Morgunblaðið - 11.03.1969, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969.
Oddný Helga Bjarna
dóttir — Minning
HINN 5. marz s.l. lauk 87 ára
gömul kona lífi sínu á Landa-
kotsspítala. Hún hét Oddný
Helga Bjarnadóttir, austfirzk að
ætt, f. 1. janúar 1882 á Fljóts-
dalshéraði. Þar var ætt hennar
t
Maðurinn minn
Jón Magnússon
Kjartansgötu 5,
andaðist þann 8. þ.m.
Sigríður Bjarnadóttir.
t
Móðir okkar
Lára Magnea Pálsdóttir
Grettisgötu 13,
lézt 8.þ. m.
Börnin.
t
Eiginma’ður minn
Jóhann Einarsson,
Ásabraut 3, Keflavík
andaðist í Sjúkrahúsi Kefla-
víkur, sunnudaginn 9. marz.
Dagbjört Sæmundsdóttir.
t
Dórland Jósephsson
frá Winnepeg, Canada,
lézt af slysförum 6. marz.
F. h. fjarstaddra ættingja.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
t
Konan min
Guðrún Jóhanna
Ragnarsdóttir
Kársnesbraut 14, Kópavogi,
lézt á Fæðingardeild Land-
spítalans laugardaginn 8.
marz.
Guðmundur Valdimarsson.
t
Magnús Þorsteinsson
frá Eyvindartungu,
andaðist í Landspítalanum
föstudaginn 8. marz.
Systkin hins látna.
gamlgróin að faðerni, en móðir
hennar hét Álfheiður og var af
Suðurfjörðum og mér ókuran að
ætterni. Foreldrar hennar höfðu
lítið umleiks og eru ekki kennd
við búsikap á neinum bæ í sögðu
marki. Þau murau og hafa lifað
stutt, og ólst Oddný ekki upp
á þeirra vegum. Börn þeirra
voru fjögur. Eftir því sem ég
hef getað komist næst, var eitt
þeirra Bjarni faðir Andrésar
gullsmiðs á Laugavegi 58.
Bjarni faðir Oddnýjar var sonur
Bjarna bónda í Kollstaðagerði
og Freyshóluim á Völlum, Bjarna
sonar bónda í Krossi í Fellum
1816, Magnússonar frá Hrygig-
stekk í Skriðdal, Bjarnasonar.
Bjarni bóndi í Freyhóhrm var
launsoraur Bjarna á Krossi oig
Helgu Einarsdóttir frá Hörni í
Hornafirði. Hann var tvíkvænt-
ur, og var fyrri kona hans Guð-
finna Einarsdóttir frá Setbergi í
Fellum, ekkja eftír Jón á Hreið-
arstöðum Oddsson, en sonur Jóns
og Guðfinnu var Oddur á Hreið-
arstöðum, mi'kill ættfaðir. Móðir
Guðfinnu, sem faedd var 1807,
var Margrét Pétursdóttir frá
Bót (Bótar-Péturs) Péturssonar
á Skjöldólfsstöðum, Jónssonar
ættfræðings Gunnlaugssonar
prests í Möðrudail Sölvasonar.
Faðir Guðfinnu, Einar Kristjáns-
son, var upprunninn í Felluim.
en fram ætt hans óglögg. Allt er
þetta traust bændafólk hið
næsta í ætt Oddnýjar og mikið
skapfestufólk. Meðal barna
Bjarna á Freyshóluon var Jón
Þurríðarstöðum í Dölunum,
faðir Bjarna ritstjóra og með-
hjálpara í Reykjavik, er margir
muna. Voru þessi systkin mörg,
en fóru mörg til Ameríku. Þó
var Helga ein, kona Stetfáns á
t
Sonur minn, unnusti og bróðir
Eggert Kristjánsson,
verður jarðsunginn fimmtu-
daginn 13. þ.m. kl. 1.30 frá
Fossvogskirkju.
Kristján Eggertsson,
Guðríður Sigfreðsdóttir,
og systkin hins látna.
t
Eiginmaður minn
Þorkell Sigurðsson
vélstjóri, Drápuhlíð 44,
verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni miðvikudaginn 12.
marz kl. 13,30. Þeim sem
vildu minnast hans er bent á
líknarstofanir.
Anna Þ. Sigurðardóttir.
t
Elsku sonur okkar og bróð-
ir
Eggert Ingólfur Vilhjálms-
son
er lézt 3. þ.m. verður larð-
sunginn í Fossvogskirkju 12.
þ.m. kl. 10.30
Borghildur Eggertsdóttir,
Vilhjálmur Aðalsteinsson,
Þóra Vilhjálmsdóttir,
Ásta Vilhjálmsdóttir,
Borghildur Vilhjálmsdóttir,
Vilhjálmur Vilhjálmsson,
Karl Eggertsson
Gunniaugsstöðum Einarssonar og
mun hennar Helgu nafn vera
Oddnýjar Helgu-nafn. Bjarni á
Freysihólum átti sáðar Salnýju,
dóttur Jóns hreppstjóra í Snjó-
hloti. Meðal barna þeirra Bjarna
og Salnýjar voru þær Guðný og
Guðbjörg, er voru fyrri og síð-
ari kona Jóns á Hóli í Breiðdal,
Halidórssonar frá Keldhólum,
Jónssonar og m,eð þeim Jóni og
Guðbjörgu á Hóli, ólsit Oddný
Helga upp að einihverju leyti,
en mun hafa dvalið allmikið
með frændum sinum á Héraði.
