Morgunblaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1969.
21
páskaferðum sem ferðaskrif-
stofan er að undir'búa.
— Ferðin var í alla staði
mjög ánægjuleg, segir Krist-
inn. — Þarna í Leöh í Arl-
berg er ákaflega góð aðstaða
fyrir ■skíðaunnendur, og má
ur farin aftur.
— Við vöknuðum í býtið á
morgnana og fórum strax á
skíðin, segir Bjarni. — Frost
var sjaldnast meira en 8—10
stig, blankalogn og sólskin
alla daga. Þarna eru afbragðs
skíðalyftur og skíðaskólar fyr
ir byrjendur. Sumar brekk-
urnar eru margra kílómetra
langar og skíðamenn kunnu
vel að meta hve aðstæður
voru aJlar góðar. Þarna voru
stórir hópar ferðamanna frá
ýmsum löndum, Þýzkalandi,
Belgíu og Kanada og frá Suð-
urlöndum. Margir höfðu
naumast séð snjó fyrr á æv-
inni.
— Haldið þið að grundvöll-
ur sé fyrir því að ’ efna til
slíkra utanlandsferða að vetr-
inum í ríkara mæli?
— íslendingar hugsa yfir-
leitt ekki til ferðalaga að vetr
inum ,svarar Ingólfur — þó
tel ég að einmitt við, sem bú-
um við þennan langa og erf-
iða vetur höfum sérstaka þörf
fyrir að taka okkur frí til
ferðalaga á vetrinum. Beinhn
is af heilbrigðisástæðum, til
að 'byggja okkur upp, og þá
er fátt æskilegra en einmitt
skíðaferðir eða hvers konar
útivera. Auk þess má ekki
gleyma, að það er til hagræð-
ingar fyrir fyrirtæki, að starfs
fólkið taki hliuta af leyfi sínu
á veturna, svo að allir séu
ekki í fríum nær samtímis
yfir sumarmánuðina.
— Mér skilst, að Útsýn
hafi í hyggju að gangast fyr-
ir ferðum innanlands á næst-
unni fyrir skíðaiðkendur?
— Kristinn Benedikbsson er
að hefja rekstur skíðaskóla,
sem verður starfræktur í ná-
grenni Reykjavíkur — þar
sem snjór er mestur og bezt-
ur hverju sinni. Þar verður
kennt eftir alþjóðlegu kerfi,
sem allir ættu að hafa gagn
skíðaskóla erlendis. Útsýn viU
gjarnan styðja Kristinn í
þessu og því hefur verið af-
ráðið, að við efnum til nokk-
urra hópferða til ísafjarðar,
bæði fyrir nemendur skíða-
FYRIR nokkru efndi Ferða-
skrifstofan Útsýn til fyrstu
skíðahópferðarinnar til Aust-
urríkis. Þátttakendur voru
þrjátíu og sex og fararstjóri
var skíðamaðurinn Kristinn
Benediktsson frá ísafirði.
'
Frá Sierra Nevada í Spáni.
auki hefur svo verið tekið á
leigu samkomuhús á ísafirði
þessa daga, og geta þátttak-
endur komið þar saman á
hvöldin til skrafs og dans.
— Eitthvað fleira, sem Út-
sýn hyggst bjóða upp á á næst
unni?
skólans og annarra, sem hafa
áhuga. Fyrsta ferðin er ráð-
gerð dagana 14.—16. marz og
geta þrjátíu manns komizt í
hana. í sambandi við hana
gefum við síðan álíka mörg-
um Vestfirðingum kost á því
að koma suður til Reykjavík-
ur, til að nota flugvélina, og
geta þeir brugðið sér í leik-
hús eða gert annað það, sem
hugurinn girnist. Næsta ferð
er síðan dagana 22.-29. marz
fyrir nemendur skíðaskóla
Kristins og síðast en ekki isízt
Páskaferð á Skíðalandsmótið
á ísafirði. Brottfarardagar
verða 1. 2. og 3. apríl og dvöl
til 7. apríl. Okkur hefur tek-
izt að tryggja gistirými fyrir
um 190 manns í þessa ferð, og
þegar hafa um 50 manns, pant
að far. Verði er stillt í hóf og
verður frá krónum 4.600 með
ferðum, gistingu og fæði. Að
— Það er náttúrlega Páska-
ferð okkar til sólarstranda
Spánar, Costa del Sol og til
Kanaríeyja. í sambandi við
Costa del Sol-ferðina er rétt
að taka fram, að menn geta
ekki aðeins legið í sólbaði á
daginn og skoðað sig unj í
fögru umhverfi þar sem allt
er nú í blóma, heldur er ekki
nema klukkustundarferð upp
í ágætt skíðaland í Sierra
Nevada. Svo að þátttakendur
geta sem sagt brugðið sér á
snjóskíði á morgnana, og á
sjóskíði síðdegis.
