Morgunblaðið - 11.03.1969, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1069.
r Krossinn þakkar
Útbreiðsluviku Rauða krossins í ár lauk með merkjasölu um allt
land á öskudag hinn 19. febr. sl. Að venju voru þremur söluhæstu
börnunum veitt verðlaun, en þau voru að þessi sinni: Anna Aðal-
steinsdóttir, Mjóstræti 4, Sigriður Susanna Friðriksdóttir, Hamra-
hlíð 27 og Ólafur Schram, Sólheimum 14. Þetta er í fimmta skipti
sem Anna Aðalsteinsdóttir hlýtur verðlaun Reykjavíkurdeildar
R.K.f. fyrir merkjasölu á öskudag.
Stjórn Rauða kross fslands færir öllum þeim, sem veittu félaginu
aðstoð í sambandi við útbreiðsluvikuna, alúðarþakkir. Sérstaklega
þakkar félagið námsstúlkum úr Kvennaskólanum í Reykjavík og
Húsmæðraskóla Reykjavikur.
ÍBÚÐIR i SMiÐUM
Til sölu eru 3ja og 4ra herb.
fbúðir við Eyjabakka 13 og
15. Óskar og Bragi sf. Sími
33147 og heimasrmar 30221
og 32328.
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur alla lott-
pressuvinnu.
Vélaleiga
Símonar Simonarsonar
Sími 33544.
HEITUR OG KALDUR MATUR
Smurbrauð og brauðtertur.
leiga á dúkum, glösum, disk-
um og hnífap. Útvega stúlkur
í eldhús og framreiðslu. —
Veizlustöð Kópav., s. 41616.
ÖNNUMST ALLS KONAR
ofaníburðar- og fyllingarverð.
Seljum 1. flokks fyllingarefnr
frá Björgun hf.
Vörubílastöðin Þróttur.
Sími 11471 — 11474.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaðar innrétt-
ingar í hýbýli yðar, þá leitið
fyrst tilboða hjá okkurTrésm.
Kvistur, Súðarvogi 42, simi
33177 og 36699.
BÓKHALD - SKATTAFRAMTÖL
Munið nýju skattalögin, út-
vega tilheyrandi bókhalds-
bækur.
Bókhaldsskrifstofa Suður-
lands, Hveragerði, sími 4290.
TRÉSMiÐI
Vinn alls konar innanhúss
trésmíði í húsum og á verk-
stæði. Hef vélar á vinnustað.
Get útvegað efni. Sími 16805.
HELMA
Úrval af borðdúkum með og
án servíetta. Poplín í mörg-
um litum. Terrelin og poplín,
hvítt. Póstsendum. HELMA,
Hafnarstræti, sími 11877.
TIL LEIGU
3ja herb. ibúð að Kleppsvegi
10, 2. hæð t. h. — Til sýnis
frá kl. 7 í kvöld.
VOLKSWAGEN '62—'64
óskast keyptur. Staðgreiðsla.
Simi 40135 cg eftir kl. 7
41494.
AU PAIR STÚLKU
vantar á gott barnlaust heim-
ili í Leeds, nú þegar. Simi
20842 eftír kl. 3,
HEY TIL SÖLU
200 hestar af 1. flokks töðu.
Semja ber við Andrés B.
Helgason, Miðfelli 3, Hruna-
mannahreppi. Sími um Galta-
fell.
VOLKSWAGEN '68
til sölu. Nýr mótor, ný dekk.
Mjög góður bíll. Aðal-Bílasal-
an, Skúlagötu 40 við Hafn-
arbíó, simi 15014.
UNG HJÓN
með 1 barn óska eftir 2ja
herb. ibúð til leigu. Uppl. i
sima 36761.
FERMINGARGJAF1R
BRÚÐARGJAFIR
Damasksængurfatnaður í
miklu úrvali. Sængurfataverzl.
Kristín, Bergstaðastræti 7,
sími 18315.