Hún gerðist gjörfuleg ung stúl-ka,
og gekk í Hússtjórnarskólann í
Reykjavík. Um það leyti er sögn,
að hún hafi heitburadist ungurn
manni, er létízt hafi af slys-
förum. Koim nú til sikapfestu
Oddnýjar, að aldrei síðan leit
hún á jjá lífsins grein, að gerast
eiginkona, eða eignast erfingja.
Hún lifði einstæðu og sérsfæðu
iífi, og var fáláf um það er eigi
til hennar tók. Eins og að líkum
iætur, þá á kona af þessari gerð
allfjölbreyttan æfiferil. Hún
hefur „verið víða“ eins og Tóki
sagði uim sjálfan sig. Foreldrar
hennar fátækir, voru ráðnir til
Ameríkuferðar með hana á
barnsaldri, en forlögin tóku þar
í taumana, og hivarf aðeins
eldri systir hennar þaragað litíu.
síðar. Hún réðist í það ung, að
læra fatasaum á Seyðisifirði, og
varð mikið vandvirk kona í
þeirri grein og situndaði þá grein
um skeið. Hún réðist þá að Kol-
freyjustað til presfshjónanna
Jónasar Haligrímssonar og konu
hans, og dvaldi með þeim um
sikeið. Þá gekk hún í Hússtjórn-
arsikólann í Reykjavík, og gat
kostað siig sjálf að öllu leyti í
því námi, því gnemima var henni
það í blóð borið að halda utan
að sínu.
Eftir að heim kom af þeim
skóla, fór hún atftur til Fásfcrúðs
fjarðar og var á Fögrueyri hjá
Jónasi Gíslasyni kaupmanni um
skeið. Fór hún þaðan til Reykja-
víkur og var meðal annars hjá
Ásgeiri kaupmarani Sigurðssyni
og Jóhanni Ármann úrsmiði.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum þeim sem sýndu okkur
sarriúð og vináttu við andlát
og jarðarför móður okkar,
tengdamó'ður, ömmu og lang-
ömmu
Sigríðar Jónsdóttur
frá Efri-Brúnarvöllum
Böm, tengdabörn, barna-
böra og barnabarnabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð og
vinarhug við fráfall og jarðar
för konu minnar, móður
okkar, tengdamóður og ömmu
Guðlaugar Sigríðar
Bjarnadóttur
frá Grundarlandi,
er lézt 24. febrúar sl.
Sveinn Sigmundsson,
böra, tengdaböm og
barnabörn.- /
Þegar kom fram yfir 1930, fór
hún að reka matsölu í Reykja-
vík og leigði ti'l þess húsnæði,
og eigi ætíð ;á sama stað. En frá
1947 hafði hún matsöluna á
Njáisgötu 30, og festi kaup í hús-
inu, sem er góð bygging. Kom
nú í Ijós, að Oddný var orðin
mjög vel stæð kona, og hélt hún
þessu starfi áfram í 20 ár á Njáls
götu 30, svo að enn, veturinn
1968, hafði hún ekki að öllu lagt
þessa starfsemi niður. Entist
henni svo heilsa, að hún var
sjálfri sér nóg um heimilisihald,
og allt þar til hún fór á Landa-
kotsspítala 28. janúar s.l., að hún
átti ekki þaðan afturkvæmt.
Eins og hér var sagt, átti
Oddný ekki lífserfingja, en
frændagarð stórara, og nú átti
hún mikið fé og hún vildi sem
minnst dreifa því. En hún vildi
sjálf dreifa því, og eklki var að
öllu vitað hversu viða það kom
niður. Hún gaf Skógraektinni
hálft húsið á Njálsgötu, en Hall-
grímsikirkju hinn helminginn.
Einnig gaif hún HaUgrímsikirkju
hundrað og þrjátíu þúsund kr.,
og í ertfðaskrá hennar, mun það
vera sú kirkja, er á að njóta
eigna hemnar að mestu. Dreragur
í Vestmaranaeyjuim heitir hennar
nafni, Oddur, og honum ás'kildi
hún nok'kra upphæð.
HAUSTIÐ 1928 kom á heimiii
okkar hjóna í Ólafsvík stúlkan
Rannveig Þórðardóttir frá Ei-
lífsdal í Kjós, og skyldi hún
dveljast hjá okkur vetrarlangt,
sem vetrarstúlka. Það voru okk
ar fyrstu kynni af hinni prúðu
og myndarlegu stúlku. En kynn-
in urðu löng og góð. Hún dvakh
á heimili okkar hjóná í tvo vetur
og síðan átti hún heirna í Ólafs-
vík, því þar átti hún sjáltf sitt
eigið heimiii í nokkur ár. Það,
sem einkenndi hana var dagfars
prýði, svo og sérstök vandivirkni
og velvirkni í öllu því er hún átti
að vinna. Hún vildi vinna okkur
húsbændum sínum allt það gagn
er hún mátti, og þannig vann hún
öllum húsbændum sínum er hún
átti síðan á ævinni. Kona mín
mat hana og verk hennar mikils.
