Morgunblaðið - 30.03.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1969
LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla lott- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544.
IBÚÐIR 1 SMlÐUM Til sökj eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328.
HANGIKJÖT Ennþá bjóðum við nýreykt lambahangikjöt á gamla verðinu. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk.
HEIMSrNDíNGAR Bjóðum eitt fjölbreyttasta kjötúrval borgarinnar. Heim- sendingargj. 25 kr. Kjötmið- stöðin Laugalæk, s. 35020; Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
ARBÆJARHVERFI - HREINSUN Fatamóttaka f. Efnal. Lindina. Pressun, frágangshreinsun, hraðhreinsum allan algengan fatnað samdægurs. Hrað- hreinsun Arbaejar, Rofabæ 7.
KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Bólstrun Helga, Bergstaðastraeti 48, s 21032
MÁLMAR Kaupi eins og áður alla málma nema járn langhæsta verði, staðgreitt. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821.
RÁÐSKONA Embættismaður úti á landi óskar eftir ráðskonu. Ágætt húsnæði. Lítið heimili. Til viðtals að Hótel Vík eða í síma 32920.
KONA UM ÞRÍTUGT sem alltaf hefur starfað 3ð verzlunarstörfum, nú síðustu sex ár erlendis, óskar eftlr afgreiðslustarfi. Uppl. í sima 34754.
GOTT HEY til sölu. Upplýsingar í síma 36324.
TIL SÖLU alfræðasafnið Encyclopedia Britannica, nýtt. Hagstætt verð. Uppl. í síma 32725.
VINNA Starfsmaður óskast. Mætti vera úr sveit. Upplýsingar i síma 30314.
EF ÞÉR EIGIÐ gamla klukku, stól, rokk eða aðra gamla muni þá vinsam- legast hringið í síma 34699 eftir ki. 7.
TAKIÐ EFTIR Dagstofuhúsgögn, borðstofu húsg., svefnherbergishúsg., vegghúsgögn. Gamla verðið. Húsgagnaverzlunin Hverfis- götu 50, simi 18830.
SUMARDVÖL fyrir telpur 5—8 ára Þorbjörg Þorbjamardóttir, Stóru-Gröf, Skagafirði. Uppl. í síma 41689.
Til styrktar Tjaldanesi
N.k. miffvikudag, 2. aprfl, held-
ur Lionsklúbburinn Þór almennan
vorfagnað að Hótel Sögu. Er fagn-
aðurinn haldinn til styrktar barna
heimilinu að Tjaldarnesi og ann-
arri líknarstarfsemi, sem klúbbur-
inn hefur styrkt und&nfarin ár.
Það var ætlun Þórsfélaga að
halda fagnaðinn 9. marz sX, en þá
varð að aflýsa honum á síðustu
stundu vegna bilunar sem varð í
hitakerfi Súinasaiar Hótel Sögu.
Fjölbreytt skemmtiatriði verða á
vorfagnaðinum. Þar mun írú Sig-
urlaug Rósinkranz syngja einsöng
við undirleik Carl Billich, Bryn-
jólfur Jóhannesson leikari flytur
gamanþátt, 14 Fóstbræður syngja,
Andrés Björnsson útvarpsstjóri les
upp og Indriði G. Þorsteinsson,
Helgi Sæmundsson og Friðfinnur
Ólafsson fara með visnaspaug.
Þá verður einnig efnt til happ-
drættis, og eru vinningar í því
rnargir og góðir. Ber að nefna
Gullfossferð til Skotlands, mál-
verk eftir Jakob Hafstedn, flug-
ferð til Akureyrar o.fl. og fl.
Lionsklúbburinn Þór hefur á und
anförnum árum aðallega unnið að
því að styrkja barnaheimilið að
Tjaldanesi með fjárframlögum, og
þar dveljast sem kunnugt er, van-
gefin börn. Mjög miklar og aðkall-
andi framkvæmdir eru framundan
í Tjaldanesi, og segja má að þar
vanti allt fyrir utan húsnæði og
brýnustu nauðsynjair. Þarer t.d.
jarðhiti á staðnum, en ekkert fé er
til þess að byggja sundlaug og
leikfimisal vantar einnig algjör-
lega.
Annað aðalverkefni Lionsklúbbs
ins Þórs er að styrkja þá sem
þurfa að leita hjartalækninga ei'-
lendis. Hafa Lionsfélagamir haft
samband við féiaga sína erlendis
og með því móti náð að greiða
verulega götu margra þeirra er
hafa orðið að leita hinna mjög
svo kostnaðarsömu aðgerða erlend
is.
Fólk hefur jafnan brugðist vei
við þegar Lionsklúbburinin Þór hef
ur leitað aðstoðacr þess, og er að
vænta að svo verði einnig nú. Með
þvi að sækja vorfagnaðinn að Hó-
tel Sögu á miðvikudagskvöldið ger
ir fólk tvennt í senn: Nýtur ágætra
skemmtikrafta, er allir gefa sitt
framlag, og sityrkir gott málefni.
