Morgunblaðið - 16.04.1969, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRIL 1969
Magnús Guðbjörn
Sigmundsson Minning
F. 24. ágúst ’62. D. 8. april ’69.
HVÍ ertu svo snögglega kvadd-
u,r á brott elsku litli frændi okk-
ar við spyrjum en fáum ekkert
svar er dauðann ber svo snögg-
lega að garði. En huggun okkar
er að þeir sem guðirnir elska
deyja ungir.
Við trúum og vonum að nú
sért þú sæll í æðri heimum
hjá afa þínum og nafna. Magnús
litli var sonur hjónanna Guð-
rúnar Friðriksdóttur frá Blöndu-
ósi og Sigmundar Magnússonar
ættuðum úr Strandasýslu áttu
þau þrjá syni og er nú sár harm
t
Eiginkona mín og móðir okk-
ar
Ingibjörg Nielsen
andaðist á Sjúkra’núsi Seyð-
isfjarðar .11. apríl.
Niels Ö. Nielsen
María Nieisen
Niels Carl Nielsen
Guniunar Ö. Nielsen.
ur kveðinn hjá þeim að xnissa
einn þeirra svo snögglega. E'n við
biðjum góðan guð að gefa þeim
styrk í þedrra miklu sorg og
einnig litlu bræðrunum sem nú
syfgja bróður sinn svo sárt.
Magnús minn við biðjum góðan
guð að vera með þér og varð-
veita og þökkum þér samveru-
stundirnar á þinni stuttu og
björtu ævi.
Þín frændsystkyni.
KVEDJA FRÁ ÖMMU
GUÐBJÖRGU GUÐMUNDS-
DÓTTUR.
Frá ömmu berisf kveðja kær
þér kæri ungi vinurinn
svo eldsnöggt brott frá
barnsins leik
bar þig kaldi straumurinn.
Svo Ijúfur glaður lékst þú þér
svo ljúft var þér að una hjá
mér finnst ég allri fegurð svipt
að fá éi lengur þig að sjá.
En dauðinn ekki deyðir von
í dýrð og birtu sért þú nú
og afa þínum unir hjá
það er mín hjartans von og trú.
-g bið þér allrar blessunar
og brosið þilt sem við mér skein
það geymir alltaf minning mín
og minning þín er björt og hrein.
Marta Ólína Ólsen
Minning
t
Eiginkona mín
Bára Jóhannsdóttir
lézt að heimili sínu, Kvist-
haga 27, mánudaginn 14.
apríl.
Gunnar Eggertsson.
t
Útför
Ólafs V. Péturssonar,
Laufásveg 20
fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 17. apríl n.k.
kl. 10,30.
Vandamenn.
t
Eiginmaður minn
Bjarni Sigtryggur Jónsson
fyrrverandi yfirverkstjóri
hjá Hamri h.f.
er andaðist 12. apríl, verður
jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 21. apríl
kl. 13.30.
Ragnhildur Einarsdóttir.
t
Hjartkær móðir mín og amma
okkar
Guðrún Hafliðadóttir
lézt í Landakotsspítala 13.
apríl. Jarðarförin fer fram
frá Dómkirkjunni fimmtudag
inn 17. apríl kl. 2 e.h. Þeir,
sem vilja minnast hennar,
vinsamlegast láti líknarstofn-
anir njóta þess.
Vilborg Kristjánsdóttir
Kristján Jóhannsson
Guðrún Jóhannsdóttir
Heiða Elín Jóhannsdóttir
Jóhann Gísli Jóhannsson
Fædd 11.11. 1892 dáinn 24.2 1969
Hinzta kveðja
Kæra tengdamóðir, þar sem
ég og fjöiskylda mín gátum ekki
verið viðstödd útför þína, lang-
ar mig að mininst þín nokkura
orða, það verður ekki löng æfi-
minning ég þekki ekki svo vel
til fyrri ára þinna, þetta er
kveðja og þakklæti þar sem láð-
ist að flytja hana sérstaklega
frá mér og fjölskyldu miinni á
útfarardegi þínum 3. þ.m. frá
Norðfjarðarkirkju.. Nú hvílir þú
við hlið eiginmanns þína sem
lézt fyrir milli 15—20 árum
Þú varst fædd á Reyðarfirði,
foreldrar þínir voru Anna og
Jenis Ólsen. Þú minntist þeirra
oft og virtir þau mikils. Ung
að árum giftist þú góðum og
dugandi manni Sæmundi Þor-
valdssyni frá Stóru Breiðuvík við
Reyðarfjörð, en þá var lífsbar-
t
Útför
Jóhanns Scheving
kennara,
fer fram í dag kl. 3 e. h. frá
Fossvogskirkju.
