Morgunblaðið - 16.04.1969, Page 10

Morgunblaðið - 16.04.1969, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969 Hver hefur hag af því að halda verzluninni í spennitreyju? — Það býbir minni jb/ónusfu, óhag- stæðara verðlag og uppsagnir starfsfólks — segja fulltrúar nokkurra sér- greina verzlunarinnar I TILEFNI af upplýsinga- degi Kaupmannasamtaka ís- lands sneri Mbl. sér til full- trúa nokkurra sérgreina inn- an verzlunarinnar og innti þá eftir því hver væru helztu vandamálin, sem við væri að ' etja í þeirra verzlunargrein um þessar mundir. Ummæli þeirra fara hér á eftir: Henrik Biering, stjórnarmaður í Félagi búsáhaldakaupmanna: Við sem verzlum me’ð búsáhöld erum fyrst og fremst óánægðir með tvennt: Verðlagsákvæðin og að við erum skyldaðir með lög- um til þess að selja vöruna á lægra verði heldur en nemur endurkaupsverðinu. Sem dæmi um það hvernig þetta kemur út, get ég nefnt það, að haustið 1967, nokkru fyrir fyrri gengislækkun- ina keypti ég stórt magn af te- pottum. J>eir kostúðu þá um 105 krónur og var gengið þá kr. 43.06 hver dollar og ég hef Henrik Biering síðan verið að selja þá á þessu verði. Nú þarf ég að endur- nýja mínar birgðir af þessari vörutegund og er dollarinn nú kr. 88,10 og hefur hækkað um rúmlega 100%. Fyriiri útsöluverð ið sem ég fékk fyrir það nnagn, aem ég keypti 1967, fæ ég nú helmingi færri einingar. Þetta lýsir í hnotskum hver af- leiðingin er af þeiim lögboðniu skyldu að selja birgðir á gömlu verði en ekki endurkaupsverði. Rekstrarsfé verzlunarinnar hef- ur því verið skert um ca. 50% miðað við síðustu gengisbreyt- inigu. Álagninigin á þessa vöru er al- gjörlega ófullnægjandi. Á leir og glervöru er hún 27%, á potta og pönnur er hún 18% og á ýmsum öðrum búsáhöldum er hún al- mennt um 23%. Allar þessar vörur eru í 100% tóllflokki og er tollurinn því mjög stór hluti af andvirði vörunnar. Við kaupmenn eigum ákaflega erfitt með að skilja, hvers vegna ríki og bær geta jafnan hækkað verð á sinni þjónustu umsvifa- laust, án þess að spyrja einn eða neinn, en okkur er haldið í spennitreyju. 1 þessu sambandi er eftirtektarvert, að Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur mun vera stærsta stéttarfélag í land- inu um þessar mundir, O'g þar af leiðir, að kaupsýslumenn hljóta að vera stærsti vinnuveitandinn. Þegar þrengir að í verzlunmni er ekki um annað áð gera en draga saman seglin og lækka kostnað og þá auðvitað fyrst og fremst með því að fækka starfsfólki Ég spyr: Er það launíþegum í verzlunarstétt í hag að verzlun- inni sé haldið í slíkum járnigreip um? Hjörtur Jónsson Hjörtur Jónsson, stjórnarmað- ur í Félagi vefnaðarvörukaup- manna: „Ég tel, að það sé fyrst og fremst algjört þekkingarleysi, sem er að ríða okkur að fullu í vefnaðarvöruverzluninni — þekkingarleysi á því hvernig verzlun með tízkuvörur raun- veirulega gengur fyrir sig. Það hefu.r reynzt algjörlega ókleift að fá verðlagsyfirvöld til þess að skilja eðli verzlunar með þessar vörur. Verzlun með tízkuvörur fylgir meiri áhætta en verzlun með nokkrar aðrar