Það skal ítrekað að vorfagnað-
urinn er öllum opinn. Hefst hann
kl. 9, en kvöldverður verður fram-
reiddur frá kl. 7. Aðgangur kost-
ar 150 kr. (Frá Lkl. Þór).
75 ára er á morgun, 31. marz,
Jónas Fr. Guðmundsson, Hring-
braut 80, Reykjavík.
FRÉTTIR
Þakkir til Leikfélags Reykjavík-
ur. Blinda fólkið í Ingólfsstr. 16 og
Bjarkairgötu 8 semdir Leikfélagi
Reykjavíkur sínar innilegustu
þakkir fyrir leikhúsboð þess á
Marrn og Konu sL fimmtudag.
Kvenfélagið Keðjan
Fundur á Bárugötu 11, fimmtudag-
inn 10. april kl. 9.
Hið íslenzka náttúru fræði f élag
heldur fræðslusamkomu í 1.
kennslustofu Háskólans mánu-
daginn 31. marz kl. 8.30. Pró-
fessor Þorbjöm Sigurgeirsson,
flytur þar erindi um segulsviðs
mælingar úr lofti og gerð jarð-
skorpunnar á suðvesturlandi, og
sýnir geislamyndir, erindinu til
skýringar.
Vottar Jehóva
í Reykjavík, að Brautarholti 18 kl.
4, sumnudaginn 30. marz, verður
fluttur fyrirlestur „Hvers vegna
þjóðirnar verða að athlægi í aug-
um Guðs“.
Þessi fyrirlestur verður einnig flutt
ur í Hafnarfirði og Keflavik á
sama tíma kl. 4. sunnudaginn 30.
miarz.
Dansk Kvindeklub afholder sit
næste möde tirsdag d. 1. apríl. Vi
mödes í „Nordens Hus“ kl. 20.30.
Bestyrelsen.
Starfiff á Bræðraborgarstí g34
Vei'ið velkomin á samkomu okk-
ar á Pálmasunnudag kl. 8.30.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundir fyrir stúlkur og pilta
verða 1 Féíagsheimilinu mánudag-
inn 31. marz kl. 8.30 Opið hús
frá kl. 8. Frank M. Halldórsson.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma Hörgshlið 12,
Reykjavík sunnudaginn 30. marz
kl. 8.
Kvenfélagskonur Njarðvíkum
Athugið að fundurinn verður
haldinn þriðjudaginn 1. apríl kl. 9
í Stapa. Skemmtiatriði. Kaffiveit-
ingar.
Heimatrúboðið
Almennar samkomur verða hvert
kvöld Kyrru vikunnar fram á föstu
dag og hefjast þær kl. 8.30 hverju
sinni. AUir velkomnir.
Bústaðasókn
Aðalfundur Bústaðasóknar verð-
ur haldin að lokinni guðsþjónustu
í Réttarholtsskóla sunnudaginn 30.
marz kl. 2. Sóknamefndin.
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði
heldur skemmtifund í Félagsheim-
ilinu miðvikudaginn 2. apríl kl.
8.30 Bingó og fleira.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur fund í Safnaðarheimilinu
þriðjudaginn 1. april kl. 8.30.
Filadelfia Keflavík
Almenn samkoma sunnudaginn j
30. marz kl. 2 Allir velkomnir.
Sjálfsbjargarfélagar, Reykjavík
Þriðjudagskvöldið 1. apríl verð- ;
ur „Opið hús“ að Marargotu 2
Æskilegt að fólk mæti frá kl. 8—9 :
Félagsmálanefnd.
Hjilpræðisherinn
Foringjar og hermenn taka þátt
Kl. 8.30 Hjálpræðisherssamkoma.
Vitnisburður. Guðs orð. Allir vel-
komnir.
Bænastaðurinn Flókagötu 10
Kristilegar samkomur sunnudag
inn 30. marz. Sunnudagaskóli kl. 11
f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bæna-
stund alla virka daga kl. 7 e.m.
Allir velkomnir.
Kristileg samkoma í samkomu-
salnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskv.
30. marz kl. 8. Allt fólk hjartan-
lega velkomið.
Filadelfia, Reykjavík
Almenn samkoma sunnudagskv.
kl. 8. Allir velkomnir.
KFUM og K, Hafnarfirði
Kristniboðssamkomá á sunnudags
kvöldkl. 8.30 Séra Frank M. Hall-
dórsson talar. Vinstúlkur syngja.
Tekið á móti gjöfum til kristni-
boðsins í Konsó. Allir velkomnir.
Kvenfélagið Seltjörn
Fundur verður haldinn í Mýrar-
húsaskóla miðvikudaginn 9. apríl kl
8.30 Spiluð verður félagsvist.
Kvenfélagskonur, Njarðvíkum
Athugið þriðjudaginn 1. apríl
kl. 9 í Stapa. Skemmtiatriði. Kaffi-
veitingar.