VISUKORN
Á Kútmagakvöldi Lionsklúbbsins
Ægis sl. fimmtudagskvöld, sat
Bjöm Pálsson alþingismaður frá
Löngumýri fyrir svörum, og vakti
þáttur sá mikla kátínu. í lok hans
fór Björa með tvær vísur og er
hin fyrri eftir Gísla í Saurbæ i
Vatnsdal, en hin síðari eftir Björn
sjáifan, þegar hann átti í baráttu
við bankavaldið.
Röngum málstað veitir vörn,
vélar löngum sveitabörn.
Ræðst að föngum eins og örn,
Ytri-Löngumýrar Bjöm.
Nú skal faðma mjúka mey
og magna ævintýri
Bankavaldið beygir ei,
Björn á Löngumýri.
FRÉTTIR
Berklavörn, Hafnarfirði
Spilum í kvöld í Sjálfstæðishús-
inu kl 8:30
Reykvíkipgafélagið
heldur spilafund með góðum verð
launum í Tjarnarbúð fimmtudaginn
13 marz kl. 8:30 Einnig venjulegt
happdrætti. Takið gesti með.
Kvenfélagið Aldan
Fundurinn verður miðvikudaginn
12. marz kl. 8:30 að Bárugötu 11.
Spiluð verður félagsvist.
Siysavarnadeildin Hraunprýði í
Hafnarfirði heldur fund miðviku-
daginn 12. mark kl. 8:30 í Sjálf-
stæðishúsinu. Spiluð verður félags-
vist. Konur takið með ykkur gesti
Frá Barðstrendingafélaginu
Málfundur í Aðalstræti 12 fimmtu
dáginn 13. marz kl 8:30 Framsögu
erindi, skemmtiþáttur. Barðstrend
ingur
Félag austfiry.kra kvenna
heldur skemmtifund fimmtudag-
inn 13 marz kl. 8:30 stundvíslega
að Hverfisgötu 21 Spilað verðui
Bingó
KFUK — AD
Unglingadeildin við Amtmanns-
stíg sér um fundinn í kvöld, sem
hefst kl. 8:30. Kaffi. Takið handa-
vinnu með. Allar konur velkomnar
Félagskonur athugið, að aðal-
fundur K.F.U.K, og sumarstarfsins
verður haldinn þriðjudaginn 18.
marz n.k.
Kvenfélagskonur, Njarðvíkum
Basamefndin ætlar að hafa
nokkra saumafundi nú í vetrarlok.
Sá fyrsti verður fimmtudaginn 13.
marz kl. 8:30 í Stapa Vinnum sam-
an að góðu málefni.
Kristniboðssamkomur verða í Sel-
fosskirkju
miðv., fímmtud og föstud. 12—13.
marz og hefjast kl 8:30 á kvöld-
in Sýndar verða litmyndir frá is-
lenzka kristniböðsstarfinu í Konsó
Gunnar Sigurjónsson og Benedikt
Arnkelsson, cand theol, tala. Allir
velkomnir.
Kristniboðssamkomur verða i Eyr
arbakkakirkju
sunnud. 9. marz og þriðjud 11.
marz og f Stokkseyrarkirkjumánud
10 marz og hefjast hvert kvöld kl
9 Benedikt Arnkelsson og Gunnar
Sigurjónsson, cand theol., tala og
sýna myndir frá íslenzka kristni-
boðinu í Konsó. Allir eru velkomn-
ir.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
Fundur þriðjudagskvöld kl. 8:30
Kvenfélag Bústaðasóknar
Skemmtifundur fyrir aldraðar
konur í sókninni verður haldinn í
Réttarholtsskóla miðvikudaginn 12
marz Bjóðum mæðrum okkar og
öðrum öldruðum konum með okk-
ur
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Ilafnar-
firði heldur spilakvöld fimmtudag
inn 13. marz kl. 8:30 í Alþýðu-
húsinu. Söngur, upplestur, kaffi
Allt Fríkirkjufólk velkomið Gest
ir velkomnir.