vörur. Og það er alþjóðleg regla, að álagn- ing á þessar vörur er há, þegar hún kemuir fyrst á mankaðinn. Þá kaupa þeir aðilar sem hafa beztu kjörin, þ. e. tekjuhæsta fójkið. Eftir 6 til 12 mánuði er þessi vara síðan seld á útsölu, jafravel fyrir innkaupsverð eða lægra verð. Þetta er sama varan, sömu gæðin jaframikið notagildi, en mun lægra verð. Þá kaupa þeir, sem hafa minni tekjur. Ég tel, að ekki sé hægt að hugsa sér betri og útlátaminni tekjujöfnun milli stétta en einrraitt þetta. Verðlagsyfirvöldin hafa hins vegar ekki viljað skilja þetta. Á haftatímuraum voru engar út- sölur, vegna þess, að þá var hægt að selja allar vörur, þá seldu allir á hæsta verðL Tekjurýri maðuTÍnn varð að kaupa vöruna á sama verði og hinn tekjuhærri. Ef verzlunin er frjáls, borgar tekjuhái maðurinn niður vörur fyrir þann tekjulága. Eftir að verzlunarfrelsið var innleitt á ný eftir 1960, byrjuðu útsölurn- ar aftur. Um leið og álagningar- frelsi er takmarkað, að ég tali nú ekki um inraflutningsfrelsi, hverfa útsölurnar og tekjuminna fólkið verður að kaupa vörur á hæsta verði. Þaranig virkar kerf- ið gagnstætt því, sem fól'ki hefur verið sagt að það gerði. Við í vefnaðarvöruverzluninni vedtum okkar birgðum um það bil þrisvar sinnum á ári, en í öðrum verzluinargreinum er það tií, að birgðum sé vélt 12 sinn- um á ári. Álagnirag okkar á tízkuvörunni, sem er meirihlut- inn af þefrri vöru, sem við selj- um, er hæst 21—31% þegar keypt er af heildsölum. Senni- lega er meðalálagningin um 26%. Kostnaðarprósenta okkar raálg- ast þessa tölu, ef hún er ekki komin fram jrfir hana. 1 þessu sambandi er eftirtekt- arvert, að í dag er engin stór- verzlun til í Reykjavíkurborg með vefnaðarvöru. Þær eru all- ar horfnar. Þær voru hér áður fyrr. Þá voru til stórmagasín í Reykjavík, en þau eru ekki leng ur starfaradi. Fyrir þeim er eng- inn rekstrangrundvöllur. Þetta eru litiar verzlanir nú orðið, eig- andinn getur yfirleitt unnið með skylduliði sínu, látið vera að reikraa vexti og fullt kaup fyrir langan vinnudag. Menn verða að gera sér grein fyrir því að í vefnaðarvöruverzl- uninni er meiri kostnaður en í öðrum verzlunargreinum. Vefn- aðarvöruverzlun þarf yfirleitt að vera við dýrari götu, þ. e. að starfa í dýrara húsnæði. Hún þarf á þjálfuðu starfsfólki að halda o ; hún þarf að veita við- skiptavynunum meiri þjónustu. Yfirleitt mun auglýsingakostnað- ur vefnaðarvöruverzlunar vera mikill, þar sem hér er um tízku- vöru að ræða. Au'k þess er ýmis annar kostnaður, svo sem að haifa fallega prentaðain umbúða- pappír, fallega burðarpoka, út- stillingarkostnaður og fleira. Það er einnig við önnur vanda mál að etja í þessari verzlunar- grein. Við kaupum e. t. v. inn vörur sem eru í tízku erlendis, en reynslan kennir okkur, að sú tízka kemur ekki hiragað fyrr en eiftir nokkur ár. Við erum að glíma við draug í verz luninni. Við höfum lagt fram sannanleg dæmi, staðfest af endurskoðendum, sem engum dettur í hug að rengja, en þetta er ekki nóg. Við getum sannað hvernig fyrirtækin standa, en skynsemi kemst ekki