Morgunblaðið - 16.04.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 16. APRÍL 1969
25
Eigendur og leigjendur laxveiðiánna
MBL hefur fengið hjá Veiði-
máiaskrifstofunni eftirfarandi lista
yfir laxveiðiár viðs vegar um land
ið, hverjir eigi þaer og hverjum
þær eru leigðar. Víðast, þar sem
þess er ekki getið, nota landeig-
endur veiðiréttindi sjáifir eða
leigja einstaklingum í sínu landi.
En öllum stærstu veiðiám lands-
ins er þó ráðstafað fyrir sumar-
■ð tii ákveðinna aðila. Ekki mun
það þó alls staðar ákveðið enn.
Breyting hefnr orðið á leigu Þver
ár í Borgarfirði sem Stangar-
veiðifélagið í Bogarnesi - hafði í
fyrra. Og þess má geta um Svartár
og Blöndusvæðið, að í fyrra leigðu
bændurnfr sjálfir Svartá, en Blanda
var leigð Stangaveiðifélögunum á
Blönduósi og Sauðárkróki.
SKRÁ VFIR VEIÐIÁR, VEIÐI-
FÉLÖG OG LEIGUTAKA.
Elliðaárnar. Rafmagnsv. Rvíkur.
Leigutaki: Stangavfél Rvíkur
Úifarsá. Veiðifél. Úlfarsár.
Form.: Sigursteinn Pállsson, hrepp-
etjóri, Blikastöðum, Kjósarsýslu.
Leigutaki: Áburðarverksmiðjan hf.
Leirvogsá Veiðifél. Leirvogsár.
Form: Pétur Pálmason, viðskipta-
fræðingur, Norðurgröf, Kjósarsýslu
Leigutaki: Stangav.fél. Rvíkur.
Laxá í Kjós, Bugða og Meðal-
fellsvatn Veiðifél. Kjósarhreppe.
Form.: Ólafur Andrésson, bóndi,
Sogi, Kjósarsýslu
Leigutaki: Stangav.fél. Rvikur
Brynjudalsá Veiðifél. Brynjudals
ár Form: Björn Lúthersson, bóndi,
Ingunnarstöðum, Kjósarsýslu
Leigutaki: Steingrímur Hermanns-
son og fleiri.
Botnsá. Landeigendur.
f.a.-á i Leirársveit. VeiðiféL
Laxár. Fðrm: Sigurður Sigurðs-
aon bóndi, Stóra-Lambhaga, Borg-
arfjarðarsýslu. Leigutaki: Veiði-
klúbburinn Strengur, Rvík og fL
Andakilsá. Landeigendur
Hvítá. Við vatnasvæðið starfar
Fiskifræðifélagið Hvítá Form.: Jón
Blöndal, bóndi, Laugarholti, Borg-
arfjarðarsýslu.
Grímsá. Landeigendur.
Flókadalsá Vaiðifél Flókadajs-
ár. Form. Bjöm J Blöndal
bóndi, Laugarholti, Borgarfj.sýslu
Reykjadalsá Veiðifél Reykja-
dalsár. Form.: Sturla Jóhannesson,
bóndi, Sturlureykjum, Borgarfirði.
Þverá. Veiðifél. Þverár. Form:
Magnús Kristjánsson, bóndi, Norð-
tungu, Mýrasýslu Leigutaki: Kjart
an Jónsson, lögfr. Reykjavík.
Norðurá. Veiðifél Norðurár
Form: Þórður Kristjánsson, bóndi,
Hreðavatni, Mýrasýslu.
Leigutaki: Stangaveiðifél. Rvíkur.
Gljúfurá. Veiðifél. Gljúfurár
Form.: Jónas, Tómasson, bóndi,
Sólheimatungu, Mýrarsýslu.
Leigutaki: Jörgen Hansen o.fl.
Langá Landeigendur Við vatna
svæðið starfar Fiskiræktarfél. Lang
ár og Urriðaár. Form.: Jóhannes
Guðmundsson, bóndi, Ánabekku,
Mýrasýslu
Álftá. Landeigendur.
Hítará. Veiðifél. Hítarár Form.:
Hallbjörn Sigurðsson, bóndi, Brú-
arhrauni, Hnappadalssýslu
Straumfjarðará. Veiðifél. Straum
fjarðarár. Form: Alexander Guð-
bjartsson, bóndi, Stakkhamri,
Hnappadalssýslu Leigutaki: Valdi
mar Sigurðsson og fl. Reykjavík.