Hún var einnig barngóð og ann-
aðist börnin með umhyggjusemi
og prúðri umgengni.
Enda var hún orðin því vön,
að annast og umgangast börn
þegar hún kom til okkar, þvi
hún var elzt af 9 börnum for-
eldra sinna, og hafði hún byrjað
að aðstoða móður sína við upp-
eldi systkina sinna.
Ranraveig sáluga var fædd í
Eilífsdal í Kjós hinn 25. jan.
1906. Foreldrar hennar voru
merkishjónin Þórður Oddsson,
bóndi í Ellífsdal og kona hans,
Þórdís Ólafsdóttir, ættuð frá
næsta bæ við Eilífsdal, Bæ í
Kjós. Voni þau hjón þremenn-
ingar að frændsemi, langafi
þeirra hjóna, Ólafur Andréæon,
bjó leragi í Eilífsdal. Þegar Þórð-
ur faðir Rannveigar andaðist ár-
ið 1956 voru 155 ár frá því að
í þessu sést æfiferiíl og
persórauleiki þessarar eirastæðu
konu í tveimur merkiingum orðs
ins. Hún var aldrei kennd við
annað en dreragskap og heiðar-
leika í starfi sínu er svo margir
nutu uim langa tíð og miátfcu að
góðu geta. Hún var nett og
snyrtin kona í allri frairagöngu,
og bjó yfir miklu á andlega Vísu.
Var hún vel ritfær og ritaði
stundum á blöð, og á þá einu
grein brauzt hún út úr sírau fá-
læti, þótt allstaðar væri hana
fyrir að hitta sem óvenju ábyrga
konu í ölluim sikiptuim daglegs
lífs. Yfir hvaða ávöxtum hún
bjó aif sinni lífsreynzlu, lá ekki
fyrir neinum að skoða. Hún duld
ist af sjálfri sér, og ýmsum
sýndist hún kulda klædd við
fyrstu kynni, en erfð askráin
sýnir hluta aif því, sem hún
vildi að eftir sig erfðist á þessari
jörð, gróðri og guðs Kristni, og
kom hún þar út úr sínu sérstæði
í hið almenna Hfslotft sögunnar.
Hennar stóri og meriki frænda-
garður þakkar henni fyrir
hvaða merki hún hélt uppi með
lífi sínu, íslenzikum manndómi,
er aidrei bar skugga á, óvenju
langa starfsævi — ein á báti.
langafi hans fluttist að Eilífs-
dal, og eftir það var jörðin setin
af afkomendum hans í beinan
karllegg. í Eilífsdal farnaðást ætt
þessari vel.
Ættir Rannveigar voru þannig
trausar bændaættir, og sjálf
erfði hún traustleika ætta sinna.
Ranraveig ólst upp hjá foreldr-
um sínum í Eilífi:dal, og hleypti
ekki heimdraganum fyrr en hún
var orðin efnileg myndarstúlka.
Hið stóra heimili foreidranna
þurfti á starfskröftum hennar að
halda.
Ko.ma hennar til Ólafsvíkur
varð henni örlagarík. Árið 1933
giftist hún ungum myndarpilti
þaðan úr þorpinu. Þau áttu
heima bæði í Reykjavik ög Ólafs
vík. I konustöðunni reyndist hún
traust og myndarleg hú.-.moðir.
En eftir 9 ára sambúð, árið J942,
slitu þau hjón samvistum. Fluttr
ist Ranraveig þá alfarin til Reykja
víkur og átti hún heima þar óslit
ið síðan, unz hún andaðist svip-
lega á heimili sínu 2. þes.-a mán-
aðar.
Hér í Reykjavík vann hún að
ýmsum störfum af sömu kost-
gætfni og alúð, sem áður ein-
kenndi hana. Hún var alllengi
saumakona, og vann að fata-
saumi. Hlaut hún viðurkenn-
ingu vinnuveitenda sinna, fyrir
Þakka öllum vinum og ætt-
ingjum heimsóknir, gjafir og
skeyti á 60 ára afmæli mínu
27. febrúar fyrra mánaðar.
Guð blessi ykkur öll.
Bjarai Sigurðsson
Hausthúsum, Garði.
Mínar innilegustu alúðar-
þakkir til allra vina minna
fjær og nær og þeirra sem
komu saman með mér og
fjölskyldum mínum á ógleym
anlegu kvöldi á sjötugsafmæli
mínu 3. þ.m.
Guð blessi ykkur öll.
Helga Sveinsdóttir
Sæbóli, (Blómaskáli).
Benedikt Gíslason
frá Hofteigi
Rannveig Þórðar-
dóttir — Minning