Morgunblaðið - 16.04.1969, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969
P'rainsögTimenn á borgarafundiium um Pop-messur, frá vinstri: séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son, séra Björn Ó. Björnsson, Guðmundur Einarsson og Valdimar Sæmundsson.
Miklor umræður um Pop-messur ú borgurufundi
8 ferðir ú viku til KuupmJiufnur
UM sl. helgi var haldinn borg-
arafundur í Tónabæ á vegum
BÆR þar sem rætt var um Pop-
naessur. Miklar umræður urðu á
fundnum og komu þar fram
ýmis sjónarmið í kristilegu sam-
komuhaldi fyrir ungt fólk sem
eldra.
Aðallega var rætt um tvær
Pop-messur, sam haldnar hafa
verið í Langholtskirkju og svo
Dægurtíðir, seim haldnar voru
nokkrum sinnum í Háteigskirkju.
Framsögiumenn á fundinum voru
séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son, séra Björn O. Björnsson,
Guðmundur Einarsson, Kennara
skólanemi ,og Valdimar Sæ-
mundsson.
Ræðuimönnum bar saman um
að aukið samkomuihald á kristi-
legum grundvelli væri mjög
nauðsynlegt, en ekki bar öllum
saman um leiðir til þess. Flestir
voru þó á því að tilraunimar,
sem gerðar hafa verið með breytt
samkomuform, hafi tekizt vel að
mörgu leyti og voru menn yfir-
leitt sammála um þá hnökra
eem á undanförnum Pop-mess-
um hefur mátt finna. Séra Bjöm
O. Björnsson sagði m.a. að þeir
sem hefðu staðið fyrir þessum
tilraunum ættu þaikkir skilið
fyrir framtakið, því að fjölbreytt
ara samkomuhald ætti hrýnt er-
indi inn á starfsgrundvöU kirkj-
umnar. Ekki aðHiylíltist séra
Björn þó hljómlistina, sem leik-
in var á umræddum samkomum
GUÐMUNDUR Sigurjónisison varð
Hraðskákmeistari íslands 1969.
Hann hlaut 15 V2 vinning úr 18
skákum. Annar varð Haukur
Angantýsson með 14% vinninig
og Björn Þorsteinsson þriðji mieð
13% vinming. Þessir þrír ungu
meistarar tefldu aillir í nýaf-
staðinni Landsliðskeppni í skák
og hlaut Guðmundur annað sæt-
og taldi hann að margs bæri að
gæta í því efni.
Séra Sigurður Haukur gat þess
að slíkum tilraunum yrði haldið
áfram út frá þeirri reynslu sem
fengizt hefði og byggt á því sem
vel hefði tekizt í því efni.
Miklar umræður urðu að lokn-
um erindum framsögumanna og
stóð fundurinn fram á kvöld.
ið, en Haukur og Björn voru
jafnir í 3.—4. sæti. íslandsmeist-
arinn Friðrik Ólafsson tók ekki
þátt í hraðskákmótinu, en það
kastar engri rýrð á getu þeirra.
Þátttakendur í mótinu voru allis
64 og var teflt eftir himu svo-
nefnda Monradkerfi, níu umferð
ir alls og tefldar 2 skákir á 10
mínútum. — sg.
Sumaráœtlun F.í.
Sumaráætlun Flugfélags ís-
lands gekk í gilldi 1. apríl s.l.
Ferðum fjö’lgar í áföngum og
verða tólf þotuflúg í viku hverri
milli íslands og útlanda þegar
áætlunin hefur að fullu tekið
gildi. Auk þess verða flugferð-
ir með skrúfuþotu um Færeyj-
ar, og Bergen til Kaupmanna-
hafnar. Að þessu sinini er sér-
stök ástæða til að vekja athygíi
á breytingum þeim, sem félagið
fékk framgengt á ódýrum vor-
fargjöldum til staða í Mið-Ev-
rópu al'lt suður til Austurríkis.
Svo og á sérlega hagstæðum ein
staklingsfargjöldum til Spán-
ar og Portugal. Hinn 1. apríl
gengu einnig í gildi mjög hag-
kvæm fargjöld milli íslands og
Færreyja en vaxandi áhuga fyr
ir ferðum þangað hefur orðið
vart að undantfönruu.
Sumaráætlun Flugfélagsins er
að þessu sinni í þrem aðal áföng
um og gildir sá fyrsti írá 1.
apríl til 31. maí. Þá verða sjö
ferðir á viku til Norðurlanda
og sex ferðir til Bretlands. Ann
ar áfangi sem reyndar er aðal
annatíminn hefst 1. júní og end-
KVENNAKÓR Suðurnesja held-
ur tónleika í Neskirkju næst-
komandi fimmtudag undir stjórn
Herberts Hriberohek. Auk
söngs kvennakórsins leikur
Arni Arinbjarnarson einleik á
orgel og Snæbjörg Snæbjarnar
syngur einsöng. Þá syngur einnig
samkór, og aðstoða þá félagar úr
Karlakór Keflavíkur.
