Morgunblaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1969. 15 Enn um skólamálin í Hafnarfirði Svar við grein Árna Cretars Finnssonar, hrl., formanns Frœðsluráðs Hatnar- fjarðar og bœjarfullfrúa EKKI var ætikin mín að særa tilfiininiiinigar Árna Grétars Finns- scmar, formianms fræiðsúiuráðs Hafnarfjarðar, þegar ég sendi ritstjóra Morgunblaðsins opið bréf um fjárveitingar til skóla- starfs í Hafnarfirði 8. febr. sl. En saminleiikaimuim verður iwer sárreiðastur, 'g kemur það ber- lega fram í svargrein, sem birt- ist í saima blaði 6 dögium síðar. Virðist Árni Grétar Finnssom taka skrif mín til sín persónu- lega, en aldrei var það ætlun min, enda lók ég það skýrt fram, aíð Fræðsiluráð Haifnar- fjarðar, með fonmamn í forsæti, ihafi einmitt tekið vel tillmælum frá kenm'UTum um bætta aðstöðu í slkóLumuim. En svo virðisit að bæjarfulltrúinn Árni Grétar Finnssom hafi orðið formanni fræðsluráðs yfirsterkari, þegar á hókninn var komið. Oft er það svo, þegar menc komast í mikla geðsihrænirugu, að þeim verður ekki sjálfrátt og sainnasit það í sferifum Árma Grét- ars. Hann gefur í slkyn í grein sinni, að ég hafi ekki til- einfeað miér einfaldan bamaskóila- reikning, en svo mikil geðshrær- ing virð'ist hafa búið um siig í huga hans við birtingu bréfs míms að engu líkara er, en lestr- argetu hans hafi stórlega hrafeað. Á annan hátt get ég ekki skilið þá rangtú'lkun, sem kemur fram í svargrein hans. Atlhugum nú fuillyrðimgar hans ofurlítið nánar. 1 bréfi mínu segi ég: „Nú í ár áætlar Bæjarsitjóm Hafmarf,jarðar kr. 7.078.090,00 af fé bæjarins til reksturs barna- og gaigmf ræðaskólanmia, sem er kr. 570.000.00 minna en áætl- að var 1968.“ Þessa tölu stað- ftestir greám í Morgunblaðimu dag- inn eftir, þar sem meðal annars er vitnað til bæjarstjórans í Hafnarfirði. Ég vil enn vekja athygli Ies- enda á þvi, að í bréfi mínu tala ég eingöngu um framlag Hafnar fjarðarbæjar. Þetta geri ég vegna þess að í mýju skó'lakostnaðarlög unum er gert ráð fyrir að ríkið greiði ;öll laun kennara, bæði fastráðinna og stundakeninara. Staðir eins og Reykjavík og Garðarhreppur taka því ekki launaliði skólanna inn á sína fjárhagsáætlun eins og Hafnar- fjörður gerir. Samanburður á fjárhagsáætlunum þessara staða er því ekki ra'U'nihæfur, nema bornair séu samiam þær greiðslur. sem bæirnir þ’urfa sjálfir að greiða. . Tiil að leiða lesen'duir síma af réttri leið bætir Árni Grétar framlagi ríkisms við þá upphæð er ég tiilgreini og bærirun leiggur fram. Ekki finnst honum þó nóg komið. 750.000 00 kr. sækir hann enn ti'l viðbótar á eignabreyt- ingareikning og fær þannig kr 15.725.000.00 eða 8.060.00 kr. á hvern nemanda. Sjá nú allir hver blekkingarleikur hans er, þar er hann tekur tölur mínar um fram- lag bæjarins (7,1 millj.) og ber hana saman við bæjarframlag -(- ríkisframlag + eignabreyt- ingu (alls 15,7 millj.). Þetta tel ég í hæsta máta óheiðarlegan miálifliutniinig og elkki hæifa hæsta- réttarlögmanni. Fullyrðing mín um áætlaðan kostnað á hvern nemanda af fé bæjarins kr. 3.670,00 samkvæmt fjárhagsáætlun 1969 stendur því óhögguð. Ríkið endurgreiðir skólakostnað í Hafnarfirði, Reykjavik og Garðahreppi sam- kvæmt sömu reglum. Hlutfalllið milli sveitarfélaga verður því það sama, hvort sem borin eru saman framlög þeirra ein sér, eða framlög þeirra + endiur- greiðslur ríkissjóðs. Tfl gamans vil ég leggja lít- ið reifeniiings'dæmi fyriir Áma Grétar. f nágTenni Haínairfj'arðair er lítið byggðarlag (Garðahrepp- uir), seim h-eifur verið stjórnað