Morgunblaðið - 16.04.1969, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍiL 1»09
17
Sjávarútvegurinn undirstaða bættra lífskjara
Frá fundi áhugamanna um sjávarútvegsmál í fyrrakvöld
FÉLAG áhugamanna um sjávar-
útvegsmál efndi til almenns út-
breiðslufundar um útgerð og fisk
vinnslu í Reykjavík í fyrrakvöld
og var fundurinn haldinn í Sig-
túni. Fundurinn var allvel sótt-
ur og tóku margir til máls. Frum
mælandi var borgarstjórinn i
Reykjavík, Geir Hallgrímsson.
Foiindinn setti Gunnar Friðriks
aon, framkvæmdastjóri og bauð
gesti velKomma. Skipaði hann
Ingimair Einarsson fundajrritara
og minintist fynri fundar félags-
ins þair sem rætt var um útgerð
á tímamótum. Hann kvað efnt
til þess fundar vegna margra á-
Skorana þar uim. Gaf hann því
mæst frummælenda, Geir Hall-
grímssyni orðið.
• MINNKANDI HLUTDEILD
REYKJAVÍKUR
G*eir Hallgrímsson ræddi í upp
hafi máls síns um hliutdeild
Reykjavíkur í fiskveiðum og
fiskvininslu miðað við landið í
heild. Miðað við fjólda siysa-
tryggðra vinnustunda í Reykjavík
eru 2.3% þeinra bundmar fisk-
veiðum árið 1967 en árið 1963
var þetta hlutfall 3.0%. Sagði
hamn að minnkandi hluti vinnu-
aflisins væri þannig bundirun fisk
veiðum, en taldi að sú staðryedn
út af fyriir sig væri ekki óeðli-
leg. f öllum velþróuðuim ríkj-
um, þar sem Mfskjör fara öraist
batnandi, þá minnkar hlutfall
vinnuaflsins í svoköllu&um frum
atvinnugreinum, en eykst frem-
ur eða stendur í stað í úrvinnslu
greinum, en eykst eiinlkum í þjón
ustugreinum. Þessi þróun hlýt-
ur fyrst og fremst að koma fram
í Reykjavík, en höfuðborg hlýt-
ur eðli málsins samkvæmt að
vera miðstöð alls konair þjónustu
starfsemi.
Hlutfall slysatryggðra vinnu-
vikna í Reykjiavík, eru 1.9%
bundnar í fiskiðnaði og hefur
hiutfallið, lækkað frá 1963, þeg-
ar það var 3.7%.
Sé viðmiðunin hlutfall Reykja
víkur í fiskveiðum og fiskiðnaði
á öllu landinu og enn miðað við
fjölda slysatryggðra vinniuvikna
verður hlutfall Reykj.aví'kur í fisk
veiðum árið 1967 18.21%, en var
1963 21.35%. í fiskiðnaði er þetta
hlutfall 1967 14.10%, en var ’63
17.5%. Hlutur Reykjiavíkur
minnkar sem sagt í hvoru tveggjia
þegar litið er á landið í heild.
Gek Hallgrímsson gerði síðan
hlutfall heildaraflans, sem ha.g-
nýttur var í Reykjavík á árunum
1958 til ’67. Kemur þá í ljós að
það hetfur mirmkað úr 20.9% í
12.2%. í þeim tölurn er þó ekki
tökinn með afli þeirra togana, sem
siglt hafa með aflanin. Þá kem-
ur fram við samia.niburðinn að
afli togaranna minntoaði úr 228
þús. tonnum 1958 í 48.5 þúsund
tonn 1967. Sagði borg.arstjóri að
þessi minntoun ætti þó ekki ein-
göngu rót sína að rekja til fækk-
unar togaranna, heldur var 1958
óvenju fengsælt tog.urum vegna
karfaVeiða, því að strax 1960
fellur togaraaflinn í 106 þúsund
tonn. Hlutdeild Reykjavíkur í hag
nýttum togaraafla var 44.5% ár-
ið 1958 en 50% árið 1967 og hef-
ur hæst orðið rúmlega 60% á
þessu 10 ára tímabdli. Hlutdeild
Reykjavíkur í hagnýttum báta-
fiski var 8.0% 1958, en 7.7%
1967. Hæst hefur hLutfallið verið
13.3% 1964 en oftast um 9 til
10%. Réttara er ef til vill að
miða hlutdeild Reykjavíkur við
11 verstöðvar frá Þorlákshöfn til
Reykjavíkur, en hlutfall Reykja
vítour í þeim afla var 1958 21.8%
og ’67 svo til hið sama eða 21.1%,
en hefur hæst orðið um 30% á
þessu 10 ára tímabili.
