Morgunblaðið - 11.03.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969.
23
það hve vel liún vann. Hún tók
einnig að sér að stjórna heimil-
um fyrir aldraða, sem halda
vildu heimili, er húsmóðir eða
húsfaðir voru fallin frá. Bjó hún
þessum húsbændum sínum góð
heimili og hugsaði um hina öldr-
uðu af sömu urrihyggju og ná-
kvæmni, og hún hugsaði um
systkini sín sem ung stúlka.
Vandamenn þessa fölks, kveðja
hana nú með vinsemd og. virð-
ingu og þakkar henni störfin.
Eftir það að hún kom ‘hingað,
endurnýjaði hún samband sitt
við hin kæru systkini ©ín, eink-
um þó þau er 'heima áttu hér.
Mér er kunnugt að miklir kær-
leikar voru milli yngstu systur
hennar, Gróu, og fjölskyldu 'henn
ar. Systurbörnunum þótti vænt
um Veigu frænku.
í dag er Rannveig kvödd
hinztu kveðju í Fossvogskapellu
í Reykjavík. Hún er kvödd af
ættfólkinu í Kjósinni og vinum
þar og í Reykjavík. Ég og fjöl-
skylda mín kveðjum með hlýhug
og þakklæti þessa frænku mína.
Fyrir rúmu ári veiktist Rann-
veig sáluga, og varð þá
tíma að liggja í sjúkrahúsi. Sem
sjúkrahúsaprestur talaði ég þá
oft við hana. Komst ég þá að
raun um, að hún átti sterka trú.
Hún átti óskerta þá trú, er trúað-
ir foreldrar innrættu 'henni í
æ^ku. Guð var hennar afchvarf í
öllum stormum lífsins.
„Drottinn Guð er sól og skjöld
ur. Náð og vegsemd veitir Drott-
inn. Hann synjar þeim engra
gæða er ganga í grandvarleik“.
Nú á föstunni er hugsað um
pínu og dauða frelsarans. Og
fyrir verðskuldun hans hafa
englar Guðs tekið á móti henni
og syngja:
„Fyrir blóð lambsins blíða.
Búin er nú að stríða og
sælan sigur vann“.
Blessuð sé minning Rannveig-
ar Þórðardóttur.
Magnús Guðmundsson.
Færðin ú
þjóðvegum
■
SAMKVÆMT upplýsingum Vega
málaskrifstofunnar var í gær
ágæt færð um allt Suðurlands-
undirlendi, og einnijg um Hellis-
heiði og Þrengslin. Þar gat þó
færð versnað ef hvessti.
Greiðfært var fyrir Hvalfjörð
og Borgarfjörð, svo og um Snæ-
fellsnes, nema fjallvegi. Þó fóru
stórir bílar yfir Fróðárheiði í
gær, og eins um Bröttubrekku í
Dalina.
Fyrirhugað er í dag að
moka á fjallvegum Snæfellsness,
Bröttubrekku, norður Strandir
til Hólmavíkur, leiðina milli Ak-
ureyrar og Reykjavíkur og til
Siglufjarðar. í gær var verið að
hreinsa leiðina milli Akureyrar
og Dalvíkur og ennfremur Akur-
eyrar og Húsávíkur.
í norðausturhluta landsins er
nú hin mesta ófærð á öllum .veg-
um frá Húsavík og allt niður að
Fljótsdalshéraði. Þar er fært í
UTn nágrenni Egilss'taða og einnig um
Fagradal til Reyðarfjarðar. í gær
var verið að moka þar suður með
fjörðunum, svo að fært yrði þá
leið frá Reyðarfirði. Lónsheiði
er þó enn lokuð vegna mikilla
svellalaga. Ágæt færð er í nánd
við Hornafjörð og þaðan í Ör-
æfasveit.
POP-guðsþjónustan s.l. sunnudag:
ALDREI FLEIRI VIÐ GUÐS-
ÞJÓNUSTU í LANGHOLTSKIRKJU
James Earl Ray
POP-guðsþjónustan í Langholts-
kirkju tókst með ágætum. Guðs-
þjónustan hófst kl. 6 e. h. og var
kirkjan troðfull af fólki. Var
þétt setið og staðið í kirkjuskip-
inu sjálfu, anddyri og hliðarsal.
Meðal kirkjugesta voru bisk-
upinn yfir fslandi, herra Sigur-
björn Einarsson, og dómprófast-
urinn í Reykjavík, séra Jón
Auðuns. Langmestur hluti kirkju
gesta var ungt fólk, en einnig
var nokkuð af eldra fólki. Munu
líklega aldrei fleiri kirkjugestir
hafa verið í Lanðholtskirkju við
guðsþjónustu, ekki einu sinni á
jólum.