Guðrún Scheving
Edda Scheving.
t
Við þökkum öllum samúð og
vináttu við andlát og útför
eiginmanns míns og föður
okkar
Kristjáns Gunnarssonar,
skipstjóra.
Emma Guðmundsdóttir
tj börnin.
t
Þökkum innilega auðsýnda
hluttekningu við andlát og
jarðarför
Jóns Jónssonar,
frá Neðri-Hundadal,
Dalasýslu.
Vigdís Einarsdóttir
og aðrir aðstandendur.
áttam ströng, þá var ekki vél-
tæknin og ekki styrkir veittir
eða fjölskyldubætur til hjálp-
ar, þið voruð fátæk og börðust
hörðum höndum, lögðuð oft nótt
við dag til að sjá heimilimi far-
borða komuð upp 8 börrnum
mannvænlegum og nýtum þegn-
um, þau eru Anna ekkja búsett
á Reyðarfirði, Stefán búsettur í
Neskaupstað, Jens búsettur í
Höfnum, Kristín búsett á Flat-
eyri, Þorvaldur búsettur í Hvera
gerði, Ásdís búsett í Ameríku,
Elín búsett í Reykjavík og Val-
týr bússttur á Reyðarfirði, sem
þú varst hjá síðustu árin unz
kallið kom, og skal honum og
fjölskyldu hans innilega þakk-
að hér. Hvaða hlutverk er stærra
í lífinu, en sönn og fórnfús móð-
ir, sem vakir ýfir velferð barna
sinna allt lífið, þú sagðir einu
sinni við mig: Þó ég hafi alltaf
verið fátæk af veraldarauð var
ég sólarmegin í lífinu. Guð lof-
aði mér að hafa öll bömin mín
hjá mér þar til þau fóru sjálf
að heyja sín-a lifsbaráttu. Þú
varst að mínum dómi vel gefin
kona fórnfús og hjartahlý og allt
sem þú vannst með höndu m þín-
um sýndi list og fegurð. Seinni
ár æfinnar varst þú mjög heilsu-
lítil en alltaf sívinmandi handa-
vinnu meðan kraftar entust.
Eg minnist alltaf þegar ég kom
á heimili þitt Marta mín á Norð-
firði Þeim opnu örmum sem þú
breiddir móti mér og börnum
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför systur minnar
Ágústu Hafliðadóttur.
Ólafía Hafliðadóttir.
t
Þökkum af alhug auðsýnda
samúð og vináttu við andláí
og jarðarför eiginkonu minn-
ar, mó'ður okkar, tengdamóð-
ur, ömmu og systur
Þórunnar Eyjólfsdóttur
Kolbeins.
Sigurjón Þ. Árnason,
börn, tengdabörn, barna-
börn og systkin.
Ásthildur Jónasdóttir
— Minning
Fædd 10. nóv 1888, dáin 7 des 1968
Laugardaginn 14. des. 1968 var
jarðsungin frá Fossvogskapellu
Ásthildur Jónasdóttir frá Upp-
sölum en hún Jést í Landakots-
spítala þann 7. desember.
Ásthildur var fædd að Helga
felli í Helgafellssveit 10. nóv.
1888, dóttir hjónamna Ástríðar
Þorsteinsdóttur og Jónasar Sig-
urðssonar, er þar bjuggu.
Ásthildur var yngst tíu syst-
kina er öll ólust upp, ásamt ein-
um fósturbróður, í fareldna hús-
um hinu myndarlega höfðingja-
setri Helgafelli.