• ENDURNÝJUN TOGARA-
FLOTANS
Geiir Hallgrímsson sagði:
„Við hljótum því að beina fyrst
húganum að togaraútgerðinni 'í
Reykj.av£k, ef auka á haignýtingu
fisks í Reykjavík. Hvað hefur
valdið fækkun togaranna? Þeir
voru 1958 gerðir út 22 frá Reykja
vík, en eru nú 13. Að minni
hyggju skipta hér mestu máli
lél'agri aflabrögð en áður. Það
skiptir máli hvort aflamagn tog-
ara á úthaldsdag er 15—17 tonn
eða meira eims og það var gjam
am 1958 eða 5-7 tonn eins og á ár-
unum 1961-1966 og miða ég þá við
BÚR-togarana. Ástæða þessa
minnkandi aflamagns er áreiðan-
lega að hluta útfærsla landhelg-
innar, er bægði togurunum frá
fyrri veiðisvæðum.
Hér verður og skjót breytimg
á með betri afla. Árið 1968 sýn-
ist með batmandi aflabrögðum
togara, gefa til kynna, að aifli
þeirra sé hlutfallslega jafnmik-
ill eða meiri en annarra skipa
miðað við vinnuvilkur, en skýrsl
ur liggja þó ekki fyrir um það
enn.
Miklar umræður hafa farið
fram um endurnýjun togaraflot-
ans, en hingað til haifa rekstrar-
áætlanir ekki sýnt grundvöll fyr-
ir hallal’ausum rekstri með full-
um afskriftum.
í áætlun, sem BÚR hefur gert
í tilefni af hugleiðinguim að
skipta um vél í v/b Þorkeili Mána,
er þó gert ráð fyrir að eftir
vélaskiptin geti togarinn afskrif-
að 31 millj. kr. á 12 árum og
skilað 0.5 millj. kr. í hagnað á
ári hverju. Er gert ráð fyrir 10.4
tonna afla á úthaldsdag. Miðað
við þessa rekstraráætlun má
gera ráð fyrir að nýr skuttogari,
er kostaði 70 til 80 millj. ki ,
gæti með fámennri áhöin heldur
meiri afla og minna viðhaldi hant
meira upp í afskriftir 'en Þorkelil
Máni samkv. áðumefndri áætl-
un. En þá er spunningki: Hver
hefur áhuga á nýjum togarakaup
um, ef ekki er hægt að afskrifa
skipið á 12 til 15 áruim? Fáir yrðu
áreiðanlega til þess nema til
komi aðstoð ríkisvaldsins, en
skiljanlega yrði ríkiisvaldið áð-
ur en það tæki uim það ákvörð-
un að leggja fram óendurfcræfain
styrk til togarakaupa og kanna,
hvort sama upphæð gerði ekki
meira gagn, bæri etoki arð í öðr-
um greimum sjávarútveigs eða
iðnaði.
Skylt er að geta þesis, þegar
rætt er um togairakaup, að ný-
stofnað er hl'utafélag til kaiupa
á 2700 tonna úthafs- og verfc-
smiðjutogaxia og samikvæmt áætl
unum for.göngumanna er tal'imn
verða mikill hagnaður af rekstri
slíks skips.
í því sambandi vildi ég strax
láta í ljós, að ég get ekki fallizt
á þá gagnrýni á verfcsmiðjutog-
ara, að hann veiti of fáum mönn
um atvinmu og þ.á.m. auki ekki
atvimmu í landi að ráði. Það sem
hér skiptir máli ei.ms og í ann
arri fjárfestingu, er að arðseinl
fjárfestingarinnar sé ótvíræð og
hlutfalislega meiri, en með ann-
arri ráðstöfun fjárins. Sé um arð,
ágóða, að ræða, mun honum vissu
lega í einu eða öðru formi veitt
út í atvinnulífið.