POP-g.u@sþjómustan hóifst með
Ray myrti dr. King
— Hlýtur 99 ára fangelsisdóm
Memphis, Tennessee,
10. marz. (AP-NTB).
JAMES Earle Ray viðiurkenndi
fyrir rétti í Meimphis í Banda-
rí'kjunum að hafa myrt blökku-
MAÐUR BRENNDIST VIÐ
B0RH0LUNA í BJARNARFLAGI
BJÖRK, Mývatnssveit, 11. marz.
Það slys vildi til við borhioluna
í Bjarnarflagi í morgun, að einn
starfsmanna þar brenndist á báð-
um fótum, og varð að flytja hann
í sjúkrahús á Húsavík.
Slysið mun hafa orðið með
þeim hætti, að jarðvegurinn við
holuna gaf eftir, og maðurinn
seig svo djúpt niður að stígvél
FRAMSELDUR EFTIR FLOTTA
Lagos, Nígeríu, 10 marz.
(AP-NTB).
SOVÉZKUR sjóliðsforingi
reyndi í dag að flýja um borð í
brezkt kaupskip í Lagos-höfn í
þeim tilgangi að leita hælis sem
pólitískur flóttamaður. — Tókst
sjóliðsforingjanum að synda frá
skipi sínu, sovézkum tundur-
spilli búnum eldflaugum, yfir að
brezka kaupfarinu „Tweedbank“
og komast þar um borð, en eftir
langvarandi þref ákvað brezki
skipstjórinn að afhenda nígersku
lögreglunni flóttamanninn, og lög
reglan ákvað að afhenda sovézka
sendiráðinu í Lagos manninn.
Tvö herskip frá Sovéfríkjun-
urn eru í heiimsókn í Lagos, og
var sjóliðsforiiniginn frá öðru
þeirra. Stafek hann sér til sunds
og synti um 700 metra vega-
lengd út að ,,Tweedbank“. —
Áhöfnin á ,,Tweedbanlk“ varpaði
lín-u til sundmann'siiris og hjálp-
aði homuim að 'komast uim borð.
Áttu sovézku herskipin að fara
frá Laigos í mongun, en frestuðu
ferðinni vegna flótta sjóliðsfor-
ingjans.
Um borð í brezka skipiniu
FULLTRÚAR Loftleiða sitja á
morgun fund í Frankfurt, þar
sem rekstur International Air
skýrði flóttaimaðurinn frá því að i Bahama verður til umræðu, en
sovézku herskipanna flóttinn, og
sendu þeir báðir bát mannaðann
vopnuðum sjóliðum að brezka
kaupfarinu til að krefjast þess
að sjólið'sforinginn yrði fram-
seldur. Þessu neitaði Reed skip-
stjóri, og sömu sögu er að seigja
þegar fulltrúar frá sovézka sendi
ráðinu í Laigos lögðu upp að
kaupfarinu seinna í dag. Neiiaði
Reed bæði sjóliðuinum og sendi-
ráðamönniunuim að koma um
borð í ,,Tweedbamk“.
Ekki er vitað hvað fékk Reed
skipstjóra til að skipta um skoð-
un, en seint í daig flu'tti lögregl-
an í Lagos sovézka flóttamann-
inm í land, og skömmu seiinna til-
kynnti Nígeríustjóm að hann
yrði afhentur sovéz'ka sendiráð-
inu.
hans fylltust af sjóðandj heitu
vatni. .
Litlar framkvæmdir hafa verið
við holuna um skeið. Enn er ekki
búið að virkja hana. Þó er gert
ráð fyrir, að raforkuverið fari
senn í gang, en raforkan er tak-
mörkuð meðan ekki fæst gufa úr
þessari nýju holu. Verður fram-
leiðsla því takmörkuð fyr,st um
sinn. — Kristján.
mannaleiðtogann dr. Martin
Lufcher King fyrir tæpu ári. Var
Ray dæmdur til 99 ára fangelsis-
vistar.
Þegar Ray viðurkenndi morð-
ið kvaðst hainn vilja taka það
fraim að hann væri efeki sam-
mála réttinum um að eklki hafi
verið um samsæri að ræða.
Hefði Ray neitað aðild að
morðinu, en síðar verið sekur
fundinn, átti hanm yfir höfði sér
dauðadóm.
