Morgunblaðið - 16.04.1969, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.04.1969, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969 23 Aðstöðuna í Skaftafelli þarf að bæta Seg/r Ólafur Guðmundss., þjóðgarðsvörður Öræfasveitin, einhver sérkenni legasti staður á íslandi og þó lengra væri leitað, hefur vegna legu sinnar og einangrunar verið óagengileg ferðafólki og náttúru unnendum. Eini möguleikinn til að komast þangað í bíl, hefur verið snemma vors, meðan minnst er í ánum. Þess vegna hafa duglegir fjallabílstjórar gjarnan efnt til páskaferða í Öræfasveit. Nú er þetta breytt, síðan árnar austan megin voru brúaðar. Jökulsárbrú var tekin í notkun haustið 1967 og Hrútá í fyrrasumar. A fáum klukku- tímum má nú aka frá Horna- firði heim í hlað í Skaftafelli. Þar á þjóðin dýrðlegan reit, svokallaðan „þjóðgarð". En sem kunnugt er, gaf „World Wild Life Fund“ fé til kaupa á Skaftafelli fyrir náttúruverndarsvæði, að til hlutan Náttúruverndarráðs. Þang að er nú byrjaður straumur þess fólks, sem nýtur útiveru í fögru umhverfi og kann að meta undur náttúrunnar. t fyrrasumar var Ólafur Guðmundsson, lögreglu- þjónn, þjóðgarðsvörður í Skafta- felli yfir ferðamannatímann og verður þar aftur í sumar. Mbl. hefur því spjallað við Ólaf um staðinn og aðstæður þar fyrir ferðafólk. Tildrög þess að Ólafur gerðist þjóðgarðsvörður eru þau, að hann var á fer’ð fyrir austan í sambandi við umferðarfræðslu. — Þá hitti ég ýmsa menn og þjóðgarðurinn barst í tal, segir hann. Þeiir kváðust vilja fá þjóð garðsvörð með lögregluvald til að vera fyrir austan á sumrin. Ég sagði að gaman væri að taka það að sér. Þeir tóku mig á orð- inu og fóru fram á að ég yrði sendur austur. Náttúruverndar- ráð hlutaðist til um það. — Með lögregluvald? Var þörf fyrir slíkan mann? — Nei, en þeirra sjónarmið er, að hafa þurfi góða gát á öllu frá upphafi, svo aldrei liðist nein óregla í sambandi við ferða- mannstrauminn. Um það voru bæði náttúruverndarmenn og bændur í Öræfasveit sammála. Hinga'ð til hefur umferðin verið sáralítil, en nú er hún að hrað- aukast. Þetta er ekki orðið nema 2ja til 3ja tíma akstur frá Horna firði að Skaftafelli. Til Horna- fjarðar koma sumir með bíla sína á skipi, en aðrir aka alla leið norður og austur um. Þessa tvo mánuði, sem ég var í Skafta felli í fyrrasumar, komu um 1400 gestir þangað. — Að sjálfsögðu er ekki að tala um vörzlu á öllu þjóðgarðs- landinu, því það er of stórt til að farið verði um það á tveimur jafnfljótum. Skaftafellsland allt er hundraðastihluti af íslandi og stór hluti jarðarinnar telst til þjóðgarðsins. En það þarf að líta eftir, huga að tjaldstæðum, leið- beina fólki á ýmsa staði o. s. frv. Ég setti líka upp sjúkratjald og hafði þannig a'ðstöðu tii að veita hjálp í viðlögum. — Þarna er margt að sjá og fara. Fólk kemur til að liggja við í viku eða 10 daga og fara daglega í ferðir. Sumir fóru á tveggja drifa bílum 1 Ingólfs- höfða. Aðrir gengu upp í Skafta- fellsheiði og á Kristínartinda, sem ekki er erfið fjallganga, vegna þess hve byrjað er ímikilli hæð. Skeiðrársandur hækkar á km vegalengd upp í 120 m yfir sjávarmál. Þá má fara inn í Mors árdal, sem er nokkuð erfið ganga en fallegt um a’ð litast. Bæjar- staðaskógur er að eyðast. Það er einhver ódöngun í honum og hann er mikið að ganga úr sér. En beggja megin í dalnum er að koma nýr og fallegur skógur innan við Bæjarstaðaskóg. Vill Morsá þó rífa burt skógartorfurn ar í flóðum. Mjög falleg gil eru við Bæjarstaðaskóg og þaðan er stutt að fara að upptökum Skeið arár, þar sem hún kemur undan skrfðjöklxinum við Jökulfallið. Inn úr Morsárdal skerst dalur, sem heitir Kjós, og er hreinasti