Ef við viljum bæta llífskjör-
iin í landinu Skiptir mestu máli,
að hver vinnustund skili sem
mestum verðmætum í þjóðarbú-
ið, en ekki að skapa sem flestar
vinnustundir út af fyrir sig. Það
er skiljanlegt að síðara sjónar-
miðið sé áberandi þegar atvinnu
leysi er fyrir hemdi, en atvinnu-
leysið hverfur aldrei, heldur verð
ur viðvarandi ef við hugsum
fyrst og fremst um að fjölga
vinn'u'stundunum, án þess að
vinnan skapi sem meist verðmæti
miðað við þá fjárfestimgu, sem
naiuðsynleg er í hverju tilviki."
Síðan sagði Geir Hállgrímisson:
„Áfram verður unnið að kamma
möguleika á kaupum nýirra tog-
ara og vonaindi lýfcur þeim at-
hugunum með því að toguruim
taki aftur að fjölga í Reyfcjavik,
því að með því móti er urunt
að tryggja fiskvimnsl'ustöðvunum
í borgimni hráefni, þótt ætla verði
mauðsynlegt, að togarar laindi og
selji einnig erlendis, því að þar
er markaður, sem við verðum að
nýta og gætum ekki nýtt með
sölu fulluninis fisks.“
• BÁTAEIGN REYKVÍKINGA
HEFUR AUKIZT
Þá ræddi Geir Hallgrímsson
um sölu 3 til 4 báta frá Reykja-
vík. Hann sagði að slífcir flutn-
ingar gætu verið eðl'ilegir og síð
an:
„En nú í haust og vetur hafa
3—4 stórir bátar verið seldir úr
borginni og gaf það Atvinnumála
nefnd borgarinnar til'efni til að
kanina málið. Þótt ýmsar ástæð-
Geir Hallgrímsson
ur séu vafalaust fyrir slíkum söl
um, þá kom í ljós að meginor-
sök þess, að kaupendur voru ut-
anbæjar, var fyrirgreiðsl'a At-
vinnujöfnunarsjóðs ríkiisins, sem
lánar til atvinmufyrirtækja utan
þéttbýlissvæðisinis. Þessi fyrir-
greiðsla gerði kaupendum utain
Reykjavíkur fært að borga meira
út af verðinu en fyrdrtækjum í
Reykjaví'k var fært. Þótt verk-
efni Atvinnujöfn'unarsjóðs sé auð
vitað að auka atvinnu á lands-
byggðinni þá má ekki vera á
'kostmað Reykjavíkur, þegar at-
vinnuleysi er í borginn'i. Þjóðar-
heildin er engu bættari, þótt at-
vinnúleysið sé fært til í landinu.
Stjórn Atvinnujöfnunarsjóðs rífc-
isins hefur nú lýst því yfir, að
hún munl vegna tilimæl'a frá At-
vinniumálanefnd Reykjiavíkur
hafa samráð við nefndina áður
en tekinar eru-ákvarðainir um fyr
irgreiðslu vegna sölu fiskisfcipa
úr borginni."
Borgarstjóri ræddi um það að
erfiðl'eikum væri bundið, að mið
in lægju of langt frá Reykjavík
hin síðari ár, svo að borgaði sig
fyrir báta að sigla með aflamn
þangað. Hafnir í Þorlákáhöfn og
Grindavík lægju betur við og
því yrðu fiskiðjuver oft að greiðr
hærra verð fyrir hráefni vegna
flutningskostmaðar til borgarinn-
ar.
• VERÐMEIRIAFURÐIR
Geir HalHgrímsson sagði:
„En þegar rætt er um, hvernig
unnt er að tryggja vinnsölustöðv-
unum hráefni, þá Skiptir magn-
ið ekki eingömgu máli heldur gæð
in. Og með því að við ráðum of
litlu uim árlegar sveiflur afla-
magnsins í beild á öllu landinu,
■er reiptog um aflamn á milli ein-
st.íkra verstöðva ekki lausniarorð
ið, beldur hagkvæmari vinnsla
á hverjum stað og betra verð
fyrir fraimil'eiðsluma. Upplýst 'hef-
ur verið t.d. að unnt er að gera
framleiðslu frystihúsanna um
verðmeiri, ef hráefnið er hæft
til framleiðsl'u í svokallaðar neyt
endaumbúðir. Það er að vísu mik-
il spurning, 'hvort núverandi fisk
verðsákvörðun'airkerfi, fiskmat og
sölufyrirkomulaig stuðlar sem
skyldi að meiri gæðum og betri
framleiðslu.
