Morgunblaðið - 16.04.1969, Page 27
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. APRÍL 1989
27
^ÆJÁRBlP
Sími 50184
LORD JIM
Bandarísk stórmynd í iitum.
ISLENZKUR TEXTI
Peter O'Toole í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnuro innan 14 ára.
SAMKOMUR
Almenn samkoma.
Boðun fagnaðarerindisins ■
kvöld (miðvikudag) kl. 8. —
Hörgshlíð 12.
Einstæð, snilldar vel gerð og
spennandi, n/, amerísk stór-
mynd í sérflokki.
Sidney Poitier - Bobby Darin.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Ný sending af
hollenzkum kápum
Bernharb Laxdal
Kjörgarði.
Bernharð Laxdal
Akureyri.
Neskirkja
Sunnudaginn 20. apríl: Orgeltónleikar, Haukur Guðlaugsson
leikur verk eftir B. Buxtehude, J. S. Bach, Pál ísólfsson, Walter
Kiaft og L. Boellmann.
Tónleikarnir hefjast kl. 5 síðdegis.
Allir eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.
SÓKNARNEFNDIN.
UG - RAKARASTÓLAR
Getum afgrextt af Iager tvo af þesum vin-
sælu rakarastólum með greiðsluskilmálum.
verkfœri & járnvörur h.f.
Skeifan 3 b, símar 84480—84481.
Sími 50249.
Nótt eðlunnar
(The Night of The Iguana)
Úrvalsmynd með íslenzkum
texta.
Richard Burton,
Ava Garner.
Sýnd kl. 9.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhóls'götu 4, 3. hæð
(Sambandshúsið).
Málflutnmgur - lögfræðistörf.
Símar 23338 og 12343.
Duglegarnngarstiilkur
óskast í sumar.
ELSE HANSEN,
Dueodde Vandrehjem,
3730 Neksö,
Bornholm,
Danmark.
2jo - 4rn
herbergjn íbúð
óskast frá 14. maí.
Helzt í Austurbænum.
Upplýsingar í síma 83717.
i
'Í€*m§ngriÞ
HÁRÞURRKAN
FALLEG Rl • FLJÓTARI
• 700W hítaelement, stiglaus hilaslilling
0—80°C og „furbo'* loftdreifarinn veifa
þægilegri og fljótari þurrkun • Hljóftlót
og truflar hvorki útvarp né sjónvarp •
Fyrirferftarlítil í geymslu, þvl hjólminn mó
leggjo soman • Meft klemmu til festingar
ó herbergishurft, skóphurft efta hillu •
Einnig fóst borftstativ efta gólfstativ, sem
leggja mó samaíi • Vönduft og formfögur
— og þér getift volift um tvær fallegor
litasamstæftur, blóleito (turkis) efta gulleita
(beige). • Ábyrgft og troust þjónusta.
([RIHMRGJÖF!
FYRSTA IFtf’í ;lk°akk.s. ru SlMI 24410 - SUÐURG. NIX 10 - rvIk
Jörð til sölu
Jörðin í Kverngrjót í Dalasýslu er til sölu og laus til ábúðar
í næstu fardögum. A jörðinni er nýtt íbúðarhús og 30 kúa
fjós ásamt þurr- og votheyshlöðum. Fjárhús yfir 180 fjár
ásamt hlöðu, 23ja ha tún. Ræktunarskilyrði góð. Veiðiréttur
Skipti á íbúð gætu komið til greina. Áhöfn og vélar geta fylgt
ef óskað er. Semja ber við eiganda og ébúanda jarðarinnar,
sem gefur allar nánari upplýsingar.
INGVI JÓNSSON — Sími um Neðri-Brunná.
Jörð til sölu
Jörðin Kirkjuból í Korpudal, Önundarfirði, V-fsafjarðarsýslu
er til sölu og laus til ábúðar i vor. Bústofn og vélar geta fylgt
ef óskað er. Góðir fiskiræktarmöguleikar. Rafmagn frá
héraðsveitu.
Þeir sem hefðu áhuga fyrir kaupum hafi samband fyrir 10. maí
við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar.
TRAUSTI FRIÐBERTSSON,
kaupfélagsstjóri, Flateyri.
■ ■
SPILAKVOLD
Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykja-
vík verður fimmtudaginn 17. apríl í Sietúni
kl. 20.30.
1. SPILUÐ FÉLAGSVIST.
2. SPIIjAVERÐLAUN AFHENT.
3. DREGIÐ í HAPPDRÆTTI.
4. KVIKMYND ASÝNING.
ÁVARP:
ÁRNI JOHNSEN.
Húsið opnað kl. 20. Sætamiðar afhentir á
skrifstofu Sigtúns uppi kl. 2—5 og Valhöll
kl. 1—5, sími 15411.
HEIMDALLIIR Y ÚDINN