Morgunblaðið - 16.04.1969, Page 9
MORG UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1869
Raðhús
tilbúið undir tréverk, er til
sölu. Húsið er við Látraströnd
á Seltjarnarnesi, tvílyft hús,
alls um 175 ferm. að með-
töldum bílskúr. Húsið verður
tilbúið til afhendingar i þess-
um mánuði. Skipti á 3ja—4ra
herb. ibúð koma einnig til gr.
4ra herbergja
ibúð við Ðunhaga er til sölu.
Ilbúðin er á 1. hæð um 108
ferm. og er 2 samtíggjandi
stofur, svefnherbergi, barna-
herbergi, eldhús með borð-
krók og stórt baðherbergi.
1. flokks ibúð.
5 herbergja
neðri hæð við Vallarbraut á
Seltjarnarnesi er til sölu.
hæðin hefur inngang. hita og
þvottahús sér. Stærð um 150
ferm. Húsið er 3ja ára gamalt.
Lóð ræktuð og girt.
3ja herbcrgja
íbúð á 2. hæð við Hraunbæ
er til sölu. íbúðin er um 96
ferm., 1 stofa. 2 svefnherb.,
eldhús með borðkrók og stórt
baðherbergi. EJdhúsinnrétting
úr harðplasti, mikið af skáp-
um. 1. flokks frágangur á
ötlu.
3/o herbergja
jarðhæð við Fellsmúla er til
sölu. íbúðin er í suðurenda
fjölbýlishúsi, stærð um 85
ferm. 1 stofa, 2 herbergi með
skápum, eldhús með borð-
krók og baðherbergi. Mikið
af skápum I ibúðinni. íbúðm
er fárra ára gömul og lítur
ágætlega út.
2/o herbergja
ódýr íbúð við Njálsgötu er til
sölu. Ibúðin er á 2. hæð í
timburhúsi, nýmáluð, stand-
sett og teppalögð. Verð 450
þús. kr. Útb. 200 þús. kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta réttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147.
og 18965.
Ttl sölu
í VESTURBÆ
(HÖGUNUM)
skemmtileg 4ra herb. risíbúð
með góðum svölum. íbúðin er
tvö svefnherb. og 40—50
ferm. stofa með arni, teppa-
lögð, fallegt útsýni.
Gamalt jámvaríð timburhús við
Grettisgötu. Útb. 200 þús,-
Rúmgóð 4ra herb. 1. hæð í góðu
standi við Laufásveg.
3ja og 4ra hetb. ibúðir í Vest-
urbæ.
5 herb. 150—160 ferm. einnar
hæðar hús við Goðatún. Siff-
urtúni. Næst Hafnarfjarðarvegi.
Útb. 500 þús. sem má skipta
fram í september í haust.
Eftirstöðvar til 1f) ára með
7% vöxtum.
Raðhús 6 og 7 herb. við Unn-
arbraut á Seltjarnarnesi, Breið
holtshverfi og Miklubraut.
Höfum kaupendur að 3ja herb.
nýlegri hæð í Vesturbænum.
Góð útborgun.
íinar Sigurísson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
2ja-7 herbergja
íbúðir til sölu. Ennfremur ein-
býlishús í miklu úrvali. Útb.
frá 150 þús. Góðir greiðslu-
skilmálar. Elgnaskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur *asteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Húseignir til sölu
Glæsileg sérhæð í Högunum.
Nýtt einbýlishús á eignarlandi.
Hæð í HHðunum í skiptum fyrir
minni tbúð.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsd., lirL
hrL
málaflutningsskrifstofa
Stgurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
2 4 8 5 0
Hefum kenpendur ai)
2ja herb. íbúð á hæð
Reykjavík. Útb. 500—600 þ.
3ja herb. íbúð
í Háaleitishverfi eða nágr.
Útb. 700 þús.
Höfiim kaupendur at)
5—6 herb. sérhæð eða ein-
býlishúsi, raðhúsi í Reykja-
vík, Kópavogi eða Garða-
hreppi. Útb. 1200—1250 þús.
Höfum kaupsndurah
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um t Reykjav:k, Kópavogi og
Hafnarfirði.
Ennfremur einbýlishús eða
raðhúsum, útb. frá 1200—
1500 þús.
TtTCDIHUlM
r&STEfCWIRW
Austorstraetf 10 A, 5. hæl
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
Hefi til sölu m.a.
