Morgunblaðið - 14.03.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.03.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969 13 - MINNING Framhald af bls. 22 að þau finna, að þau hafa mikið misst. Þau Elísabet og Guðmundur eignuðust þrjá syni, Sigurð Rún ar efnaverkfræðing, giftan Öglu Tulinius, Guðmund Hall- dór, efnaverkfræðing, giftan Gerðu Guðmundsson, og Hö-rð, vélstjóra, giftan Guðrúnu Bjarnadóttur, þau búsett í Ól- afsvík. Elísabet missti mann sinn 1962, og var það henni mikill harmur, því að hjónaband þeirra var einkar farsælt, og sköpuðu þau sonum sínum gott heimili og voru samtaka í því að styrkja þá til mennta. Þá vil ég minnast þess, að hún var stödd hjá okkur, er hörmu- legt slys bar að höndum, hvað hún styrkti okkur þá mikið í þeirri þungbæru sorg, því gleym um við ekki. Elísabet andaðist á Vífilsstaða hæli 7.3 og verður til moldar borin í dag í Fossvogskirkju- garði. Hennar vegferð hér og veikindastríði er lokið, við ósk um henni góðrar ferðar í förinni miklu um ókunn svið og biðjum guð að blessa hana að eilífu og þökkum henni samfylgdina hér. Ég sendi aðstandendum hennar hugheilar samúðarkveðjur. Bless uð sé minning hennar. Sigríður Þ. Guðmundsdóttir. Kveðja frá systrum og bróður. Elsku systir er nú horfin — eftir stöndum við. — TTT 1 LUX tttr ! III Suðurlandsbraut 10. mm V-RDMAR Kílreimar og flatar reimar, reim- skifur flestar stærðir. VALÐ. POULSEN HL. Klapparst. 29 - Suðurlandsbr. 10. Sími 38520 - 13024. Harmur sár að hjörtum sorfinn — horfum yfir svið — brott þar hurfuð — bræður — systur burt um dauðans haf. Döpur við hér drúpum höfði — — Drottinn tók — og gaf. Ljómar oss í huga og hjarta hlýja mildin þín öll við munum bros þitt bjarta blessuð systir mín, væri oft á ævivegi erfið lífsins för — baðst þú Guð oss blessa og styrkja — bæta allra kjör. — Það er svo margt að þakka og minnast þessa löngu bið en öll við munum aftur finnast, er endar okkar aKeið. — í föðurhúsin heim þá höldum að himins sólarströnd — og eilífan þar frið við finnum við Frelsarans kærleiks hönd. Bezta auglýsingablaöiö BÓKHALDARI vanur ýmiss konar bókhaldi og ársuppgjörum, óskar eftir vinnu hálfan daginn (ef til vill allan). Getur hafi starf 1. júlí n.k. Tilboð merkt: „Ábyrgð 2842" leggist inn á afgr. Morgunbl. TAUSCHER SOKKAR - MEST A ÚRVALIÐ SOKKABUXUR TAUSCHER — kvensokkabuxur hafa um tíma lagt undir sig markaðinn, enda viðurkennd gæðavara. Þær fást nú i 3 gerðum: 20 denier, 30 denier, 120 denier. TAUSCHER framleiðir einnig 3 gerðir af barnasokkabuxum. TAUSCHER-sokkar hafa verið og eru vin- sælasta sokkategundin. Vöruvöndun og vörugæði eru einkunnar- orð TAUSCHER-verksmiðjanna. Snið, áferð og litir við allra hæfi. Úrval af TAUSCHER-sokkabuxum og sokkum fást í flestum vefnaðar- og snyrtivöruverzlun- um um land allt. UMBOÐSMENN Ágúst Ármann hf. — Sími 22100 ísafjörður Bolungarvík Þjóðmálaverkefni næstu ára Fundur verður haldinn á ísafirði laugardaginn 15. marz og hefst kl. 16.00 í Sjálfstæðishúsinu. Sunnudaginn 16. marz verður fundur í Félagsheimilinu, Bol- ungarvík og hefst hann kl. 17.00. Friðrik Sophusson mætir á fundunum fyrir hönd stjórnar SUS og flytur inngangsorð. Fylkir F.U.S. ísafirði. F.U.S. í N-ísafjarðarsýslu. Samband ungra S jálfstæðismanna. PHIUPS 20—30 gerðir útvarpstækja. 15 gerðir af stereo- og mono- plötuspilurum. til FERMINGARGJAFA 8 gerðir rafmagns- 20 gerðir ferðaútvarps- rakvéla- og raf- tækja með og án hlöðurakvéla. bátabylgju. FYRIR FERMINGARRARNIÐ Verð frá kr. 1.174.— AÐEINS Verð frá kr. 2.190.— ÞAD BEZTA PHILIPS heimilistæki sf. TRYGGIR ÞAD HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.