Morgunblaðið - 11.03.1969, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ l-9'69.
31
Loðnuskip á veiðum austan við Vestmannaeyjar.
Mikil loðnuveiði austan Eyja
Heildaraflinn orðinn þar meiri
en á allri vertíðinni í fyrra
Vestmannaeyjum, 11. marz.
MIKIL Ioðnuveiði var enn í
gær við Vestmannaeyjar, og í
gærkvöldi voru þrær óðum að
fyllast hjá fiskimjölsverksmiðj-
unum tveimur.
Heildaraflinn á loðnuvertíð-
inni í Vestmannaeyjum það sem
af er, er nú orðinn mun meiri
en alla vertíðina í fyrra. — Hjá
Fiskimijölsver'ksmiðjunni hefur
núna verið landað nær 200 þús-
und tonnuim á móti 115 þúsund
tonnum alla vertíðina 1 fyrra.
Þar var landað í fyrrinótt og
fram á hádegi 2700 tonn'Uim, og
búizt var við álíka magni með
kvöldinu.
Hjá Fiskimjölsverksmiðju Ein-
ars Sigurðssonar hefur nú verið
teikið á móti 132 þúsund tonn-
um á móti 92 þús. í fyrra á alllri
vertíðinni. Þar var laindað . í
fyrrinóbt 1500 bonnum, og í gær-
kvöldi höfðu átta bátar landað
þar um 1600 tonnum.
Þróarrýmí var tnjög að minnka
í gærkvöldi, sem fyrr segir. Hjá
Fiskimjölsverksmiðju Einars Sig
urðssonar mátti þó enn koma ör
litlu magni í gær, en hjá Fisiki-
mjölsverksmi'ðjunni var byrjað
að alka loðnu á tún. í gær var
farið að bræla nokkuð á mið-
unum, en þó útlit fyrir áfram-
haldandi veiði. — Sigurgeix.
Árangurslaus
sáttafundur
- FRAM OG IR
Framhald af bls. 30
leik hjá Fram, að einsdæmi ar.
Komast þeir því næst dönskum
liðum sem hafa dómara sem
maður freistast til að halda að
séu á launu.m hjá viðkomandi
félagi.
Hinir ungu ÍR-ingar lyppuð-
ust niður og gerðu hverja skyss-
una af annarri í örvilnan sinni
og reiði yfir smáminnkandi og
töpuðu forskoti og um það er
lauk voru víst flestir fegnir að
svona misþyimingu á handknatt-
leik var iokið.
Þorsteinn, markvörður Fram,
á einn hrós skilið fyrir leik sinn
nú, en hann varði mjög vel í
síðari bálfleik.
ÍR-ingar eru á stöðugri upp-
leið, þó brjóta megi öll lið,
hveisu góð og efnileg sem þau
eru með ólögurn. Brynjólfur átti
í heild beztan leik. Ágúst sýndi
hvað hann getur, en var hrein-
lega „tekinn“ í síðari hálfleik.
Ásgeir varð fljótt uippgeíinn
enda þreyttur úr knattspyrnu-
leik, en mikla atíhygli vakti Gylfi
Ingimundarson annar markvarða
ÍR og varði hann af sniDLd á köfl-
um.
Mörkin: ÍR: Vilhjálmur 6 (4
víti), Ágúst 5, Brynjólfur 4, Ás-
geir 2 og Þórrinn 1. Fram: Guð-
jón 8 (3 víti), Ingóifur 5 (2 víti),
Sigurður og Gylfi 3 hvor og
Axel 1.
- ÍR OG KR
Framhald af bla. M
þeim flokki fór fram í þremur
riðlum. Skallagrímur frá Borg-
arnesi hefur sigrað KR með 44:32
og nú sigraði KR Ármann, svo
Skal'lagrímsmönnum nægir að
sigra Ármann til þess að verða
fslandsmeistarar.
Staðan í 1. deild íslandsmóts-
ins í körfuknattleik er nú þessi:
ÍR 8 8 0 603:424 16
KR 7 6 1 504:371 12
Á 8 3 5 435:489 6
Þór 7 2 5 396:411 4
KFR 8 2 6 443:50i 4
ÍS 6 1 5 281:403 2
SATTAFUNDUR var boðaður í
gær og lauk honum um kvöld-
matarleytið en nýr fundur er
ekki boðaður fyrr en á fimmtu-
dag.
Að því er Mþl. hefur fregnað
hefur lítið sem ekkert þokað í
samkomulagsátt. Krafa verka-
lýðssamtakanna hefur verið sú
ÍSLANDSDEILD Norræna sum-
arháskólans efnir til fundar í
Ólafur G. Einarsson
sveitarstjóri.
Borgaraíandui
í Garðahreppi
HREPFSNEFND Garðahrepps
boðar til almenns borgarafundar
í Barnaskólanum í Garðahreppi
við Vífilstaðaveg, kl. 20.30 í
kvöld. Ólafur G. Einarsson sveit
arstjóri mun greina frá störfum
hreppsnefndar og fjárhagsáætl-
un sveitarsjóðs fyrir árið 1969.