Wi
Frá Lech í Austurríki, þar sem hópur íslendinga var í skíða
leyfi á dögunum.
Blaðamaður Mbl. hitti þá Ing-
ólf Guðbrandsson, forstjóra
Útsýnar, Kristinn, og einn
þátttakenda í förinni Bjarna
Sveinbjarnarson að máli og
þeir sögðu lítillega frá för-
inni, svo og væntarfegum
segja að allt sé upp á að
bjóða, sem hugsast getur. Ég
er sannfærður um, að margir
þeirra sem tóku þátt í ferð-
inni í ár, munu hugsa sér til
af, t.d. ef þeir fara síðar á
hreyfings, þegar slík för verð-
Asgeir Jakobsson:
Ein fyrir Árna...
ÚTVARPSÞÁTTURINN Dajgllegt
mlál ’hefur fré upphiaái verið í
hömidum hiruna færustu manma og
er sivo enm.
Mörgum hefur stundum komið
það spánskt fyrir, þegar lærðir
menn þessa þáttar hafa verið
að eyða tíma sínum og útvarps-
ins í augljós mismæli eða prent-
villur og haldið að þeir væru
þarna að heyja sér efni með
billegum hætti. Það er áreiðan-
lega ekki. Það verður að hafa
það í huiga, að viMan er lífið
úr brjósti fræðimannsins og ekki
sízt, ef hann er keranari líka.
Þessir menn hafa sjálfir verið
leiðréttir frá blautu barnsbeini
og framá fullorðins ár og síð-
an verður það ævistarf þeirra
að leiðrétta aðra. Ritvilla í gömlu
skinnhandriti verður þeim ævi-
starf og bókarefni og síðan skrif
ar annar fræðimaður bók um vill
una í bókinmi um villuna. Þann
ig hafa þeir komið sér upp keðju
verkandi villu. Sem sagt: fræði
menn og kennarar fæðast í vil'lu,
lifa í villu og deyja í villu —
mann fram af manni. Á tímum
Árna Böðvarssonar við þáttinn
„Daglegt mál“. varð til í prent-
smiðju orðtakið:
— Ein fyrir Ár>na ... (saman-
ber: ein skeið fyrir mömmu, ein
fyrir pabba og ein fyrir mjá,mjá
....).
Árni var bæði skemmtilegur
og fræðandi en haldinn óskap-
legri prentvilluáráttu og lúsaleit
hans að stafvillum í blöðum lýtti
hann alla tíð. Mismæli og prent
villur heyra undir guð almátt-
ugan og Iðnaðarmálastofnunina
ekki útvarpið. Nú er hægt að
taka orðtækið óbreytt upp aftur.