1969
ar 30. september. Þá verða viku
lega átta ferðir til Kaupmama
hafnar, fjögur flug til London,
þrjú flctg til Glasgow og tvö
flug til Osló, eitt flug til Fær-
eyja og Bergen. Ferðirnar skipt
ast þannig: Til Kaupmannahafn
ar er þotuflug alla daga en að
auki er Friendship flug um Fær-
eyjar og Björgvin á miðviku-
dögum. Til Lundúna eru bein
flug á þriðjudögum fimmtudög-
um, laugardögum og sunnudög-
um. Til Glasgow verður flogið
á mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum og til Osilo á fimmtu
dögum og sunmudögum.
Sem fyirr segir yerður ein ferð
í viku frá íslandi til Færeyja
og Bergen og þaðan áfram til
Kaupmannahafnar. Flug milli
Færeyja og Glasgow verða á
laugardögum. Yfir aðal annatím
ann verða átta flugferðir í viku
milli Kaupmannahafnar, Bergen
og Færeyja.
Þriðji áfangi sumaráætlunar
er svo októbermánuður. Þá
verða sjö ferðir í viku til Norð-
urlanda og sex vikulegar ferð-
ir til Bretflamds.
Meðal þeirra lagá, sém kvenna
kórinn syngur, eí Ave María, eft-
ir stjórnandann, Herbert Hriber-
sohek og er það nú frumflutt. .
Tónleikarnir hefjast kl. 8,30
e.h. Aðgöngumiðar eru seldir í
bókaverzlun Lárusar Blöndal
við Skólavörðustíg og við inn-
ganginn.
Hraðskákmót íslands 1969:
Guðmundur Sigurjónsson
hraðskákmeisturi íslunds
Kvennukór Suðurnesja heldur
tónleikn í Neskirkju
íslenzkt úrvalslið vinnur Sparta
Prag í körfuknattleik 59:58 ( 23),
ísland vinnur Spán í tveimur lands-
leikjum í handknattleik, 24:21 og
25:17 (28).
AFMÆLI.
Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Aldan 75 ára (7).
Landssamband ísl. útvegsmanna 30
éra (17).
Bókasafn Kópavogs 15 ára (22).
MANNALÁT.
Sigurjón Einarsson, skipstjóri,
fyrsti forstöðumaður Hrafnistu (5).
Árni Jónsson, stórkaupmaður í
Reykjavík (14).
Thorolf Smith, fréttamaður hjá
Ríkisútvarpinu (17).
ÝMISLEGT.
Samkvæmt nýjum bókhaldslögum
eru allir, sem rekstur stunda bók-
haldsskyldir (4, 22).
422 brunaútköll í Reykjavík sl. ár
(4).
Bretar gera miklar athuganir á ís-
lngarhættu og stöðugleika togara hér
við land (4).
íslenzka krónan gjaldgeng í Frí-
höfninni í Keflavík (4).
Togarinn Surprise til sölu á strand-
stað (5).
Gjaldeyrisstaðan hefur batnað um
®50 millj. kr. sl. tvo mánuði (7).
Innvegin mjólk til mjólkursamlaga
95.5 millj. kg. 1969. Samtals 837.577
kindum slátrað (7).
Jökulsá á Fjöllum flytur sig í gaml-
an farveg (8).
Undarlegt ljós sést á Vestfjörðum
(8).
Brezka eftirlitsskipið Orsion í
Reykjavík (8).
Happdrættið hefur gefið Háskólan-
um 190 millj. kr. á 35 árum (9).
Bandarískir vísindamenn áforma að
gera háloftarannsóknir hér (11).
Birgðir brátt nægar af olíu og fóður
bæti á hafíssvæðinu fyrir norðan og
austan (14).
Hamar hf. gefur SVFÍ 100 þús. kr.
að gjöf (14).
Samið um sölu á 130 þús. uJlarpeys-
um og 30 þús. værðarvoðum til Rúss-
lands (14).
Togari hættir veiðiferð vegna in-
flúenzufaraldurs um borð (14).
Erfingjar gefa ríkinu hús Gísla J
Johnsens (15).
Árituð framtalseyðublöð árið 1969
verða um 96 þús. (15).
Hitaveitan stendur sig vel í kuldan-
um (15).
- Vísitalan 119 stig 1 byrjun janúar
(17).
