Morgunblaðið - 04.03.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.03.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969, 17 — Heimdallarsíðan Framhald af bls. 11 vinnuveganna, ella hlyti verð- bólgan að aukast. Ég spyr ykkur nú, góðir fund- armenn, getið þið nefnt mér inokkutpt dæmi um það á stjórn- artímabili núverandi ríkisstjóm- ar að Framsóknarmenn hafi ekki hvatt launþegasamtökin til að halda til streitu ítrustu kaup- kröfum og knýja þær fram með verkföllum? Nei, þið getið það ekki vegna þess, að það hafur engin kaup- gjaldsbarátta verið háð í þessu landi á þessu tímabili án þess að Framsóknarmenn haifi beitt öll- um áróðursmætti sínum til þess að knýja fram óraunhæfar kauphækkanir, sem leitt hafa af sér stórfelld varidræði fyrir at- vinraufyrirtækin og átt sinn stóra þátt í því, að þau áttu enga varasjóði, þegar erfiðleikarnir dundu yfir. . Fraimsókna'rmenn hafa í þess- um málum sem öðrum leikið tveim skjöldum. Þeir hafa ann- ars vegar hvatt verkalýðsfélögin ti'l óraunhæfrar kröfugerðar og hins vegar sakað ríkisstjórnina um að sin.na ekki nægilega vel hagsmunuim atvinnu-fyrirtækj - amna. Þegar svo Framsóknar- mönnuim er bent á það, að ekk- ert samræmi sé í glíkum mál- fliutningi segja þeir: Ja, það er hægt að létta ýmsum öðruim út- gjöldum af atvinnufyrirtækjun- um, það er hægt að lækka vexti. Hvað þýðir það að lækka vexti? Það þýðir lækkaða vexti til sparifjáreigenda og lækkaðir vextir til spariifjáreigenda þýða minna innlánisfé í bankana og mimna innlánsfé í bamkana þýð- ir m.'nma lámsfé tii atvin.nufyrir- tækjanna. Svo mátti lesa það í Tímanuim da.ginn sem svar við þessari röksemd að það hefði hvort sem er verið farið svo illa með sparifjáreigendur. Já, auð- vitað hefuT verðbólgian, sem Framsóknarmen.n og kommúnist- ar bera megimábyrgð á, farið illa með sparifjáreigendur — en á þá að fara enn verr með þetta fólk? Svona málflutnimgur er svo fáránlegur að það er með eindæmum og raunar óskiljan- legt að aninar stærsti stjórnmála fl-okkur landsins skuli bera ann- að eins á borð fyrir landsmenn. C-iöggt dæmi um tvískinnuing- imn og hálfvelgjuna í málflutn- ingi Framsóknarmanna er ein- mitt sú deila, sem nú stendur yfir um greiðslu verðlagsupp- bótar á laiun. Verkalýðsfélögin hafa gert þær kröfur, að hin skerta verð- iagsuppbót, sem samið var um í fyrra, verði óbreytt. En Fram- sóknarmönnum finnst það ekki nóg. Formaðuir Framsóknarflokks ins hefur sett fram kröfu um það að fu-11 verðlagsuppbót verði greidd á öll laun í landinu. Hann gerir sig ekki ánægðan með kröfur verkalýðssamtakanna, hamn vill meira. Þeim flökrar ekki þessum herrum. Á sama tíma og þjóðin hefur orðið fyrir stórfelldu tapi og atvinnuvegirn ir eru að byrja að rétta við eftir áföll síðustu tveggja ára, krefj- ast þessir menn stórfelldra kaup hækkania yfir alla línuna, jafnt til hálaunamanna, sem láglauna- ma-nna. En — tvískinnungurinn kem- ur svo fram í því, að Samband íal. samvinnuifélaiga 'ákveður að greiða engar verðlagsuppbætur á laun um þessi mánaðamót og varaformaður stjórnar SÍS er Eysteinn Jónsson, varaformaður þingflokks Framsóknarflokksins og einn af framkvæmdastjórum SÍS er