Sú mikia nauðsyn, sem er á
að tryggja fyrsta flokks hráefni,
ætti að vera leiðarljós við þær
aðgerðir, sem til yrði gripið. J
þeirn efnum hefur helzt verið
rætt um ísun aflanis í kassa um
borð í bátunum sem mikilvæg-
asta skrefið. Slíkt gæti einnig
örvað útileguútgerð, sem telja
verður hagstæða fyrir Reykja-
vík, þar eð dragnótabátar mumu
fremur ávallt landa í næstu
höfn.“
• TILLÖGUR HAFNAR-
STJÓRA
Þá gat Geir Hallgrímsison þess
að hafnarstjóri hefði gert atbug-
un á aðstöðu fiskiskipa í Reykja-
víkunthöfn og í Skýnslu hanis dag-
settri í október 1968 segir m.a. um
tillögur til úrbóta:
„Mikil fjárfesting h'efur verið
lögð í hinar ýmsu fiskvininslu-
stöðvair víðs vegar um burgina
og ólíkl'egt er að þær flytjist í
stórum stíl á hafnarsvæðið í ná-
inni framtíð. En þegair er nokk-
ur fiskiðnaðuir á hafnarsvæðirau
og landssvæði er tilbúið í Örfiris
ey til að taka á móti aiukningu.
Unnt er að vinna ný landsvæði á
grunnu vatni og auka má
bryggjullengdir innan takmarka
fiskihafnar. Tvær skemanur í
fiskihöfninni sem nú eru notað-
ar sem vöruskemmur, muniu inn-
an langs tíma verða boðnar í
þjónustu fiskiðnaðarins.“
Borgairstjóri sagði að óglögg
skil væru nú miili fiskihafraar og
vöruflutningahafnar. Hanin kvað
nú vera í smíðum vöruskemmur í
vöi'ufl'utninigahöfninni sem myndu
nú taka við ýmsum óhentugum
geymslum víða í borginni. Hann
kvað þurfa að fana fram raökfcra
d'eiliskiptingu fiskibafraar í lönd-
unankvíar, biðkvíar og þjónustu-
kvíar auk viðgerðarsvæðis.
Þá gat borgarstjóri um að þörf
væri að koma á yfirtstjóm lönd-
umar og sameiginleg móttaka
yrði fyrir öll fiskiskip í höfn-
irani. Hefði þetta marga góða
kosti til vöruvönduraar og hag-
ræðis. Væri jafnvel hugsanlegt
að sameiginleg frystigeymsla og
ísframil'eiðsla yrði, þairanig að hrað
frystihús á hafraarsvæðinu þyrfti
etoki að koma sér upp ísfram-
leiðslu. Síðan sagði Geir Hall-
grímsson:
„Ljóst er að iinnara núverandi
fistoihafraar er hægt að bæta að-
fitöðu útvegsiras til muna. Aufcin
'hagbvæmni í viranubrögðum og
bætt meðferð á afianum mun
stuðla að vaxandi vörugæðum
og samkeppnishæfari afurðum.
Að lokum dró Geir Hallgríms-
son saman álykturaairorð erindis
sírae:
• NIÐURSTÖÐUR
„1. Fiskveiðar og fiskvinnsfla
hljóta enn um alllangan tima að
vera grumdvöllur batnandi lífs-
kjara á íslamdi.
2. íslendiragar geta ekki að
»mni vænzt betri lífskjara en
sjávarútvegurinn er fær um að
starada undir, og fyriirtæki í
þeirri grein verður að vera unnt
að reka með fullum afskriftum
og ágóða ýmist til endurnýjuraar
á atvinnutækjum í sjávarútvegi
»ða öðrum atvinnugreinum, til
að treysta góða atvimrau fyrir
fjölgandi vinnufærar hendur.
3. Reykjavíkurborg hlýtur að
setja metraað sinn í að skapa út-
gerðinni sem bezt skilyrði án
þess þó að fara út í óeðlilega
samikeppni við önnur sveitarfé-
lög eða leggja útgerðinni til upp
bætur, því að Reykjavíik ætlar
sér í engu meiri hlut en hag-
kvæmt er frá sjónarmiði þjóðar-
heildarinnar. En það er Reykja-
vífc mifcils virði til að geta gegnt
hlutverfci sírau að vera um
margra ára skeið með örfáum
uradaintekningum stærsta verstöð
landsins.
4. Togaraútgerð hefur verið
drýgst til fisköflunar í Reykja-
vífc og því ber að 'leita allra ráða
til að skapa togurum rekstrair-
grundvöll, svo að endurnýja
megi úr sér genginn skipastól.
