Morgunblaðið - 01.04.1969, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1969
11
Skákþing íslands 1969:
Friðrík og Björn Sigurjónsson
hnfn bóðir unnið sínur skúkir
FRIÐRIK Ólafsson stórmeistari,
hefur þcgar tekið forystuna i
landsliðsflokki á Skákþingi ís-
lands, sem hófst sl. laugardag í
samkomuhúsinu Tónabæ við
Skaftahlíð. Friðrik hefur 2 vinn-
inga eftir tvær umferðir, en
Björn Sigurjónsson, 19 ára Kópa
vogsbúi, hefur einnig unnið
báðar sínar skákir! íslandsmeist
arinn 1968, Guðmundur Sigur-
jónsson og Freysteinn Þorbergs-
son liafa 1 vinning og biðskák
hvor.
Úrslit í 1. umferð:
Friðrik Ólafsson vann Hauk
Angantýsson, Björn Sigurjónsson
vann Jón Hálfdánarson, Guð-
mundur Sigurjónsson vann Jón
Kristinsson, og Björn Þorsteins-
son vann Arinbjörn Guðmunds-
son. Jóhann Þórir Jónsson og
Jóhann Örn Sigurjónsson gerðu
jaintefli, en skák Freysteins Þor
bergssonar og Halldórs Jónsson-
ar fór í bið.
2. umferð var tefld í húsa-
kynnum Dansskóla Hermanns
Ragnars við Háaleitisbraut á
sunnudag og urðu úrslit í lands-
liðsfiokki þau, að Friðrik vann
Kynnir sér iðn-
þróun í
Bnndnríkjunnm
FRAMKVÆMDASTJÓRI Iðnað-
armálastofnunar íslands, Sveinn
Björnsson, hefur fengið leyfi frá
störfum um hálfs árs skeið, þar
sem hann hefur hlotið styrk úr
avonefndum Isenhower-sjóði, til
þess að kynna sér næstu 6 mán-
uði iðnþróun í Bandaríkjunum.
í fjarveru Sveins Björnssonar
mun Þórir Einarsson, viðskipta-
fræðingur, gegna framkvæmda-
stjórastörfum hjá IMSÍ.
Björn Þorsteinsson og Arinbjörn
vann Jón Hálfdánarson, en aðr-
ar skákir fóru í bið og voru það
skákir Guðmundar og Frey-
steins, Halldórs og Hauks, Björns
Sigurjónssonar og Jóhanns Þór-
is og Jóns Kristinssonar og Jó-
hanns Arnar.
Biðskákir voru tefldar í fyrra-
kvöld og fóru leikar þannig að
Björn vann Jóhann Þóri, en Jó-
hann Örn og Jón Kristinsson
gerðu jafntefli. Öðrum biðskák-
um er ólokið.
Staðan eftir 2. umferð er þessi:
Friðrik og Björn Sigurjónsson
hafa. 2 vinninga hvor, sem fyrr
segir, Guðmundur og Freysteinn
1 vinning og eina biðskák hvor,
Arinbjörn, Björn Þorsteeinsson
og Jóhann Örn hafa 1 vinning
hver, Jóhann Þórir og Jón Krist
insson % vinning hvor. Halldór
og Haukur hafa engan vinning,
en eiga 1 biðskák hvor og Jón
Hálfdánarson engan vinning.
Taflröð kcppenda í landsliðs-
flokki er þessi:
1. Guðmundur Sigurjónsson,
Garðakauptúni
2. Freysteinn Þorbergsson,
Siglufirði
3. Haukur Angantýsson,
Reykjavík
4. Björn Þorsteinsson,
Reykjavík
5. Jón Hálfdánarson,
Reykjavík
6. Jóhann Þórir Jónsson,
Reykjavík
l\ lukið viðskiptin - Auglýsið —
Jl^
Bezta auglýsingablaðiö
Báruplast
í plötum og rúllum margar stærðir glært og litað.
Verð mjög hagstætt
BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS
Sími 41849.
Stangaveiði
Stangaveiði í Ölfusá fyrir Hellislandi á Selfossi er til leigu
á næsta sumri. Leyft verður að veiða með 6 stöngum á dag
á tímabilinu 20. júní — 20 september. Aðallega er um laxveiði
að ræða, en einnig er nokkur sjóbirtingsveiði.
Tilboð í veiðina sendist skrifstofu Selfosshrepps fyrir 15. apríl
næstkomandi.
VEIÐIRÉTTAREIGENDUR.
-K
ROAMER
er rétta úrið
Garðar Qlafsson
Lækjartorffi.
7. Jóhann Örn Sigurjónsson,
Reykjavík
8. Björn Sigurjónsson,
Kópavogi
9. Arinbjörn Guðmundsson,
Kópavogi
10. Friðrik Ólafsson,
Reykjavík
11. Halldór Jónsson,
Akureyri
12. Jón Kristinsson,
Reykjavík.
Frá Skákþinginu, 1. umferð.
Haukur Angantýsson (t.v.) og Friðrik Ólafsson leika fyrstu leik
ina í skák þeirra úr 1. umferð sl. laugardag.
Hvítt: Haukur Angantýsson
Svart: Friðrik Ólafsson
Sikileyjarvörn,
1. e4, c5 2. Rf3, Rc6 3. d4, cxd4
Rxd4, g6 5. Be3, Bg7 6. Rc3,
Rf6 7. Bc4, d6 8. f3 Bd7 9. Bb3,
Hc8 10. g4, Da5 11. 0-0, 0-0 12.
Rd5, Rxd5 13. exd5, Re5, 14. De2
b5, 15. Bf2, Hfe8 16. h3, a6 17.
a4, bxa4 18. f4, Bb5 19. De4, Rc4
20. Bxa4, Bxa4 21. b3, Rd2 22.
Del, Dxd5 23. Dxd2, Bc6 24. Be3,
Dhlf 25. Kf2, Dxh3 26. c4,
Dh4f 27. Ke2, Dxg4t 28. Kd3,
Be4t 29. Kxe4, e5. Þegar hér var
komið féll klukka Hauks og
átti hann þá eftir að leika elluefu
leiki.
Fjórða umferð verður tefld í
kvöld kl. 20 í húsakynnum Dans
skóla Hermanns Ragnars. (Þeir
fyrrnefndu stýra hvítu mönnun
um): Freysteinn og Haukur,
Halldór og Jón Hálfdánarson,
Guðmundur og Björn Þorstein9-
son, Arinbjörn og Jóharm Örn,
Jón Kiistinsson og Björn Sigur-
jónsson og Friðrik og Jóhann
Þórir.
NÝJAR UMBÚDIR
ER AD KOMA í VERZLANIR