glæsilega af sjálfstæðismönnum. Þar áætlaði sveitarfélagið af eigin fé til reksturs barna og gagnifræðaskóla kr. 4.995.000,00. Nemendafjöldi er þar 710. Ég fæ útkomuna 7.000.00 kr. á hvern nemanda af fé sveitarfélagsins. Hvaða útkomu fær formaðurinn án þess að bæta endurgreiðslum ríkisins við? Gagnrýni mín hefur fyrst og fremst beiirust að því, að á sama tíma og flestir eru sammála um að aukin fjárframlög til skól- amna séu n'auðsyn'lieg, sikuli Hafn- Það tiltæki lögfræðingsins að sækja 750.000.00 kr. á eigna- breytingareikning og bæta því við fé á rekstrarreikningi til að finna út skólakostnað á hvern nemanda hlýtur að vekja athygli -ail'lra, siem eitthvað til bókfærsilu kunna, ekki hvað sízt starfs- bræðra hans í lögfræðingastétt. Hér er fundiinn upp nýr reifen- iingsmiáti, sem gamam væri að vita hvorit stæðist fyrir löigum. Árni Grétar Finnsson virðist velta því mjög fyrir sér, að einhver hafi „neytt“ mig til að skrifa um skólamál og halda fram þeim staðreyndum, sem ég nú hef endurtekið. Ef til vill iþefefeir hanin efeki rödd siamivizk- unnar. Getur hann ekki ímyndað sér að nokkur maður geri eitt- hvað vegma þess, að hann trúi á miálstað siinn? Ef til vidil trúir hanm ekki, að nokkur leggi út í „slíkar ógöngur" vegna barn- anna, vegna æskunnar sjálfrar. Skólastarfið, uppeldi æskunnar, er svo veigamiikill þáttux í þjóð- félaiginiu, að hvex og eimin verður að ieggja sitt að mörfeium, til þess áð a'llt fari vel. Kennarar, foreldrar og aðrir áhugamenn um fræðslu og upp- eldi verða að sameinast um þessi mál. Þanmig tryggjum við bezt fraimtíð komandi kynsdóða. Ólafur Proppé arfjarðarbær nú áætla lægrl upp hæð af eigin fé en árið áður og mun iiægra en mágrammsiveiit- arfélögim. Ég segi hvergi í bréfi mínu, eins og Árni vill halda fram, að skólarmir séu vanbúnir af tækjum. Þvert á móti tek ég það fram, að ein aðalástæðan fyrir þvi, að ég réðist að þeim skóila, er ég starfa nú við, hafi verið sú, að hann var vel búinn að tækjum. Það breytir ekki þeirri staðreynd að tekin hefur verið upp ný stefnia í þessu máli. Árni Grétar segir réttilega í grein sinni, að eytt hafi verið að meðaltaíi á ári kr. 350.000,00 í bóka og kennslutækjakaup. En framlög til þessara liða 1968 og 1969 eru að ineðaltali 160.000.00 Það er þessi stefnubreyting, sem ég gagnrýni. Allir sem nálægt einhverjum rekstri hafa komið vita vel, að lágmarks aifdkriftir tæfeja eru 15 —20% á ári. Getur svo hver og einn reiknað út hvað mikið fé þarf till að viðhalda tækja- og bókaikosti upp á kr. 2,2 miillj. Ég veit að formaðiur fræðs'luráðs gerir sér grein fyrir þessu, þó að hann hafi litlu fengið áorkað, samanber tillögur fræðsiuráðs til bæjarstjórmor fyrir s'aimninigu síðustu fjárthaigs- áæt'luiniar. Árni Grétar segir, að ég hafi gleymt að geta um skólabygg- ingar hér á síðasta kjörtímabili. Ég segi einmitt í bréfi mínu að ég hafi verið verulega á- nægður og hreykinn með hlut bæ j arfulltrúa Sj álf stæðisf lokks- ins að þessum málum á síðasta kjörtímabi'li. En má ég spyrja, hvernig standa þessir hlutir í dag? í barnaskóluiniuim eru þrenigsl in svo milkil, að yfir 50% af stofum skólanna eru þrísettar. (í Reykjaivfk 5% og í Garða- hreppi 0%). í gaignfræðaisikól- anum er ástandið þannig að 9— 10 stofur verða að nægja fyrir 17 deildir. Ég er fyllilega sam- mália andmælanda mínum um að „skortur á kennslustofum sé eitt mesta vandamálið í sambandi við skólastarf í Hafnarfirði í dag.