Morgunblaðið - 11.03.1969, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969.
25. stundin
ÍSLENZKUR TEXTI
MGM
Anthony Quinn
VímaLisÍ
1CARLO PONTIPROOUCTION
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Mjög áhrifamikil og athyglisverð
ný þýzk fræðslumynd um kyn-
lífið, tekln í litum. Sönn og
feimnislaus túlkun á efni sem
allir þurfa að vita deili á.
Ruth Gassman
Asgard Hummel
ISLENZKUR TEXTI!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Annast allar
MYNDATÖKUR
Ljósmyndastofa
funnaró
J
&
ncjnnaróóonar
Stigahlíð 45, Suðurveri.
Sími 34852.
VANDERVELL
Vclalegur
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, dísil
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, dísil
Thomas Trader
Mercedes-Benz, flestar teg.
Gaz '59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Simi 84515 og 84616.
Skeifan 17.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Leiðin vestur
(The Way West)
Stórbrotin og snilldarvel gerð og
leikin, ný amerisk stórmynd i
litum og Panavision.
Kirk Douglas
Robert Mitchum
Richard Widmark
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Bandarisk mynd um njósnir og
gagnnjósnir tekin í Technicolor
og Panavision, byggð á skáld-
sögu eftir Len Deighton.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Eva Renzi
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Þér er ekki alvara
(You must be Joking)
ISLENZKUR TEXTI
Bráðfyndin og sprenghlægileg .iý
ensk-amerísk gamanmynd i sér-
flokki. Michael Callan, Lionel
Jeffries, Denholm Eilliott, Bern-
ard Cribbins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
iia
WÓDLEIKHIJSIÐ
Trfékmu á))ok|nu
Texti: Joseph Stein
Tónlist: Jerry Bock
Ljóð: Sheldon Harnick
Þýðandi: Egill Bjarnason
Leikstj.: Stella Claire og Bene-
dikt Árnason
Hljómsveitarstj.: Magnús Bl.
Jóhannsson
Frumsýning föstudag kl. 20.
önnur sýning laugardag kl. 20
Þriðja sýning sunnudag kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji að
göngumiða fyrir miðvikudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Simi 1-1200.
YFIRMÁTA OFURHEITT
4. sýning miðvikudag.
Rauð áskriftarkort gilda.
MAÐUR OG KONA fimmtudag.
ORFEUS OG EVRYDlS föstudag.
Allra síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.00. — Sími 13191.
M
AÍ
Lögtök
Að undangengnum úrskurði í dag skulu lögtök fyrir
ógreiddum söluskatti í Keflavík fyrir 4. ársfjórðung 1968 og
eldri fara fram á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá
birtingu þesarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Keflavik, 10. marz 1969.
Alfreð Gíslason.
Viljum kaupa
notaðan gaffallyftara með 1—2ja tonna lyftikrafti eða dráttar-
vél með vöruhúsatækjum Jafnvel tækin ein sér.
Kaupfélag Hrútfirðinga
Borðeyri.
MORÐBÆLIÐ
TRIEST
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, þýzk sakamála-
mynd. Danskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
Húsgagnasmiðir
Af sérstökum ástæðum er lítið
húsgagnaverkstæði með öllum
vélum og verkfærum til leigu.
Gott fyrir tvo menn, næg verk-
efni framundan ef vill, reglusemi
áskilin. Tilb. merkt: Húsgagna-
smíði 2964 sendist Mbl. fyrir 16.
þ. m.
KATHREIN
Höfum fyrirliggjandi flestar teg-
undir loftneta.
Georg Amundason,
Suðurlandsbraut 10.
Símar 81180 og 35277.
Sími 11544
Sogu Borgor-
ættarinnur
1919 50 ára 1969
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
tekin á Islandi árið 1919.
Aðalhlutverkin leika íslenzkir
og danskir leikarar.
ISLENZKIR TEXTAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Það skal tekið fram að myndin
er óbreytt að lengd og algjör-
lega eins og hún var, er hún var
frumsýnd ! Nýja bió.
LAUGARAS
■ II*B
Simar 32075 og 38150
í LÍFSHÁSKA
Mjög skemmtileg og spennandi
amerísk mynd í litum og
Cinema-scope, um alþjóðanjósn-
ir og demantasmygl.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
James Meuna
Garner o Mercouri
Sandra Tony
Dee o Franoosa
AManCould
GetKilled
Ah, but what a way to die!
íbúð í Vesturborginni
Til sölu 6 herb. búð á 3ju hæð í Vesturborginni, 4 svefn-
herbergi, samliggjandi stofur, eldhús, bað og hol. Ibúðin er
parketlögð.
SKIP OG FASTEIGNIR
Skúlagötu 63, sími 21735,
eftir lokun 36329.
MATVARA
Höfum opnað kynningarsölu á matvælum
í Lækjargötu 4.
Athugið 10% lægra verð út á viðskipta-
spjöld, sem fást á staðnum.
Gerið verðsamanburð.
Lækjargötu 4.