Samkvæmt bandarískum lög-
um er hugsanlegt að' Ray verði
látinn laus eftir að hafa setið í
fangelsi 33 ár. Upphaiflega haifði
saiksóknari ferafizt dauðaid)óms,
en lögfræðingur Raiys, Percy
Foreman, féfek því till leiðar
komið að hainn hlyti fangelsis-
dóm ef hann játaði sekt sína.
hljómflutningi ungra hljómlistar
manna, sem léku á þau hljóð-
færi, sem unga fólkið þekkir
bezt, gítara, orgel og trommur.
Þ'á voru flut’tar vafeningar- og
hugleiðingar af ungum mönnum,
en þess á milli var samsöngur
krkjuigesta, einsöngur ungrar
stúliku og sameiginlega var far-
ið með Faðir vor eftir bæn, sem
einn af unga fóifeinu flutti.
Ræðumenn ræd'du um vanda-
mál líðamdi stundar, réttlætið
og sitfchvað sem al'la varðar. —
Stud'dust þeir við Biblíuna í
málflutningi sínum og vitnuðu í
hana. Órímaðir sálmar voru
sungnir við guðsþjónustuna, en
það voru sálmar úr ljóðabáLkn-
um Sálmar á atómöld eftir
Mattihías Johanmessen. Einnig
voru sungnir_sáknar í hefðfeundn
um stíl.
POP-iguð'Sþjónustan stóð yfir í
tæpan klufekutíma, en að henni
lokinni var séra Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson til svara fyrir þá
kirikjugesti sem vildu leggja
fram spurningar. Voru bornar
fram nofekrar spurninigar, sem
séra Sigurður Haukur svaraði,
en hann ásarnt séra Jóni Bjar-
man, æskulýðs'fuUtrúa þjóðkirkj-
unnar áðstoðaði unga fólkið við
undirbúning POP-guðsþjónust-
unmar.
Verður slífeum samkomum
haldið áfrapi með svipuðu formi.
Miklcar frost-
hörkur á Húsavík
Húsavík, 10. marz.
MTKLAR frosthörkur hafa verið
hér sl. viku, en veður hefur yfir-
leitt verið bjart og stillt. Snjór
er ekki mikill, þrátt fyrir að oft
hafi verið hér hríðarveður, og
má heita greiðfært í nágrenn-
inu.
Þessar frosthörkur, — 20—30
stiga frost — valda eigendum
bíla, sem ganga fyrir hráolíu,
miklum erfiðieikum.
Þannig er til að mynda með
alla mjólkurbílana hér, og hafa
bílstjórarnir orðið áð beita ýms
um ráðum til að halda bílun-
um í gangi — blandað stein-
olíu í hráolíuna og reynt fleiri
Laftleiðamenn rœða
Bahamaflug í Frankfurt
hamn óákaði að leita hælis sem
pólitískur flóttamaður, og tók
Reed, skipstjóri á „Tweedbank“,
því vel. Bfeki lífeaði yfinnönnum
eins og kunnugt er af fréttum
yfirtóku Loftleiðir rekstur félags
ins í fyrri vifeu. Að því er Sigurð
ur Magnússon blaðafulltrúi Loft-
Ástandið hefur skánað
Umuahia, Biafra, Zúrich,
10. marz — AP-NTB
Hermenn Biafra hafa náð á sitt
vald nokkrum mjög mikilvæg-
um stöðum í bænum Owerri sem
er ein af stærstu borgum lands-
ins. Þá hefur hersveitum Biafra
tekizt að hrinda árásum Lagos-
hersins á ýmis vígi Biaframanna
í bænum.
Yirmaður hjálparstarfs Rauða
krossins í Biafra, August Lind,
sagði í Sviss í dag, að matvæla-
ástandið hefði batnað örlítið í
landinu, en mikilla átaka væri
þörf, ef einhver árangur ætti að
nást í baráttunni við hungur-
dauðann. Lindt sagði, að ásakan-
ir Nígeríustjórnar um að fjár-
munum Rauða krossins hefði
verið varið að nokkru til vopna-
kaupa, væru úr lausu lofti gripn-
ar.
leiða tjáði Mbl. í gær má búast
hverra nánari frétta að vænta
um framtíðarrekstur Air Ba-
hama.
Eins og fram hefur komið í Mbl.
eru tveir Loftleiðamenn nú komn
ir til starfa í Nassau á Bahama-
eyjum og hafa nokkrar ferðir
verið farnar milli Luxemborgar
og Nassau á vegum Loftleiða.
ráð, en ekki er vitað hvað áhrif
þetta kann að hafa á vélarnar.
Sjómenn hafa líka fengið að
kenna á frostinu. Ekki er notar-
legt að vinna úti í slíkum gaddi,
en mestum erfiðleikum veldur að
netarúllurnar hafa viljað frjósa
fastar.
