Morgunblaðið - 11.03.1969, Page 8

Morgunblaðið - 11.03.1969, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969. SÍMAR 21150-21370 Sigurður Magnússon, formaður Starfsmannafélags Loftleiða afhendir Kristni Olsen og Alfreð Elíassyni, sem starfað hafa hjá Loftleiðum frá upphafi, gjafir frá Starfsmannafélaginu. Afmœli Loftleiða: Starfsmenn Loftleiöa heiðraðir og Flugbjörgunarsveitinni færð gjöf LOFTLEIÐIR áttu aldarfjórti- ungsafmæli í gær og minntist Vetrarstorf Bridgefélogs Hafnorfjarðar NÝLOKIÐ er firmakeppni hjá bridgefélaginu og voru firmun 40 talsins. Efst urðu: Rafgeymir (Sveinn Bjarnason með 143 stig), ís'hús Hafnarfjarðar (Björn Sveinbjörnsson 142), Ragnar Björnsson hf (Ólafur K. Ólafsson 140). — Færir félagið öllum firmunum kærar þakkir fyrir þátttökuna. í sL mánuði fór fram hin ár- lega keppni milli Akraness og Hafnarfjarðar, 5 sveitir. Þeir fyrrnefndu hlutu 49 stig en hinir 44. Þá unnu Akurnesingar einn- ig á aukaborði, þar sem keppt er um bikar. Hlutu þeir 13 stig á móti 7. Næsta laugardag fer fram keppni milli Selfoss og Hafnar- fjarðar og verður spilað í Al- þýðuhúsinu í Hafnarfirði. Nú stendur yfir sveitakeppni hjá BH og hefir sveit Ólafs Guð- mundssonar hlotið 72 stig og Kristjáns' Andréssonar 68. m.a. afmælisins með því að af- henda Flugbjörgunarsveitinni að gjöf 100 þúsund krónur. Veitti Sigurður Þorsteinsson formaður Flugbjörgunarsveitarinnar gjöf- inni móttöku. Tveir menn hafa starfað hjá félaginu allt frá stofnun þess, þeir Alfreð Elíasson fram- kvæmdastjóri og Kristinn Olsen flugstjóri og flugrekstrarstjóri. Heiðraði félagið þá með því að afhenda þeim merki félagsinr, í gulli, skrýtt demanti. Þá heiðr- aði Starfsmannafélag Loftleiða þá méð því að gefa þeim áletr- aða silfurvindlakassa. Þeir starfs menn sem verið hafa hjá félag- inu í 20 ár eða þar yfir fengu merki félagsins í gulli og þeir, sem búnir eru að vera 10 ár eða lengur fengu silfurmerki. 6870 í smíðum Raðhús við Goðaland í Fossvogi, 163 ferm., allt á einni hæð. Fullfrágeng- ið að utan, tvöfallt gler, en fokhelt innan. Einbýlishús við Sunnu- flöt, Garðahr. tilbúið undir tréverk, 154 ferm. hæð, 54 ferm. kj. og 50 ferm. bílskúr. Mjög góð stað- setning. 4ra herb. íbúðír við Jörva- bakka. seljast tilbúnar und ir tréverk. Sérþvottaherb. á hæðinni. Verð má dreif- ast fram á vor 1971. Athugið að sækja um lán hjá Húsnæðismálastofnun- inni fyrir 15. marz. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 fSilliS Valdil fíagnar Tómasson hd/. simi 24645 sölumaður fasteigna: Stefán J. fíichter simi 16870 kvöldsimi 30587 Alfreð Elíasson, framkvæmdast jóri Loftleiða afhendir Sigurði Þorsteinssyni formanni Flug- björgunarsveitarinnar 100 þúsund krónur. Aðrir á myndinni eru stjórnarmenn Loftleiða: Krist- inn Olsen, Einar Árnason, Dagfinnur Stefánsson og Kristján Guðiaugsson. íbúðir óskast Höfum góða kaupendur að 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og ennfremur að sérhæðum og einbýlishúsum. Til sölu 2ja herb. ný og mjög glæsileg íbúð við Hraunbæ, á bezta saað. Stórt herb. fylgir með syrtingu. Gott lán fylgir. 2ja herb. lítil kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Verð kr. 425 þús., útb. kr. 200 þús. 3/o herbergja 3ja herb. góð rishæð, um 90 ferm. í Vesturborginni. 3ja herb. góð kjallaraibúð, um 80 ferm. á Teigunum. Sérhita- veita. Útb. kr. 300—350 þús. 4ra herbergja 4ra herb. glæsileg ibúð við Laug arnesveg. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sérinngangur, sér- hitaveita. 4ra herb. sérhæð, um 100 ferm. í vönduðu timburhúsi í gamla bænum. Skipti á minni íbúð í timburhúsi kæmu til greina. 5 herbergja 5 herb. góð hæð, um 130 ferm. í Vogunum með 45 ferm. verk- stæði. 