“ En margir bæjarbúar leyfa sér að efast uim „góðain hug“ þeirna manna, sem nota aðeins nokkurn hluta af 4 mi'llj. kr. fjárveit- ignu til skólabygginga eins og gert var á síðasta ári, og ekkert af 5 millj. kr. fjárveitingu, sem veitt var á fjárhagsáætlun 1967. Reykjavík (Nemendafjöldi um 14400) Barnafræðsla Endurgr. ríkisins - 71,216,000 19,194,000 Framlag Reykj avíkurborgar Gagnfræðastig Endurgr. ríkisins 35,493,000 8,279,000 52.022,000 Framlag Reykjavíkurborgar 27,214,000 Samtals af fé borgarinnar til barna- og gagnfrjst. 79,236,000 Áætlaður kostnaður á nem. kr. 5.500.00 Garðahreppur (Nemendafjöldi um 710) Barnafræðsla Endurgr. ríkisins 3,170,000 400,000 Framlag Garðahrepps Gagnfræðastig Endurgr. ríkisins 2,745,000 520,000 2,770,000 Framlag Garðahrepps 2,225,000 Samtals af fé hreppsins til barna- og gagnfr.st. 4,995,000 Áætlaður kostnaður á nem. kr. 7.000.00 Hafnarf jörður (Nemendafjöldi um 1930) Barnafræðsla Endurgr. ríkisins 9,839,000 4,819,000 Framlag Hafnarfjar'ðar Unglingastig Endurgr. ríkisins 1,045,000 925,000 5,020,000 Framlag Hafnarfjarðar Gagnfræðastig Endurgr. ríkisins 4,091,000 2,153.000 120,000 Framlag Hafnarfjarðar 1,938,000 Samtals af fé bæjarins til barna og gagnfr^t. 7,078,000 Áætlaður kostnaður á nem. kr. 3.670.00 Hér geta lesendur séð n.iðurstöðu'tölur ti'l ákólareksturs úr fjáx- haigsáætlunium Reykjavíkur, Garðahrepps og Hafnarfjarðar érið 1969. Tölurnar lengst til hægri eru framilag sveitarfélagaima. Kos.tmaðiur á hvenn nemenid'a fininsit sivo með eintfaidri dieilinigu. Hafa þarif í huga, að Haifn'arfjörður setur l'aunia'liði iinin á áætiluniina oig fær þaranig hærri heiil'dartölur. Niðurstöðutölunnar eru þó saim'anburðarhæfar, þar sem rífeið greiðir ölium sveitarfélögum í sama hlutfalli. ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR ÞAÐ er ýmislegt. sem feemst á tjald fram í kvikmyndahúsum þessarar ágætu höfuðborgar og nágrennis. Það er ekki einleikið, að hafa séð fjórar kvikmyndir á einni viku, af þeim gæðaflokki, sem hér er um að ræða. Sú fyrsta er Eiturormurinn í Bæjar- bíó, sem ég hef sferifað um sér- staklega. í Kópavogsbíó hefur verið sýnd undanfarið kvikmynd sem nefnist Uppþot á Sunset Strip. Segir hún frá því, að fyrir nokkrum árum byrjuðu ungling- ar með sítt hár og stutt pils að venja komur sínar þangað, sem áður hafði verið ein dýrasta verzlunar- og sfeemmtigata Hollywood. Unglingar þessir voru bítla- æskan, sém þá var nefnd. Kom hún á undan hippíum, yippíum, stúdentabaráttumönnum og öðr- um slíkum. Var hér fyrst og fremst um að ræða unglinga sér- kennilega klædda, sem vantaði athvarf, alveg eins og í Reykja- vík, þangað til Æskulýðsráð bjargaði málinu með ónefnda staðnum. Hópur af þessum unglingum lendir á vilUgötum. Þar á meðal er, að sjálfsögðu, dóttir yfirlög- regluþjónsins, sem hefur verið unglingunum sérlega vinsamleg ur. Lendir nú allt í klúðri, lög- reglan lemur unglinga, sem koma fram hefndum með því að láta sjá sig í sjónvarpi. Fyrir utan að vera óbærilega væmin og illa leikin, missir myndin marks. Hún fjallar um dægurmál í einni borg, en ekki neinn almennan sannleika. Þetta kynni þó að vera athyglisvert, ef um væri að ræða nútímamál, í stað þess erum við að sjá hér nokkurra ára gamla mynd um dægurmál, og hvað getur verið minna spennandi en vandamál frá í gær. Eitt af þessum óskiljanlegu slysum kvikmyndaiðnaðarins var á ferðinni í Stjörnubíó, undir nafninu Blái Pardusinn. Þetta er frönsk mynd og svo herfileg, að orð fá varla lýst. Hún er ein enn í langri röð ódýrra og ómerkilegra mynda frá aðskilj anlegum EvTÓpulöndum, sem fjalla