Morgunblaðið - 30.03.1969, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.03.1969, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 196® % » B(IA1£IGANFALQRhf car rental service © . ' ' N ' 22*0*22* rauðarArstíg 3; LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðaotræti 13. Sími 14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT Mjög hagstætt leigugjald. SÍMI 8-23-47 Fullkomin steypusföð Steypustöðin hf. býður yður stein- steypu, milliveggjaplötur, gangstétt- arheilur, fyllingarefni og bruna. Steinsteypan er uppistaðan í húsi yðar og er mikilvægt að vel sé t'l hennar vandað. Steypustöðin hf. hefur öll þau steypuefni, sem fáan- leg eru á markaðnum, auk þess sem hún framleiðir og selur öörum steypustöðvum steypuefni. Steypustöðin hf. er fuflkomnasta steypustöð landsins og eina steypu- stöðin sem verksmiðjuhrærir steyp- una. Vegna þessara nákvæmu sjálf- virku tækja, er öruggt að rúmmál, sigmál og v/c tala séu hárrétt. T.d. var steypa frá Steypustöð- inni hf. valin í Kópavogsbrúna þar eð ströngustu kröfur voru gerðar til gæða og styrkleika steypunnar. Verzlið við Steypustöðina hf., það er yður hagkvæmast. - /.o.G.r. - I.O.G.T. Barnastúkan Æskan nr. 1, heldur fund í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 1,30 í dag. — Inntaka nýrra félaga, leikþættir, þrautir, upplestur og fleira. Rætt um skemmtun á vegum barnastúknanna, kórfélagar eru allir beðnir að mæta. Gæzlumenn. FÉLAGSLÍF v Páskadvöl í Skálafelli. Hin árlega páskadvöl í skíða- skála KR í Skálafelli hefst fimmtudaginn 3. apríl. Dvalar- kort verða afhent í KR-heimil- inu við Kaplaskjólsveg á morg- un (mánudag) milli kl. 20,30 og 22,00. Félagsmenn skiðadeildar ganga fyrir um páskadvöl. Inn- ritun nýrra félaga fer fram á sama stað og tíma. Uppl. verða gefnar í síma 34959. Skiðadeild KR. 0 Mjólkur-fernurnar Húsmóðir skrifar: Velvakandi góður. Þú birtir fyrir nokkru hressilegt bréf frá „Samsölukerlingu". Tími var til kominn að hljóð heyrðist úr þeirri átt svo mjög sem rætt hefur verið um mjólkurmálin. Nafnið „sam- söluk erling" kann ég þó ekki við, því þar sem ég þekki til vinna við afgreiðslu bráðmyndarlegar stúlkur eða vingjarnlegar, full- orðnar konur. Sjaldan hef ég orðið var við dónaskap viðskiptavina, en þó hefur komið fyrir að einstaka hef ur snúið upp á sig, verið með nöldur eða ósanngjarnar athuga- semdir. En sé mikið um slikt skil ég að eríitt geti verið við að una og kyngja því möglunarlaust, að „viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér“. Eitt er það þó í bréfi samsölu- frúarinnar, sem ég er ekki vel ánægð með. Henni finnsit það ó- þarft, að þeim í mjólkurbúðun- um sé borið á brýn, að þær selji fernur á „bakvið". Ég vona að rétt sé að svo lítið sé af því gert að ekki sé orð á gerandi, en það á sér þó stað. Ég verzla til skipt- ist í þremur mjólkurbúðum og I öllum þeirra hef ég orðið þess vör. Rétt fyrir hádegið einn dag inn kom virðulegur lögfræðingur inn i eina búðina og án nokk- Nýkomin sending AF ENSKUM KJÖLUM KJÖRGARÐUR vefnaðarvörudeild. í KJÖRGARÐI Peer Gynt garnið komið. Mikið litaúrval. Ný mynstur. KJÖRGARDUR Sími 18478. Sumarbústaðaeigendur SVAMPDÝNUR MEÐ AFSLÆTTI. TILVALDAR i SUMARBÚSTAÐI OG