Morgunblaðið - 11.03.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1«69.
7
Baðströnd bundin klakaböndum
Mynd þessa tók Sveinn Þormóðsson á dögunum suður í Nauthólsvík, og hætt er við, að fáa langi
til að baða sig við ströndina þar núna, þegar víkin er bundin klakaböndum. Annars er það al-
gengt ytra, að fólk fari í sjóinn hverju sem viðrar, og þykir sjálfsagt styrkja líkamann. Gaman
væri að heyra, hvort einhverjir íslendingar stun da slík ísböð.
Loftleiðir h.f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá New York kl 1000.
Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
kl 0215. Fer til New Yor kl 0315
Leifur Eiríksson fer til Glasgow
og London kl. 1015. Er væntan-
legur til baka frá Londun og Glas-
gow kl 0015
Skipaútgerð r*kisins
Esja fór frá Reykjavík kl 1300
í gær austur um land til Seyðis-
fjarðar. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum kl. 2100 í kvöld til Reykja-
víkur. Herðubreið fer frá Reykja-
vík í kvöld vestur um land í hring
ferð Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Þorlákshöfn
6.3 til Aveiro, Antwerpen, Rotter-
dam og Hamborgai. Brúarfoss fer
frá New York 12,3 til Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum
7.3 til Hull og Hamborgar. Fjall-
foss fór frá Reykjavík 7,3 til Ham-
borgar. og Helsingfors. Gullfoss fór
frá Þórshöfn í Færeyjum 9,3 til Ham
borgar og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur 9,3 frá
Vestmannaeymum. Laxfoss fór frá
Reykjavík 7,3 til London, Hull og
Rotterdam. Mánafoss fór frá Pirae
us 8,3 til Napoli og Lissabon.
Reykjafoss fór frn Antwerpen í
gær til Hamborgar og Reykjavík-
ur. Selfoss fór frá Grundarfirði í
gæ til Reykjavíkur. Skógafoss fór
frá Valkom 7,3 til London. Tungu-
foss fór frá Gautaborg í gær til
Kristiansand Askja kom til Reykja
FRÉTTIR
Kvennadeild Flugbjörgunarsveit-
arinnar
Fundur úti í Sveit miðvikudag-
inn 12. marz kl. 9. Benný Sigurð-
ardóttir sýnir gerð síldarrétta
GENGISSKR&NING
Nr. 25 - 6. marz 1969.
Elning Kaup Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 210,60 211,10
1 Kanadadol1ar 81,76 81,96
100 Danskar króniir 1.171,541.174,20
100 Norskar krónur 1.229,801.232,60
100 Sffnskar krónur 1.698,631.702,49
100 Tinnsk mörk 2.101,872.106,65
100 Franakir frankarl.775,001.779,02
100 Belg. frankar 175,06 175,46
100 Sviðsn. frankar 2.043,342.048,00
100 Gylllni 2.423,602.429,10
100 Tókkn. krónur 1.220,701.223,70
100 V.-íýik itörk 2.1B5,452.190,49*
100 Lírur 14,01 14,05
100 Austurr. sch. 339,70 340,48
100 Pe.otar 126.27 126,58
100 Reiknlngakrónur-
Vörusklptalönd
\ Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd
2 Reikningspund-
VÖruskiptalönd
99,86 100,14
87,90 88,10
210,95 211,45
víkur 7,3 frá Leith. Hofsjökull fór
frá Murmansk í gær til Reykja-
víkur.
Skipadeild S.Í.S
Arnarfell fór í gær frá Hull til
Heröya Jökulfell er á Hornafirði.
Dísarfell fer frá Reyðarfirði í dag
til Skagen, Malmö, Kaupmanna-
hafnar, Ventspils og Svendborgar.
Litlafell fór frá Hafnarfirði í gær
til Norðurlandshafna. Helgafell er í
Porto Empedocle, Sikiley. Stapa-
fell lestar á Faxaflóahöfnum. Mæli
fell er í Heröya. Grjótey kom við
í Dakar í gær á leið til Lagos, og
Calabar
Hafskip h.f.