Síðan mun sveitarstjóri svara fyr
irspurnum fundarmanna. Fundar
stjórar verða Jónas Aðalsteins-
son hrl. og Kristleifur Jónsson
bankastjóri.
að vísitölugreiðslur haldi áfram
á sama grundvelli og verið hef-
ur frá því í marz sl., en vinnu-
veitendur munu hafa bóðið fram
til samkomulags að greiða verð-
lagsuppbætur vegna verðhækk-
ana sem verða kunna eftir 1.
október n.k. og á grundvelli sam
komulagsins í fyrra.
dag, þriðjudaginn l'l. marz, kl.
5.30 í Norræna húsinu. Er hann
fyrir þá, sem hafa áhuga á að
kynmast starfsemi s'kólans og sér-
stáklega námshópastarfi hans nú
á þessu vori, en það er að hefj-
ast. í námshópnum, sem verða
fimm, mun fjallað um eftirtalin
efni: Vandamál nábýlistungna á
Norðurlöndum (stjórnandi Ivar
Eskeland forstjóri), Líffræðileg
stýrikerfi (stjórnendur Jóhann
Axelsson prófessor og Þorsteinn
Gylfason B. A.), Markaðsbanda-
lögin í Evrópu og alþjóðastofn-
anir (stjórnandi Hjörtur Torfa-
son hrl.) Stjórnsýsla sem starfs-
|grein (stjórnandi f*ór Vilhjálms-
son prófes'sor) og Rökræða um
ákvarðanir (stjómandi Þorsteinn
Gylfason B.A.). Á fundinum í
dag munu stjórnendur hópanna
ræða um þá, þó ekki Ivar Eske-
lend, en starfsemi námshóps
hans hefst síðar í mánuðinum.
Þeir háskólaborgarar, sem vilja
kynnast Norræna sumarháskól-
anum eru velkomnir á fundinn
í dag.
Aukið viðskiptin
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaðið
Starfsemi Norræna
siimarháskólans kynnt
Klúbbar í
dómsrannsóhn
DÓMSRANNSÓKN fer nui
fram að beiðni saksóknara /
ríkisins á rekstri 6 klúbba í/
Reykjavík: Tígultvistsins, \
Ásaklúbbsins og næturklúbb- \
anna Apollo, Club 7, Start-
klúbbsins og Playboy, en fjór/
ir síðastnefndu klúbbamir
voru allir opnaðir nú eftir \
áramótin.
Hafa meðlimir og gestir/
verið kvaddir fyrir dómara'
til að gefa akýrslúr og að-t
faranótt mánudags fór lög- i
reglain á stúfana og tók /
skýrslUr aif 45 manns; með- >
liimuim næ ‘uurklúbbann a f jög-'
urra og gestum þeirra. Verða (
þessar skýrslur laigðar fram j
sem gögn í dómsrannsókn-'
inni. ^
Á niðunstöðum dómsrann- ^
sóknarinnar verða svo byggð 1
öll frekari afskipti af klúbb- 7
uim þessuim. t
Engilbert Engilbertsson
- FREÐFISKUR
Framhald af bls. 32
bertsson, 2. stýrimaður,. sá um
lestunina. Hann sagði:
■— Frystilestarnar verða
algjörlega stúfaðar. Um er að
ræða 60.060 kassa, sem við
flytjum, en að auki um 60
lestir af lýsi og eitthvað af
ull. Þá eru einnig 40 lestir af
Kippers frá Norðurstjörnunni
í Hafnarfirði.
— Frysti fiskurinn er aðal-
lega þorskur og ýsa, en einnig
steinbítur og karfi. Þessi 1500
tonn sem við flytjum, fara til
Cambridge í Maryland. Oft
og tíðum höfum við flutt dýr-
mætari farm, þ.e. þegar hum-
ar er stærri hluti farmsins,
en nú er humar aðeins 1/60
hluti eða 1000 kassar.
- MORÐBYSSAN
Framhald af bls. 32
rannsóknarlögreglunnar, vildi
ekki staðfesta þetta við Mbl.
Hundruð manna hefðu verið
spurðir um byssueign sína, en
honum væri eikki kunnugt um
það, að þessi ákveðni maður hefði
verið spurður sérstaklega. En all
ir hefðu verið beðnir að gefa sig
fram, sem hefðu byssur í fór-
um sínum.
„Meðan ég veit ekki hvort)
þetta er morðbyssan, er ekkert
um málið að segja“, sagði Ing-
ólfur. „Þangað til getum við ekk
ert vitað um sekt mannsins. En
hann verður í gæzluvarðhaldi
meðan það er rannsakað.
Sem fyrr er sagt verður byss-
an send utan svo fljótt og auðið
er, en það getur tekið nokkurn
tíma, e.t.v. viku að fá úrskurð
um þetta atriði.