Belgrad, Prag 10. marz AP
FUNDUR æðstu manna Varsjár-
bandaiagsríkjanna verður vænt-
anlega haldinn í Búdapest í þess
ari viku, að því er tékkneska blað
ið Mlada Fronta skýrði frá í
dag. Tékkneskir forystumenn
munu hafa ákveðið að sækja
fundinn og verður þetta fyrsti
fundur þeirra með foringjum
hinna Varsjárbandalagsríkjanna,
síðan innrásin í Tékkóslóvakíu
var gerð í ágúst í fyrra.
í AP frétt frá Belgrad í dag
segir að júgóslavneski kommún-
istaflokkurinn hafi tilkynnt op-
inberlega í dag, að Tétokóslóvak-
ía og innrásarríkin fimm, ætli að
hundsa kommúnistaráðstefnu þá,
sem hefst í Belgrad á morgun.
Segir, að sovézki kommúnista-
flokkurinn hafi verið fyrstur til
að tilkynna að hann sendi ekki
fulltrúa, en hinir hafi komið á
eftir.
FuUyrðingar
stnðluusir stnfir
Enn um Sonnings-
sjóðinn
Einkaskeyti til Mbl. frá Kaup-
mannahöfn
VEGNA áskorunar stúdentaráðs
Kaupmannahafnarháskóla til
Halldórs Laxness, varðandi Sonn
ingverðlaunin, hefur rektor há-
skólans, próf. Mogens Fog, dr.
med. sent út yfirlýsingu, sem
einnig er undirrituð af fram-
kvæmdastjóra Sonningsjóðsins,
E.A. Kooh. Þar segir, að stúdent-
arnir hafi sett fram villandi full-
yrðingar um stofnanda Sonning-
sjóðsins, C.J. Sonning og ekkju
hans, Leonie Sonning. Segir, að
húseignir þær sem afli sjóðnum
fjár séu í ágætu standi og við-
haldi þeirra hvergi ábótavant.
íbúðirnar hafi allar upphitun,
baðherbergi og svalir og leiga sé
tiltölulega lág. Við þessa yfirlýs-
ingu rektors falla fullyrðingar
stúdentanna í raun og veru um
sjálft sig.
Atvinnu- og þjóðfélugsmúl
— rœdd á fundi kjördœmisráðs í Stapa
ATVINNU- og þjóðfélagsmál
verða til umræðu á almennum
fundi er kjördæmisráð Sjálfstæð-
isflokksins Reykjaneskjördæmi
efnir til í félagsheimilinu Stapa
í Njarðvíkum nk. miðvikudag 12.
marz.
Á fundinum flytur Árni Grét-
ar Finnsson hrl. erindi er hann
nefnir: Virk þátttaka almennings
í atvinnureksfri er þjóðarnauð-
syn. Opna þarf leið fyrir fjár-
magn fólksins til atvinnulífsins.
Þá flytur dr. Gunnar Sigurðsson
einnig erindi og nefnist það:
Stóriðja á íslandi.
Fundurinn hefst stundvíslega
kl. 9 síðdegis, og eru allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir. Að
loknum framsöguerindum m-unu
þeir Árni Grétar og Gunnar
svara fyrirspurnum frá fundar-
gestum.
Vinningur í H.H.
MÁNUDAGINN 10. marz var
dregið í 3. flokki Happdrættis
Háskóla íslands. Dregnir voru
2.000 vinningar að fjárhæð
6.800.000 krónur.
Hæsti vinningurinn, 500.000
kr., komu á heilmiða númer
26.892. Voru báðir heilmiðarnir
seldir í umboði Arndís'ar Þor-
valdsdóttur, Vesturgötu 10. Sami
maðurinn átti sama númierið í
báðum flokkunum og fær því
eina milljón króna í vinning í
þessum drætti.
100.000 krónur komu á hálf-
miða númer 52098. Voru tveir
hálfmiðar seldir i umboðinu á
Stöðvarfirði, sá þriðji í um-
boðinu að Geirmundarstöðum,
Skarðsströnd og s'á fjórði í um-
boði Frímanns Frímannssonar í
Hafnarhúsinu. 10 þúsund krónur:
338 369 717 752 2267
4658 6066 6520 6992 8118
9486 14840 15345 16383 16532
17619 19430 19669 23141 24488
24893 26891 26893 28891 29153
29308 30374 37602 37860 38068
38296 38651 39685 43893 44175
46183 46423 51810 55382 55890
56476 59312.