Hefi til sölu m. a.
3ja herb. íbúð i timburhúsi vtð
Laugaveginn, um 70 ferm ,
útb 200 þús. kr.
3ja herb. íbúð við Eskihlíð, um
100 ferm., auk þess eitt her-
bergi í risi, útb. um 500 þús.
kr.
4ra herb. íbúð i þríbýlishúsi vtð
Sundlaugarveginn um 125
ferm., útb. um 700 þús. kr
Góður bílskúr fylgir.
6 herb. risíbúð við Ásvallagötu
um 140 ferm.. útb. um 450
þúsund kr.
Hæð og kiallari í timburhúsi v;ð
Njálsgötu, sérinngangur, sér-
hiti, sérþvottahús. Á hæðimi
eru 3 herb., eldhús og sal-
erni. í kjallara eru 2 herbergl,
bað og eldhúskrókur. Grunn-
flötur um 90 ferm., útb. jm
350 þús. kr.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu.
húsið er hæð og ris. A hæð-
inni ern 2 saml. stofur, eldhús
og bað, en uppi eru 4 svefn-
herbergi og salemi. Btlskúr
og snyrtileg lóð fylgir.
Einbýlishús við Helluland í Foss-
vogi. Selst tilbúið að utan
með gleri og útihurðum, jám
á baki.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
símar 15545 *s 14965.
Kvöldsími 20023.
sillll [R 24300
Til sölu og sýnis 16.
Kýleg 5 herb. ibúð
um 120 ferm. 1. hæð með
sérinngangi og sérhita í Hafn-
arfirði. Hagstætt verð. Útb.
600 þús.
Verzlunar og íbúðarhús á bezta
stað í Hafnarfirði.
Nýlegt einbýlishús, vandað um
140 ferm. ein hæð við Aratún.
Æskileg skipti á 5 herb. tbúð,
helzt sér og sem næst Lang-
holtsskóla.
Nýlegt einbýlishús um 150 fm.
næstum fullgert ásamt bíl-
skúr og 80 ferm. húsi, rétt ut-
an við borgina. Einn hektari
eignariands fylgir.
Nýlegt einbýlishús um 120
ferm. ein hæð við ' Löngu-
brekku.
Fokheld einbýlishús og raðhús,
tilb. undir tréverk.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb.
íbúðir víða i borginni og hús-
eignir af ýmsum stærðum og
margt fleira.
Komið og skoðið
\yjii fastnignasalan
Laugaveg
3 Símr 24300
Lftan sk rifstofutíma 18546.
FASTEIGNASALAN
‘ GARÐASTEÆTI .17
' i'>’ •*
Siznar 24647 - 15221
Við Háaleitisbraut
5 herb. endaíbúð á 1. hæð,
bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Hjarð-
arhaga.
4ra herto. hæð við Heiðargerði .
kjallara, tvö herbergi, girt og
ræktuð lóö. <
4ra herb. rúmgóð hæð við Stór-
holt, -sérhiri.
3ja herb. íbúð á 2. hæð vtð
Hraunbæ ásamt herb. á jarð-
hæð.
3ja herb. endaíbúð við Klepps-
veg.
2ja herb. tbúð á 1. hæð við
Snorrabraut.
3ja herb. jarðhæð í Vesturborg-
inni.
Raðhús í smíðum í Fossvogi,
allt á einni hæð.
I Kópavogi
5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi,
btlskúr. hagstætt verð.
5 herb. sérhæð við Htaðbrekku
næstum fullb jin.
Vefnaðarvöruverzlun i Austur-
borginni, hagkvæmir greiðsu-
skilmálar.
Land í Mosfelfssveit 3,5 hekt-
arar.
Árni Guðjónsson, hrl.,
ÞoTsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
TIL SÖLU
Tveggja tonna grásleppubátur
með góðri vél.
SÍMAR 21150-21370
Til kaups óskast
Stór húseign sem næst Mið-
borginni.
Nýtt og glæsilegt eitibýiishús á
fögrum stað í borginni. Mjög
mikil útborgun.
Höfum ennfremur fjölmarga
kaupendur að íbúðum af öllum
stærðum og ge.ðum.
Til sölu
2ja herb. glæsileg ibúð í háhýsi
við Ljósheima.
2ja herb. ný og glæsileg íbúð
við Hraunbæ.
2ja herb. góð íbúð, 65 ferm. við
Fálkagötu.
