Morgunblaðið - 14.03.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.03.1969, Blaðsíða 25
MO'RGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969 25 ,Ef ég væri ríkur. ,í dag er é(? hestur. .Fyrirgefðu Guð, -en mér finnst það nú samt.' ,Da ra ra ra ra da, gæti ég hætt að strita* Við bregðum okkur í heim sókn um 50 ár aftur í tím- ann inn í lítið þorp, Anatev- ka í Rússlandi, göngum inn í hringinn hjá fólkinu í þorp- inu og stígum dansinn með því um stund. Vinalegt fólk með sínar venjur og siði, sín ar dægurflugur og dægur þras. Guðhrætt og ánægt, en. ... kynstofn þess hefur stöð- ugt í aldir verið á flótta frá borg til borgar, landi til lands í trú sinni á Guð. Gyð- ingar með rússneskan takt í danssporum sínum og rúss- neska mold um kartöfiur sín- til? Það skal ég segja ykkur — að ég veit það ekki. Eu vani er nú vani Og af vana veit hver og einn að hann er til, og til hvers Guð ætlast af honum.“ Og leikurinn magnast, fiðlu boginn strýkur strengina hraðar og þræðirnir spinn- ast. Tevye mjólkurpóstur er mjög skemmtileg manngerð, sem þrætir við Guð sinn eins og Don Camillo. Hann talar við Guð og ræðir við hann um málin frá öi'ium hliðum, en úrlausnin verður ávallt sú mannlegasta. Tevye vitnar oft lega inn í leikinn í sambandi við makaval og fleira. Söngleikurinn Fiðlarjnn á þakinu, er saminn upp úr sög um Sholom Aleichem, sem er talinn einn af þekktustu höf- undum Gyðinga. Hann er fæddur í Rússlandi, en flýði til Bandaríkjanna eftir fyrri heimsstyrjöldina. En sögur hans gerast allar í RúsSlandi og fjalla um fólk af ætt- stofni Gyðinga. Fiðlarinn var fyrst settur á svið á Broad- way af Bandaríkjamanninum Jerome Robbins. Hvar sem 60 leikarar, aukaleikarar og dansarar þátt í sýningunni og h'ljóðfæraleikarar verða um 25—30. Hljómsveitarstjóri er Magnús Blöndal Jóhanns- son, en auk þess hefur Carl Billich æft með söngvurum og dönsurum. Þýðinguna á Fiðlaranum gerði Egill Bjarnason. Þrír dansarar hafa verið fengnir frá Nor- egi og Svíþjóð til þessarar sýninrgar. í upphafi leiksins er allt líf þorpsbúa ein siðvenja, en margvíslegar breytingar eru í Fiðlarinn á þakinu. Söngleikurinn, ,,Fiðfarinn á þckinu" frumsýndur í Þjóöleikhúsinu í kvöld ar, en ... fyrst og fremst trú sína að vegarnesti. Fólltið í Anatevka er glað- í hina góðu bók, Biblíuna, máli sínu til stuðnings, en ekki er nú alltaf víst að í rétt sé vitnað. Hvað um það, Tevye ber með léttri lund og þolinmæði það fátæklega hlutskipti, sem Drottinn hef- ur strax tóninn: „Fiðlari á þaki. Það hljómar bjánalega ekki satt? En hér í bænum ,Hvar er á morgun, okkar brauð og bú?“ aðsigi, byltingin er á næstu grösum og reiði zarsins kem- ur niður á Gyðingum eins og öðrum og ef til vill fremur en öðrum. Ymsar breytingar koma hægt og sígandi inn í lif þorpsins, en einnig koma stormsveipir og fólkið er hrakið á brott, um síðir. En inn í þessa atburðarás flétt- ast ýmsir atburðir, sumir dapr ir, en þó fleiri skemmtilegir og atburðarásin er hröð og skemmtileg í heild með fjör- ugum hópdönsum. Maður hverfur ósjálfrátt inn í líf fólksins í Anatevka og tekur með því spor eftir spor í mannlífinu á hringtorgi hvers dagsleikans, en alltaf er leit- að ráða hjá Guði og samið við hann um málalok. Tevye ræðir oftast við Guð þegar hann er einn, eins og t.d. þeg ar hann situr á hlaðinu heima hjá sér, vandræðalegur, en góðlátlegur, gjóar