Aðstöðugjöld á rekstri fiskiskipa
lækkuð í Reykjavík (17).
„María Júlía“ seld til Patreksfjarð-
ar (19).
Ávísanaeyðublöð fölsuð og útfyllt
(21).
Þorsteini Þorsteinssyni, sælgætis-
gerðarmanni, gert að greiða 13 millj.
kr. vegna undandráttar á. tollvöru-
gjaldi (22).
Mjög lítill innflutningur eftir geng-
isbreytinguna (23).
Bjamdýr unnið í Grímsey (23).
220 millj. kr. lántaka hjá Viðreisnar-
sjóði Evrópuráðsins (24).
Talið að samningum um aðild ís-
lands að EFTA ljúki á þessu ári (24).!
Eyfirzkir bændur bindast samtökum
um að flytja sjálfir inn fóðurbæti
(24).
Húsvíkingar kaupa Grímseyjar-
bjarndýrið (25).
SÍS að hefja söluherferð á ullarvör-
um á erlendum mörkuðum (26).
Heildarinnlán Búnaðarbankans
námu 1830 millj. kr. í árslok 1968 (26).
M/s Helga Guðmundsdóttir frá Pat-
reksfirði kyrrsett i Esbjerg (26, 31).
Hafrannsóknir á skipum Eimskipa-
félagsins (28).
Ný herferð hafin gegn legkrabba
(30).
Kona á Akureyri bjargar syni sín-
um frá drukknun í andapollinum þar
(30).
Þrir varðskipsmenn veðurtepptir í
Hornbjargsvita (31).
GREINAR.
Nýjárávarp forseta íslands (3).
ÁramótaáVarp forsætisráðherra (3).
Úr heimi myndlistarinnar, eftir
Braga Ásgeirsson (3).
Frjáls samskipti við vestrænar þjóð-
ir, eftir Einar ö. Björnsson, Mýnesi
(4).
Samtal við Guðrúnu P. Helgadótt-
ur, skólastjóra, um doktorsritgerð
hennar (5).
Af innlendum vettvangi: Lýðveldis-
kynslóðin, hin nýja forystusveit Sjálf-
stæðisflokksins, eftir Styrmi Gunn-
arsson (5).
Rætt við skipverja á Eminum (5).
Jólahátíð um borð í Haferninum,
eftir Steingrím Kristinsson (7).
Athugasemd frá uppvakningi, eftir
Matthías Johannessen (7).
Svarað leiðréttingu um sól og tungl,
eftir Halldór Laxness (7).
Veiðisvæðin innan 12 mílna mark-
anna (8).
Síldveiðar við austurströnd Norður-
Ameríku, eftir Guðna Þorsteinsson,
fiskifræðing (8).
Hvað eiga sparifjáreigendur að
gera? eftir Lúðvík Kristjánsson 8, 9,
10).
Spjallað við Louis Kentner og
Lawrence Foster (9).
Olíuverðin, eftir önund Ásgeirsson
(9).
Opið bréf til SKÍ, eftir Hafstein
Sigurðsson (9).
Trúi ekki að málmiðnaðurinn sker-
ist úr leik, samtal við Jóhann Haf-
stein (9).
ísland og EFTA (10),
Ragnar Jónsson í Smára skrifar
Vettvang (10).
Dómar um nútímaljóð eru felldir án
rannsóknar, eftir Steinar J. Lúðvfks-
son (11).
Yfirlýsing frá stjórn Meistarafélags
járniðnaðarmanna (11).
Nokkrar athugasemdir við grein
Vignis Guðmundssonar, frá stjórn
Mjólkursamsölunnar (11).
Hvernig auka mætti verðmæti sjáv-
arafurða, eftir Eyjólf ísfeld Eyjólfs-
son (11).
Af innlendum vettvangi: Samtök í
sjálfheldu, eftir Styrmi Gunnarsson
(12).
Jökulsárhlaup, eftir Árna Óla (12).
Athyglisverðar bækur 1968 (12, 15,
16).
Á að mísmuna bændum, eftir E. B.
Malmquist (14).
Samtal við Pál Líndal, formann
Sambands sveitastjórna (14).
New York bréf, eftir Valtý Péturs-
son (14).
Þáttur íslands á 23. allsherjarþingi
SÞ.f eftir dr. Gunnar G. Schram (14).
Hvað með Biafra, eftir dr. Jón Sig-
urðsson (14). ,
Þjóðviljinn og verzlunarmálin (15)
Straumsvík heimsótt (16).
Samtal við Tomas Holton (16).
Sæþörungaiðnaður við jarðhita, eít-
ir Sigurð V. Hallsson (16).
Rætt við tékkneska stúlku, Kveta
Kursová (16.
