Morgunblaðið - 16.04.1969, Síða 2

Morgunblaðið - 16.04.1969, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969 Heræfingar við Búrfeil og hljómleikar í Rvík ÞRJÁTÍU manns úr brezku fót- g'önguliðadeildinni Royal Angli- an Regiment komu hingað til lands fyrir helgi til að undir- búa komu 210 til viðbótar, en fótgöngudeildin verður um skeið við heræfingar norðan og aust- an Búrfells. Eins og komið hefur fram í fréttum gáfu íslenzk yfir- völd leyfi tii þessara æfinga, stað urinn er valinn með tilliti til landslags og veðurfars. í þeasum 250 manna hópi er 50 manina , hermanniahljóm-siveit, aem heldur hljómleika í Háskóla- bíói sunniudaginm 27. april. Hljóm sveitin hefur farið víða og var m.a. nýlega í hljómleikaferð í Bandaríkjuinum og Kamada. að hljómleikunum loknum verður eins konar hljómlistarsýning við Hagaskóla, og nefnist hún „Be- ating the Retreat“. Br sýningim eftirlíking, hermemn voru kallað- ir út af krám og öðrum stöðum, þar sem þeir eyddu frístundum sínum, og var þá gengið um og trumbur slegmar. Ágóðinn af hljómleikunum rennur til islenzkr ar góðgerðarstarfsemi, m.a. til Nokkrir hljóðfæraleikarar úr bamaiheimilisins í Tjaldanesi. Þá mium hljómsveitin og leika er knattspyrnulið herleildarininar leikur við KR. Herdeildin kemuT hingað á morgun með herfluigvél en á föstudagsmorgun flytja bSIiar frá Guðmundi Jónassynd liðið og far angurinn austur að Búrfelli, en farangur deildarinnar kom hing- að með skipum Eimskipafélags- inis. Royal Anglian Regiment er gömul herleild, var stofnuð 1688. Hefur hún farið víða, m.a. verið í Asíulöndum. Yfirmaður herdeildarinnar er John Dymoke ofursti og þess má geta að hann hefur nafnbótina The Queens Champion, eða ein- vígismaður drottningar. Sé drottin ing skoruð á hólm ber honum að berjast fyrir hana. Er hann um leið eind maðurinn sem má ræða við drottningu án þess að taka ofan höfuðfat. Þessi nafnbót hef vu" fylgt ætt Dymoke um langan aMur. Royal Angliam Regiment held- ur héðan 1. maí. j ómsveit Royal Anglian Regiment. STflÐfl BYGGINGARIÐNAÐARINS RÆBD Á VARDARFUNDI STAÐA byggingariðnaðarins verður tekin til umræðu á al- mennum fundi Landsmálafélags- ins Varðar, sem haldinn verður í Sigtúni í kvöld. Hefst fundur- inn kl. 20.80 stundvíslega. Fimm ræðumenn verða á fundinum, er hver í sínu sviði hefur sérþekkingu í byggingar- iðnaði. Þeir eru: Ottó Schopka, framkvæmdastjóri, Gissur Sig- urðsson, húsasmíðameistari, Guðmundur Einarsson, verk- fræðingur, Hilmar Guðlaugsson, múrari, og Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur. Að ræðum frum- mælenda loknum verða frjálsar umræður og má vænta þess að mörgum sé í mun að ræða þessi þýðingarmiklu mál. Þessi fundur er fyrsti kvöld- fundur, sem Landsmálafélagið Vörður efnir til á þessum vetri. Félagið hefur hins vegar gengizt fyrir nokkrum hádegisfundum í vetur, sem hafa verið mjög vel sóttir. „Allro meina bót“ á Sæluvikunni LEIKFÉLAG Sauðárkróks frum sýndi gamanjsónleikinn AHra meina bót eftir Patrik og Pál sl. sunnudag. En það er fyTSti dag- ur sæluvikunrrar. Sýningin var fyrir fullu húsi og við mjög góð- ar viðtökur. Aðalhkitverkin eru 5 og eru þau leikin af Kristjáni Skarphéðinssyni, sem jafnframt er leikstjóri, Hafsteini Hannes- syni, Hauki Þorsteinssyni, Höllu Jónisdóttur og Braga Haralds- syni. Hljómlist við leikinn er saim- in af Jóni Múla Árnasyni, en hljómsveitarstjóri er Sveinn B. Ingason. Leikmynd gerði Jónais Þór Pálsson. í gær var mikið um dýrðir hér á Sauðárkróki, en þá voru mætt hér skólaböm víðs vegar að úr héraðinu, því mánu- dagurinm í sæluvikunni er tileink aður ungu kynlsóðinni. Abel Rodrigues Loretu*. 