Morgunblaðið - 11.03.1969, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969.
3 <9
Verzlunarmálaráðstefna
Sjálfstæðismanna
hefst I dag ingasal Hótel Sögu. Þegar hef-
Verzlunarmálaráðstefna Sjálf- ur mikill fjöldi þátttakenda lát-
stæðismanna hefst í dag í Vík- I ið skrá sig til þátttöku í ráð-
stefnunni, en þeir, sem það hafa
ekki gert en hug hafa á að sækja
fundi ráðstefnunar geta látið
skrá sig fram til hádegis í dag í
síma 17X00.
Ráðstefnan hefst kl. 1.30 í dag
með ávarpi Harðar Einarssonar,
formanns Fulltrúaráðs Sjálfstæð
isfélaganna í Reykjavík. Þá flyt-
ur Haraldur Sveinsson, formað-
ur Verzlunarráðs íslands og for-
ma'ður framkvæmdanefndar ráð-
stefnunnar, ávarp.
Að því loknu mun Bjarni
Benediktsson, forsætisráðherra
flytja ræðu um stefnu Sjálfstæð
isflokksins í viðskiptamálum en
síðan verða flutt þrjú erindi.
Sveinn Snorrason, hrl, ræðir um
verðlagsmál verzlunarinnar —
opinber afskipti. Sígurður Magn-
ússon framkvæmdastjóri Kaup-
mánnasamtakanna fjallar um
stöðu smásöluverzlunarinnar og
Björgvin Schram formaður Fé-
lags ísl. stórkaupmanna ræðir um
stöðu heildsöluverzlunarinnar.
Að þessum erindum loknum
skiptast þátttakendur í umræ'ðu
hópa um einstakar greinar verzl
unarinnar og kaffiveitingar
verða.
Áframhaldandi þátttaka
íslands í NATO sjálfsögð
Frá ráðstefnu Varðbergs og S.V.S.
..... | lag’ð hefði verið ómetanlegt í
Þratt fyrir mismunandi sjónar gæzíu friðar og til verndar lýð.
mið i sumum atriðum voru þátt- ræði { heiminum og að áfram-
takendur á ráðstefnunni á einu haldandi þátttaka Islands í banda
máli um, að Atlantshafsbanda- ' laginu væri sjálfsögð.
FÉLÖGIN Varðberg og Samtök
um vestræna samvinnu efndu til
sameiginlegrar ráðstefnu um
helgina um „Aðild tslands að At-
lantshafsbandalaginu". Fór ráð-
stefnan fram í Tjamarbúð og
hófst með samciginlegu borð-
haldi á hádegi á laugardag. Frum
mælendur fyrri daginn voru þcir
Benedikt Gröndal, alþingismað-
ur, Matthías Á. Mathiesen, al-
þingismaður og Steingrímur Her
mannsson framkvæmdastjóri en
síðari daginn þeir Karl Steinar
Guðnason, kennari, Styrmir
Gunnarsson, lögfræðingur og
Tómas Karlsson, ritstjórnarfull-
trúi. Fundarstjóri fyrri daginn
var Einar Birnir skrifstofustjóri
en síðari daginn Knútur Halls-
son deildarstjóri, formaður S.V.
S.
Framsögumenn lögWu einkum
áherzlu á viðhorfið til NATO,
nú, þar sem á þessu ári eru
tímamót í sögu bandalagsins, en
þá verður það 20 ára og eftii
24. ágúst n.k. er unnt að segja
bandalagssamningnum upp hve-
nær sem er með árs fyrirvara.
Að loknum framsöguræðum fóru
fram almennar umræður, þar
sem fundarmenn skýrðu frá skoð
unum sínum, báru fram fyrir-
spurnir o.s.frv.
Fjörutíu manna hópur frá
framangreindum félögum fer á
laugardaginn kemur til Banda-
ríkjanna. Verður fyrsti viðkomu
staður í Norfolk í Virginia, en
síðan verður farið m.a. til Fort
Brag í Norður Karolinu og dval
izt nokkra daga í Washington
D.C.
Önnur kynnisferð verður far-
in til Belgíu í vor og verða þá
m.a. höfúðstöðvar NATO og
Efnahagsbandalags Evrópu sótt-
ar heim.
Fra raðstefnu Varðbergs og S.V.S. í ræðustóli: Karl Steinar Guðnason, kennari í Keflavík Sitj-
andi fra vinstri: Tcttnas Karlsson ritstjórnarfulltrúi Tímans, Knútur Hallsson, deildarstjóri í for-
sætis- og menntamálaráðuneytinu, formaður Samtaka um vestræna samvinnu Hörður Helgason
forstjori Blikksmiðjunnar Sörla, formaður Varðbergs, Gissur V. Krístjánsson siud. jur., varafor-
maður Varðbergs og Styrmir Gunnarsson lögfræðingur, blaðamaður við Morgunbláðið.