3ja herb. jarðhæð, sér, i Vestur-
borginni. Verð kr. 750 þús.,
útb. kr. 350 þús. Nýstandsett.
3ja herto. íbúð á hæð í steinhúsi
við Hverfisgötu. Ný etdhús-
innrétting, sérhitaveita. Verð
kz. 900 þús., útb. kr. 400 þús.
3ja herb. góð ibúð á hæð í stein
húsi við Barónsstíg. Verð kr.
900 þús.. útb. kr. 400—450 þ.
4ra herb. góð íbúð í Laugarnes-
hverfi.
!
4ra herb. neðri hæð við Þing-
hólsbraut i Kópavogi. Sérinn-
gangur, 70 ferm. bílskúr.
4ra herbergja
ný lúxusíbúð 105 ferm. i Aust-
urborginni.
Glœsileg
150 ferm. efri hæð, sér, við
Stigahlíð Góður bilskúr.
Húseign
(Ktið býli) með 4ra herb. ibúð
og 8000 ferm. erfðafestulóð.
skammt frá ElliðavatnL Verð
kr. 600 þús., útb. kr. 250 þús.
Húseign
(með tveimur fbúðum) 6 herb
íbúð á hæð og í risi, um 140
fetrn.
3ja herb^ ný og mjög góð íbúð
í kjallara, um 80 ferm. Bílskúr
36 ferm. Ræktuð lóð, 1425
ferm. á bezta stað í Kópav.
Upplýsmgar aðeins á skrif-
stofunni.
GlæsiVegt parhús í Austurbæn-
um i Kópavogi með 5—6
herb. vandaðri íbúð á tveim-
ur hæðum. Skipti möguleg S
4ra herb. góðri íbúð, helzt t
Hlíðunum.
Einbýlishús
150 ferm. í smíðum i Ártoæj-
arhverfi, auk 40 ferm. bíl-
skúr. Allir veðréttir iausir.
3/a herbergja
3ja herb. góð hæð sunnanmeg-
tn 5 Kópavogi með sérinng.
Verð kr. 825 þús. Útb. kr. 250
þús, og 100 þús. kr. mega
greiöast á næstu tveimur ár-
um.
Hatnartjörður
Til sölu
5 hetto. nýleg og góð hæð 117
ferm. 1 Kinnunum í Hafnar-
firði. Alit sér.
5 herb. ný og giæsileg endaitoúö
120 ferm. við Álfaskeið.
Skipti æskileg á 4ra herb.
ibúð í Reykjavík, sem má
vera af eldri gerð.
Komið og skoðið
EIGNASALAM
REYItJAVÍK
19540 19191
Höfum kanpanda
að 2ja herb. íbúð, gjarnan í
Háaleitishverfi eða Vestur-
borginni. Útb. kr. 600 þús.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. nýlegri íbúð, má
vera í fjölbýlishúsi, gjarnan
í Háaleitishverfi. Útb. kr. 800
þús.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð (ein stofa,
þrjú herb ). Góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. hæð sem mest
sér, útb. kr. 1 mitljón til 1200
þúsund.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi, má vera eldra
hús. Útb. kr. 1500 þús.
Höfum ennfremur
kaupendur
með mikla kaupgetu að öll-
um stærðum íbúða í smíðum.
EIGMASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 17886.
FASTEIGNASALAN.
Öðinsgötu 4 - Simi 15605.
Keflvíkingar
Nýtt glæsilegt einbýlishús í
Reykjavík, 150 ferm. og bíl-
skúr, fæst í skiptum fynr
góða eign í Keflavik.
FASTIIGWASAIAN
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
Hef kaupanda
að góðri 2ja—3ja herb. íbúð
i Norðurmýri eOa þar nálægt.
Þarf að vera i steinbúsi, helzt
með svölum.
Hef kajpanda
að 2ja—3ja herb. og 4ra herb.
íbúðum í Vesturbænum.
Hcf kaipanda
að 4ra-—5 herb. sértiæð
Hcf kanpanda
að 4ra—6 herb. einbýlishúsi
eða raðhúsi á Reykjavíkur-
svæðinu.
SKfPA-
SALA
0G___
Vesturgötu 3.
Simi 13339.
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
AIMEMNA
f ASTEIGHASALtH
SÍMflR 2T150-217.70
Austurstraeti 20 . Slrnl 19545