Morgunblaðið - 16.04.1969, Side 1

Morgunblaðið - 16.04.1969, Side 1
32 síður 83. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Övissa ríkir um Moskvuför Dubceks Fundur miðstjórnar kommúnistatiokks Tékkóslóvakíu hefst á fimmtudag — Kann að ráða sköpum um framtíðar- þróunina í landinu Moskvu, 15. apríl. NTB — AP. MIKIL óvissa ríkti í Moskvu i dag, að því er snerti þann orða- sveim, að Alexander Dubcek, leiðtogi kommúnistaflokks Tékkó slóvakíu, myndi koma þangað í diag til viðraeðna við sovézka leiðtoga. Fyrst var því haldið fram, að Dubcek væri væntan- legur til Moskvu síðdegis eða væri sennilega þegar kominn. En þegar leitað var til sendiráðs Tékkóslóvakíu, var sagt, að sam kvæmt síðustu upplýsingum, sem sendiráðið hefði yfir að 500 forast í fellibyl Dacca, 15. apríl. NTB-AP. ÓTTAZT er að allt að 500 manns hafi farizt í gífurlegum fellibyl í Austur-Pakistan og um 3.000 hafa slasazt. Vindhraðinn var 140 km á klst. og fellibylurinn sópaði burtu húsum þannig að líkast var því að þau væru úr pappír. Umfangsmiklar björgun- araðgerðir eru hafnar og Yahya Khan forseti hefur varið til þeirra einni milljón punda. Þús- undir húsa hafa eyðilagzt í fár- viðrinu. ráða, yrði ekkert af komu Dub- ceks til Moskvu að þessu sinni. Síðustu daga hefur sterikur orð rómux verið á kreiiki, bæði í Mosikvu og Prag, að Dubcek myndi fara til Moskvu til þess að ræða við sovézku leiðtogana uim þróunina að unidanförnu í Ték'kóslóva'kíu, áður en fundur miðstjórnar kommúnistafiLolkiksins hefst í Prag á fimmtudag, en hanm verður mjög þýðingarmi'k- ilL — Á mánudaig var það haft etftir góðum heimildum í Mosikvu, að Ðuibcek væri væntanlegur þanig- að hið fyrsta, og í dag staðfesti sendiráð Tékkóslóvafeíu þar, að Dubcek myndi koma í þesaum mánuði, en heimsóton hans myndi standa í sambandi við fyririhuigaðan fund æðstu manma í Comecon, efnahagsbandalagi Austur-Evrópurikjanna, sem haldinn skal 23. og 24. apríl. Hatft er eftir stjóromálatfrétta- riturum í Moskvu, að svo geti vel íarið, að Dubcek muni koma til Moskvu og sé ef til vill þegar kominn þangað, en komu hans hafi verið haldið leynidri. Fund- ur miðstjórnar kommúnista- flokks Tékkóslóva'kíu er talinn ráða sköpum fyrir þróunina þar í landi og hafa stjómmálafrétta- ritarar í MoSkvu talið, að Dub- cek myndi vilja eiga viðræður Framhald á bls. 31 ísroelsmenn berjast d 3 vígstöðvum Tel Aviv og Ammen, 15. apríl. AP-NTB. ÍSRAELSMENN og Arabar börðust á þremur vígstöðvum í dag. Einn ísraelskur hermaður særði.st í 20 mínútna bardaga við suðurbakka Genesaretsvatns. — Arabískir skæruliðar laumuðust yfir landamæri Líbanon annan daginn í röð og unnu nokkur skemmdarverk. Alvarlegustu á- tökin urðu þó við Súezskurð, þar sem barizt hefur verið níu daga í röð. Átökin við Súezskurð í dag stóðu í þrjá og hálfan tíma, og sem fyrr beittu bæði ísraelsmenn og Egyptar skriðdrekum og stór- skotal'iði. — ísraelsmenn segjast hafa hæft tvo egypzka skrið- dreka nálægt Port Taufiq og eyðilagt annan þeirra. Þeir segj- ast einnig hafa eyðilagt stöðvar Egypta við Ismailia og Duar Su- ar og unnið tjón á öðrum stöðv- um og mannvirkjum. ísraelsmenn segja, að 11 her- menn þeirra hafi fallið og 38 særzt í bardögunum við Súez- skurð í þessum mánuði. Sagt er, að ísraelsmenn hatfi eytt tfall- byssukúlum að verðmæti 15 milljón dala. í New York sagði Hussein kon- ungur í ræðu á fundi Verzlunar- ráðs Bandaríkjanna og Araba, að næstu tveir til þrír mánuiðir hefðu úrslitaþýðimgu í lön'dunum tfyrir Miðjarðarhafsbotni. — Etf etoki miðaði í samkomulagsátt á þessum tíma yrði styrjöld óum- ílýjanieg. Hann kvaðst fagna því, að breyting hetfði orðið á af- stöðu almennings í Bandaríkj- unum til deiliu Araba og ísraels- manna. Þögðu í 4 klst. — James B. Kn ipp, majór í bandaríska flughernum, annar frá vinstri á mynd- inni, og Lee Choon-song frá Norður-Kóreu, annar frá hægri, sjást hér stara hvor á annan á 289. fundi vopnahlésnefndarinnar í Kóreu, sem haldinn var í Panmunjom fyrir nokkrum dögum. — Fulltrúamir mega því aðeins fara úr fundarherberginu, að formleg tillaga hafi verið borið fram um að fresta fundi og Norður-Kórea, sem hafði boðað til fundarins, neitaði að bera slíka