M ;::s fyrip ?nnn ypíIniip
I j llll rinin zuuu Mvunuii
A MANUÐI OG
2000 úr
GETIÐ ÞÉR FENGIÐ
/y]orJció
svefnherbergissett úr
eikr tekki eða hvítf
0 teg., fá sett eftir
Kaupið sfrax það
horgar sig Af. ii|. >Huaqoq«Dhollir» LMi mi 1 W <J 0® 22900 LAUGAVEG 26 1
SIAKSIIIWi;
Framsókn og
varnarmdlin
Segja má, að allt frá áririfl
1956 hafi Framsóknarflokkurinn
leikið tveim skjöldum í öryggis-
málum þjóðarinnar. Það ár stóð ,
Framsóknarflokkurinn að sam-
þykkt tillögu á Aiþingi þess efn
is, að varnarliðið skyldi liverfa
af landi brott. Astæðan fyrir
þessari afstöðu Framsóknar-
flokksins þá var sú, að hann
þurfti á vopni að halda gegn
Þjóðvarnarflokknum. Þetta vopn
reyndist árangursrikt og sá flokk
ur leið undir lok en aldrei var
varnarliðið látið fara í stjórn-
artíð vinstri stjórnarinnar. Frá
árslokum 1958 hefur Framsókn-
arflokkurinn verið í stjórnarand
stöðu og lagt mikla áherzlu á
að ná fylgi vinstri sinnaðra kjós
enda. í því skyni hefur flokkur-
inn smátt og smátt verið að móta
nýja stefnu í varnarmálunum
sem sé þá, að varnarliðið eigi
að hverfa af landi brott en í ,
stað þess skuli íslendingar ann-
ast rekstur ýmissa stöðva, svo
sem ratsjárstöðva. Jafnframi hef
ur flokkurinn lýst þeirri skoðun
sinni að ísland eigi að halda
áfram aðild að Atlantshafsbanda
laginu.
Nýjar kröfur um að-
gerðir í varnarmálum
Að undanförnu hefur brugðið
svo við að innan Framsóknar-
flokksins hafa heyrzt raddir um
nýja stefnu í varnarmálunum.
Einn af varaþingmönnum Fram
sóknarflokksins, sem jafnframt
er blaðamaður við Tímann hef-
ur í blaðagrein og á almennum
fundi lýst þeirri skoðun sinni,
að ólíklegt sé að stefna Fram-
sóknarflokksins nái fram að
ganga í fyrirsjáanlegri framtíð.
Þess vegna beri að taka þessi
mál nýjum tökum, flytja varn-
?rstöðina af Keflavíkurflugvelli
og t.d. á norðaus-urland, jafn-
framt því sem almannavarnir
verði ’stórauknar, og í því sam-
bandi hefur þessi Framsóknar-
maður sett fram kröfu um stór-
kostleg fiárframlög frá Atlants-
hafsbandalaginu í því skyni að
efla almannavarnir m.a. með því
að bæta vegakerfið mjög frá því
sem nú er með stuðningi frá
Atlantshafsbandalaginu. Þessi
siónarmið eru auðvitað afar at-
hyglisverð. Framsóknarflokkur-
inn hefur lýst þeirri skoðun sinni
að óhætt sé að láta varnarliðið
hverfa af landi brott, væntan-
lega vegna þess að flokkurinn
(elur friðvænlegra í heimin-
um nú en áður, en nú hefur
einn af talsmönnum Framsókn-
arflokksins lýst því yfir, að þar
sem þessi stefna nái ekki fram
að ganga beri að s'efna í þver-
öfuga átt, stórauka vamirnar og
bygg.ia nýja varnarstöð með öllu
sem því mundi fylgja. Það verð-
ur býsna fróðlegt að fylg.iast með
því hverjar undirtektir þessar
tillögur varaþingmanns Fram-
sóknar fá í hans flokki.
Auknar
almannavarnir
Hinar skyndilegu kröfur Ft-am
sóknarmanna um stórauknar al-
mannavarnir hljóta einnig að
vekja sérstaka ef irtekt. Að vísu
kann mönnum að þykja hug-
mynd þeirra um miklar fjárkröf
ur á hcndur Atlantshafsbandalag
inu í því sambandi heldur ógeð-
felldar en hins vegar er ástæða
til að fagna hinum óvænta áhuga
Framsóknarmanna á almanna-
vörnum. Er ekki að efa, að milt-
ið getur áunnizt í þeim efnum
ef lýðræðisflokkarnir þrir taka
höndum saman.
*