Það er tekinn nýr Árni við þætt
inum og hinn ágætis Árni, eins
og Árnar eru yfirleitt. Ég heyrði
ekki síðasta erindi Árna Björns
sonar, en mér er fortalið, að
hanin hafi verið að skammast yf-
ir R-inu, sem datt aftan af orð-
inu „víðar", í orðtakimu: „Það
er víðar Guð en í Görðum (Orð-
takið á við Garða á Álftanesi
í tíð séra Arna stiftprófasts
Halgasonar. Ég þykist muna til-
efnið, en þó ekki ljósar en svo,
að ég ilæt það eftir mér fróð-
ari mönnum að segja frá því)
— Ég týndi ekki R-fhiu sjálfur
en það týndist óumdeilarílega úr
minni vörzlu og ég bar ábyrgð-
ina. Ég fann R-ið og skilaði
því samvizkusamlega á sinn stað
á næstu Sjómannasíðu, en það
| hefur farið framhjá Árna. Slíkt
gengur ekki. Ef þeir, sem annast
þennan íslenzku þátt, vilja gera
sig breiða á prentvillum verða
þeir að ná í þær áður en dár-
inn nær að leiðrétta þær, ann-
ars er auðvitað ekkert púður í
leiðréttingu. Nútímavilla margs-
konar er ekki alltaf eins blí-
ÆanQieg eiins og vilila í skiinin-
handritum okkar. Það getur því
kostað snögg viðbrögð nú til
dags að fitna á mismælum, penna
glöpum eða prentvillum. Árni
hvað einnig hafa velt því fyrir
sér, hvort skrifa bæri „Garða,“
í fyrrnefndu orðtaki með stór-
um eða litlum staf. Ég vil gjarn
an hafa þá reglu, af því að mér
finnst hún skynsamleg, að skrifa
orðtök, sem upphaflega eru dreg
Moskvu, 20. febrúar — AP —
RÚSSNESKA blaðið Rauða
stjarnan, birti í dag beiðni frá
íhaldssömum rithöfundum, þess
efnis að meira væri fjallað um
hermál í bókmenntum og list-
sköpun Sovétríkjanna. Blaðið,
sem er málgagn varnarmálaráðu
neytisins, segir einnig frá fundi
29 rithöfunda, ritstjóra og ann-
arra menningarvita, á skrifstof-
um þess, þar sem menn urðu inni
lega sammála um nauðsyn þess
að fjalla meira um hugmynda-
fræði kommúnismans í listum.
Þessi grein kemur í kjölfar
margra árásargreina á frjáls-
lynda rithöfunda, í öðrum blöð-
in af sérnöfnum en hafa öðlazt
óeiginlega merkingu, eins og
þrándur í götu, pétur eða páll,
svikahrappur og svo framvegis
— með 'litlum staf. Þetta er þó
heldur taugaslítandi regla, því að
fólk er sífellt að spyrja, hvort
maður viti ekki af hverju þetta
eða hitt sé dregið og því er
sennilega þægilegra að halda sér
við hefðina.
f guðanna bænum, Árni Björns
son, forðaðu þér uppúr þessum
helv.... drullupytti Oiágkúrunn-
ar að eltast við mismæli og prent
villur og láttu það eftir verra
fólki.
Ásgeir Jakobsson.
um. Vitnað er í marga þeirra sem
sátu umræddan fund, og bera
þeir allir lof á Stalín, en lýsa
vanþóknun sinni á frjálslyndum
rithöfundum, sam eru ekki nógu
hollir honum og flokknum í dag.
Fóru þeir hörðum orðum um
rithöfunda, sem skrifa bækur um
síðari heimsstyrjöldina í þeim til
gangi að sverta nafn Stalíns.
AUGLYSIHGAR
SÍMI 22*4*80
Viljo meiri hugmyndofræði
og hermúl í listushöpun
2 sjálfs-
brunar
Prag, 20. febrúar — NTB — ^
TVEIR Tékkóslóvakar til viðbót-
ar hafa reynt að brenna sig til
bana, að því er Prag-lögreglan
skýrði frá í dag.
22 ára gamall bílstjóri í Lito-
merice í Bæheimi var fluttur í
sjúkrahús fyrir þremur vikum er
hann hafði hellt yfir sig benzíni
og kveikt í sér. í Ostrava gerði
verkamaður á eftirlaunum slíkt
hið sama, en slökkti sjálfur eld-
inn. Hann brenndist ekki lífs-
hættulega. Lögreglan segir, að
sjálfsmorðtilraunir þessar hafi
átt rætur að rekja til fjölskyldu-
vandamála.
Málgagn tékkneska kommún-
istaflokksins, „Tribuna", birti í
dag fjölda greina og lesenda-
bréfa, þar sem ráðizt er að „hægri
tækifærissinnum, sem reyni að
leiða fjöldann á villigötur." Dul-
arfullir byssumenn reyndu í gær
að myrða mann, sem veitt hafði
blöðum upplýsingar um dauða
Jan Masaryks, fyrrum utanríkis-
ráðherra. Blaðið „Mlada Frona“
segir að maðurinn hafi nýlega
verið leiddur fyrir rétt, gefið að
sök að hafa veitt rangar upplýs-
ingar um dauða Masaryks. J