VEIÐIHÚS. SNIÐNAR EFTIR MÁLI. VELJUM ÍSLENZKT-//'T\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Pétur Snæland hf. VESTURGÖTU 71. SÍMI 24060. ítalskar peysur, margar gerðir, mikið Iitaúrval. Glugginn Laugavegi 49. urra orðaskipta náði afgreiðslu- konan í tvær fernur „á bakvið" og lét hann hafa. í annað sinin kom ungur piltur inn í búðina þar sem ég var. „Æ, þú er kom- inn, þú ert seint á ferðinni í dag“, sagði sú, sem afgreiddi. „Ég hélt að þú kæmir ekki og er búin að selja fernuna þína, en ég skal muna eftir þér á morgun." — í þriðju búðinni var náð i fernu fyrir litla telpu orðalaust. En samkvæmt bréfi samsölu- frúarinnar eiru þetta undantekn- ingar. Ég ren.gi ekki orð hennar, en vona vegna okkar hinna, sem höfum ekkert nema gott eitt um afgreiðslufólkið í mjólkurbúðun- um að segja, að alveg verði tek- ið fyrir það. Ástæðulaust er að gefa þeim, sem alltaf eru að nöldra, vopn upp í hendumar. Húsmóðir. 0 Hélt að stúlkurnar gætu flett upp í símaskrá landsins Hér eina nóttinia bráðlá mér á að hriragja til manns, sem fyrir alllöngu hafði flutzt suður í Garða hrepp. Síminn hafði meinað hon- um að halda sínu gamla núm- eri, svo að bann hafði fengið nýtt sem ekki var í símaskrá. Ég hringdi þá í 03 til þess að fá upplýsingar um númer mannsins, en þar sem klukkan var orðin 00.10 fékk ég ekkert svar. Það var þá ekki um annað að ræða — ef ég átti að fá vitn- eskju um númerið, en hringja í 02. Hugsaði ég með mér að stúlk- umar þar gætu eins vel flett upp í eimi réttu símaskrá landsins og sagt mér númerið. En viti menn. Stúlkan sagðist því miður ekki geta flett upp í skránni. Yflr- menn hennar bönnuðu henni það. Ég spurði þá, hvort þeir bönn- uðu starfsstúlkum Landssímans að sýna viðskiptamönnum símans lipurð og svaraði stúlkan þá: „Það má ef til vill orða þetta á þanm veg.“ Landsíminn bregzt skyldusinni — sem á að vera að halda úti fullkominni símaskrá. Hvaða gagn er I síma, sem enginn veit núm erið á? Þess vegna getur Uands- siminn ekki lokað 03 — þar verð ur að vera opið allan sólarhring inn. Krafan um slíkt er réttmæt og skýlaus. Nógu dýrt er drott- ins orðið og hvers eiga þeir sím- notendur að gjalda, sem ekki eru í skránni gömlu. Þeir hafa ekki full not af síma sínum. Þar eð ég er nú farinn að ræða um þessa eldgömlu símaskrá þá sakar ekki að geta þess, að sjálf- ur hef ég ekki komizt í hana. Ég varð nefnilega ekki simnot- andi, fyrr en hún var nýkomin út. Hins vegar er annar maður skráður fyrir mínu númeri I skránni og í rúmt ár hefur ekki linnt látunum. Allir vilja tala við hinn manninn, sem áður hafði sim ann. Þaranig er það að hafa eld- gamlar sírraaskrár — Símaskrána á að endurskoða á hálfs árs fresti í ört vaxandi borg. Með kærri þökk fyriir birting- uraa. Símnotandi. Veitingareksfur Óska eftir að taka á leigu veitingastofu eða hús Rekstur á fé- lagsheimili og sumargistihúsi og fleira kemur til greina. Hef margra ára reynslu í veitinga- og gistihúsarekstri. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „2648". 100°Jo LÍFRÆNN BLÓMAÁBURÐUR FÆST I FLESTUM BLÓMABÚÐUM. MAXICROP foí höttí&níÆj H E R R A D E I L D Fermingarkápur NÝIR UTIR Laugavegi 31. **

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.