um einhverskonar alþjóða- njósnir, venjulega er um að ræða vitfirring af einhverju tagi, sem vili hafa þau völd í höndum að geta tortímt heiminum. Vesalings Akim Tamiroff, kunn- áttusamur og farsæll leikari, leikur vitfirringinn. AUir aðrir haga sér eins og klaufalegir byrjendur. Söguþráðurinn er í senn fábreyttur og torskilinn. Það er ekki merkilegt að þegar er löngu hætt að sýna hana. Léttlyndir læknar (Carry on Doctor). Er hún nýjasta myndin í Háskólabíó er sýnd myndin í langri röð af „Carry on“ myndum, sem framleiddar eru af Rank. Það er svipað með þessar myndir og með t. d. Tarzan myndir, að þær eru í rauninni alls ekki til umræðu í gagnrýni. Annaðhvort tekur maður þeim eða ekki. Þessi mynd hefur það fram yfir hinar, sem hér hefur verið rætt um, að mannj leiðist ekki. Sumt af gríninu er yfirdrifið og misheppnað, en það er nóg af því heppnað, til þess að maður getur hlegið. Stærsti styrkur þessarar myndar, eins og ann- arra úr þessari seríu, er sá, að leikararnir eru sélega skemmti- legir. Frankie Howerd, Sidney James, Kenneth Williams, Charles Hawtrey, Jim Dale, Hattie Jaques og Joan Sims, eru frábær hópur. Ég efast um að hægt væri að ná saman svona jöfnum hópi „karakterleikara" í öðru landi en Englandi. Nú kann einhver að spyrja hvers vegna ég sé að elta uppi þessar ómerkilegu myndir. Mér hljóti að vera ljóst áður en ég fer af stað, að hér sé ekki um að ræða svo merkilegar myndir, að ástæða sé tU að eyða á þær púðri. Að öllu jöfnu myndi ég líta svo á. En eins og þessu hefur verið háttað undanfarið, get ég ekki lengur orða bundizt. Það er orðið mikið af svona myndum. f vetur hefur stundum verið meira en helmingur mynda í kvikmyndahúsunum. sem verða að flokkas’t með þessum. Þetta nær engri átt. Ég fæ ekki séð að það sé hægt að halda áhorfendum með þessu móti. Hér á Reykjavíkursvæðinu er „sjónvarpssjokkið" gengið yf- ir og aðsókn gæti orðið talsverð. Fólk er að byrja að verða leitt á sjónvarpinu, sem varla er hægt að lé því. Það ætti að vera hægt að ná því út úr húsi, en ekki nema með góðum myndum. Það þarf eitthvað að fara að ske, þegar mynd eins og Létt- lyndir læknar verður minnisstæð fyrir ágæti sitt. Það er augljóst mál, að kvikmyndahúsin eiga I einhverjum erfiðleikum þessa dagana. Tii dæmis fer ekki hjá því að gengislækkunin síðasta hafi verið þeim til mikils kostn- aðarauka. Hilmar Garðars í Gamla bíó segir í viðtali í Tímanum að hlutur ríkisins af hverjum að- göngumiða sé um 43 prósent. Ekki get ég að því gert, að finnast þetta ofrausn. í sömu grein segir hann að kvikmynda- húsagestir hafi verið tæp milljón í Reykjavík árið 1968. Ef við segjum að hver miði hafi kostað um sextíu krónur. sem mun nærri lagi. fær ríkið í sinn hlut tæpar tuttugu og sex milljónir. Þessi upphæð nægir þó ekki til að borga rekstrarhaUann á Þjóð- leikhúsinu einu. Þjóðleikhúsið tel't menning og því réttmætt að styrkja það. Hins vegar virðast kvikmyndir ekki teljast menning hér á lafldi. Það er að vísu rétt að sumar kvikmyndir eru harla léttvægar, sem menningarverðmæti. Sama má segja um ýmis leikrit og ekki má gleyma sjónvarpinu, sem að jafnaði sýnir lélegra efni en nokkurt kvikmyndahús myndi þora að bjóða. Það þarf að létta eitthvað á kvikmyndahúsunum, en þau verða líka sjálf að sýna meira lifsmark en þau hafa gert fram að þessu. Kvikmyndahúsin hér geta þó verið þakklát fyrir það, að þurfa ekki að keppa við BBC. Ég er hræddur um að sú sam- keppnj yrði erfiðari. 6S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.