Morgunblaðið - 11.03.1969, Qupperneq 4
MOR.GUNBLAtí 1« i»iUt/JUDAGUR 11. MARZ 1969.
BÍUUflGÁN FALUR K>
car rentalservice ©
22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
Hverfiseöta 1*3.
Simi eftir lokun 31169.
MAGiMÚSAR
iWPHocníl s«mab2U90
*
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
Mjög hagstætt leigugjald.
SÍMI 8-23-47
HÖRÐUR ÓLAFSSON
haestaréttarlögmaður
skjalaþýðandi — ertsku
Austurstræti 14
sánar 10332 og 35673.
Miólkurfélag Reykjavíkur
0 Landkostir á Andfæl-
ingalandi
„Þetta er nú orðið meira ill-
viðrabælið, þetta ísland“, sagði
útlendur maður við Velvakanda á
götunni hér fyrir helgina. Maður
þessi hefur búið hér í tæplega
tuttugu ár og unað hag sínum vel
en nú segist hann halda, að ís-
land sé ekki lengur f náðinni hjá
veðurguðunum. Nýtt kuldatíma-
bil sé að skella á, og því fylgi
fiskleysi (þar með talið síldar-
leysi), grasleysi, almenn óáranog
VOLTER
ANTONSSDN
EsklhlfS S
Síni 12689
WStalstfmJ 10—12
ItCil
Gerum við ftestar tegundír af
sjcmvarpstækjum. — Fljót af-
greiðsla, sækjum, sendum.
Georg Ámundason,
Suðurlandsbraut 10.
Símar 81180 og 35277.
ólund f mannfótkinu. Þvi sébezt
að hypja sig héðan í tíma.
„Þú ætfar þá auðvitað til Ástra
líu?“ spurði ég.
„Nei, ekki alveg. Þangað kom
ég einu sinni, og þar er hábölv-
að að vera fyrir þá, sem ekki
eru ungir, dugmlklir, áræðnir og
hraustir og vilja hafa sig áfram
í lífinu. Eg er ekkert af þessu
lengur. Ástralia er ennþá land-
nemaland. Það er ögrun, áskorun
á fríska kappa og djarfhuga
menn að taka þar til höndun-
um Þeir duglegustu rífa sig áfram
en hinir hafa það jafnskitt og
fólk annars staðar*'.
„Jæja,“ sagði Velvakandí, „en
þú þarft þó ekki að ganga þar
með trefil og f kuldastigvélum?"
„Heldur þú, að aldrei snjói í
Ástralíu, eða hvaí? Þetta er heil
heimsálfa, biddu fyrir þér. Þar
sem er hlýjast, er líka alltaf
þurrt, og þar steikir sólin húð
ina á þér í hrukkótta og harða
skorpu á hálfu sumri. Nei, svei
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14. sími 21920.
RACNARJÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
Frmnhalds-oðalfiuidur
Koapmannosamtaka íslands
verður hatdirm á morgun, miðvikudagirvn 12. marz 1969, og
hefst kl. 20.30 í Þjóðieikhúskjaílaranum
DAGSKRA:
1. Fyrirspurnatími. — Dr. Gytfi Þ. Gíslason, viðskiptamáta-
ráðherra svarar fyrirspumum.
2. Greinargerð Þorvaldar Guðmundssonar, fulttrúo K. L
í bankaráði Verzlunarbanka íslands h.f.
3. Greinargerð Hjartar Jónssonar, fulltrúa K. L í stjóm
Lífeyrissjóðs verziunarmanna.
4. Alyktanir aBsherjamefndar og verðlagsnefnrter.
5. Tillaga Fétegs vefnaðarvörúkaupmanna um lokun verzl-
ana i einn dag m.m„ til að mótmæla núverandi skipan
verðlagsmála.
Framkvæmdastjórn K. i.
mér þá, ætli ég verði ekki heldur
hérna áfram“.
— Jú, hugsaði Velvakandi með
sjálfum sér, um leið og hann
fauk inn i Vesturver, ætli ekki
alltof margir hugsi um Ástrallu
eins og ungu stúlkumar um Am-
erfku i vísunni hans Páls Ólafs-
sonar?
0 Fjölskyldumyndir á
laugardögum
„Yelvakandi góður!
Mig hefur oft langað að skrifa
um þetta, en það hefur aldrei
orðið úr því. Svo er mál með
vexti, að á laugardögum eru oft
myndir i sjónvarpinu, sem eru
ekki ætlaðar börnum, en okkur i
fjölskydlunni finnst, að á laugar-
dögum ætti einmitt að sýna kvik-
myndir, sem hægt er að hlæja að
og skemmtilegar dýramyndir þvi
að laugardagar eru einu dagarn-
ir sem krakkar eru á morgn-
ana í skólum, geta vakað eitt-
hvað frameftir. Svo að ég skora
á þá, sem ráða yfir kvikmynd-
unura að hafa ekki bannaðar mymd
Ir á laugardögum Hvað segir þú
um það?