5 herb. nýleg og góð endaibúð við Háaleitisbraut. Einbýlishús Glæsileg einbýlishús, fullbúin og í smíðum á Flötunum í Garða- hreppi frá 130—180 ferm.. Hafnarfjörður 6 herb. nýleg og góð séríbúð á hæð og í risi í Suðurbænum. 5 herb. glæsileg endaíbúð við Álfaskeið. Einbýlishús með 4ra herb. íbúð á hæð og í risi í gamla bæn- um. Útb. kr. 250—300 þús. 3ja herb. mjög góð kjallaraíbúð á góðum stað. Raðhús í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA IFASTEIGNASAIAN UHDflRGATA 9 SIHflR ?I150-11370 Fasteignir til sölu Mjög góð 3ja herb. hæð í stein- húsi við Langholtsveg. Herb. í kjallara fylgir. Stór bílskúr, sér hiti, sérlóð. 2ja—5 herb. íbúðir í gamla bæn- um. 3ja—5 herb. íbúð á góðum stöð- um í Kópavogi. Góðar 2ja og 3ja herb. kjallara- Ibúðir. Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í góðum steinhúsum. Austurstraeti 20 . Sirni 19545 Búnaðarþingi er lokið - AFCREIDDI 38 MÁL AF 41 BÚNAÐARÞING sat tvo fundi á laugardag. Á fyrri fundinum voru afgreidd 4 mál, en á hinum síðari 5. Kosið var í nefndir og einn varamaður í stjórn Búnað- arfélags íslands. Kosinn var Sig- urgeir Björnsson í Holti á síðu. f stjórn Bændahallarinnar voru kosnir Þorsteinn Sigurðsson og Bjarndýrodróp SKÖMMIJ eftir að Grímseyingar unnu ísbjörinn í vetur voru birt samtöl við nokkra menn, sem mundu ísbjarnardráp hér áður fyrr. M.a. var samtal við Guð- mund Snorra Finnbogason, sem var með í aðförinni að ísbirni í Aðalvík 1906. Ekki er í þeirri frá sögn getið, hver fyrstur sá dýrið, en það var Friðfinnur Kærnested, þá barn að aldri. Sagði han.n Sveini bróður fósturmóður sinn- ar frá dýrinu, en hann fór síðan við þriðja mann og vann það eins og segir í frásögn Guðmundar Snorra, sem var einn þeirra. Ólafur E. Stefánsson, í útvarps- fræðslunefnd voru kosnir Jónas Jónsson og Sveinn Halljgrímsson. Þrír menn voru kosnir í miBI- þinganefnd um stofnun lífeyris- sjóðs bænda, Sigurður Líndal, Gunnar Guðbjartsson og Lárus Ágúst Gíslason. 51. Búnaðarþing stóð í 20 daga og voru haldnir 17 fundir. Það fékk til meðferðar 41 mál og voru 38 afgreidd. Forseti þings- ins gat þess í þingslitaræðu að aldrei í þau 30 ár sem hann hefði setið Búnaðarþing, hefði verið jafngóð samstaða um af- greiðslu mála. Sveinn Jónsson árnaði forseta þingsins allra heilla. Búnaðarþing samþykkti á tveimur síðu-s'tu fundum sínum allmargar ályktanir. M. a. álykt- un um að þingið skori á ríkis- stjórn og Alþingi um að félaga- samtök verði leyft að fylgjast með aðildarumsókn fslands að EFTA, svo að þau geti sagt álit sitt á henni, ályktun um fóður- forðabúr á Vesturlandi og um fóðurtilraunir með heyköggla, um flokkun á ull og gærum, um verð lag á tilbúnum áburði á komandi ári, um réttarstöðu landbúnaðarins, um lax. og sil- ungsveiði, um breytíngar á verzl- un með tilbúinn áburð, um veiði- mál og skyld efni, um Áburðar- verksmiðjuna og kalkþörf túna, um lífqyristryggingu bænda og um Stofnlánadeild landbúnaðart Sýningu Halldórs lýkur iimmtadag EINS og kunnugt er, heldur Hall dór Pétursson listmálari sýnmgu á 100 skopteikningum af ýmsum þekktum borgurum, sem komið hafa fram í sjónvarpinu og hef- ur hann gert teikningarnar um leið og sjónvarpssendingin fer fram. Sýningin hefir nú staðið yfir í 10 daga og mikill fjöldi manna séð hana við mikla hrifn ingu. Þó nokkrar andlitsmyndanna hafa verið pantaðar af hlutað- eigandi og eru sífellt að berast pantanir í fleiri, en þær kosta kr. 2.000,00 stykkið. Þessari sérstæðu sýningu Hall- dórs mun ljúka á fimmtudags- kvöldfð kl. 10 og verður hún ekki framlengd, þar eð ný sýning hefst á laugardag í Hliðskjálf. (Frétta tilky nning). Heitur og hcildur SMURT BRAUÐ OG SNITTUR Sent hvert sem úskað er.sími 24447 SÍLD OG FISKUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.