undraheimur. Sumir ferðamenn- irnir fara svolítið upp í skrið- jöklana, en þeir eru illir yfir- ferðar. Stöku menn hafa þó kom ið gangandi yfir Skeiðarárjökul frá Lómagnúpi. Og örfáir fjalla- menn ganga á Hvannadalshnjúk frá Sandfelli. Jökulgangan er þó erfið að sumri til vegna krapa, sem myndast að deginum, og ekki farandi nema að nóttu. — í fyrrasumar hafði Guðjón Jónsson frá Fagurhólsmýri fastar ferðir að Skaftafelli. Farið var með flugvél frá Reykjavík og sfðan voru ferðir að Skaftafelli. Hann hafði tjöld fyrir fólkið og útvegaði mat að nokkru leyti. Ferðafólkið dvaldi svo þarna í 3—4 daga hver hópur. Guðjón hafði tjaldbúð sína á túni á mjó- um rana milli giljanna í Skafta- felli. Þarna er ákaflega fallegt, en bæði er rými lítið og svo er varla nægilega öruggt að vera svo nálægt giljunum t.d. með börn. Vandræðin eru, hve erfitt er um tjaldstæði þarna. Að vísu er hægt að tjalda meðfram heið inni, ef þurrt er. Þar er skógur og flatir á milli. En ef rignir, flýtur þarna allt. Síðastliðið sum ar tjaldaði fólk semsagt austan við Skaftafellsgil, undir hlíðinni og við nýgerð bílastæði heima við bæina. En þegar komnir eru um 130, þá er varla hægt að finna nokkurn tjaldstað. Hefur ekkert verið gert þarna til að skapa fólki betri aðstæð- ur? — Fer'ðamálaráð lét í té nokkra salernisturna. Þeir eru þó ekki nægilega víða. Og bílastæði hefur verið lagað. En það þarf að skapa miklu betri aðstöðu fyrir ferðafólk, einkum tjaldstæði með Ólafur Guðmundsson, þjóðgarðsv örður, við hliðið á Skaftaielli. vatni og salerni, svo hægt sé að gæta sæmilega þrifnaðar. Mér finnst ekki frágangssök að láta fólk greiða fyrir tjald- stæði, ef fénu er þá eytt í að bæta aðstæður. Margir spurðu um það hvort þeir ættu ekki að borga, og vildu leggja einhverja aura fram, og gerðu, þó ekki væri til þess ætlast. En það var vel þegið. Áður en hægt er að koma fyrir tjaldstæðum, þarf að skipuleggja staðinn og skipulag er enn ekki til. Ferðamálaráð er a'ð gera tilögur til menntamála- ráðuneytisins og setja fram sín- ar hugmyndir um Skaftafell. Það hefur áhuga á að skapa þarna góða aðstöðu fyrir ferðafólk. — Annað er það, að þarna er ekkert húsaskjól að fá ef skella á vond veður, eins og alltaf getur komið á íslandi. Ferðafélag ís- lands, e'ða að minnsta kosti ein- hverjir a'ðilar innan þess, hafa áhuga á að reisa skýli í Skafta- felli. í Hæðabænum býr Ragnar Stefánsson bóndi og fjölskylda hans, en ég hefi búið hjá þeim. Og á bænum Bölta býr Jakob Guðlaugsson. En þriðji bærinn þarna, Sel, hefur ekki verið í byggð síðan á fimmta tug aldar- innar. Þar er gömul fjósbaðstofa, sem liggur undir skemmdum, og stendur til að byggja hana upp. Það er alveg nauðsynlegt að halda svona byggingum við á stað, þar sem ferðamenn eiga eftir a'ð koma. Einnig eru í Skaftafelli gamlar heyhlöður, mjög merkilegar. — Hvernig gengur ferðafólk um? — Sæmilega. Við settum upp ruslatunnur og brenndum rusli. Fólk bar rusl í tunnurnar og jafn vel kveikti í því. En þar sem ekki eru salerni, þar vill brenna við að fólk sé skeytingarlaust um að moka yfir. Það ætti ekki að vera erfitt í sandi og niöl. Hitt er verra en hjá hundum og kött- um, sem krafsa þó yfir saurinn. Að öðru leyti er umgengni góð. AuEjvitað þarf að setja upp sal- erni á svona stöðum. Maður tal- ar nú bara til a'ð byrja með um það alfrumstæðasta, sem þarf að gera þarna. Seinna hlýtur að þurfa að gera fleira til að bæta aðstöðu ferðamanna. — Hvað verður í sumar? — Mér finnst þjóðgarðurinn vera í sömu aðstöðu og niður- setningur, sem liti'ð er eftir að ekki fari sér að voða, en enginn Framhald á bls. 24 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: SKRA um vinninga i Vöruhappdrcetti S.f.B.S. i 4. flokki 1969 51836 kr. 250.000,00 50446 kr. 100.000,00 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 4035 16197 27138 40426 53017 58646 6586 18672 28562 41033 53638 60523 7892 21232 28689 41339 55014 60651 8765 21573 36319 43174 55537 64476 9408 23139 37101 45436 55997 64523 12285 25691 37754 47032 56919 Þessi númcr hlutu 5.000 kr. vinning hverfc 1859 7459 25737 36865 44154 52790 2411 7636 27^27 38102 45269 58959 2922 8516 28656 38330 45447 61093 3839 13191 29017 39982 45659 62417 6204 14904 29236 43023 48100 64137 6218 18007 30753 43160 49816 6386 23233 33335 43801 51880 6555 24188 35655 44010 52673 7125 24473 35698 44072 52739 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 53 1011 2075 3252 4272 5603 6715 7530 8760 10053 80 1018 2088 3353 4369 5609 6776 7586 8797 10241 94 1047 2158 3407 4461 5637 6846 7619 8880 10249 97 1096 2213 3480 4494 5659 6910 7745 8926 10309 127 1173 2214 3483 4554 5700 6946 7772 8961 10388 160 1190 2286 3526 4741 5792 6950 7774 9034 10416 205 1288 2297 3575 4746 5915 6951 7813 9048 10430 247 1382 2373 3806 4767 5918 6974 7962 9049 10544 253 316 319 363 421 544 602 715 1387 1423 1470 1503 1639 1706 1820 1870 1879 1939 2000 2403 2497 2547 2918 3004 3009 3060 3074 3143 3155 3250 3831 3847 3853 3859 3915 3968 4056 4143 4145 4177 4256 4789 4804 4958 4959 5000 5012 5077 5314 5419 5511 5589 5994 6018 6109 6114 6215 6318 6349 6350 6374 6486 6520 6672 7024 7043 7221 7255 7275 7302 7337 7378 7384 7416 7444 8002 8008 8092 8224 8230 8386 8536 8555 8667 8700 8739 11870 12029 \ 12386 l 12428 9325 10614 11226 12462 9370 10650 11304 12618 9517 10738 11377 12634 9665 10829 11450 12728 9711 10884 11484 12800 9751 10886 11560 12813 9779 10894 11569 12880 10906 11609 10931 11766 9793 9801 9855 10949 11774 12893 12914 12925 12950 17581 21951 26143 30690 35425 40172 43955 47488 51524 56219 60244 12953 17620 21955 26199 30737 35542 40192 43972 47503 51585 56238 60245 12995 17632 22027 26266 30862 35564 40207 43996 47514 51592 56449 60247 13049 17667 22039 26269 30907 35658 40224 44017 47522 51623 56455 60312 13065 17686 22123 26282 30995 35662 40281 44022 47535 51641 56581 60571 13170 17712 22127 26332 31115 35779 40285 44057 47588 51657 56593 60785 13284 17825 221Ó8 26345 31228 35805 40315 44064 47684 51676 56594 60834 13329 17912 22220 26404 31240 35859 40332 44093 47703 51744 56631 61038 13417 18060 22254 26487 31436 35986 . 40345 44203 47738 51751 56792 61089 13433 18124 22275 26509 31466 36009 40372 44229 47752 51808 56799 61096 13464 18168 22428 26547 31473 36015 40429 44277 47784 51830 56833 61142 13505 18255 22536 26553 31619 36070 40536 44281 47820 51922 56895 61172 13507 18274 22589 26558 31642 36222 40600 44312 47935 51939 56918 61212 13516 18312 22599 26654 31697 36230 40653 44317 48034 52034 56965 61242 13522 18339 22710 26670 31833 36241 40668 44358 48067 52109 56968 61248 13656 18433 22743 26689 31875 36325 40676 44363 48102 52140 56985 61267 13663 18473 22757 26762 31924 36328 40720 44416 48449 52204 57137 61279 13884 18474 22822 26767 32066 36360 40757 44463 48468 52276 57155 61432 13891 18550 22827 26793 32140 36378 40897 44473 48478 52298 57230 61469 13918 18570 22864 26811 32262 36419 40918 44534 48503 52429 57237 61496 14086 18598 22945 26863 32284 36492 41065 44544 48554 52738 57266 61634 14114 18667 22961 26892 32376 36616 41087 44569 48572 52773 57271 61721 14130 18683 22991 27004 32381 36650 41097 44722 48605 52813 57349 61764 14240 18708 23006 27066 32431 36713 41101 ' 44749 48673 52916 57553 61839 14491 18716 23181 27273 32668 36724 41198 44779 