170 hross til Danmerkur Sauðárkróki, 15. aprfl. í MORGUN kom hingað stórt holl'anzkt dýraflutningaskip, sem tók 170 hross sem flytja á til Danmerkur. Danskir hrossakaup menn keyptu gripima í Skaga- fjarðar- og Hú navatnssýslum ,en það eru sömu aðiilar og voru hér á ferð sl. haust sömu erinda. Hrossin eru á ýmsum aldri allt frá veturgömlum tryppum, en þó aðaliega hryssur. Talið er að verð tfl bænda muini vera 4 þús. kr. fyrir tryppi, en hómarksverð fyrir fullorðin hross kr. 15 þús. — Guðjón. Hjón dæmd fyrir ávísonolals HJÓN voru nýlega dæmd í saka dómi Reykjavíkur fyrir að hafia fialsað og selt 54 ávísamir, sam- tais að upphæð 235 þúsund krón Ætlnr að hlnupn frá Lcs Angeles Ridrigues leikuz m uew yOTk í Fríkirkjunni ur. Hlaut maðurinin 2ja ána og sex mánaða fangelsi, en hann var margdæmdur áður fyrir ýmiss konar afbrot, en koman var dæmd í eins árs fangelsi. Hún hefur áður hlotið dóm fyrir ávísanafals og sölu falsaðna ávísana. Enin- fnemur voru hjónin dæmd til að greiða skaðabætur og málskostn að. Áfrýjumar var ekki óskað. ABEL Rodrigues Loretto, org- ansnillingurinn frá Mexico, held ur hljómleika í Fríkirkjunni á fiimimtudagskvöld kl. 21. Hann hefur áðuir haldið hljóm leika í Reykjavík O'g þá í Dóon- kÍTkj'unni. í þetta sinn, mun hann ein- göngiu leika verk eftir Cézar Franck, Trois Chorales o,g Grand Piéce Sympihonique. Los Angeles, 15. aprfl —AP— BRUCE Tulloh, 33 ára Englend- ingur hyggst hlaupa frá Los Ang eles til New York og vonast til að slá heimsmetið á þessari vega lengd, en það er 73 dagar og átta klukkustundir. Tulloh ætlar að leggja af stað á mánudag og hlaupa að jafnaði 75 km á dag. Vegalengdin er 4.827 km. og Tull oh ætlar að hlaupa hana á 66 dög um. Viðræður Hnnnibnls og From- sóknnrflohksins stnndn cnn — frd blaðamannafundi stjórnar Framsóknarflokksins Keypti stolinn vnrning KAUPMAÐUR í Reykjavík hef- ur viðurkennt við yfirheyrslur hjá rannsóknarlögreglunni að hafa keypt stolinn vaming. Tveir rnenn brutust inm í nokkrar verzlanir i Reykjavík í janúar sl. og segjast þeir hafia selt þessum kaiupmianni a-lllt þýf- ið og hanm gefið á fiimimta þús- u-nd krómur fyrir. Kaupmennirn- ir, sem stolið var frá, segja að verðmæti þýfisins hafi alls num ið um 60 þúsund krónuim en kaup maðurinm, sem keypti af þjófum- um, segist ekki hafa keypt nema um fjórðung þess og hefur hamn skilað því. Þarna vair um að ræða tóbak, kvensokka, sokkiabuxur og þurrk aða ávexti. S T J Ó R N Framsóknarflokksins boðaði fréttamenn á sinn fund í gær og skýrði þar frá stjórn- málaályktun er gerð var á mið- stjórnarfundi flokksins, er hald- inn var í Reykjavík fyrir nokkr- um dögum. 1 miðstjóminni eiga sæti allir þingmenn flokksins, 15 menn sem kjörnir eru af flokks- þingi og menn úr hverju kjör- dæmi. Fer miðstjórnin með æðsta vald í málefnum flokks- ins milli flokksþinga er haldin eru fjórða hvert ár. Á miðstjórnarfundinum var stjórn flokksins endurkjörin og skipa hana Ölafur Jóhannesson formaður, Helgi Bergs ritari og Tómas Árnason gjaldkeri. I varastjóm eiga sæti Einar Ágústsson, Jóhannes Elíasson og Halldór E. Sigurðsson. í stjómmálaályktuninni er lögð áherzla á breytta stjórnar- stefnu undir forystu nýrra manna og bendir m.a. á nauð- syn þess að tryggja atvinnu- vegunum rekstrargrundvöll, tak- marka erlendar lántökur, endur- skipuleggja tekjuöflun ríkissjóðs, stöðva óþarfa fjárfestingu og gjaldeyriseyðslu, greiða vísitölu- bætur á laun o.