Morgunblaðið - 04.03.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.03.1969, Blaðsíða 13
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. 13 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Hafnarbíó Of margir þjófar (too many thieves) Amerísk kvikmynd Leikstjóri: Abner Biberman Meðal leikenda: Peter Falk Britt Ekland Þessi sakamálamynd er að því leyti af gamla skólanum, að lík- amleg og andleg ofurmenni vaða þar ekki eins uppi og til dæmis í James Bond eða Lemmy kvik- myradum. Ekki er víst, að aðal- söguhetjan sé nema svona ríf- ega eins manns maki að burðum, og hann er ekki miklum mun færari með hníf og byssu en bóf ar þeir, sem hann á í höggi við. — Þetta ásamt fleiru gerir sitt til að auka á hryllingsandrúms- loftmyndarinnar og gefa heoni meiri spennu, því vitan- lega verkar það að nokkru sem hemill á spennu í kvikmyndum, ef ódrepandi menn „á la Bond“ standa þar sífellt í erjum við bráðfeiga menn og erkiklaufa. — Vonlaust dauðastríð vekur ekki spenning: átök einstaklinga sem báðir eiga sér nokkra lífs- von, og eru því sem næst jafn- færir, eru líklegri til slíks. Svo er það annað, sem eykur á spennu þessarar myndar. Hér er ekki um samstilltan glæpa- manraahópa að ræða, þar sem all- ir þjóna undir einn herra, svipt- ir að verulegu leyti einkaáhuga málum og skýrum persónuein- kennum. — Nei, þetta er allósam stæður hópur gangstera, sem eiga í sífelldum hagsmunaárekstrum sín á milli og sitja á svikráð- um hver við annan. Hvatirnar að baki afbrotunum eru oftast ljósar — Manni finnst gjarnan, að maður hefði farið alveg eins að, hefði maður aft tvinnu af morðum og þjófnaði — Sem af- Umboðsmaður eða innflytjandi Við óskum eftir umboðsmanni eða aðalinnflytjanda fyrir ísland, til að veita forstöðu sölu á söluhæfustu framleiðslu Evrópu á nýtízku gólf- og teppadreglum. Hægt er að reikna með miklum tekjumöguleikum. Ef þér eruð kunnugir slíkum vörusölum t. d. húsgagna- og teppasölum, málningar- og timburvöruverzlunum væntum við að þér sendið okkur línu sem fyrst. Merkið bréfið 8970 Weber & Sörensen Reklamebureau, I/S, Clemenstorv 8, 8Ó00 Aarhus C. TÍMINN ER PENINGAR Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 2.400,- 13.000,- 26.000,- 39.000,- 52.000,- Kr. 2.880,- 15.600,- 31.200,- 46.800,- 62.400,- Kr. 3.360,- 18.200,- 36.400,- 54.600,- 72.800,- Taflan sýnir tjón fyrirtækis i eitt ár ef FIMM MÍNÚTUR tapast daglega af tima hvers starfsmanns — STIMPILKLUKKA á vinnustað er nauðsynleg BÆÐI starfsmanni og vinnuveitenda, þar eð stimpilklukka er hlutlaus aðili. LEITIÐ UPPLÝSINGA. 4? % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. + fx *** ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 * pÓSTHÖLF 377 brotamenn eru skúrkarnir nefni lega ,,mannlegir“ þó ekki ofur- mannlegir. Lýðveldið Makedónía sem kemur við sögu í þessari kvik- mynd, mun hina vegar vera held ur fyrirferðarlítið á landakort- um enn þá, þótt samnefnd lands svæði hafi löngum verið mikið þrætuepli með Balkaraþjóðum og íbúar þess kunni að ala með sér drauma um sjálfstæði í framtíð- inni. Það er einnig mannlegt. Kvikmynd þessi er hvergi nærri sneydd húmor, til dæmis eru skipti lögfræðingsins (Pet er Falk) við fyrrverandi eigin- konu sína oft næsta kátleg. En skemmtilegum orðaskiptum er víða spillt með fljótfærnislegri og óvandaðri þýðinigu íslenzka textans. Ég held, að það sé hæp- inn gróði fyrir kvikmyndahúsin að spara sér vandaða þýðendur, og í öllu falli ættu þau að standa móralskt betur að vígi í baráttu sinni gegn óhóflegum skattaálögum, ef þau reyraa að vanda sem bezt það málfarj sem þau hafa fyrir íslenzkum ung- mennum. Þau eru víst nógu oft sökuð um annars konar spilling- aráhrif, þótt þau misstu þann glæp að misbjóða málsmekk fólks með óvönduðum þýðingum, eins og þau gera sig stundum sek um. Viðurkenna ber, að kvikmynda húsin hafa sýnt framfarir að þessu leyti nú allra síðustu árin, en misjafnlega miklar, og betur má, ef duga skal. S. K. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og störf - úti og inni BETUR MEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FHAMUEITT AF VERKSMIOJUNNI VÍFILFELL. í UMSa-OI THE COCA-CDLA EXPPRT CDRPORATION TÍZKUSKÓLI ANDREU MIÐSTRÆT17 SÍMI 1 9395 U ngbarnaútiföt úr dralon, verð kr. 465. Urval af prjónagarni. — Sængurgjafir í úrvali. Allur ungbarnafatnaður. PÓSTSENDUM. LL.A Barónsstíg 29 - sími 12668

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.