48688 52930 57579 61844 14672 18849 23255 27297 32673 36922 41225 44805 48757 52997 57587 61847 14694 18993 23259 27410 32734 36998 41240 44833 48817 53064 57724 61853 14699 19069 23265 27530 32809 37067 41256 44975 48821 53103 57868 61939 14713 19104 23346 27559 32954 37325 41362 44981 48956 53159 57955 61980 14733 19120 23423 27634 32993 37334 41433 45013 48967 53160 58142 62054 14741 19138 23449 27642 33058 37392 41490 45061 49000 53358 58182 62102 14762 19167 23515 27772 33109 37682 41510 45086 49010 53410 ,58230 62209 14802 19191 23521 27849 33117 37700 41522 45167 49022 53439 58278 62336 14873 19234 23550 27855 33141 37800 41549 45179 49046 53456 58342 62405 14939 19313 23618 27982 33154 37809 41579 45248 49056 53488 58393 62439 15134 19352 23639 28013 33224 37827 41604 45283 49103 53519 58410 62509 15150 19555 23720 28051 33252 37885 41611 45284 49161 53533 58421 62595 15170 19627 23725 28104 33263 37902 41617 45322 49177 53572 58426 62597 15187 19695 23915 28114 33269 37984 41685 45333 49232 53598 58480 62949 15296 19712 23930 28163 33410 38008 41715 45361 49271 53789 58492 62950 15322 19775 24115 28185 33438 38042 41801 45490 49347 53907 58498 63021 15663 19872 24116 28603 33615 \ 38113 41838 45553 49509 54015 58531 63057 15688 19928 24160 28740 33663 38119 41845 45616 49537 54058 58587 63267 15690 19960 24173 28878 33693 38185 41957 45643 49554 54116 58673 63349 15744 20031 24244 29056 33709 38244 41999 45686 49633 54193 58793 63454 15847 20122 24267 29132 33747 38250 42035 45692 49672 54315 58803 63538 15893 20172 24306 29155 33773 38282 42058 45763 49703 54381 58813 63541 15919 20183 24557 29402 33791 38327 42147 45768 49849 54403 58849 63552 16052 20409 24595 29466 33815 38474 42224 45821 49860 54430 58901 63566 16165 20472 24662 29523 33859 38522 42258 45850 49887 54444 58918 63691 16208 20513 24674 29545 33887 38570 42395 45959 49946 54648 58971 63848 16213 20533 24728 29571 33911 38624 42398 45994 49983 54660 59008 63861 16225 20662 24730 29579 33918 38685 42575 46363 50010 54687 59022 63889 16266 20870 24735 29626 34008 38689 42602 46487 50164 54741 59071 63890 16325 20912 24835 29644 34022 38805 42708 46561 50274 54747 59151 64065 16352 20978 24855 29672 34247 38832 42814 46594 50308 54793 59297 64107 16457 20997 24866 29729 34264 38949 42881 46607 50439 54872 59330 64110 16513 21009 24927 29765 34298 38974 42952 46722 50443 54891 59401 64113 16526 21083 24952 29766 34353 38994 43069 46740 50474 54912 59472 64168 16575 21128 25023 29795 34527 39010 43139 46791 50482 54928 59526 64253 16706 21164 25100 29814 34538 39051 43147 46856 50486 54962 59596 64290 16721 21175 25120 29985 34553 39080 43337 46876 50577 55138 59668 64360 16727 21262 25320 30103 34567 39086 43371 46889 50619 55266 59684 64386 16844 21330 25384 30145 34608 39277 43434 46891 50663 55307 59691 64420 16976 21463 25417 30153 34672 39291 43440 47092 50672 55438 59694 64454 17061 21472 25450 30200 34706 39374 43476 47094 50741 55632 59789 64498 17078 21534 25480 30272 35006 39494 43478 47138 50931 55653 59828 64542 17315 21617 25492 30295 35101 39501 43498 47189 50945 55668 59914 64629 17322 21630 25584 30405 35138 39620 43534 47211 50999 55705 59942 64737 17328 21703 25660 30435 35185 39818 43593 47222 51089 55723 59945 64758 17390 21722 25706 30453 35291 39867 43657 47313 51104 55750 59946 64769 17418 21725 25771 30546 35332 39915 43804 47323 51110 56008 60080 6499« 17448 21871 25914 30616 35343 40037 43825 47328 51127 56087 60115 17534 21891 26003 26005 30635 35405 40150 43838 47434 51501 56138 60118

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.