Árið 1915 giftist Ásthildur eft
irlifandi manni sínum Magnúsi
Jóhannssyni frá Drápuihlíð í sörrnu
sveit. Hófu þau búskap þar
vestra, en þá lágu ekki góðar
jarðir á lausiu. Svo fór að þeim
þótti olnbogarýmið lítið og árið
mínum., stjúpbörnum sonar þíns
þeim hefur þú alltaf verið sönin
amma og ltilu börnunum þeirra
og hér skulu þér þakkir færðar
og hinsta kveðja frá þeim og
hér færi ég þér ynnilegt þakk-
læti og kveðju frá mér og syst-
kinum mínum fyrir þau ár sem
þú varst hjá föður okkar og
hlynntir að honum unz yfir lauk.
Hjartains kveðja frá syni með
þökk fyrir allt. Nú ertu kominn
yfir móðuna miklu og þar er bja-rt
og hlýtt.
Ég votta börnum þínum og fjöl
skyldum þeirra innilegra samúð
ar.
Far þú í friði Friður Guðs þig
blessi hafðu þökk fyrir allt og
allt.
Tengdadóttir.
j J wtmiL.
i I
að BEZT
er að
auglýsa í
MORGUNBLAÐINU
1923 tóku þau sig upp og fluttu
búferlum alla leið austur á Fljóts
dalshérað. Ekki tókst þeim stnax
að ná eignarhaldi á jörð þar
eystra og voru þau fyrsta árið
að Eyjóffsstöðum á Völlu-m. En
þá losnuðu úr ábúð Uppsalir í
Eiðaþin-ghá, að vísu litið kot en
Ásthildur og Magnús settu það
ekki fyrir sig og keyptu jörð-
ina, því ekkert kot v-ar svo lé-
logt að það væri ekki betra að
vera þar sjálfu sér ráðandi, en
að vera í vist hjá öðrum.
Með fádæma dugn-aði og elju-
semi þeirra beggja tókst þeim
að betrumbæta svo húsakost og
stækka tún að Uppsalir breytt-
ust úr niðurníddu koti í bú-
sældarlega jörð þannig að er
Ásthildur kvaddi staðinn í hinsta
sirm voru Uppsalir orðnir eitt
' myndarlegasta býii á Héraði og
þó víðar væri leitað bæði hvað
húsakost snerti og ræktað Land.
En oft mun hafa verið þröngt
í búi a.m.k. fyrstu órin enda
tÍTnarnir erfiðir þá og margir
voru munnarnir að metta Ást-
hildur og M-agnús eignuðust
þrettán börn, fjögur létust u-ng,
nm komust upp og e-ru þau öll
hið m-annvænlegasta fólk.
Oft mun hafa verið 1-angur
vinnudagurinm hjá Ásthildi og efn
in ekki mikil svo oft var úr
vöndu að ráða með að fæða og
klæða barnahópinm en aldrei
brást hemni útsjónarsemin og
öllu tók hún með jafnaðargeði
hvað sam á bjátaði og hversu
erfiðlega sem gekk.
Böm Ásthildar og Magnúsar
eru: Jóh-ann bóndi að Breiða-
vaði í Eiðaþinghá. Ingveldur bú
sett á Patreksfirði. Matthildur
búsett í Keflavík. Ásmundur bú
settur í Reykjavík. Þorsteinn
Bergmanm búsettur í Reykjavík.
Þorleif Steinunm búsett í KefLa-
vík. Jóhanma búsett í Reykja-
vík. Jóhanna ólst að miklu leyti
upp hjá fósturbróður Ásthild-
ar Georgi Pálssyni og konu hams
Sesselju Hinriksdóttur á Eski-
firði..
En þangað fór Jóhamna fimm
ára gömul er móðir hennar veikt
ist og varð að dveljast á sjúkr-a-
húsi um hríð. Örlögin höguðu
því þannig til að Jóhanma v-arð
um kyrrt hjá Georg og Seas-
elju, þangað til hún stofrvaði sitt
eigið heimili. Jónas HelgfeU bóndi
að Uppsölum í Eiðaþinghá og
Framhald á bls. 19
t
Faðir okkar
ÁSÆLL SVEINSSOIM,
útgerðarmaður,
Fögrubrekku, Vestmannaeyjum,
andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánudaginn 14. apríl.
Jarðarförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum
laugardaginn 19. apríl kl. 2 e.h.
Ella, Asta og Lilja Arsælsdætur,
Lárus, Leifur og Ársæll Arsælssynir.