Staðará. Landeigendur
Vatnsholtsá Landeigendur.
Hólmkelsá. Veiðifél. Búrfell
Form.: Skúii Alexandersson, Hellis-
sandi, Snæfellsnessýslu
Fróðá. Landeigendur.
Lárós. Veiðifél. Lárvík. Form:
Jón Sveinsson, rafvirkjam Rvík.
Stóra-Langadalsá- Landeigendur.
Laxá á Skógarströnd. Landeig-
endur. Leigutaki: Steinþór Sæ-
mundsson og fl.
Hörðudalsá. VeiðiféL Hörðudals-
ár. Form.: Guðmundur Gíslason,
bóndi, Geirshlíð, Dalasýslu.
Miðá. Veiðifél. Miðdæla. Form.:
Hjörtur Einarsson, bóndi, Hunda-
daJ, Dalasýsiu. Leigutaki: Pétur
Antonsson og félagar.
Haukadalsá. Landeigendur.
Leigutaki: Stangav.féL Akraness,
Guðbrandur Jörundsson o.fL
Laxá I Dölum. Veiðifél. Lax-
dæla. Form.: Þórður Eyjólfsson,
bóndi, Goddastöðum, Dalasýslu.
Leigutaki: Garðar Sigurðsson og fl.
Fáskrúð. Landeigendur.
Leigutaki: Stangav.fél. Akraness.
Laxá í Hvammssveit. Landeig.
Leigutaki: Stefán Gíslason o.fl., R.
Kjarlagsstaðaá
Leigutaki: Stangav.fél. Akraness
og fl.
Krossá. Landeigendur.
Hvolsá og Staðarbólsá. Veiðifél.
Laxinn. Form.: séra Ingiberg
Hannesson, Hvoli, Saurbæjarhreppi
Dalasýslu.
HagavaðalL Landeigendur.
Sandá í Dýrafirði. Landeigendur.
Ár í Önundarfirði. Veíðifélteg
önundarijarðar. Form.: Halldór
Kristjánsson, Kirkjubóli, ísafjarðar-
sýslu.
Staðará i Súgandafirði. Veiðifél.
Staðarár og Vatnadalsár.
Laugardalsá- Veiðifél. Laugalr-
idalsár. Form.: Sigurjón Samúelss.,
bóndi, Hrafnarbjörgum, N-ísafjarð
arsýslu. Leigutaki: Arngrímur Jóns
■son, skólastjóri, Núpi.
Langadalsá. Landeigendur.
'Leigut: Stangav.fél. Isfirðinga o.fl.
Hvannadaisá. Landeigendur.
Leigutaki: Ásgeir Ásgeirsson frá
'Fróðá.
Bjarnfjarðará. Veiðifél. Bjarna-
'fjarðarár. Form.: Ingimundur Ingi
ímundarnon, Svanshóli, Strandas.
Leigutaki: Tómas Guðjónss. og fél.
Selá. Veiðifél. Selár. Form.: Rós-
mundur Jóhannesson, bóndi, Gils-
stöðura, Strandasýslu.
Stáðará. Landeigendur.
Víðidalsá í Steingrímsfirði-
Landeigendur.
Hrófá. Veiðifél. Hrófár. Form.:
Dariíel Ólafsson bóndi, Trölla-
tungu, Strandasýslu.
Leigutaki: Sverrir Sigurðss., Rvík.
Miðdalsá. Landeigendur.
Leigut.: Halldór Bjarnas. og fél, R.
Þrúðardalsá. Veíðifél. Uggi. For-
maður Jón Sigurðsson, bóndi, Stóra
Fjarðarhorni, Strandasýslu.
Tunguá í Bitru. Landeigendur.
Víkurá. Landeigendur.
Hvalsá. Landeigendur.
Bakká. Veiðifél. Bakkár. Form.:
Skúli Guðjónsson Ljótunnarstöðum,
Strandasýslu.
Laxá í Hrútafirði. Landeig.
Leigutaki: Stangav.fél. Rvíkur.
Hrútafjarðará og Síká. Veiðifél.
Hrútafjarðarár og Síkár. Porm:
Steingrímur Pálsson, stöðvarstjóri,
Brú, Strandasýslu. Leigutaki: Gisli
Ásmundsson og fl. Rvík.
Miðfjarðará. Veiðifél. Miðfirð-
inga. Form.: Benedikt Guðmundss.,
bóndi, Staðabakka, V-Húnavatnss.
