökum og væri
hætt við að þar væri um vanda-
miál að ræða fram efitir árinu.
Eninirenaiuir ræddi Bja.rmi Bragi
um efniahaigsráðst'afanir þær,
sem gerðar voru á s.l. ári og
taldi þær nauðsynlega forsenidu
þess að renna stoðum unddr at-
vinnulífið að nýju og aulkninigu
hagvaxtar þess. Hinisvegar hetfðu
sttií'kar ráðstatfanir oft seinmi
verkanir en skyldi meðframt
vegna þess, að ekki væri hægt
að ko'ma þeim á fyrr en öllum
alme.nnin.gi værí sýnlt, að nauð-
svmilegt vœri að gera efnaihags-
ráðstfanifÍT. Væru þá erfiðleikar
atvmnuveganina orðnir of miM-
ir tiil þess að bati gæti orðið
skjótur, enda um að ræða gagn-
gerar breytingar á stöðu þeirra
og reksltri.
Að lokum beniti ræðumaður á
þau stetfniumáL, sem vinina þyrfti
að í framtíðinini og þá sérstak-
lega starfa að svonefndum
mannaiflaimlálum, en hlutverk
þeirra er að stuðla að bættu og
Stöðugra jafnivægi á vinnu-
markaðnuim og ennrfremur á
þörf á auiknu samstfanfi aílmanna-
samtaika og rikisvalds um þróun
tekna og tekj uimy ndunar.
Matthías Á. Mathiesen ræddi
um vinnulöggjöfina. í upphafi
gat hanin þess, að þeir mundu
vera fáir, sem ekki viðurkenndu
það nauðsyn hverju lýðræðis-
þjóðfélaigi, að um samskipti
launiþega og vinnuveitenda væri
löggjöf, ssm kvæði á um startfs-
regl'UT þeirra eins og aðra þætti
félagsmála. Stí'k löggjöf þurfi
eims og önmur að vera skýr um
þau atriði sem henni er ætlað
3ð fjattla uim og vera í samræmi
við kröfuir tímanis hverju sinni.
Þeir, sem viðurkenna nauðsyn
vúnnuttöggjafar viðurkenna um
leið að hún þurfi að endursikoð-
ast, þegar gallar komia í ljós,
eigi hún að koma að fulttum not-
urn fyrir viðkomandd aðila og
þióðféLagið í heild.
Matthías rakti nokkuð sögu
núgildandi vinnulöggjafar og síð
an einstök atriði hennar, sem
mjög hefur reynt á í samskipt-
um launþega og vinnuveitenda.
Taldi ræðumaður nauðsynlegt að
endurskoða lögin í heild og gera
ó þeim nokkrar breytingar til
samræmis við þá þróun sem orð-
ið hefur í þjóðfélaginu og til að
tryggja landsmönnum almennt
meiri vernd og öryggi gegn hugs-
anlegri misbeitingu í fram-
kvæmd hennar. Höfuðkrafa al-
mennings værj sú að vinnulög-
gjöfin uppfyllti þær kröfur að
tryggja sem bezt heilbrigðar leik
reglur í samningum milli laun-
þega og vinnuveitenda og báðum
aðilum og þjóðinni allri sem
mestar hagsbætur.
Mjög góður rómur var gerð-
ur að erindum frummælenda og
urðu um þau miklar og athyglis-
verðar umræður og margar fyr-
irspurnir komu fam, sem frum-
mælendur svöruðu.
Formaður kjördæmaráðsins
þakkaði frummælendum góð er-
indi og fundarmönnum góða þátt
töku í umræðum. Síðan minnti
hann kjördæmisráðsfulltrúa á
aðalfund kjördæmisráðsins ,sem
haldinn ve’ður í dag, 22. febrúar
kl. 14 í samkomulhúsinu í Grinda
vík.