£l. Stjórnarmenn Framsóknar- flokksins svöruðu einnig spurn- ingum fréttamanna og var m.a. spurt um viðræður þær sem far- íð hafa fram milli Framsóknar- flokksins og Hannibals Valdi- marssonar. Sagði Ólafur Jó- hannesson, a’ð viðræðum þeim væri ekki lokið, en Framsókn- arflokkurinn teldi æskilegt ef sarrwinna tækist við þau öfl sem væru að baki Hannibals og Bjöms. Ekki hefði verið gerð formleg sarrnþykkt á miðstjórn- arfundinum, enda málið ekki London, 15. apríl — AP — HERSKIP frá tólf NATO-ríkj- um taka þátt í flotasýningu við suðurströnd Englands 16. maí. Flotasýningin verður liður í há- tíðahöldum í tilefni 20 ára af- mælis Atlantshafsbandalagsins. 63 skip og 14.500 menn taka þátt í flotasýningunni. komið á það stig ennþá. Sagði Ólafur, að Hannibal og hans menn væru boðnir og velkcmn- ir í Framsóknarflokkinn, en varla væri við því búizt að þeir þekktust það bóð. Frekar yrði um einhvers konar samstarf að ræða. Ólafur var að því spurður þeg- ar rætt var um það atriði stefnu- skrár flokksins er fjallar um vísitölubætur á laun, hvort mið- stjómarfundurinn hefði ekki beint áskorun til vinnumálastofn unar Sambands ísl. samvinnu- félaga, að greiða slíkar bætur. Sagði Ólafiur að engin slik áskor un hefði komið til umræðu. Þá var einnig að því spurt hvaða afstöðu Framsóknarflokk- urinn mundi hafa til nýrra við- ræðna um þjóðstjóm. Sagði Ólafur, að flokkurinn væri ekki til viðtals um það fyrr en eftir kosningar. Lofnavinnslu nð ljúkn I DAG lýkur vinmslu loðnumniar í Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unni h.f. hér á Akramesi. Sam- tals bárust um 13 þús. lestir af loðnu aðallega af 5 skipuim. Úr þessum afla komu 1950 Itestir afi mjöli eða um 15% og 480 lestiir ■afi lýsi, eða 3,75%. Loðman var uninin á 45 dögum, en fyrsti fiarm urinn barst með mb. Óskari Magnússyni þann 21. feb. Einihver rýraiun hefur orðið á loSniumni þar sem geyma varð hluta 'hennar á túnum úti og veiðibjalla og máfur sóttu í. Tölu vert magn af mjöl'i og lýsi hefur nú þegar verið flutt til útlanda. — H.J.Þ. Byssumaður drap tvo og sœrði timm Chicago, 15. apríl NTB FYRRVERANDI hermaður drap tvo lögreglumenn og særði f jóra aðra áður en hann gafst upp eftir sex klukku- stunda umsátur í Chicago í nkótt. Einn óbreyttur borgari særðist einnig í átökunum. Hermaðúrinn, Framk Kulak, sem barðist í landgöniguHðiinu í síðari heimsstyrjöldirmi og Kóreustríðinu, bjó um sig í þriggja hæða byggingu og hélt 120 lögreglumönnum í skefjum með rifflum, storam byssum, handsprengjuim og heimatilbúnum sprengj um. Kulak hefur misst þrjá fing- ur og hvergi getað fengið vinnu af þeim sökum. Lög- reglain svaraði skotJhríðinni og beitti auk þess táragasi. Lögreglumenm irnir tveir, sem féllu, höfðu komizt inn í bygginguma, þegar íbúar hennar höfðu verið fluttir á brott. Þeir voru komnir upp á aðra hæð þegar þeir urðu fyrir kúlum Kulaks. Gatan líktist vígvelli efitir skothríðina. Rúður í gluggum naestu húsa sprungu vegna loft þrýstingsins frá sprengjunum sem Kulak kastaði á götuma og gatam var þakin sprengju- brotum. Bardaginn hófst þegar Kul- ak skaut á þrjá lögregl'umienn, sem höfðu heimsótt hiann í sam bandi við rainnsókn á sprengju tiLræði í leikfamgarverzlun amman pásfeadag. Gömul kona beið bana og þrír særðúst í þessu sprenigjutilræði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.