Morgunblaðið - 01.04.1969, Síða 1
32 síður
76. tbl. 56. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRlL 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Einhverjar mestu flotaæfingar, sem Rússar hafa haldið, fara nú fram á hafinu suður af fslandi. Skip og fiugvélar Atlantshafs-
bandalagsins fylgjast náið með þessum æfingum og á sunnudag bauð Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli íslenzkum fréttamönn-
um í eftirlitsflug yfir æfingasvæði Rússanna. Á þessari mynd sést eitt rússnesku beitiskipanna á siglingu; þetta skip er af
Kresta-gerð og búið eldflaugum. — Sjá frásögn og myndir á bls. 10.
YAHYA KHAN
forseti Pakistan
□— O
Sjá Utan úr heimi,
bls. 16.
□ □
Herlög voru sett í Pafcistan
strax og Ayulb Kihan sagði af sér
Framhald á bls. 31.
Karacbi, Paikistan,
31. marz. (AP).
TILKYNNT, var í Rawalpindi,
höfuðborg Pakistan, í dag, að
Yahya Khan hefði í kvöld tekið
við embætti forseta landsins. —
Yahya Khan er hershöfðingi og
var yfirmaður hers Pakistan þar
til fyrir viku að hann tók við
völdum í landinu samkvæmt sér
stökum herlögum eftir að Ayub
Khan lét af forsetaembættinu.
í tilikynnirugu ríkisstjórnar
Pakistan segir að Yahya Khan
m.uni gegna forsetaembættinu að
minnsta kosti þar til ný stjórn-
arskrá landsins hefur verið sam-
in og samlþykkt.
Samkomulag um
ANGUILLA
Honn féhk
múlið
Tókíó, 30. marz. (AP).
ÚTVARPIÐ í Peking skýrði |
' frá því á sunnudag að kín- (
| verskum læknum hefði tekizt
j að lækna ungan dreng í 1
, Mauretaníu, sem verið hafði I
1 heymar- og mállaus. Fékk |
I drengurinn málið, og fyrstu
|orð hans voru: „Lengi lifi
, Mao formaður.“
London og Anguiila, 3>1. marz
(AP-NTB).
SAMKOMULAG hefur náðst
milli fulltrúa brezku stjórnar-
innar og leiðtoga ibúa eyjunn-
ar Anguilla á Karabiska hafi
um grundvöll til Iausnar deil-
unnar um framtíð Anguilla.
Náðist samkomulagið eftir við-
ræður Caradons lávarðar, aðal-
fulltrúa Bretlands hjá Samein-
uðu þjóðunum, við leiðtoga eyj-
arskeggja, þeirra á meðal við
Framhald á bls. 31.
Danskir
skátar
— r víking til
Grœnlands
Kaupmannahöfn, 31. marz.
Einkaskeyti til Mbl.
UM 50 skátar frá Suður-Jótlandi
ætla að reyna að sigla til Græn-
lands sumarið 1971 á víkinga-
skipi, sem þeir smíða sjálfir.
Fara þeir leið Eiríks rauða.
Skátahreyfingin danska hefur
nýlega fengið verðlaun, er nefn-
ast „Tragprisen", og nema þau 10
þúsund dönskum krónum. Verð-
ur sú upphæð notuð til skipa-
smíðarinnar. Verðlaun þessi veit-
ir upplýsinganefnd timbur-iðn-
aðarins í Danmörku til einstakl-
inga eða stofnana fyrir frum-
lega eða góða notkun timburs, en
þetta er í fyrsta skipti sem verð-
launiri ver'ða notuð til smíði vík-
ingaskips.
Dönsku skátarnir hafa áður
smíðað sér víkingaskip. Var það
árið 1903 að þeir smíðuðu 20
metra langt skip, en hlaut nafn-
ið „Imme Gram“. Á sumri kom-
anda munu skátarnir ljúka við
smíði á fjórum skipum til viðbót-
ar, en ekki er ákveðið hvaða
gerð víkintgaskips ver'ður notuð
til Grænlandssíglingarinnar. Um
tvær gerðir er aðallega að ræð'a.
Önnur gerðin er eftirlíking af
svonefndu „skipsflaki 1“ frá
Hróarskeldu, en það sikip er
knörr, 17 metra langur, tveggja
metra hár og rúmlega fjögurra
metra breiður. Er það skip smíð
að úr furu, sennilega um árið
1000. Hin gerðin er eftirliking af
víkingaskipi, sem fannst við út-
gröft á Suður-Englandi. Það vík-
ingaskip var 28 metra langt, 5
metra breitt og 2 metra hátt.
Búizt er vi'ð að skátarnir hefji
smíði á Grænlandsfari sínu vorið
1970, og hafa söfn í Kaupmanna-
höfn og London sýnt málinu mik
inn áhuga.
— Rvtgaard.
Fiöldi þjóðhöfð-
ingja í Washington
— til crð votta Eisenhower virðingu sina
Útförin gerð trá Eisenhower-bókasafninu
i Abilene
Washimgton, 31. maxz.
(AP-NTB).
KIRKJUKLUKKUM var hringt
nm gjörvöll Bandaríkin í dag til
minningar um Dwight D. Eisen-
hower, fyrrum forseta, og þjóð-
höfðingjar víða að streymdu til
Washington til að vera viðstadd-
ir útför hans.
Kista Eisenhowers stóð á við-
hafnarbörum í forsal þlnghúss-
ins í Washington í dag, og þang
að streymdu erlendu leiðtogarn-
ir og tugir þúsunda annarra
gesta til að votta hinum látna
virðingu sína. Meðal gestanna
voru konungar og forsetar, ráð-
herrar og sendiherrar. í kvöld
var svo kistan flutt til dómkirkj-
unnar jí Washington þar sem
haldin var minningarguðsþjón-
usta, en síðan var kistan flutt
með sérstakri járnbrautarlest til
Abilene í Kansas, þar sem jarð-
neskar leifar forsetans fyrrver-
andi verða jarðsettar.
Fulltrúi Islands við útförina
Framhald á hls. 31.
Mountbatten lávarður, fulltrúi Elisabetar Bretadrottningar, við kistu Eisenhowers í þinghúsinu
í Washington í gær.