Langá fór frá Keflavík 9. til Da-
har og Cotonou Selá er í Ham-
borg fer þaðan í kvöld til Kaup-
mannahafnar og Gautaborgar
Rangá fór frá Antwerpen 5. til
Reykjavíkur. Laxá fór frá Kaup-
mannahöfn 8. til Reykjavíkur. Ast-
rid Rarberg fór frá Vestmannaeyj-
um í gær til Skagen. Arnartindur
er á Norðfirði, fer þaðan í kvöld
til Seyðisfjaðar.
Hinn 8. marz opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Ásthildur Lárus-
dóttir og Ásgeir Magnússon, Grett-
isgötu 94.
ddrdarandi á jœrilan di
Rímuð ferðasaga
Vítt og breitt um allar álfur
endasendist Nixon sjálfur;
flýgur hátt með friðaranda
á færibandi, — til vesturlanda.
— Upp úr dróma Wilson vekur,
sem við honum af alúð tekur.
En Breta-drottning býður snæðing
— og bræðing!
Upp sig hóf í aðra lotu,
með ameríkanskri vígaþotu,
og yfir sundið átt’ann lei'ði,
því enn skein sólin björt í heiði.
— Bonnverjarnir biðu spenntir
unz berserkirnir voru lentir.
— Kiesingar varð kátt í sinni
og kórar sungu vinamynni.
Fluttar voru fagrar ræður
— um friðarbræður!
En enginn minntist ógnvaldsins
— austan tjaldsins.
Nú fór hann í Rómar-reisu,
— í rauðri lopapeysu!
— En kommar höfðu í hópum stórum
háreyst þar, sem Nixon fór um.
Og til að förða frelsisstríði
— hann flýði!
Og beint á náðir Frakka flaug’ann
og framhjá öllum háska smaug’ann.
— En franska ljónið faldi klóna
og fór í spariskóna!
— Enginn hasar út um stræti,
engar hópgöngur — né læti.
En forsetamir fylltust kæti
— og fengu sér sæti.
Brátt urðu þeir beztu mátar,
— enda báðir skátar!
— Og báðir fengu þeir kökk í kokið
er kærleiks fundinum var lokið.
Þó var eftir ærinn vandi,
við endann á þessu færibandi.
— Úr blámanum frá Brennerskarði
sást bjarmi yfir Páfagarði;
og þangað var í þyrlu farið,
og það hefði Nixon getað svarið:
að aldrei hefur endað betur
nein utanför, — um míðjan vetur!
Guðm. Valur Sigurðsson.
t m
Okkur vantar strax 2ja—3ja herb. íbúð til kaups. Helzt þeir
sem ekki er mikil umferð og athafnasvæði er gott fyrir böm.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20.
Kaupmenn — koupfélög
Vorum að taka upp mjög ódýrar regnhlífar.
Heiltlverzlun Ingvars Helgasonar,
Vonarlandi, Sogamýri, sími 84510.
Aðallundur
Byggingarsamvinnufélag vélstjóra heldur aðalfund að öldu-
götu 15 fimmtudaginn 13 marz kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
HENDA YÐUR
RIFFLAÐIR
SNJOSÓLAR
ER VÖRNIN
LANDSSAMBAND SKÓSMIDA SKÚStVlÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutími
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun.
Sími 2-44-55.
LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI
í hinum nýtizkulega
PITMAN SCHOOL OF ENGLISH
Hægt er að velja um sex 4ra vikna sumarskóla í júlí, ágúst
og september 1969, sem veita tækifæri til að sameina
enskunám og yndislegt sumarleyfi í einni af fjórum hinna
brezku borga, London, Cambridge, Edinburgh og Oxford.
SKRIFIÐ EFTIR BÆLINGUM 1969, sem veita yður einnig
upplýsingar um hin nýju 8 vikna enskunámskeið sem byrja
t janúar, marz, apríl, júní, ágúst og október hjá Pitman
School. (Viðurkennd af U. K. Department of Education and
Science). Viðbótarnámskeið, um alþjóðaverzlun, banka- og
viðskiptastjórn eru einnig í boði. Skrifið til N. Steve, B. A.,
Principal, The Pitman School of English, 46 Goodge
Street, London, WIP 240, England.
<