’ Leiðbeininar um skattaframtöl (16.
Svar frá stjórn SKÍ til Hafsteins
Sigurðssonar (16).
1969 — ár minnkandi hagvaxtar (17)
Þegar Rússarnir koma — og fara,
eftir Stefán Sæmundsson (17).
Greinargerð frá FFSÍ (17).
Almennar heilsufc*isrannsóknir og
gildi þeirra, eftir dr. Sigurð Samúels-
son, prófessor 17).
Rætt við höfimda bókanna „Menn
í öndvegi“ (18).
Ástralíuferðir, eftir Steingrím Bene
diktsson (18).
Af innlendum vettvangi: Stefnu-
breyting hjá Sjálfstæðisflokknum,
eftir Styrmi Gunnarsson (19).
Gamlir bílar með virðulegan svip:
Safnbílinn að Korpúlfsstöðum (21).
Um framtíð einkafyrirtækja, eftir
Halldór Jónsson, verkfræðing (21).
Hugleiðingar um fiskimál, eftir Hall
grím Jónsson frá Dynjanda (21).
íslenzk loðdýrarækt að vori, eftir
Hermann Bridde (22).
Saga eldfjalls — saga þjóðar, eftir
Jón Jónsson, jarðfræðing (22).
Samtal við Axel Björnsson, jarð-
eðlisfræðing (22).
Áburðarefni í gossandi, eftir Hjálm-
ar F. Danielsson (22).
Samtal við Grétar H. Óskarsson,
flugvélaverkfræðing (23).
Samtal við Gísla J. Ástþórsson um
nýtt lekrit (23).
Rannsóknir á íslandi: Tímahrak
með rannsóknr á Þjórsársvæðinu?
(23).
öryggismálin á Keflavíkurflugvelli.
eftir Jóhannes Snorrason (24).
Athugasemd Félags dómarafulltrúa
og greinargerð ráðherra (25).
Samtal við tékkneska verkfræðinga
um íslenzka keramikframleiðslu (25).
Hvað er að gerast? Eftir Hafstein
Hansson (25).
Af innlendum vettvangi: Sjómanna-
verkfallið, eftir Styrmi Gunnarsson
(26).
Spurningar og svör um sjóefna-
vinnslu á íslandi (26.
Samtal við Else Mia Sigurðsson,
bókavörð (26).
Goðafossstrandið, eftir Þórð Jónsson,
Látrum (26).
Árétting leiðréttingar, eftir Þorstein
Jónsson á Úlfsstöðum 28).
Athugasemd frá dómarafulltrúum
(28).
Rætt við Pál Stefánsson, fram-
kvæmdastj. SUS og Heimdallar (29).
„Aumur er lagalaus lýður“, eftir
Freystein Jóhannsson (29).
Fáein orð til Jóhanns Hjálmarsson-
ar, eftir Elínu Óskarsdóttur (29).
Jónas Haralz leiðréttir rangfærslur
Tímans (30).
öryggismálin á Keflavíkurflugvelli,
eftir Pétur Guðmundsson, flugvallar-
stjóra (30).
Burt með dragnótina, eftir Óskar
Guð laugsson (30).
Samtöl við formenn atvinnumála-
nefndanna (29, 30).
Varði yfir 100 þús. kr. úr eigin vasa
til þjálfunar fyrir Vetrarólympiuleik-
ana, eftir Hafstein Sigurðsson (30).
Vísindalegar skrautfjaðrir, eftir
Guðmund í. Gíslason (31).
NOKKRAR ERLENDAR GREINAR.
Loch Ness skrímslið (4).
Greinar um vírusa og flensuna (5).
Trygve Lie fallinn í valinn (9).
Smrkovg^y harðasti andstæðingur
Rússa í Tékkóslóvakíu (9).
Pueblo-málið (10, 29).
Richard M. Nixon, stjórnmálamað-
urinn, æska hans og ferill (16).
Spádómar Jeane Dixon (19).
Nýja landvinningakenningin rúss-
neska er hættuleg, eftir Milovan
Djilas (19).
Árásin á Hindenburglínuna 1918 (19)
Dauði Sikorskis fyrir 25 árum (19).
Hvaða bækur lesa þeir í útlöndum?
(21, 26).
Um doktorsritgerð Frakkans Michel
Sallé um efnahagsmál og stjórnmál á
íslandi (22).
Framtfð heimskautalandanni liggur
í vélum og sjálfvirkni (24).
Kaupmannahöfn er klámritahöfuð-
horg heimsins (25).
Hinar ýmsu ósjónur Reynolds, lest-
arræningjans brezka (26.
Álit Trudeaus í hættu (28).