Kvenfélag Garðahrepps
Félagsfundur verður haldinn á
Garðaholti þriðjudaginn 1. apríl kl.
8.30 Spilað verður Bingó
Kvenfélagskonur, Keflavík *
Fundur í Tjarnarlundi þriðjudag
inn 1. apríl kl. 8.30 Orlofsnefnd
Keflavíkur verður með páskabingó
eftir fund. Gestir velkomnir
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskólan-
um þriðjudaginn 1. apríl kl. 8.30
Skemmtiatriði. Litskuggamyndir.
Sjá, herrann Drottinn kemur sem
hetja, og armleggur hans aflar hon-
um yfirráða (Jes. 40: 10).
I dag er sunnudagur 30. marz
og er það 89. dagur ársins 1969.
dagur ársins 1969. Eftir lifa 176
dagar. Pálmasunnudagur. Dymbil-
vika. Dymbildagar. Efsta vika. Ár
degisháflæði kl. 4.35.
Slysavarðstofan i Borgarspitalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins &
virkum dögum frá kl. 8 til kl. ?
sirni 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalínn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn i Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartimi er daglega kl. 14 00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöld- og helgidagavarzla í lyf ja
búðum í Reykjavík vikuna 29. marz
til 5. april er í Holtsapóteki og
Laugarvegsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgarvarzla laugard.—mánudagsm
29.—31. marz er Jósef Ólafsson,
sími 51820.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kd. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Næturlæknir í Keflavík
25.3—26.3 Guðjón Klemenzsoti
27.3 Kjartan Ólafsson
28.3.29.3 og 30.3 Arnbjörn Ólasfson
31.3 Guðjón Klemenzson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinai
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
cími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
•jt á skrifstofutima er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag fslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3. uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
AA-samtökin i Reykjavík. Fund-
lr _eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
f safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin i Vestmannaeyjum.
Vestmannáeyjadeild, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi
KFUM,
Orð lifsins svara í síma 10000.
RMR-2-4-20-VS-FR-HV
I.O.O.F. 3 = 1503318 = G.H
n Gimli 59693317 — Frl. Frðsl.
n Edda/Hamar 5969417 — 1
Hvítabandið
heldur fund í Hallveigarstöðum
þriðjudag 1. apríl fundurinn hefst
kl. 8.30
Ungmennafélagið Afturelding í Mos
fellshreppi minnist 60 ára afmælis
síns með samsæti að Hlégarði laug-
ardaginn 12. apríl kl. 3 og býður
þangað félögum sínum og öðrum
sveitungum, vinum og stuðnings-
mönnum. Skemmtun verður haldin
kl. 9 á sama stað.
Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík
heldur aðalfund sunnudaginn 30.
marz kl. 3 í Tjarnarbúð, uppi
stjórnin
Jtvenfélagið Hrönn
heldur afmælisfund í tilefni af
20 ára afmæli félagsins miðviku-
daginn 2. apríl kl. 20, að Báru-
götu 11. Skemmtiatriði.
VISUKORN
BÓKIN
Fagrar listir, ljóð og söng
létt un» hugann streyma,
línur allar þruma í þröng,
þrótt og leikni geyma.
Eiríkur Einarsson frá Réttarholti
sá NÆST bezti
Frú Hansen kvartaði við lækni sinn yfir því, að reikningurinn
væri of hár.
„Þér megið ekki gleyma, kæra frú, að ég vitjaði sonar yðar ellefu
sinnum, meðan hann lá í mislingunum.“
„Já, en þér megið heldur ekki gleyma, að hann smitaði allan
skólann.“
Hin kunna hljómsveit, Sextett
Óiafs Gauks, sem ásamt söngkon-
unni Svanhildi hefur skemmt gest-
um Hótel Borgair í vetur, er niú
að færa út kvíarnar, og hefur ráð-
izt til að leika í samkomuhúsinu
Þórscafé tvö kvöld vikunnar á
næstunni, nefnilega á mánudags- og
þriðjudiaigskvöldum. Hljomsveitin
mun sem fyrr skemmta að Hótel
Borg síðairi hluta vikunnar og um
helgar, enda er hún fastráðiin þar.
Væntanleg er á markaðinn innan
skiaimms ný hljómplata með Sext-
ett Ólaís Gauks, Svianlhildi og Rún
ari Gunnarssyni, nýr sjónvarpsþátt
ur í flokknum „Hér gala gaukar"
er í uppsiglingu, og sitthvað fleira
er að snúast hjá hljómsveitinni. Á
meðfylgjandi mynd eru frá vinstri:
Rúnar Gumnarsson, Andrés Ingólfs
son, Svanhildur, Ólafur Gaukur,
hljómsveitarstjóri, Cairl Möliem og
Páll Valgeirsson.