5. Sömu lánakjör eiga að gilda
um kaup á fiskibátum hvar sem
er á landirau, a. m. k. ef rnunur
er á gerður eiga hagkvæmustu
kjör að gilda, þar sem atvinnu-
leysi hefur gert vart við sig.
6. Fiskverðsáfcvörðunarkerfi
verður í æ ríkari mæli en verið
hefur að stuðla að betri gæðum
hráefnis og vandaðri vinraslu
gæðavöru.
7. Betri hráefrai, bætt hafnar-
aðstaða og samvinna eða sam-
ruini fyrirtækja í sjávarútvegi er
æskileg til þess að nýta fram-
leiðslutækin sem bezt, gera til-
raunir í hráefnisöflun og fram-
leiðslutegundum, aufca fjöl-
breyttni og hagkvæmni til að
skapa markaði og hætóka verð
framleiðslunraar.
8. íslendingum er nauðsyn á
þátttöku í efnahagsamvinnu
þjóðanna til þess að íslenzkur
sjávarútvegur og hæfileikar
þjóðariranar fái notið sín“.
• GÓÐ AÐSTAÐA FYRIR
TOGARAÚTGERÐ
Fyrsti ræðumaður, eftiir að
mælendaskrá var opnuð var Guð
mundur Jörundsson, útgerðar-
maður. í upphafi máls síns sagð-
ist 'haran oft hafa verið spurður
að því hvers vegraa haran hefði
filutt útgerð síraa til Reykjavík-
ur. Taldi haran síðan kosti þess
að gera út frá Reýkjavífc. Haran
sagði að Reykjavífc lægi áð
mörgu leyti mjög vel við útgarð.
Aðdráttur allur væri betri en
aranars staðar, dreifirag og sala
aflans auðveldari og viðgerðar-
þjórausta góð. Hann gat þess að
einmitt furadardaginn væri 9 ára
afmæli útgerðar hans í Reykja-
víik og sér hefði reynzt vel að
flytja sig, hér væru m. a. hafn-
argjöld lægri og etókert gjald
væri á uipplögðu hráefni. Að-
stöðugjald, 0.2%, væri og lægst
í Reykjavífc.
Hins vegar sagði haran að einra-
ig væri urarat að finna að aðstöðu
í höfninni. Þar væri t .d. athatfna
svæði of lítið, bátahöfnin of
þröng og langróið væri á miðin
fyrir bátana. Fyrirgreiðsla barak-
arana í Reykjavík við útgerð
væri og stórum verri en úti á
landsbyggðinni, sem oft hefði
reynzt útgerðarmönnum í Reykja
vífc erfitt er þeir stæðu í veiðar-
færafcaupum.
Þá talaði næstur Sigurður Pét
uirsson, útgerðarmaður. Hann
gerði einfcum að umtalsefni að-
stöðumura útgerðarmanna í
Reykjavífc og úti á landi hvað
varðar lánamál. Taldi haran að
þiragmenn landsbyggðarinnar
hefðu staðið siig betur í baráttu
fyrir sínum byggðarlögum en
þingmenn Reykvífcinga og skor-
aði hann á 'þá og borgarstjóra
*ð bæta hér úr.
• ATVINNULEYSISBÆTUR
OG SKORTUR BÁTA-
SJÓMANNA
Kristján Ragnarsson talaði
næstur. Haran ræddi um bátaúr-
gerð í Reýkjavík og sagði að
hún hefði fjórfaldazt upp úr síð-
ari styrjöld. Síðan hefði orðið
mikill aiftu'nkippur. Þá gaigra-
rýndi hann lánastefnuna í sam-
bandi við Atviraraujöfnunarsjóð
og taldi hana leiðp til þess að
bátar væru keyptir frá Reykja-
vífc. Jafraframt ræddi hann um
nauðsyn þess að heimildir til að
afskrifa töp _á rekstursreiknirag-
um væru n'auðsynlegar.
Þá taldi Kristján að hvorki
ríkiss'óður né borgarsjóður ættu
að gsn?a í ábyrgð vegna kaupa
á bátum og að etóki bæri að efla
BÚR. Loks gagnrýndi Kristjára
það að iafraframt því sem fjöldi
manna væri á atvinnuleysis-
styrfch'm skorti sjómenn á báta-
flotanin og talHi honn SS þegar
hannig væri ástatt ætti ekfci að
greiða atvinnuleysisbæbur.
Framhald á bls. 14