Leigutaki: Stangav.fél. Rvíkur.
Tjarnará á Vatnsnesi. Veiðifél.
Vatnsnesinga. Form.: Guðmundur
B. Jóhannesson, bóndi, Þorgríms-
stöðum, Vestur-Húnavatnssýslu.
Veiðifélag Víðidalsár
Form.: Óskar Teitsson, bóndi, Víði-
dalstungu, V-Húnavatnssýslu.
Leigut: Einar Helgason, Akran. o.fl.
Vatnsdalsá. VEIðlFÉL. Vatns-
dalsár Form.: Guðmundur Jónass.,
bóndi, Ási, A-Húnavatnssýslu.
Leigut: J. Ashley-Cooper, Englandi
Laxá á Ásnm. Veiðifél. Laxár
á Ásum. Form.: Guðbrandur ís-
berg, fyrrv. sýslumaður, Blönduósi.
Leigutaki: Páll S. Pálsson, Hjalti
Þórarinsson og fl.
Vötn á Grímstunguheiði. Veiðifél.
Grímstunguheiðar. Form.: Eggert
Lárusson, bóndi, Hjarðartungu, A-
Hún.
• Vötn á Auðkúluheiði. Veiðifél.
Auðkúluheiðar. Form.: Guðmundur
B. Þorsteinsson, oddviti, Holti, Svína
vatnshreppi, Húnavatnssýslu.
Blanda og Svartá. Veiðifél. -
Blanda. Form.: Pétur Pétursson,
bóndi, Höllustöðum, A-Húnavatnss.
Laxá ytri. Véiðifét. Hængur.
Form.: Séra Pétur Ingjaldsson.
Höskuldsstöðum, A-Húnavatnss.
Leigut: Stangav.fél. Fossar, Rvík.
Hallá. Landeigendur.
Leigut: Stangavfél. A-Hún., Blönd.
Fossá á Skaga. Landeigendur.
Leigut: Vilberg Guðmundss. o.fl. R.
Vestari Héraðsvötn. Landeigend.
Sæmundará. Veiðifél. Sæmundar-
ár. Form.: Halldór Benediktsson,
bóndi, Fjalli, Skagafjarðarsýslu.
Leigutaki: Jóhannes Kristjánsson
og fl. Akureyri.
Húseyjarkvísl. Veiðifél. Húseyj-
arkvíslar. Form.: Arngrímur Sig-
urðsson, bóndi, Gröf, Skagafj.sýslu.
Leigutaki: Stangav.fél. Sauðakróks.
Anstari-Héraðsvötn. Landeigend.
Kolka. Landeigendur.
Grafará. Landeigendur.
Hrolleifsdalsá. Landeigendur.
Fljótaá. Landeigendur.
Leigut: Stangav.fél. Siglf. og fl.
Svarfaðadalsá. Landeigendur.
Hörgá. Veiðifél. Hörgár. Form.:
Eggert Davíðsson, bóndi, Möðru-
vöLlum, Eyjafjarðarsýslu.
Eyjafjarðará. VeiðiféL Eyjafjarð
arár. Form.: Daníel Pálmason,
bóndi, Gnúpafelli, Eyjafjarðarsýsl.
Leigutaki: Stangav.fél/ Straumar,
Akureyri.
Fnjóská. Veiðifél. Fnjóskár.
Form.: Erlingur Arnórsson, bóndi,
Þverá, Hálshreppi, S-Þingeyjjars.
Skjálfandafljót- Landeigendur.
Iútxá í Aðaldal. Landeigendafél.
Leigutakar: Laxárfél. Form.: Sig.
Samúelsson, próf., Rvík og Krist-
inn Jónsson. Akureyri og fl.
Mývatn. Veiðifél. Mývatns. For-
maður Dagbjartur Sigurðsson, bónd
Álftagarði, Mývatnssveit.
Mýrarkvísl. Veiðifél. Mýrarkvísl
ar. Form.: Hermóður Guðmundss.,
bóndi, Árnesi, S-Þingeyjarsýslu.
Reykjadalsá- Landeigendur.
Brunná. Landeigendur.
Hraunhafnará. Landeigendur.
Deildará. Landeigendur.
Ormsá. Veiðifél. Ormsár. Form-:
Þorsteinn Steingrímsson, bóndi,
Hóli, Raufarhöfn.
Svalbarðsá. Landeigendur.