augunum upp til himins og spjallar við Guð: „Nú hafa þau Tzeitel og dóttir mín og Motel verið gift í næstum tvo mánuði. Þau vinna mikið, og eru eins fátæk og íkorni í vetrarharð- indum. En þau eru svo ham- ingjoisötm að þau finna ekki hve fátæk þau eru. Motel held ur áfram að tala um þessa saumamaskínu. Ég veit að þú hefur í mörgu að snúast,... það eru stríð og uppreisnir, flóð og plágur og ... allt þetta sem sendir fólkið upp til þín, — en gætirðu ekki gefið þér svolítinn tíma frá þessum hörm ungum þínum, til þess að fórna á hann. Væri það til of mikils ætlast? Ó,... en fyrst þú ert nú þarna á næstu grösum,... það er vinstri fóturinin á merinni minni. .. er ég nú að verða of tilætlunarsamur? Þú verður Framhald á bls. 19. Fiðlarinn hefur verið settur upp hefur hann verið sýndur við feikilegar vinsældir. í Lundúnum hefur fiðlarinn til dæmis verið sýndur stöðugt síðan 1964 og í Osló er bú- ið að sýna Fiðlarann í eitt ár en upphaflega átti að sýna hann þar í 3 mánuði. Joseph Stein heitir sá sem hefur fært söguna í leikbún- ing. Tónlistin er eftir Jerry Bock, en söngtextar eru eftir Sheldon Harnick. A'llir þess- ir menn eru Bandaríkjamenn og þekktir á sínu sviði. Leikstjórar á Fiðlaranum hjá Þjóðleikhúsinu eru brezki ballettmeistarinn og 'leikstjórinn Stella Clair og Benedikt Árnason. Aðalhlutverkið Tevye mjólkurmann, leikur Róbert Arnfinnsson, Goldu konu hans leikur Guðmunda Elías- dóttir. Elztu dæturnar þrjár eru leiknar af Kristbjörgu Kjeld, Sigríði Þorvaidsdóttur og Völu Kristjáns. Ynta, hjú skaparmiðlara leikur Bríet Héðinsdóttir. Alls taka um Úr hópdansi í þorpinu. Siðvenja. okkar, Anatevka, má með sanni segja að hver maður sé fiðlari á sínu þaki. Fiðl- ari, sem stritast við að laða eitthvað gott fram, án þess að hálsbrjóta sig. Það er ekki auðvelt. Menn spyrja kannski, hvers vegna við sé- um þarna uppi, fyrst það er svona hættulegt? Við erum þar vegna þess að hér eigum við heima. Og hvernig við höldum jafnvæginu? Það get ég sagt ykkur. Af vana. Það er vaninn, sem hefur hjálpað okkur til að halda jafnvæginu í mörg, mörg ár. i Hér í Anatevka byggist allt á vana. Hvernig þú borðar, — hvernig þú sefur, — i hvernig þú klæðir þig. Við höfum til dæmis alltaf eitt- hva á höfðinu og göngum allt af með lítinn bænaklút. Þetta sýnir að við erum guðhrædd- t ir. . Ef til vill undrist þið : hvernig vaninn hefur orðið ur ætlað honum, þó að hann ypti bara öxlum og skilji ekki hvað fyrir Guði vakir. Tevye á fagrar gjafvaxta dætur og fléttast þær fljót- vært og allir vita allt um alla. Einnig það er venja. En þrátt fyrir það er líf þess til- brigðamikið og hljómfallið mjúkt, sterkt, hratt, veikt, tryllt og seiðandi, eins og fiðla fiðlarans. Eins og fiðl- ari á bröttu þaki er líf þess. Það lifir, syrgir og gleðst í trú sinni, en hættan er allt um kring. Fiðlarinn á þakinu er skuggi fólksins í Anatev- ka, sól þess og andardrátt- ur. Söngleikurinn Fiðlarinn á þakinu er nýjasta verkefni Þjóðleikhússins, en það verð ur frumsýnt í kvöld. Við brugðum okkur á kvöldæf- ingu Fiðlarans í Þjóðleikhús- inu fyrr í vikunni. Tjaldið fer frá, fiðluboginn hefst í höndum fiðlarans og leikur- inn byrjar. Á sviðinu er Te- vye mjólkurpóstur, aðalper- sóna söngleiksins leikinn af Ró bert Arnfinnssyni, og hann gef Rabbíinn leitar svara í hinni helgu bók.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.