Helgi Bergs, ritari Fram- sóknarflokksins og einn af helztu valdamönniuim hans. Eysteinn Jónsson greiðir atkvæði með því í þing'flokki Framsóknarflokks- ins að krefjast fullra verðlags- uppbóta á öll laun, en hann beitir ökki áhrifum sínum í SÍS til þess að þau völdugu samtök framfylgi þessari stefnu hans. Þetta er Framsóknarflokkurinn dæmigerðuT, að vera með og á móti. Kappakstursbílabrautir og teinar í úrvali. LEIKFANGABÚÐIN Laugavegi 11 — Sími 15395. AÐALSKRIFSTOFA SEMENTSVERKSMIÐJU RÍKISINS í HAFNARHVOLI, REYKJAVÍK ER FLUTT TIL AKRANESS Söluskrifstofa er eins og áður í Ártúns- höfða Reykjavík. SEMENTVERKSMIÐJA RÍKISINS Verzlunarmála ráðstefna Sjálfstæðismanna 11-13 marz1969 Ráðstefna um Verzlunarmál haldin að tilhlut- an Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. -*fr# Þriðjudagur 11. marz — 1. dagur (13.30) 1.1. Ráðstefnan sett. Ávarp: Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráð Sjálfstæðisfé'iag- anna í Reykjavík. Ávarp: HaralduT Sveinsson, formað- ur Verzluinarráðs íslands, for- maSur framkvæmdanefndar ráðstefnunnar. (14.00) 1.2. Stefna Sjálfstæðisflokks- ins i viðskiptamálum: Dr. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra. (14.30) 1.2. Verðlagsmál verzlunar- innar — opinber afskipti: Sveinn Snorrason, hrl. (15.00) 1.4. Staða smásöluverzlunar- innar: Sigurður Magnússon, fraimkv.stj. K. f. (15.30) 1.4 Staða heildsöluverzlunar- innar: Björgvin Schram, form. F.Í.S. (16.00) 1.6 ÞátttEikenduir skiptast í umræðuihópa um einstakar gremar verzluniarimnar. Kafífiveitinigar. Miðvikudagur, 12. marz — 2. dagur (12.15) Hádegisverður. Almennur fundur. (13.30) 2.1 Skýrt frá niðurstöðum umræðuhópa. (14.30) 2.2. Verzlunin og neytendur: Ólaifur Björnsson, prófessor. (14.50) 2.3 Viðhorf launþega í verzlunarstétt: Magnús L. Sveinsson, framkv.stj. V.R. (15.10) 2.4. Fjárhagur og fjármögnun verzlunarinnar: Höskuldur Ólafsson, banikastjóri. (15.30) 2.5 Skattamál verzlunarfyrirtækja: Öniundur Ásgeirsson, forstjóri. (16.00) 2.6. Umræðuhópar að störfum — Kaffi- veitingar. (17.30) 2.7. Almennur fundur. Skýrt frá niðurstöð- um umræðuhópa. Fimmtudagur 13. marz — 3. dagur (10.00) Nefndarálit um niðurstöður ráðstefnunnar. Hádegisverður. Almennur fundur. (13.30) 3.1. Áhrif EFTA-aðildar á inn- og útflutningsverzlun fslands: Guðmundur Maignús- son, prófessor. — Fyrinspurnir — (14.30) 3.2. Fyrirspumartími: (Ráðherrar Sjálfstæðisflokks ins og borgarstjórinn í Reykjavík ræða sín á mil’li og svara fyrirspurnium frá þátttaikendum). Stjórnandi: Gísli V. Einars- son, viðskiptafræðin'guir. (16.00) 3.3. Ályktanir ráðstefnunnar. (17.00) 3.4. Ráðstefnuslit. 1. Þátttaka er heimil öllum áhugamönnum um verz unarmál, er fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum. 2. Þáttt'ökugjald er kr. 900 og inniheldur viður- gjörning og ráðstefnugögn. 3. Þar eð takmarka verður tölu þátttakenda láti væntanlegir þátttakendur skrá sig í síma 17100 ekki seinna en fyrir hádegi föstudaginn 7. marz. Ráðstefnugagna sé vitjað ekki seinna en fyrir hádegi laugardaginn 8. marz í Valhöll v/Suður- götu og sé þátttökugja d þá greitt. t 'uir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.