Þess má að lokum geta að á
sínum tíma hétu leigubílstjórar
verðlaunum, 100 þús. kr., til
handa þeim, sem veitt gæti upp-
lýsingar er leiddu til þess að morð
ingi Gunnars Tryggvasonar fynd
ist.
- KÍNA
Framhald af bls. 1
Kína að „glæpaklíka sovézkra
endurskoðunarsinna“ sé versti
fjandmaður mannkynsins. Hefur
fréttastofan birt lýsingar „sjón-
arvotta“ á því hvernig sovézkir
landamæraverðir áttu upptökin
að árekstrinum á landamærun-
um. Einnig sakar fréttastofan
Sovétríkin um að hafa svikið N-
Víetnam og scgir að allt frá því
þeir Lyndon Johnson, þáverandi
Bandaríkjaforseti, og Alexei
Kosygin forsætisráðherra rædd-
ust við í Glassboro í Bandaríkj-
unum árið 1967 hafi sovézka
stjómin markvisst unnið að því
að gegna erindum bandarískra
heimsvaidasinna.
Hafi Kosygin í því skyni lagt
fram fáránlegar tillögur um að
binda enda á átökin í Víetnam
og koma á „friðarviðræðum" í
París.
Það er ekki aðeins á svæðiimi
hjá Vladivostok, sem Rússar
hafa í hófcumium við Kínverja,
segir Nýja Kína. Segir fréttastof
an að sovézik yfirvöld hafi huig
á að leggj a undir sig Singkianig-
Uighurahéraðið, þar sem kjarn-
orkjutflraunastöðvar Kínverja
eru. Hefur yfirmaður byltirngar-
ráðs héraðisins skorað á íbúama
að standa saman og útrýma öll-
uim þeim, sem gera tilraium til að
ráðast inn í Íandið.
Óstaðfestar fregnir frá Kína
herma að mjög hafi verið fjölg-
að í tónverska hernuim vrð landa
mæri Sovétríkjanna, og hafi að
•undaniförnu verið sendur fimm
milljón manna liðsauiki til landa-
mæraihéraðanna. Segir í sömu
frétt að ölluim sovézkuim borg-
uruim í Kína hafi verið bannað
að yfirgefa landið.
í AusturEvrópu hafa blöð
kommúnista yfirleitt verið á
bandi Sovétríkjanna í þessari
deilu við Kína. Þannig segir til
dæmis „Zsolnierz Wolniosci“,
málgagn pólska hersins að ögr-
anir Kínverja við kínversk-sov-
éz’ku lamdaimærin hafi mijög glafct
afturhaildssömiustu hópa banda-
rískra heimsvaldasinna. Heldur
blaðið því fram að Kínverjar og
Vestur-Þjóðverjar séu tengdir
mrkluim vináttutoöndum, og
reifcni Vestur-Þjóðverjar með
Kína ’sem bandamanni í framtíð-
inini. Kína og Vestur-Þýzíkaland
hafa sömu stefnu, sagir blaðið,
sem sé þá að umkringja Sovét-
rfkin, Búlgarska útvarpið tekur
í sama strenig ag segir að það sé
engin tilviljun að ögranir Kín-
verja við landamæri Sovétríkj-
anrna hafi komið samtímis deil-
unum um Vestur-Berlín,
Fréttastafan Nýja Kína er ó-
miyrk í máli þegar hún ræðir
árásarstefnu sovézku leiðtog-
anha. Segir fréttastofah að sov-
ézik yfirvöld hafi stofnað til
árekstranná við Vladivostok til
að draga athyigli sovézku þjóð-
arinnar burt frá Moskvu og láita
þjóðina gleyma um stund hatr-
inu á „fasistastjórninni" í Sovét-
ríkjunum. Á sovézka stjórnin
við mikla erfiöleika að stríða að
sögn fréttastofunnar, vegna þess
að hún hefur komið á fasista-
einræði og endurreist auðvalds-
stefnuna, „Sovézka þjóðin hefur
þegar risið u-pp gegn þessari aft-
urhaldsstjórn glæpaklíku sov-
ézkra endurgkoðunarsinna“, seg
ir Nýja Kína, „og stöðugt er
verið að stofna ný byltingar-
ráð. Byitinigareldurinn, sem
sovézka þjóðin heifur kveikt,
miun breiðast út eina ag sinu-
bruni um öll Sovétríkin“. —
Fréttastofan tekur sem dæmi
komu kínversks kaupifars til
hafnar í Sovétrikjuniuim fyrir
skemimstu, og segir að þótt yfir-
völdin hafi gripið til margra
braigða til að koma í veg
fyrir afskipti sovézkra borgara
af áhöfn skipsins, hafi sovézka
þjóðin gripið hvert tækifæri
sem gafst til að ræða við áhöfn-
ina og lýsa virðingu sinni fyrir
Mao formanni.