til- lögu fram. Venja er, að sá aðili, sem boðar til fundarins, beri slíka tillögu fram. Að lokum að liðnum 11 klst. — en þar af liðu 4 klst. í algjörri þögn — gengu nefndarmenn af fundinum. N-Kóreumenn segjast hafa skotið niður bandaríska könnunarflugvél — Umfangsmikil leit á Japanshafi — Var i könnunarflugi með 31 innanborðs Washington og Tókíó, 15. apríl — AP-NTB — • Bandarísk herskip og flug vélar leituðu í dag gaum- gæfilega á Japanshafi að könnunarflugvél með 31 manni um borð, sem yfirvöld í Norður-Kóreu héldu fram, að flugvélar þaðan hefðu skotið niður fyrr um daginn. Bandaríska varnarmálaráðu- neytið upplýsti, að flugvélin, sem var breytt gerð af teg- undinni Super-Constellation, fjögurra hreyfla og bar ein- kennisstafina EC-121, hefði verið útbúin fjölda rafeinda- tækja. Var tilkynnt kl. 5.00 að ísl. tíma, að hennar væri saknað á Japanshafi. • Sagt var, að litið væri á Neyzla ennþcx of mikil í Bretlandi Jenkins þó hóflega bjartsýnn í fjárlagarœðu London, 15. apríl NTB—AP FJÁRLÖG Breta í ár verða ekki eins ströng og í fyrra, að því er Roy Jenkins f jármálaráðherra sagði þegar hann lagði fjárlaga- fmmvarp sitt fram á þingi i dag. Að vísu verða hækkaðir tollar á neyzluvörum í þeim tilgangi að draga úr neyzlu og álögur á framleiðslu og þjónustu verða einnig hækkaðar. Hinir lægst launuðu fá vissar skattaívilnan- ir. Hóflegrar bjartsýni gœtti og í ræðu Jenkins fj ármálaráðherra, sem saigði að þrátt fyrir mikkin innflutning héldi útflutningur áfraim að aukast. Baráttunini fyr- ir bættu skipulagi og aukinni viranuhagræðingu í hrezkum iðn- aði hefði að sumu leyti miðað vel áfram. Hins vegair væri iinn- anlandsn'eyzlia ennþá of mikil og úr 'henini yrði að draga unz etfma hagsstaða Breta batnaði. Jemkins ræddi fruimvairp það sem Wilson forsætisráðherra hef- ur lagt fram um herferð gegn ó- löglegum verkföllum, en þetta frumvarp hefur vafeið miiklar deil'ur í verkálýðshreyfinigumni og Verkaananimaflokkin'uin og ógn ar nú pólitískri framtíð Wilsoins. J'enkins sagði, að „óábyrgar að gerðir“ í brezkum atvimnugreiin- um hefðu veikt saimikeppinisgetu Breta á alþj óðamariiaði. Hann játaði að meyðarráðstaf- anir stjórnarinnar í efinafhagsmál um hefðu enn ekki borið tilætl- aðan áraíngur. Hann skel'lti skulld inni að miklu leyti á þá seim stæðu fyrir hinum mörgu ólög- legu verkföllum. Saimfevæmt frumvarpi Wilsoms verða verka- lýðsfélög að efna til leymilegrar atkvæðagreiðslu áður en lýst er yfir verkfalli og verkfall verð- ur að boða með 28 daga fyrir- vara, en á meðam verður reynt að komast að samkomulagi. atburð þennan mjög alvar- legum augum af bandarískum stjórnarvöldum, en þessi at- burður þykir minna mjög á mál njósnaskipsins „Pueblo“. Ef úr því fæst skorið, að flug- vélin hafi verið skotin niður af flugvélum frá Norður- Kóreu, stendur Nixon forseti frammi fyrir fyrsta stórdeilu- málinu gagnvart kommúnist- ísku landi, frá því að hann tók við forsetaembættinu fyr- ir 3 mánuðum. Bandaríska utanríkisráðuneyt- fð hefur upplýst, að þess hafi verið farið á leit við Sovétrík- in, að þau taki þátt í leitinni að þeim, sem kunna að vera á lífi af áhöfn flugvélarinnar, en eftir því setn haldið er fram af hálfu Norður-Kóreu, var flugvélin skot in niður 150 km. suðaustur af Chongjin í Norður-Kóreu. Mála- leitun Bandaríkjanna er borin fram atf mannúðárástæðum. Þau hafa ekki beðið Sovétríkin um að mi'ðla málum við yfirvöld í Norður-Kóreu. Framhald á bls. 31 Mikil fanga- uppþot á Ítalíu Táragasi beitt gegn refsiföngum Mílamó, 15. apríl. NTB-AP. LÖGREGLAN í Milanó náði í nótt aftur á sitt vald hluta af San Vittore fangelsinu, þar sem um 1500 fangar vopnaðir hníf- um, hömrum og trékylfum höfðu gert uppreisn og náð fangelsis- byggingunum á sitt vald. Eitt þúsund lögreglumenn gerðu skyndiáhlaup á fangelsið, en höfðu áður kastað að því miklu magni af táragassprengjum. — Tókst þeim að ná miðhluta fang- elsisins á sitt vald, en fangarnir höfðu áfram sex álmur á valdi sinu. Að miinnsfa kosti 30 lögreglu- menn voru fluittir burt á börum í nótt etftir hörð átök við fang- an.a. Tveir lögreglumannanna höfðu hlotið handleggsbrot. Upp Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.