Leigutaki: Garðar Svavarss. o.fL
Hölkná- Landeigendur.
Laxá í Þistilsfirði. Landeigendur.
Hafralónsá. Landeigendur.
Leigutaki: Árni Gestsson og fl.
Miðfjarðará við Bakkaflóa. Land
eigendur.
Selá i Vopnafirði.Landeigendur.
Leigutaki: Stangav.féL Flúðir, Ak-
ureyri.
Vesturdalsá. Veiðifél. Vesturdals
ár. Form.: Friðrik Sigurjónsson,
bóndi, Ytri-Hlíð, N-Múlasýslu.
Leigut: Stangav.féL Straumar, R. C
Veiðifélag Hofsár. Formaður
Gunnar Valdimarsson, bóndi, Teigi,
VopnaífirðL Leigut: Mr. Booth,
Englandi.
Lagarfljót. Veiðifél. Fljótsdals-
héraðs. Form.: Sveinn Jónsson,
oddviti, Egilsstöðum, S-Múlasýslu.
Selfljót. Veiðifél. Selfljóts. Form:
Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sand-
brekku, N-Múlasýslu.
Norðfjarðará. Landeigendur.
Dalsá í Fáskrúðsfirði. Veiðifél.
Dalsár. Form: Friðmar Gunnars-
son, bóndi Tungu, S-Múlasýslu.
Þorleifslækur. Landeigendur.
Breiðdalsá. Veiðifél. Breiðdælinga
Form.: Sigurður Lárusson, Breið-
dalsvík, S-Múlasýslu.
Hofsá í Álftafirði. Landeigendur.
Hornafjarðarfljót. Landeigendur.
Hálsaós. Landeigendur.
Hverfisfljót. Landeigendur.
Vatnasvæði Skaftár. Veiðifél.
Skaftár. Form: Siggeir Björnsson,
bóndi, Holti, V-Skaftafellssýslu.
Eldvatn- Landeigendur.
Kúðafljót. Landeigendur.
Vötn á Skaftártunguafrétti.
Veðifél. Skaftártungumanna. For-
maður, Valur G. Oddsteinsson,
Úthlíð, V-Skaftafellssýslu.
Kerlingadalsá. Veiðfél. Kerlinga
dalsár. From: Ragnar Þorsteinsson,
bóndi, Höfðabrekku, V-Skaftafellss
Leigutaki: Gísli Sveinsson o. fL
Reykjavík.
Skógá. Landeigendur.
Holtsós. Landeigendur.
Vatnasvæði Rangánna. VeiðiféL
Rangæinga. Form: Sigurbjartur
Guðjónsson, bóndi, Hávarðarkoti,
Rangárvallasýslu.
Vötn á Landmannaafrétti. Veiði-
félag Landmannaafréttar, Formað-
ur Sigþór Árnason, oddviti, Hrólfs
staðahelli. Rangárvallasýslu.
Þjórsá. Landeigendur.
Vatnasvæði Ölfusár-Hvítár. Veiði
félag Árnesinga. Formaður Jör-
undur Brynjólfsson, fyrrv. Al-
þingisforseti, Kaldaðarnesi, Árness.
Sniöaskóli Kópavogs
Síðasta námskeið vetrarins hefst 18. apríl.
Alhliða kennsla í sniðateiknun og máltöku.
Sniða- og saumakennsta i barnafatnaði.
Upplýsingar í sínria 40194.
Kvennakór Suðurnesja
heldur tónleika í Neskirkju fimmtudagskvöldið 17. april kl. 8.30.
Stjómandi: Herbert H. Agústsson.
Undirleíkari: Ámi Arinbjarnarson.
Einsöngur: Snæbjörg Snæbjamar.
Aðgöngumiðar seltfir í Bókabúð Lárusar Blöndals og við
innganginn.
Vymura vinyl-veggfoour
ÞOLIR ALLAN ÞVOTT
LITAVER Grensásveg i 22-24
Simi 30280-32262
M.b. Elding mb. 14
107 rúmlestir að stærð er til leigu eða sölu.
Báturinn er tilbúinn til togveiða.
Upplýsingar í bátnum sem liggur við Sand-
gerðishöfn.
STÚLKA ÓSKAST
til starfa í heildverzlun í Reykjavík. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 2556“.
NÝJAR SENDINGAR
Enskir og franskir
karlmannaskór
Verð kr. 637,— 659.— 673,— 678,— 728,— 780,— 796,— 985,—
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100.