að. Sannan- ir eru ekki teknar til greina. A okfcur er ekká hlustað“ Jón H Magnússon Jón H. Magnússon, stjórnar- maður í Félagi bifreiðainnflytj- enda: „Bílasala verður svo til engin í ár, vegna þess hve há aðflutn- ingsgjöldin eru enn, þrátt fyrir lækkunina sem varð nú ný- lega, og þess vegna er okkar vandamál fyrst og fremst þjón- usta við bílaeigendur. í þeim efnum stefnir nú út í hrein vandræði. Fyrir fyrri gengis- breytinguna var álagning á vara hluti um 50% og þá töldu bif- reiðainnflytjendur þörf á hærri áiagningu. Eftir gengisbreyting- una 1967 lækkaði álagningin í 45% og eftir gengisbreytinguna 1968 í 33%. Á þessu tímabili höf um við verið að selja gamlar birgðir á gömlu verði, en getum litlu bætt við af nýjum vara- hlutum vegna rekstrarfjárskorts. Varahlutaverzlanir þurfa nú þre- fallt meira fé til þess eins að geta stáðið í síhu hlutverki. | Af þessu skapast geysileg vandræði, ekki sízt vegna þess, að stór hluti bílaflotans eru atvinnutæki og þeir sem eiga þessi atvinnutæki mega efcki við því að bíða vikum sam- an eftir varahlutum. Fólag bif- reiðainmflytjenda hefur nýlega sent verðlagsstjóra yfirlit yfir rekstrarafkomu níu vara- hlutadeil,da fyrirtækja inraan fé- lagsins og kemuir þar í ljós, að á árinu 1967 nam tapið á vara- hlutaverzlunum þessara aðila frá rúmlega 77 þúsund kr. og upp í rúmlega 2 milljónir króna. Ég get skýrt frá því hér, að í því fyrirtæki, sem ég starfa við, tókum við það til bragðs fyrir nokkru að fcalla ieigubílstjóra, sem eru einn stærsti hópur við- skiptavina ok'kar saman til fund- ar með varahlutafulltrúa frá um boðsverksmiðjum okfcar. Við skýrðum þessum viðskiptaivinum okkar frá því á þessum fundi, að við gætúm ekki legið með vara- hluti á „lager“ svo noklkru næmi, en gætum hins vegar pantað fyr ir þá í flugi, með 3—8 vikna afgreiðslufresti. Það kom skýrt fram á fund- inum hjá hverjum bifreiðastjór- anum á fætur öðrum, að þeir sögðu, að þá skipti engu máli, hvort álagningin væri 10—15% hærri en hún nú er, svo framar- lega sem hægt væri að hafa vara hlutina fyrirliggjandi, en þeir hefðu hins vegar ekki efni á því að láta bifreiðar sínar stöðvast í lengri eða skemmri tíma með- an beðið væri eftir varahlutum. Þá er einnig á það að berada að varahlutir, sem pantaðir eru með flugfrakt verða þrisvar sinnum dýrari. Annað dæmi um aifleiðiugar þessa ástands get ég nefnt. í gær vair ég að tala við eiganda eins stærsta réttingarverkstæðis í bænum. Hann sagðist fylla vinnu plássið hjá sér vegna þess, að hann væri með 8 bíla inni, sem haran gæti ekki loikið við vegna skorts á varahlutum og gæti ekki heldur losað þá út úr verkstæðinu, vegna þess að vinna v:ð þá væri á því stigi. Ástandið er nú þannig í þessari verzlun- argrein, að öll fyrirtæki hafa sagt upp fjölda starfsmanna og verður eflaust haldið áfram á þeirri braut, ef engin breyting verður hér á. Og það hefur einnig verið rætt um það innan okfcar samtaika að hafa vara- hlutaverzlanirnar opnar einungis hluta úr degi, en nýta starfs- krafta starfsfólksins tll annarra ' starfa