Prentarakonur
Aðalfundur kvenfélagsins Eddu
verður haldinn þriðjudaginn 11.
11. marz kl. 830 i Félagsheimili
HÍP Myndasýning
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur í Breiðagerðisskóla
þriðjudaginn 11. marz kl. 8:30 Þór-
dís Árnadóttir blaðakona verður
með frásögn og myndir frá Vestui
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í
heimi. Umræður um áhugamál.
Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður
þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30 í
Iðnó uppi.
Jesús segir: Þjófurinn (Satan)
kemur ekki nema til þess að stela
og slátra og eyða. Ég er kominn til
þess að þeir hafi líf og hafi nægt-
ir (Jóh 10—10 )
í dag er þriðjudagur 11. marz
og er það 70. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 295 dagar Tungl á síð-
asta kvarteli. Árdegisháflæði kl.
11:15
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. ki. 8-1.
Kefiavíkurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga kl, 9-2
og sunnudaga frá ki. 1-3.
Borgarspítalinu i Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kL
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartírni er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyfjabúðum i
Reykjavík
vikuna 8—15. marz er I Laug-
arnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 12. marz er Kristján
Jóhannesson sími 50056
Næturlæknir í Keflavík
11:3 og 12:3 Kjartan Ólafsson
13:3 Arnbjörn Ólafsson
14:3, 15:3 og 16:3 Guðjón Klemens
son
Ellihcimilið Grund
Sala á föndurmunum gamla fólks
ins er daglega frá kl 1—4 i setu-
stofunni. Margt góðra og nyt-
samra muna, allt á gamla verðinu.
Árshátíð Sjálfsbjargar
verður í Tjamarbúð laugardaginn
15. marz.
Aheit og Gjafir
Inga Guðbjartsd, og Jón Jóns-
son kr. 10.000 Magnea Gísladóttir
kr 200, Sparisjóður Reykjavíkur kr
5.000 ESV kr 500, Sigríður 100,
NN. kr. 100 Til minningar um Guð
rúnu Markúsd kr 500 frá Magneu
Oddfreðsd
Jólagjafir til blindra
G.J. kr. 3000 Soffía Magnúsd
kr 100, SIG kr 1000, H Stefáns
200 Maren Pétursd kr 1000 Pettý
17:3 Kjartan Ólafsson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
íimi læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
helmil.
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
ir eru sem hér segir:
í féiagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadéild, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi
KFUM,
D Edda 59693117 — 1
Rb. st. nr. 1 = 1182118% — Skv
IOOF == 1508128% =
n Hamar 59693118 — Frl
n Gimli 59692137 = 5
1000, GAS kr 500 K.J kr 200,
B.J. kr 300, HI. kr 100, ÓE kr
2000 NN kr 280 SB 200
Innilegar þakkir
Blindravinafélag íslands.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Karl Jónsson fjv. óákveðið. Stg.
Valur Júlíusson, Domus medica,
sími 11684.
Þórður Möller fjv. 10—15 marz.
Stg. Guðmundur B Guðmundsson
Spakmœli dagsins
Mestu hörmungar lífsins eru ekki
bundnar við missi eða tjón, heldur
ótta. — AC. Benson
sá NÆST bezti
Þórður á Hæli gerðist gigtveikur á efri árum, og fór hann til
lækninga til Guðmundar Péturssonar nuddlæknis í Reykjavík.
Þegar Þórður kom heim, fór hann að segja frá ferðinni og sagði
meðal annars, áð læknirinn hefði mælt skref sín, eftir að hann
fór að liðkast. Lengsta skref hans hefði reynzt 50 kílómetrar.
„Og þótti lækninum það vel gert af svo gömlum manni.“
— Mundu svo, að það eru fleiri en konur meff sítt hár, systir!