Camifla Olga Reimisdóttir,
Grýtubakka 6
— Jú. Velvakandi getur alveg
fallizt á þetta sjónarmið.
0 Bílstjórinn tók katip
fyriir villngirnina
„Óánægður" skrifar:
.JSeiðraði Velvakandi!
Mig langar til að leita álits um
framkomu ákveðins leigubílstjóra
hér í bæ. Ég þurfti að komast á
ákveðlnn stað hér i nágrenninu,
fór niður á stöð og bað um bíl.
Bilstjórinn kemur strax, og spy
ég hann þá, hvort hann viti, hvað
þessi staður sé. Hann segir svo
vera. Svo förum við, en það tók
hann upp undir 40 minútur að
finna þennan stað (En ég hef far-
ið tvívegis með bil á þennan stað
og hef þá verið um 10 mín og
taxtinn hefur vsrið um 70—100 kr.
En þegar við loks komum í
áfangastað, þá sagði hinn góði
maður: 350 kr. Þá spurði égmann
inn ósköp kurteislega hvort vani
væri, að farþegar borguðu ef bil
stjórar rötuðu ekki. Hann brást
hinn versti við. Sagðist enginn
hundur vera og ekki láta far-
þega skipa sér fyrir og hrein-
lega rak mig út og fór með sína
aura.
Hef áður fengið bíla þegar bíl
stjórarnir þuritu að fara nokkra
króka að Veita að staðnum og
drógu þá ríflega þá krðka frá.
Vonast eftir svari og áliti þínu''
Þá sjaldan að það hefur hent
Veivakanda að lenda með bíl-
stjóra, sem ratar ekki eða villist
bókstaflega, hefur verið dregið
ríflega frá fargjaldinu, alveg sjálf
krafa, svo að það hefur fyllilega
vegið gegn timatapinu, enda á
það að sjálfsögðu svo að vera.
Hins vegar á farþeginn auðvitað
að segja bílstjóranum tíl veg-
ar, þekki hann leiðina. Þykir
mér bréfritari hafa verið furðu
rólegur að láta bílstjórann vera
að villast í hálftima. eða lengja
ferðina úr 10 mínútum í fjörn-
tíu, án þess að taka í taumana.
ATVINNA
Bankastofnun óskar eftir að táða ungan mann til starfa.
Nafn og upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
Morgunblaðinu fyrir 15. þm. merkt „Banki — 3 — 2963".
Búnaðarstofnanir — búnaiarsamtnk
Búfræðingur sem stundað hefur nám í Ameríku, Noregi og
nýlega lokið doktorsprófi í Þýzkalandi, óskar eftir vinnu.
Tilboð sendist Mbl fyrir 1. maí merkt „Búfræðingur —
2885'.
Ödýrir
kvenkuldaskór
FRÁ KR: 498.00 TIL 795.00
(áður kr. 769.00 áður kr. 1181.00).
Þér getið keypt fallega nýtizku skó sem þér getið átt sem
nýja næsta vetur, en kosta yður helmingi minna nú.
Komið og baupið nu
Laugavegi 96 — Laugavegr 17.
Skóverzkmin Framnesvegi 2.
Til sölu:
3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Álfheima.
Verð kr. 1050 þús.
3ja herb. Sbúð við Safamýri. Haríh'ið-
arinnréttingar. Teppi á gólfum. Teppal.
stigah. Mjög falleg íbúð.
Ný 4ra herb. ibúð í Kópavogi. 1 stofa,
3 svefnherbergi og sérþvottahús. Harö-
viðarinnréttmgar. ibúðin er teppalðgö.
Verð kr. 1250 þús. Útb. kr. 500-600 þús.
ÍBÚÐA-
SALAN
SÖL.UMAÐUR:
GÍSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12186.
IIEIMASÍMI
83974.
S herh. íbúS á 4. hæ« vi5 Háaleitis-
braut. Bilskúrsréttur. Fatleg ibúð.
EtabýUshús. fullgert. I Garflahreppi.
Ræktuö 16«. Gott verS. Útb. kr. 800-800
þús.
FokheH 136 ferm. einbýlish. f Garðahr.
Útb. kr. 500 þús. Lán fylgja.
Fokhelt raðhús i Fossvogi. Útb. kr.
600 þús.
Husqvarna
olíuofninn í
Iunnar ~/váýeiróáon
Suðuriandsbraut 16.
Laugavegi 33. - Siml 35204.
*