í þágu fyrirtækjanna, þann hluta dagsins, sem verzl- unin er efckí opin. Sveinn Bjömsson, stjórnarmaður í Félagi skókaupmanna: „Það eru fyrst og fremst verð- lagsákvæðin, sem valda okkur erfiðleikum í skóverzluninni, svo og sú stáðreynd, að skófatnaður er tízkuvara. Nú er ekki lengur hægt að flytja inn fyrsta flokks skó, vegna þess, að þeir eru ein- faldlega orðnir það dýrir, að fólk getur ekki lengur keypt þá. Vilji maður gera hagkvæm inn- kaup hjá erlendri verksmiðju, sem gefur afslátt, ef kevpt er svo oig svo mikið magn, er það í rauninni ekki framkvæman- legt og verra en ekki að taka boði um slíkan afslátt. Ef ég t.d. kaupi skó fyrir 1000 dollara og vertksmiðjan býður mér 25% af- slátt af þessari upphæð, verð ég að borga toll af 1000 dollurum en hins vegar er álagning mið- uð við 750 dollara. Slíkt fyrir- komulag er ekki til þess fallið að hvetja menn til hag'kvæmra innkaupa. Með sama hætti og ekki er lengur hægt að flytja ixm dýr- ustu skóna, er raunverulega heldur ekki hægt að flytja inn ódýrasta skófatnaðinn, vegna þess að álagniragin er svo léleg, að verzlunin stenzt hana ekki. Á gúmmískófátnaði er álagning- Sveinn Björnsson in í dag 6.5% í heildsölu og 16,5% í smásölu. Nú er svo kom- ið með þessa vörutegund, að al- mennt held ég, að skókaupmenn séu að selja út gamlar vöru- birgðir, en hæpið að þeir muni flytja inn nýjar birgðir, og láti þessa vörutegund heldur vanta. A karlmannaskóm er álagningin í heildssölu 7.5% og 21% í smá- sölu og á kvenskófatnaði er á- lagningin 26% í smásölu. Ég tel mig geta fullyrt, að allar skó- verzlanir í dag séu reknar með tapi vegna þessara álagninga- reglna. Álagningin á skófatnað annan en kvenskófatnað og gúmrraískó hefur lækkað úr 27% 1964 í 21% nú, en 1964 töldum við þörf á hækkaðri álagniragu og raunar frjálsri álagningu. í Bretlandi er álagn- ing á skófatnað 57% og í Dan- mörku er hvergi lagt minna á en 80% og þar að auki geta skó'kaup menn í Bretlandi og Danmörku keypt eftir hendinni en þurfa ebki að liggja með miklar birgð- ir. Ég flyt inn frá Bandaríkjunum hjúkrunarkvenskó og samtals er álagningin á þá í heildsölu og smásölu 32%, en til samaniburðar má geta þess, a'ð í Bandaríkjun- um er álagning á skófatnað al- mennt yfir 100%. Verzlun með skófatnað er mjög áhættusöm atvinnugrein. Yfir- leitt verður skókaupmaðurinn að selja hluta af birgðum sínum á útsölu, en það þýðir í rauninni að selja með tapi. Nú er svo komið, að við getum ekki lengur sett góðar vörur á útsiölu, heldur verð um vi'ð að reyna að halda þeim í fullu verði eins lengi og hægt er. Tollar á S'kóm eru einnig há- ir hér á landi og þess vegna þarf mikið fjármagn til þess að flytja inn skófatnað og liggja með birgðir af skóm. Við þurfum að panta inn með löngum fyrirvara. Allt veldur þetta því, að ógern- iragur er að reka skóverzlun með núgildandi verðlagsákvæðum. Óskar Jóhannsson Óskar Jóhannsson, formaður Félags matvörukaupmanna: Verzlun og viðskipti eru einn meginþátturinn í tilveru hverr- Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.